Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 12
Ileimkoma forsetahjónanna. Á efri myndinni sjást forsetahjónin á stjórnpalli Gullfoss. Á neðri myndinni er mannfjöldinn er fagnaði forsetahjónunnnv á liafnarbakkamun. Forsetahjónin komu heim úr Norðurlandaiörinni í gær „Við mættum alstaðar vináttu og skilningi til íslenzku þjóðarinnar á Nurðurlöndum" sagði forsetinn Forsetahjónin komu heim úr Norðurlandaförinni með Gullfossi í gœrmorgun og fagnaði peim mikill mannfjöldi á hafnarbakkanum. „Við mcettum alstaðar vináttu og skilningi til ís ienzku þjóðarinnar á Norðurlöndum“, sagði forsetinn í ávarpi sínu til mannfjöldans. Laugardagur 8. maí 1954 -— 19. árgangur — 102. tölublaó 100 fuilorðnir og l?l böm við itái í Myndiistaskólanum í vetiir Sýning á veikum nemanda skélans i dag og á morgun Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 166, er um þessar mundir aö ljúka vetrarstarfsemi sinni í öllum deildum og aldursflokkum. Kennt var í sömu greinum og er frk. Valgerður H. Arnadóttir. undanfarin ár þ. e. a. s. í teikni- Aðsókn að skólanum var betri deild, kennarar Kjartan Guð- en undanfarin ár og innrituðust jónsson og Hjörleifur Sigurðsson, rúmlega 100 manns i fullorðins- höggmyndadeild, kennari Ás-| deildir, en 170 börn voru við mundur Sveinsson, og málara- nám í barnadeildum. deild, kennari Hörður Ágústsson.j í vetur hefur verið lögð á- og hefur hann einnig kennt mod-, herzla á að veita nemendum, elteikningu. f sérstökum barna-1 jafnframt kennslunni; almenna deildum hefur verið kennt: fræðslu um myndlist, sem farið Teikning, meðferð ýmiskonar hefur fram í fyrirlestrum, um- lita, bastvinna, leirmótun og raeðufundum, kvikmyndasýning- margskonar pappírsvinna. Barna-| um deildir voru sjö og starfaði hver deild tvo daga í viku, alls 2 klst. hvorn dag. Kennari barnanna Forsetahjónin stóðu á stjórn- palli Gullfoss þegar hann lagðist að hafnarbakkanum. Auk mikils mannfjölda voru komnir þar til að taka á móti forsetahjónunum handhafar forsetavalds, ráðherr- ar, borgarstjóri, forseti bæjar- stjórnar, embættismenn svo og fulltrúar erlendra rikja. Forseti bæjarstjórnar, Auður Auðuns, fagnaði heimkomu for- setahjónanna með ræðu. Að ræðu hennar lokinni hyllti mannfjöldinn forsetahjónin með ferföldu húrrahrópi. Forsetinn ávarpaði síðan mannfjöldann, þakkaði móttök- urnar og kvað það gott tákn um góða för þegar heimkoman væri bezt. Bað hann mannfjöld- ann minnast ættjarðarinnar með • ferföldu húrrahrópi. Að því loknu lék Lúðrasveit Reykjavík- ur íslenzka þjóðsönginn. Skömmu síðar gengu forseta- hjónin í land og mannfjöldinn fagnaði þeim með lófataki. Brynjólfur Vilhjálmsson kosinn forinaður ÆFR Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar, félags ungra sós íalista í Reykjavík, var haldinn í fyrradag. Formaður fé Jagsins var kosinn Brynjólfur Vilhjálmsson. æprC1**'' Á fundinum ræddi Steinþór' Sigurðsson, gjaldkeri Jóhannes Guðmundsson um húsakaup Sig-J Jónsson, meðstjórnendur Jóna fúsarsjóðs. Var máli hans vel Þorsteinsdóttir, Ingvaldur Rögn Bandarískir ráðamenn kref jast íhlutunar Bandarískir stjórnmálamenn sem standa stjórn Eisenhowers nærri sögðu í gær, að nú mætti það ekki dragast lengur, að Banda- ríkjamenn létu til skarar skríða og kæmu (ranska hernum í Indó Kína til liðs. Styles Bridges, sem er stað- gengill Knowlands, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, sagði í gær, að nú væri kominn tími til að Bandaríkjamenn létu til skarar skriða í Indó Kína. Bandamönn- um Bandaríkjanna og svökölluð- um bandamönnum þeirra yrði nú að skiljast, að nú væri ekki tími til lengur að deila innbyrð- is. Bandaríkin yrðu að sýna það í verki, að þau myndu aldrei leyfa kommúnistum að vinna endanlegan sigur í stríðinu í Indó Kína. Einn af fulltrúum Demokrata í utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar, Gillette, viðhafði svipuð ummæli, þegar frétíist um fall Dienbienphu. Eisenhower forseti hefur boð- að ráðherra sina á fund í dag til að ræða um Indó Kína. Erlendar fréttir í stuttu máli tekið og ríkti mikill áhugi með- al fundarmanna