Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVIUINN — Sunaudagur 30. maí 1954
þJÓ®¥IUINN
ötgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — SósIaUstaflokkurinn.
Rttstjórar: Magnúa Kjartanason (ab.), Slgurður Guðmundsson.
Fréttastjórf: Jón Bjamason.
Blaðamenn: Asmundur Slgurjónsson, BJárnl Benedlktsson, Guö-
xnundur Vigfusson, Magnús Torfi ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn HaraJdsson.
Ritatjórn, afgreiOsla, auglýsingar, prentsmiBJa: SkólavSrðustíg
1». — Síml 7600 (3 linur).
AakriftarverB kr. 20 & mánuðl í Keykjavfk og nágrennl; kr. XI
annars staðar & landinu. — LausasöluverB 1 kr. elntaklð.
PrentsmiðJa ÞJóðvilJans h.f.
Hergroðanum skipt
Eins og skýrt var frá í fimmtudagsblaði Þjóðviljans voru þá
uiB kvöldið áður loks tilkynntar niðurstöður þeirra langvarandi
samningaumleitana sem Kristinn Guðmundsson utanríkisráð-
herra hefur átt í við bandarísk stjórnarvöld varðandi framkvæmd
hernámssamningsins.
Höfuðatriði samninganna eru eftirfarandi:
1. Bandaríkjunum er gefið fyrirheit um að mega leggja undir
sig Njarðvík og byggja þar herskipahöfn.
2. Hamiltonfélagið illræmda verður flutt af landi brott en
í þess stað taka við ný helmingaskipti Vilhjálms Þórs og her-
námsdeildar S.I.S. annarsvegar og gróðamanna íhaldsins hins-
vegar.
3. Gerð verður girðing um dvalarstaði hernámsliðsins og sett-
ar enn einar reglur um ferðir þess, sem þó eru ekki birtar eða
nánar skýrðar í þeirri skýrslu sem utanríkisráðherra flutti þjóð-
inni.
Af skýrslu ráðherrans er Ijóst að í hinu Ianga samningaþófi
hafa bandarísk stjórnarvöld neitað með öllu að verða við nokkr-
um kröfum Kristins Guðmundssonar nema fá það að fullu bætt.
Gegn því að Hamiltonfélagið víki, sem raunar var orðið óhjá-
kvæmilegt vegna yfirgangs þess og almennra óvinsælda, eiga
Eaadarikjamenn að fá afhenta Njarðvík til athafna sinna.
Landshöfnin sem rísa á þar samkvæmt lögum frá Alþingi á að
víkja fyrir framkvæmdum hernámsliðsins. Hitt er svo vitað
mál að Bandaríkjamðnnum er það sízt á móti skapi að tengja
•gróðabrallsmenn stjórnarflokkanna sem traustustum böndum
við hernámið enda er það rækilega gert með hinum nýju samn-
ingum.
Blað utanríkisráðherra lœzt mjög fagnandi yfir samningunum
og þarf það engum að koma á óvart. Það sem raunverulega hef-
ur gerst er að gróðamenn Pramsóknarflokksins hafa tryggt sér
jafnréttisaðstöðu við stéttarbræður sína í $jáIfstæðisflokknum.
Báðir stjórnarflokkarnir verða eftirleiðis raunverulega kostaðir
af hernámsliðinu, niðurlæging íslenzku þjóðarinnar verður þeirra
f j4rhagslegi aflgjafi og tekjulind.
Málgagn samstarfsflokksins er hinsvegar hreinskilnara en
blað utanríkisráðherrans. Morgunblaðið lýsir eftirfarandi yfir
í gær í ritstjórnargrein sem fjallar um samninginn:
„Um það, sem nú hefur verið samlð er ekki nema gott eitt að
fcegja, Þær eru gerðar í samræmi við þá reynslu, sem við höfum
öðlast. Hér er um að ræða eðlilega og sjálfsagða þróun. Með
samkomulagi því, sem undirskrifað hefur verið er ekki nein ný
síefna mörkuð."
Þessi skýra og ótvíræða yfirlýsing Morgunblaðsins tekur af
öíi tvímæli um það, að Bandaríkjamenn telja sér hina nýju
sanminga sízt af öllu óhagkvæma. Morgunblaðið myndi vissulega
skrifa í öðrum tón teldi íhaldið hart að hernámsliðinu gengið.
Hér er því sannarlega ekki um neinn „sigur íslenzks málstaðar"
að ræða, eins og Timinn gefur í skyn í gær, heldur þráðbeint
áframhald á braut þeirrar undanlátsemi og niðurlægingar sem
íslenzk stjórnarvöld hafa látið bjóða sér í öllum skiptum sínum
við bandarísk stjórnarvöld og hernámslið þeirra.
Fullyrðing Tímans í gær um að Þjóðviljinn harmi brottför
Harsiltonfélagsins er varla svaraverð. Þjóðviljinn hefur frá upp-
haíi' flett ofan af allri framkomu þessa erlenda verktaka og
jafrcan krafizt þess að hann yrði rekinn af landi brott og það
löngu áður en Tíminn og Framsóknarflokkurinn höfðu nokkuð
ut é starfsemi hans að setja.
