Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 30. maí 1954
Tenzing og Hillaxy tafca
tindinn
Kamburúln hélt áfram sem fyiT.
Bisavaxnar herigjur til hægri,
brött bjárghlíð til vinstrl. Eg
héit áfram að höggva spor á mjó-
um snjógeiranum. Kamburinn
beygði ta hægri, og við höfðum
eklíi hugmynd um, hvar tind-
urinn va'.rt 1 hvert sinn er ég
hafði höggvið mig framhjá einni
bungunni, itom önrrur hserri í
Ijós. -Tíminn leið og kamnurinn
virtist aldrei ætla að taka enda.
Á einum stað, þar sem lreídur dró
úr haiianum, reyndl ég að ganga
á bröddunum án þess að höggva
spor . . . en mér varð brátt ljóst,
að öryggi okkar í brattanum í
slíkri hæð var sízt of mikið, svo
ég hélt áfram að höggva sporin.
Eg var nú byrjaður að þreytast .
. . . Ténzing var líka orðinn mjög
hægfara . . . Upphaflegur eldmóð-
ur okkar var horfinn og orðinn
að hörkulegum, þrjózkufullum á-
tökum. Þá tók ég effir því, að
kamburlnn framundan hækkaði
eklíi i sífellu eins og áður, held-
ur lækkaði skyndilega, og langt
niðri gat ég séð Norðurslakka og
Rongbuk-skriðjökulinn. Eg leit
upp og sá mjóan snjókamb enda
í /snævi þöktum kolii. Fáein spoi'-
högg í harðfennið í viðbót, og við
stóðum á tindinum. — (Edmund
Hil'arý í bókinni Á hæsta tindi
jarðar).
Skyldi hann œtla að veroa sjómaður, þessi litli drengur?
Hann byrjar að minnsta kosti ungur að venja sig við
sjávarloftið. Kannski hann hafi pó bara verið að skreppa
meö mömmu vestur á Patreksfjörð.
i_ 1 dag er sunnudagurinn 30.
" maí. Felix páfi. — 150. dagur;
ársins. — Rúmbelga \ika. —
Tungl næst jörðu; í hásuðri kl.
10:43. — Árdegisháflæði ki. 3:24.’
Síðdegisháflæði kí. 15:50.
Eeikfélag Reykjavíkur
hefur tvær sýningar í dag —
Frænka Oharlejrs verður sýnd kl.
3, og er það „síðasta eftirmiðdags-
sýýning‘l‘ félagsins á þessu vori,
eins og. segir í auglýsingum; en
ltl. 8 verður Gimbiil, gestaþraut
í þremur þáttum eftir Yðar ein-
lægan. Vér vorum beðnii- að
vekja atliyg'i á þessu. 5|rr,- >:
Á forsíðu Moggans
í gær stendur
þetta. með stóru
letri undir vold-
ugri fyrirsögn:
„Engin lausn er
enn fundin á
hvaðan sænska sklpið ,Alfhelm‘
kom með farm slnn til Guatemala
í Mið-Ameríku eða hv-er farmur-
inn varí‘. Þetta er rangt hjá
Mógganum — sænska skipið kom
með vopnafarm frá Póllandi
hanða kommúnlstum í Guatemala,
én voþnin ætla þeir að nota tii
að steýpa ríkisstjórnum „frjálsra
þjóða" í Ameríku. Þessar upp-
lýsingar höfum vér beint eftir
Dulles utanríkisráðherra Banda-
rfkjanna og ástmegi Moggans.
Helgidagslæknir
er Eggert Stéinþórsson, Mávahlíð
44, sími 7269.
Næturvarzla
ér í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
j Kl. 9:30 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 11:00
Mörguntónleikar
(pl.) Kvintett fyr-
ir blásturshljóðfæri
op. 43 eftir Carl Nie’sen. b) Ok-
tett d Es-dúr fyrir strengjahljóð-
færi op. 20 eftir Mendelsohn. —
12:10 Hádegisútvarp. 14:00 Messa
í hátíðasal Sjómannaskólans (sr.
Jón Þorvarðsson). 15:15 Miðdegis-
tóri’eikar: a) Carn'eval, lagaf okk-
ur eftir Schumann. b) Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur. 16:15 Útvarp
frá Akranési; Sigurður Sigurðsson
lýsir knattspjTnukeppni — síðá’.i
hálfleik— mílii únvalsliðs frá Ham
borg og lþróttabandalags Akran.
16:30 Veðurfr. 18:30 Barnatími.