um að gera hlut Æskulýðsfylkingarinnar í fjársöfnuninni sem mestan. Þá flutti Einar Olgeirsson afburða snjallt erindi um vandamál tog- araútgerðarinnar, en síðan hóf- ust aðalfundarstörf. Fráfarandi formaður, Guð- mundur Magnússon, flutti skýrslu félagsstjórnar, en baðst undan endurkosningu. í stjórn voru kjörin: Formaður Brynjólf- ur Vilhjálmsson, varaformaður Björn Júlíusson, ritari Björn Skálaferð Sumri verður fagnað í skíða- og félagsheimili ÆFR í Bláf jöllum í dag, laugavdag. Farið verður frá Þórsgötu 1 kl. 6 síðdegis. Margt getur skemmtilegt skeð — skulum því öll samaii með. — Skálastjórn. valdsson og Gísli Gunnarsson. Til vara: Sigrún Óskarsdóttir, Rafn Hallgrimsson og Guðmund- ur Magnússon. Endurskoðendur voru kjörnir Sigurður Guðgeirs- son og Bogi Guðmundsson. .... ■■ -v • , Brynjólfur Vilhjálmssou. Á fundi Genfarráðstefnunnar gær, sem Molotoff stjórnaði, var rætt um Kóreu. 1 fundarlok var enginn á mælendaskrá og lagði Molotoff til að frekari umræð um um Kóreu yrði frestað, en hafnar umræður um Indó Kína á fundinum í dag. í gærkvöld var enn ekki vitað með vissu, hvort úr því yrði, en allt var undirbúið undir umræðurnar og fulltrúar allra þeirra þjóða sem þar munu mæta komnir til Genfar eða væntanlegir á hverri stundu. * * - -x- Vesturveldin þrjú eru sögð hafa komizt að samkomulagi um tiliögur til lausnar deilunni i Indó Kína, en talið ólíklegt, að stjórn IIo Chi Minh muni íallast á þær. Gert er ráð fyrir í til- lögunum, að sjálfstæðisherinn hverfi úr þeim héruðum Laos og Kambodsja, sem hann hefur á valdi sínu, einnig úr suðurhéruð- um Viet Nams og frá óshólm- um Rauðár, en fái hins vegar skýrt afmörkuð svæði í Mið- Viet Nam til umráða, auk norð- urhluta landsins. * * * * Sendiherrar Vesturveldanna í Moskva afhentu sovétstjórninni í gær svar við orðsendingu henn- ar til þeirra 31. marz s. 1. þar sem hún bauðst til að gerast aðili að Atlanzbandalaginu, ef jafnframt yrði lcomið upp gagn- kvæmu öryggisbandalagi allra ríkja Evrópu, með þátttöku Bandarikjanna. Franska frétta- stofan AFP segir, að í svarinu sé boði sovétstjórnarinnar hafn- að. * * * * Vesturþýzkir sósíaldemókratar gáfu í gær út yfirlýsingu um utanríkismál, þar sem þeir segj- ast munu halda áfram að berj- ast gegn stofnun V-Evrópuhers af alefli. * * -x- x- Bevan, leiðtogi vinstrimanna í Verkamannaflokknum, var í gær dæmdur í 21 sterlingspunds sekt fyrir ógætilegan akstur. og fjölmörgum hópferðum nemenda á sýningar einstakUnga og í listasafnið. Sú nýbreytni hefur verið tek- in upp að starfrækja sérstakt vor námskeið fyrir börn og eru um 40 börn við nám í þeirri deild. Um þessa helgi (í dag og á morgun) hefur skólinn sýningu í húsakynnum sinum að Lauga- vegi 166 á verkum nemenda í fullorðinsdeildum. Þar eru sýnd- ar höggmyndir, teikningar og málverk. — Sýningin er aðerns opin í tvo daga kl. 2—22 e. h. Aðgangur er ókeypis. Ferðafélag Islands: Milii tveggja ferða að veljaá sunnudaginn Þátttaka var mikil í ferðum Ferðarfélagsins á síðustu helgi og á morgun geta menn einnig valið milli tveggja ferða með Ferðafélaginu. Önnur ferðin er gönguferð á Keili og Trölladryngju. Verður ekið vestur fyrir Hvassahraun og gengið þaðan á Keili og Trölladyngju og iarið þaðan um Lækjarvelli og Sveifluháls til Krýsuvíkur.. Hin ferðin er ökuferð suður með sjó um Keflavík og allt út að Garðskagavita, en síðan um Sandgerði að Stafnesi. Þeir sem vilja geta þá gengið til Hafna, en síðan verður ekið heim. Farmiðar í ferðirnar verða seldir í skrifstofu Ferðafélags- ins, sími 3647, til kl. 12 í dag. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9 i fyrramálið frá Austurvelli. LeiSrétting 1 frétt blaðsins í gær frá bæj- arstjórnarfunai í sambandi við tillögu Guðmundar Vigfússonar um byggingu nýrra barnaskóla urðu þau mistök að sagt var að tvísetja yrði í kennslustofur Langholtsskólans næsta vetur. Hið rétta er, eins og fram kom á fundinum, að tvísett er í kennslustofur skólans nú þegar og augljóst að þrísetja verður í a.m.k. 3—4 stofur á næsta hausti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.