Það er hinsvegar fslendingum sízt fagnaðarefni að óseðjandi
gróóaklikur stjórnarflokkanna geri sér hernám landsins og nið-
iirlægingu þjóðarinnar að atvinnu og tekjulind. Slík aukin
tengsl spilltustu gróðamanna landsins og hernámsliðsins hljóta
að verða þeim flokkum sem hergróðamennirnir ráða yfir ný og
aukin hvatning til að halda dauðahaldi í hernámið. Þeir sem ekk-
ert föðurland eiga annað en peningana eru ekki líklegir til að
láte auðsöfnunarmöguleika sína af hendi ótilneyddir. Krafa her-
gróðaklíkunnar verður því áframhald hernámsins og aukinn
styrjaldarundirbúningur á íslandi, með því einu fær hún sval-
a5 fégræðgi sinni og óseðjandi gróðafíkn.
HJutverk íslenzkrar alþýðu og allra þjóðhollra íslendinga hvar
sem þeir standa í flokki er eftir þessa samninga eins og fyrir.
þá að herða baráttuna fyrir uppsögn hernámssamningsins og
brottflutningi alls herliðs af íslandi. Sigursæl úrslit í þeirri
baráttu eru ein þess megnug að tryggja líf þjóðarinnar, frelsi
hernar og framtíð og þvo af henni smánarbíett hernámsins. .
Tjanmrgata 20, húsið sem Sigfiisarsjóður hefur fest kaup á.
Heíur þú lagt íram þinn skerf í Sigíúsarsjóð?
Allt frá stofnun hefur Sásíslistafiokkurinn, Sésialisfa
kiifgiit ®Æí að m
úbns
féiag Reykjavíku
ast við ðnógt ©g é
LSRlÍi
Þess misskilnings hefur
orðið vart í sambandi við
söfnunina í Sigfiisarsjóð, að
Sósíalistaflokkurinn sé sið-
ur en svo illa staddur með
húsnæði, þar sem hann eigi
fyrir ágætt húsnceðifi Þórs-
götu 1.
Sennilega er þetta árang-
ur af miklum áróðri vissra
blaða til kynna á flokks-
skrifstofunum og stað
þeirra, en því miður er
sannleikurinn sá, að Sósíal-
istaflokkurinn hefur aldrei
átt húsið Þórsgötu 1 eða
nókkurn hluta þess, heldur
hefur leíqt húsnœði þar. Að
vísu er hað húsnæði rýmra
og samfelldara en flokkur-
inn hefur nokkru sinni átt
við að búa, en þegar Sósíal-
istafélagið missti litla fund-
arsalinn þar í vetur, varð
það tilfinnanlega ónóat.
Hver sá maður. sem þekJc-
ir til félagsstarfsemi. veit
hver lífsnauðsyn bað er fé-
laqssa.mtökum að eioa sama-
stað. Þau eru orðin mörq
felögin á íslandi sem hafa
?agt orku sína árum saman
'x húsbyoaingar. Þettó á
einniq v'ið um verkalýðs-
hreyfinguna og ekki sízt.
þv'i hún hefur ekki átt auð-
velt með að fá húsnœði lán-
að og leiqt til starfserni
sinn/ir. Hafa fátœk verka-
lýðsfélög víða um l.avd uvn-
ið cfreJc til að koma sér nvp
junda- on samkomuhúsum.
tnft við örðug skilyrði
Það gegnir furöu, að
Sósíalistaflokkurinn og
Sósíalistafélag Reykjavík-
ur skuli hafa unnið pað
mikla starf sem pessi *é-
lagasamtök eiga að baki án
pess að hafa nokkru sinni
átt hentugt og hœfilegt
húsnœði fyrir starfsemi
sína. AUa tíð hefur flnkk-
urinn hrakizt með skrif-
iunandi leigu
stofoir sínar úr einu leigu-
húsnœði í annað, alltaf
vantað fundarsali og sam-
komuhús. Þeir sem mest
hafa starfað að máluvi
flokksins vita gerst hve hús
nœðisleysið hefur h'áð allri
starfsemi hans. Og skiln-
ingurimi á pvi hvað•vinnst
með pví að eignast gott
hús og stóra lóð í hjarta
Reykjavíkur hefzir vakið
fagnaðaröldu sem kemur
gleggst fram í hinum
glcesilega árangri söfnun-
arinnar i Sigfúsarsióð.
Hér eru birtar myndir af
tveimur húsutn, sem flokk
urinn leigði herbergi í
fyrsta starfsár sitt. Það
húsnæði mátti pó teljast, ó-
venju rúmt, miðað við pað
sem síðar varð. Við stofn-
un ýlokksins 1938, fékk
Sósíalistafélag Reykjavík-
ur og Æskulýðsfylkingin
leigðan vesturendann á
húsinu Hafnarstrœti 21.
Þar var fundarherberai á
Framhald á 11. síðu.
Hafnarstræti 21
Grundarstígur 4.