Þjóðviljinn - 30.05.1954, Qupperneq 1
Sunnutlagrur 30. maí 1954
19. árgangur — 120. töíublað
Mrm'ugur ésðiMmn- hefur hoðué ráðstmfanir
nmmmhmimmm fma ern mhm
Annað kvöld á miðnætti ganga úr gildi samningar 20—30
stéttarféíaga, Samningaumleitamr hafa farið fram en árangurs-
laust og að undanskildum 4 félögum hafa verkalýðsfélögin ekki
boðað verkfaíl.
Verkalýðsíélögin sögðu samningum sínum upp
fyrst og fremst til að fá uppsagnarékvæðum samn-
inganna breytt í einn mánuð. Er það sjálfsögð og ó-
hjákvæmileg ráðstöfun til varnar, ef stjórnarvöld-
in hygðust skella nýjum byrðum á herðar almenn-
ings, með því að leysa erfiðleika togaraútgerðarinn-
ar á kostnað alþýðu manna. Er því þeim mun furðu-
legri synjun atvinnurekenda á þessari eðlilegu á-
kvæðisbreytingu þar sem ekki er um kauphækkun
að ræða.
Þjóðviljinn átti tal um þetta
mál við Eðvarð Sigurðsson rit-
ara Dagsbrunar og skýrði hann
svo frá:
Milli Dagsbrúnar og Vinnu-
veitendasambands íslands hafa
farið fram nokkuð stöðugar við-
ræður um málið. Hófust þær 18.
þ. m. Ræddi stjórn Dagsbrúnar
þá við framkvæmdanefnd Vinnu-
veitendasambandsins og með
henni fulltrúar frá Reykjavíkur-
bæ og Vinnumálasambandi sam-
vinnufélaganna.
Hvorugur aðilinn hefur lýst
yfir neinum aðgerðum
Á þessum fundi var ákveðið
að setja undirnefndir í málið og
síðan hafa farið fram nokkuð
stöðugar umræður um málið
milli undirnefndanna, en í þeim
eru 3 menn frá hvorum aðila.
Síðasti fundur var haldinn s. 1.
miðvikudagskvöld. Þá sögðu at-
vinnurekendur að þeir myndu
halda fund í sínum hópi á föstu-
dag. Viðræðufundur milli nefnd-
anna var boðaður kl. 11 f. h. í
gær. — Hvorugur aðili hcfur
lýst yfir neinum aðgcrðum. 7
daga fyrirvara þarf hvort heldur
er til verkbanns eða verkfalls.
Samstaða 21 stéttarfélags
Fundur sá var haldinn 18. maí.
Þar voru mættir, auk félaganna
í Fulltrúaráði verkalýðsfélag-
anna, fulltrúar frá þeim félög-
um sem utan þess eru svo sem
Iðju, Trésmiðafélagi Reykjavík-
ur, Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur, svo og Hlíf og Iðju
í Hafnarfirði.
Samtals voru mættir fulltrúar
frá 21 stéttarfélagi.
Verkalýðsféiögin kjósa
samstarfsnefnd
Á þessum fundi var rætt sam-
starf milli félaganna og sam-
þykkt að fela ákveðnum hópi
félaga að tilnefna 1 mann í
samstarfsnefnd. Ætlunin með
þessu var ekki sú að sett yrði
á laggimar sameiginleg samn-
inganefnd, heldur einungis að
félögin hefðu samráð sin í milli
um gang samninganna.
Dagsbrún og Vinnuveit-
endasambandið eigast við
Samstarfsnefnd þessi hefur
tekið til starfa. Með fullu sam-
ráði félaganna hefur þetta geng-
ið þannig til, að einstök félög
hafa rætt við sina samningsað-
ila um allar sérkröfur, en við-
ræður um uppsagnarfrestinn
hafa að mestu farið fram milli
Dagsbrúnar og Vinnuveitenda-
sambands fslands, svo og Iðju
og Félags ísl. iðnrekenda og er
Prentaraverkfal
hefsl aðra nótt haíi ekki
náSst samkomulag
Hið íslenzka prentarafélag
hefur boðað verkfall frá og
með miðnætti aðra nótt, ha f i
samningar þá ekki tekizt.
Viðræðnr milli deiluaðtla
fóru fram í fyrrakvöld en án
árangurs.
Magnús H. Jónsson, for-
maður prentarafélagsins
tjáði Þjóðviljanum í gær-
morgun að engar viðræður
hefðu verið ákveðnar milli
deiluaðilanna — og verði
ekkert samkomulag gert á
því terkfall prentara að
hef jast aðra nótt.
gengið að því vísu að ef samn-
ingar takist milli þessara aðila
um uppsagnarfrestinn muni það
einnig verða gildaridi fyrir öll
félögin.
Fjögur félög hafa boðað
verkfall
Undanskildir eru þó þessu
sjómannasamningarnir, svo og
bókagerðarfélögin: prentarar,
bókbindarar og prentmyndasmið-
ir, sem ekki óskuðu að vera með
í þessu samstarfi. Hafa þessi
þrjú siðastnefndu félög, svo og
félag húsgagnasmiða boðað verk-
fall cr sanmingarnir ganga úr
gildi á miðnætti aðfaranótt
þriðjudags.