19:25 Veðurfr. 19:20 Tónleikar
(pl.) 19:45 AugVýsingar. 20:00
Fréttír. 20:20 Tónleikar: Píanó-
og sönglög eftir Magnús Á. Árna-
son. a) Dr. Unbancic leikur sóna-
tínu. b) Guðmundur Jónsson ó-
perusöngvari syngur fimm iög;
Weisshappel aðstoðar. 20:50 Er-
indi: Norska skáldið Hermann
Wildenvey (Kristmann Guðmunds-
son rithöfundur.) 21:05 Tón’eik-
ar: Kvartett í F-dúr (K590 eftir
Mozart (Björn Ólafsson, Josef
Félzmann, Jón Sen og Einar Vig-
fússon leika). 21:30 Upplestur:
Hrafninn, ævintýri (Björgúlfur Ó'-
afsson Jæknir). 22:00 Fréttir og
veðurfregnir; danslög.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega, Kl.
20:20 tJtvarpshljómsveitin. 20:40
Um daginn og veginn (Helgi Hall-
grámsson fulltrúi). 21:00 Einsöng
ur: Þuríður Pálsdóttir syngur;
Weisshappel aðstoðar. 21:20 Er-
indi: Om' áfenglsmál (Árni Ólá
ritstjóri). 21:35’ Tónleikar: Lög
leikin á gítar (pl.) 21:45 Búnað-
arþáttur: Meðal bænda hjá grann-
þjóðunum (Sigursteinn Pálsson
bóndi á Blikastöðum). 22:00 Frétt-
og veðurfregnir. 22:10 Útvarps-
sagan. 22:35 Daris- og dægurlög.
Eúðrasveit verka-
lýðsins. — Æfing
í dag kl. 3 stvl.
Söfniíi efu opini
Þjóðminjasafnið
kL 13-16 á sunnudögum, ltL
13- 16 á þriðjudögum, fimrntu-
dögum og laugardögum.
Landsbólcasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kL 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
Listasafn rikislns
kl. 13-16 á sunnudögum, kl.
13-16 á þriðjudögum, flmmtu-
dögurn og laugardögum.
Kvenréttindafélag lslands
fer d Heiðmörk annaðkvöld, mánu-
dag, kl. 8:30 frá Ferðaskrifstof-
unni. —t Fjö’mennið stundvíslega.
Bæ j arbókasaf nið
Bókmenntagetraun
í gær va.r livæðið Heyskapurinn
í Rómaiþorg, eftir Tómas Guð-
mundsson,’ birt í Stjörnum vors-
ins 1940. Hver þekkir þessi erindi:
Áð sannleikans’ húsi
er langur. og vil’ugjarn vegur,
vegur, sem -hríslast
um lyginnar göldrótta skóg,
sem pilagrim margan
að paradis heimskingjans dregur:
1 paradís þessari
tröhið og dvergurinn bjó.
1 heimsókn til sannleikans
réðúst þeir rauðum á degi.
Risinn tók dverginn
og bar liann á stálöxlum tveim
dag’.eiðir margar
i ófærð á áttlausum vegi,
því erfið er för sú
að komast til sannleikans hcim!
Bólusetning gegn barnaveikl
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn l. júní klukkan 10—12 ár-
degis í síma 2781. Bólusett verð-
ur í Kirkjustræti 12.
MESSUR
1
DAG
Laugarncsklrkja
Messa kl. 2 eh. Séra Garðar
Svavarsson. (Athygli skal vakin á
því að eftir guðsþjónustuna fer
fram aðalsafnaðarfundur Laugar-
nessóknar).
ElIIheimilið Grund
Messa klukkan 10 árdegis. Séra
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall
Messa í hátiðasal Sjómannaskól-
ans klukkan 2. Séra Jón Þorvarðs
son.
Frfldrkjan
Messa klukkan tvö. Þorsteinn
Björnsson.
Nesprestakali
Messa í Kapellu Háskó!ans klukk-
án 11 árdegis. Sérá Jón Thorar-
ensen.
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síS
degis, nema Iaugardaga er húu
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
degis. Útlánadeildin er opin alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga kl. 1-4 síðdegis. Útlán
fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8.
Saínið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
inm
*
Eimskip
Brúarfoss fer frá Rotterdam á
morgun til Hull og Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Raumo 25. þm
til Húsavikur. Fjallfoss fer frá
Reykjavík kl. 1 e.h. í dag til
Akraness. Goðafoss er í New
York. Gullfoss fór frá Reykjavik
í gær til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss er í Reykjavík.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur
í gærkvöld frá Keflavík. Selfoss
fór frá Gautaborg 25. þm til Seyð-
isfjarðar og norðurlandsins. —
Tröllafoss fór frá Reykjavik 20.
þm til New York. Tungufoss fór
frá Álaborg í gær til Kristiansand,
Potterdam, Hamborgar og Rvik-
Ui. Arne Presthus lestar um þess-
ar mur.dir í' Antverpen og Huli til
ReykjavHur.
