Þjóðviljinn - 30.05.1954, Síða 4

Þjóðviljinn - 30.05.1954, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagyr 30. mai 1-á;-i. Flutt í samfelldri áagskrá á hátíð audsdjTuuhreyfingariimar 23. maí 1954 sem haldin var tiJ mítmfag&r mi M ára afmæli lýðveldiskosningamia Fjú kjörstaö lýöveldiskosninganna í Reykjavík. Þann 17. júní 1941 fór fram kjör ríkisstjóra samkvæmt á- lyktun Alþingis. 1 embættið var kjörinn Sveinn Björnsson. Þótti flestum sú skipan eðli- leg og sjálfsögð, þar eð Sveinn Björnsson hafði gegnt þýðingarmiklum störfum fyr- ir þjóðina, og sá íslendingur, af' forustumönnum að telja, sem f jarst stóð dægurþrasi og úlfúðarmálum innanlands. ,í maí 1942 gerði Alþing þá breytingu á stjórnarskránni, að samþykkja mætti til fulln- aðar á einu þingi aðeins stjórnarskrárbreytingu um lýðveldi á íslandi í stað kon-. ■ungdæmis. Kjósendur í land- inu yrðu þó að fallast á breyt- inguna með atkvæðagreiðslu. Alþingiskosningar fóru fram í október 1942, en þá skeði einmitt sá atburður, sem þingmenn höfðu óttast, að truflað gæti árið 1941. Á kosningadaginn, eftir að kjör- sókn var hafin, komu Þjóð- verjar á rannsóknarflugi til Isiands. Flugu tvær þýzkar flugvélar yfir nágrenni Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar. Merki um árásarhættu var gefið, svo að kosningar hættu í bili, en hófust að nýju, þegar hættan var liðin hjá. Upp úr miðjum janúar 1944 kom lýðveldisstjórnarskráin til umræðu á þingi. Alþing ályktaði að lýsa yf- ir því: „— að niður sé fállinn samningur sá, sem fólst í dansk-íslenzkum sambands- íögum frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra kosn- ingabærra manna í landinu til samþykktar eða synjun- ar, og skal atkvæðagreisðlan vera Ieynileg. Ályktunin tek- ur gildi, er Alþing hefur samþykkt hana að nýju, að afstaðinni þessari atkvæða- greiðslu“. Eftir nokkurt þóf og mis- munandi skoðanir var álykt- unin samþykkt, að viðhöfðu nafnakalli, með 51 samhljóða atkvæðum. Einn þingmaður var fjarverandi sökum veik- inda. Fimm manna nefnd var kjörin til þess að liafa yfir- stjórn atkvæðagreiðslunnar um sambandsslitin. I henni ; sátu: Arngrímur Kristjáns- son, Eyjóífur Jóhannsson, Haildór Jakobsson, Jens HólmgeirssOn og Sigurður Óiaso2i. Þann 29. apríl auglýsti yfir- kjörstjórnin, að atkvæða- gréiðsla utan kjörstaða hæf- ist 2. maí, en 20.-23. maí átti þjóðaratkvæðagreiðslan að fara fram. Hófst þá hið umfangsmikla starf, er snertí skipulagningu atkvæðagreiðsluiiíiar. Skipað- ar voru til undirbúnings sér- stakar nefndir í hverri sýslu landsins. Þeim til aðstoðar voru svo settir eða kjörnir nok-krir menn í hverjum hreppi. Hátíðanefndin efndi til sam- keppni um hátíðaljóð. I apríl- lok voru kunngjörð þau úrslit í ljóðasamkeppnhini, að valin hefðu verið Ijóð eftir Unni Benediktsdóttur Bjarklind, Huldu, og Jóhannes úr Kötl- um. Tónskáldum var ætlaður tími frá 4. maí til 1. júní tii þess að semja lög við hátíða- ljóðin. Valið var lag eftir Emil Thóroddsen við kvæði Huldu, ennfremur lag extir Þórarin Guðmundsson við ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. Um þetta leyti barst ríkis- stjóm íslands skeyti frá Kristjáni konungi tíunda. Lauk skeytinu svo: ,,Vér ósk- um þess vegna, að áður en úrslitaákvörðun verði tekin, verði ríkisstjórn Islands og þjóðinni tilkynnt, að vér get- um ekki, á meðan að núver- I SEFINU við syðri tjörnina hafa álftahjón aðsetur. Þau eru langt að komin, gefin hingað frá Akureyri þar sem þau höfðu búið um skeið. Ak- ureyringar voru að sjálfsögðu hrifnir af álftahjónunum, kannski helzti hrifnir, því að fyrir ónæðis sakir tókst álfta- hjónunum aldrei að unga út, en nú er eftir að vita hvort hægt verður að bæla svo niður reykvíska forvitni að blessuð hjónin fái frið til að koma 3ér upp afkvæmum. Þessa dagana stendur eitt- hvað mikið til hjá álfta- mömmu. Hún kúrir í hólma þéim sem útbúinn var í sef- inu mjög ábúðarfull á svip, álftapabbi héldur vörð um hana af miklum gassa og það er álit allra sem gefið hafa parinu gaum að nú muni eitt- hvað merkilegt vera í vænd- um. En sá er hængur á að annaðhvort hafa vegfarendur ekki gert sér ljóst hvað er á seyði eða þeim stendur al- andi ástand varir viðurkennt þá breytingu á stjórnarform- inu, sem Alþing íslands og ríkisstjóm hafa ákveðið án samningsviðræðna við oss“. R.