Síðustn fréttir
Þjóðviljinn náði tali af Eðvarð Sigurðssyni ritara
Dagsbrúnar eftir hádegið í gær. Skýrði hann frá að á
fundi fulltrúa Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambands-
ins, sem hófst kl. 11 f.h., hafi verið lagðar fram tillögur
um lausn deilunnar um uppsagnarákvæðið og yrðu þær
ræddar á fundi með verkalýðsfélögunum er hæfist kl.
5, þ.e. eftir að blaðið var komið í pressu. Eru taldar
sæmilegar horfur á að samkomulag náist um uppsagnar-
ákvæðið. En þótt samkomulag náist um uppsagnar-
ákvæði er eftir að semja uni einstakar kröfur félaganna.
Fylkingin
og hvítasunnan
Æskulýðsfylkingin hugsar
sér til hreyfings um hvita-
sunnuna. Ekki hefur þó enn
verið afráðið hvað til bragðs
s'kuli taka; en annaðhvort verð-
ur farið í ferðalag út á land eða
efnt til samkomu með fjöl-
breyttri dagskrá í skíðaskálan-
um. Hvað Ieggja félagarnir til ?
Zatopek fær ekki
aS koma til París
Tékkneskir íþróttamenn, sem
komnir voru til Brússels á
leið til Parísar þar sem þeir
áttu að taka þátt í keppni,
ákváðu í gær að fara ekki
lengra. Franska utanríkisráðu-
neytið hafði tilkynnt, að það
myndi ekki veita einum þeirra,
hinum heimsfræga hlaupara
Emil Zatopek, landvistarlej'fi.
Virkisverjendum
berst liðsauki
Vélbúin frönsk hersveit brauzt
í gær gegnum umsáturshring
sjálfstæðishersins við virkið
Yenphu, sem hann hefur setið
um í rúman hálfan mánuð.
Umsátursliðið er aðeins um
200 m frá virkinu.
Atvinnurekendur blésu í
herlúðra — og verkalýðs-
félögin þjöppuðu sér saman
Út af hinni eðlilegu uppsögn
verkalýðsfélaganna hafa at-
vinnurekendur blásið í herlúðra
og hópað sig saman. Sameigin-
legur fundur atvinnurekenda um
þetta mál leiddi til þéss að fé-
lögin hafa einnig tekið upp sam-
starf sín á milli. Fyrir forgöngu
stjórnar FuIItrúaráðs verkalýðs-
félaganna var boðaður fundur
með fulltrúum allra þeirra fé-
laga er sagt höfðu upp samning-
um.
Islenzk alþýða hefur lagt f ram hálfa
mifljón króna í Sigfúsarsjóð
Þessi arangur er sönnun þess að hœgf er að ná markinu*
ein milijón fyrir 17. júni — e/ allir leggjasf á eiff
íslenzk alþýða hefur
enn einu sinni sýnt að
hun er þess megnug að
lyfia Grettistökum. Hún
hefur ekki brugðizt því
trausíi sem stjórn Sósíal-
istaílokksins cg stjóni
Sigfúsarsjóos ber til
hennar. í dag hefur náðst
sá glæsiiegi árangur, að
háifnað er að markinu,
sem sett var: Hálf milljón
króna hefur safnazt í Sig-
fúsarsjóð.
Hér hafa margir lagt fram
sinn skerf, og sú staðreynd.
að fyrri helmingur Ieiðarinn-
ar er þegar að baki, sannar að
hægt er að komast alla Ieið.
Enginn má láta sitt eftir
Iiggja, því mikils átaks er
þörf og ekki óeðlilegt þó enn
meira starf þyrfti til að ná
jafngóðum árangri síðari
hluta söfnunarirmar.
Það mun mörgum fagnað-
arefni að komið skuli hálfa
leið að marki. Látum öskur
bu r geisablaðanna um /,,fs-
landsmet“ og „heimsmet“ i
söfnun verða að eggjunarorð-
um. Hefjurn síðari hluta söfn-
unarinnar ótrauðir og sigur-
visstr, iátum sjást þegar
næstu daga að haldið verður
áfrain af fullum krafti. Minn-
umst Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar með framlögum í sjóð
hans, hver eftir sinni getu.
504.000
1 grær bárust Slgfúsarsjóði 82 þús-
und krónur og er söfnunln þá
komin upp í 504.000 kr.
Stórmyndarleg gjöf kom frá
Kvenféíagi sósíalista, Akureyri,
2000 kr. Fré Félagi róttækra stúd-
enta komu 5000 kr. og það með
að félagið ætlaði ekki að láta þar
við sitja. Söfnun Fylkingarlnna r
komst í gær upp í 100 þús. kr.
millj.
millj. |-
% millj.
1 millj.l
■^504.000 kr.