Gullfaxi, mifli-
íandaflugvél Flug-
félags Islands, er
væntanleg til R-
víkur kl. 6 í dag
Gengisskráning
Elniúg Söiugengi
frá Ósló og Kaupmannahöfn.
M il’iilandaf lugvél Lofticiða er
væntanleg til Reykjavíkur frá
New York ki, 11 árdegis í dag.
Flugvélin mun halda áfram um
hádegi til Stafangurs, Óslóar,
Kaupmannahafnar og Hamhorgar.
Borizt hefur nýtt.
hefti af Úrvali og
flytur það m. a.
þessar greinar:
Hinar litprúðú
meyjar Tahiti;
Hin ófullkomnu skilningarvit
mannsins; StaSreyndir um vetnis-
sprengjuna;' Þegár hjartað bilar
— eða heilinn, Samtal við Erich
Maria Remarque; Á valdi hor-
mónanna, Elzta reikningsvél í
heimi; Hvað er fóbia; Veðurspár
langt fram í tímann?; 1 heim-
sókn hjá Bata — stærstu skó-
verksmiðju Evrópu; Maðurinn
sem lifandi raforkuver; Nýtt úr
efnasmiðjum heimsins; Tilfinn-
ingarnar eru ofrkulind lífsins;
„Við gerum það sem við getum“;
Sjúkdómar, dauðsföll og skilnaðir,
skyggnzt inn í framtíðina. Bók-
arkafli: Á vaidi skilríkjanna, eft-
ir B. Traven.
Sterllngspund 1 45.70
Bandarík j adol la/ 1 16,32
Kanadadollar 1 18.70
Dönsk króna 100 236,30
Norsk kró’na 100 228,60
Sænsk króna 100 815,60
Finnskt mark 100 7,09
Franskur frankl 1.000 48.63
Be!gi3kur franki 100 32.87
Svissn. franki 100 374 60
Gyllini 100 430,35
Tókknesk króna 100 228.P7
Vesturþýzkt mark 100 390 M
Líra 1.000 28,12
Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur =
738.95 pappírskrónur
fírossgáta nr. 379
1 gær voru gefin
saman í hjóna-
band ungfrú Sig
urlaug Bjamadótt-
lr kand. mag. frá
Vigur og Þorsteinn
Thorarensen lög-
fræðingur, bæði blaðamenn við
Mörgunblaðið. Heimili brúðhjón-
anna verður að ’ Fjölnisvegi 1.
l 1 □ W V $ <•
T &
9 /O Ll m
■ *2 ‘3 >v
rs 't
>} m 'S >Q ■M
io U
Lárétt: 1 þjóðhöfðingjanna 7 að
innan 8 byrðar 9 steig 11 óðagot
12 kaðail 14 ákv. greinir 15 ílát
17 fuglamál 18 snjöll 20 lélegasti
Lóðrétt: 1 sóp 2 títt 3 athuga 4
fæða 5 hestur 6 tyfta 10 borða 13
vænta 15 egg 16 greinir 17 skst
19 neytti matar
Lausn' á nr. 378
Lárétt: 1 Hamborg 7 el 8 úfur
9 sló 11 TSÝ 12 ká 14 11 15
lund 17 me 18 Núp 20 Akranés
Lóðrétt: 1 hest 2 a’l 3 bú 4 oft
5 rusl 6 grý’a 10 óku 13 ánna
15 iek 16 dún 17 MA 19 PE
Ugluspegill fékk þeim elzta í hópnum
kápuræfil sinn og sagði: Komið, ég skal
. fara með ykkur til Misæris. En fyrst verð-
um viS að ræna þessa tvo leigusveina og
taka hesta þeirra með okkur.
Ailt í einu féll einn maðurinn til jarðar.
Hann var dauður úr kulda og sulti. Hinir
vildu bera hann með sér til að geta
grafið hann á kristilegan hátt. Og þeir for-
mæltu Filippusi kóngi og öllum böðlum
bans.
Þeir komu út á höfuðþjóðbrautina og
komu auga á bónda nokkurn í lokuðum
vagni. Hann aumkvaði sig yfir þá lags-
bræður og tók þá upp í vagninn. Þar var
hey til að leggja sig á og tómir pokar til
að bréiða yfiir sig.
Þeir fóru af í Misæri og var séð fyrir
hinni beztu hjúkrun á kostnað bæjarfé-
lagsins. Hinir nöktu menn föðmuðu Uglu-
spegil hjartanlega. Hann seldi hesta hinna
tvéggja riddara, og gaf Frökkunum siðan
andvirðíð. •