íkisstjórn Islands svaraði konungi, að hin persónulega orðsending konungs hefði ver- ið birt íslenzku þjóðinni, og það með, að þjóðaratkvæða- greiðslan muni sýna óskir þjóðarinnar um framtíðar stjórnarformið, en Alþing veg á sama, því að talsverð brögð hafa verið að því að fuglunum sé gert ónæði. — Hugsunarlausir strákar, for- vitið fólk, drukknir menn hafa . vaðið inn í helgidóm fugla- hjónanna og gert þeim lífið brogað. Samkvæmt fjölda áskorana eru það því vinsamleg tilmæli Bæjarpóstsins, að vegfarend- ur láti fuglana í friði, bæli. niður of mikla forvitni sína og reyni eftir megni að koma í veg fyrir að aðrir geri fugl- unum ónæði. Það væri okkur öllum mikið gleðiefni, ef þarna yrði fjölgun, ungarnir yrðu stolt okkar Reykvíkinga og nú skulum við öll reyna að r Mikið á seyði hjá álítamömmu — Geíið henni næði til að unga út — Ástarbréí tii Bjöms Th. Björnssonar annaðist framkvæmdir. Skeyt- inu lauk svo: „Eg get full- vissað hans hátign um það, að hann nýtur hjá íslenzku þjóðinni hinnar mestu virð- ingar persónulega og danska þjóðin hinnar innilegustu vin- áttu“. 'k Nú verður rakið, hvernig Ríkisútvarpið skýrði frá fregn um af atkvæðagreiðslunni. 20. maí. Þjóðaratkvæðagreiðslan um niðurfellingu sambandslaga- samningsins og stofnun lýð- veldis á íslandi hófst í dag, og virðist kjörsókn yfirleitt hafa verið mikil. I 7 kjör- deildum hefur hver kjósandi greitt atkvæði. 21. maí. Á fyrsta degi þjóðarat- kvæðagreiðslunnar var þátt- taka mikil um land allt, og í gærkvöld var vitað um 14 hreppa, þar sem hver kjós- andi hafði greitt atkvæði, og marga, þar sem ekki vantaði nema örfá atkvæði til þess að þátttakan væri 100 prósent. í kaupstöðum mun þátttak- an hafa verið hlutfallslega mest á Siglufirði, eða 68 prósent. I Reykjavík höfðu 10.674 greitt atkvæði á kjör- stað í gærkvöld, en rúm 2000 utan kjörstaðar. Mun það ná- lægt 50 prósent. Um allt land er mikill áhugi á því, að kjör- sókn verði sem bezt í dag. Landgræðslusjóður Skógrækt- arfélags Islands vex ört. I gærkvöld hafði safnazt í hann aðeins í Reykjavík 55.000 kr. ★ Tilkynning: Reykvíkingar, Hveragerði. Reykvíkingar þeir, sem stadd- ir eru í Hverágerði eru vin- samlega beðnir að kjósa þar á morgun. Kjörgögn verða send þangað í kvöld. — Lands nefnd lýðveldiskosninganna. 1 Skaftártunguhreppi Vest- Framhald á 11. síðu. vinna að því að svo megi verða. ic SVO er hérna dálítið ástar- bréf til Björns Th. Björnsson- ar. „Kæri Bæjarpóstur. Viltu koma á framfæri ánægju minni fyrir síðasta þátt „Úr heimi myndlistarinnar". Ég er þeirrar skoðunar að Björn Th. Björnsson sé einn þeirra manna, sem aldrei fara er- indisleysu í útvarpið, og hann er naskur að hitta á efni sem vekur áhuga áheyrenda, en hið sama verður því miður ekki sagt um ýmsa aðra, sem oftar láta til sín heyra. Sam- tal þeirra Sveins og Þorvalds var mjög fróðlegt, einkum þótti mér athyglisvert að hlýða á mál Þorvalds. Þetta samtal sannaði að svona um- ræður geta verið skemmtileg- ar og fróðlegar um leið, þótt framan við hljóðnemann sé, og minnist ég þá annarra ný- afstaðinna viðræðna á vegum Gísla Kristjánssonar um starfsíþróttir m'i fyrir nokkru, en þær voru fyrir neðan allar hellur og ógerningur fyrir hlustendur að skilja upp né niður né fylgjast með hvert umræðuefnið var. Gott út- varpsefni er svo sjaldgæft nú orðið að maður finnur hjá sér hvöt til að stinga niður penna þá sjaldan það kemur fyrir. Með beztu kveðjum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.