Þjóðviljinn - 30.05.1954, Page 7
Sunnudagur 30. maí 1054 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Samelnlngarflokkur alþýðu —
Sósialistaflokkurinn, sendlr Ein-
aii Andréssyni sínar beztu ham-
ingjuósklr á . flmmtugsafimrii
hans.
Flokkuriim er stoltur og þakk-
Játur að eiga siika menn sem
hann innan sinna vébanda. Slíka
boöbera okkar hugsjóna, slíka
skipuleggjendur okkar fjölda-
hrevfiiigar sem hann er vildum
vio elga sem flesta.
i-að er óþreytandi elja og
förnfýsi Einars Andréssonar og
hans líka, sem gerir sósíalistíska
verklýðshreyflngu lslands, flokk
hennar og öll þau samtök, sem
henni eru andlega skyld, að því
stórreldi, sem andstæðingarnlr
óvíljandi bera þá lotningu fyrir,
að þeir segja að englr nema
Sovéta'íkin sjálf ga>tu unnlð það
verk, sem Einar Andrésson og
hans líkar fá fjöldann til að
afrelta.
Og hvað er það, sem gefur
Eivari Andréssyni kraft tll að
vinna það afrek, sem daglegt
starf hans er ár eftir ár, áratug
eftir áratug?
kað er samband haus við fólk-
ið, hið sama sem gerir fjölda-
h reyfingu sósíalismans ósigrandl.
Hann hefnr þann hæflieika, er
máttkvar og stækkar alla, sem
hann umgengst, gerir þá fóm-
fúsari fyrir málstaðinn, skiln-
ingsríkari á stefnuna. Og honum
vex sjúlfum slikt ásmegin við
samband sitt við fjöidann, að
það gerir honum fært að Iyfta
slíkum grettistökum sem sklpu-
lagning Máls og meiiningar er.
í>egai* sagan verður skráð um
sigur íeslenzkrar menningar í
baráttunni við ameriska spiil-
ingu um fólkið og sál þess, þá
verður hlutverk Elnars Andrés-
sonar aldrei ofmetíð.
Fiokksfélagar þínir óska þér
alls hins bezta á ókomnum ár-
um, Einar Andrésson. Meglr þú
alltai' halda broslnu þinu og
gleítninnl með atorkunni og hug-
piýSihni! Mégir þú aUtaf vera
það óskabam alþýðunnar, sem
þú ert, velkomlnn og fagnað,
hvar sem þú kemur, hvort það
er í káetuna tíl sjómannanna
eða í eldhúsin til kvenfólksins,
eða hvert annað þangað, sem
alþýðan lifir og starfar! Megi
þér auðnast að vera ófram elns
og nú hjarta Máls og menning-
ar, — þessa félagsskapar, sem
ísienzk alþýða er stojf, jaf!
Megi íslenzk alþýða njóta þ£n
sem le.ngst sem boðbera slnna
beztu liugsjóna, sent skipuleggj-
er.da sinna víðfeðmustu sant-
talta!
Elnar Olgelrsson.
★
Þegar ég frétti fyrir noklcr-
um dögum að Einar Andrésson
væri að nálgast framboðsaldur
forseta og biskupa, verða
fimmtugur, þá duttu mér allar
lýs úr höfði. Svo er mál með
vexti, að enginn fær ráðið af
yfirbragði þessa unglega, síkáta
og önnum kafna bjartsýnis-
manns, að hann hafi lifað
hálfa öld í miður friðsælum
heimi. Æskusvipur hans og ó-
bugandi þrek kemur þó ekki
til af þvi, að hann hafi slitið
silkiklukkum í bemsku, né
gegnt fulltíða öruggu og þægi-
legu embætti, né látið sig litlu
skifta hugsjónir og baráttu
samtíðar sinnar. Ég veit ekki
betur en hann hafi byrjað að
þræla fyrir brauði sínu um
leið og hann gat lyft reku.
Hann hefur verið á róðrarbát-
um og togurum, unnið hörðum
höndum hverskonar erfiðlsverk
á sjó og landi, sopið seyðið af
kreppu, atvinnuleysi og óáran,
, eins og allt fátækt fólk, en
jafnframt goMið á stundum öt-
uliar liðveúlu sinnar við mál-
Einar Andrésson
fimmfugur! dag
stað og samtök sósíalista. Það
hefur aldrei verið mulið undir
Einar Andrésson. En kröpp
kjör og þrotlausar annir hafa
ekki megnað að skerða og
slæva þrótt hans og áhuga, né
varpa skugga á heiðríka skap-
gerð hans, þar sem góðvild og
fórnarlund styðst við dæma-
lausa geðsnilld og glaðværð.
Síðan ég kynntist honum fyrir
fimmtán eða sextán árum hef-
ur starf hans verið í því fólg-
ið að reyna að fá fólk til að
kaupa og lesa bækur. Sá mað-
ur mun torfundinn nú á dög-
um, sem hefur lagt jafn hart á
sig og Einar fyrir íslenzka bóka-
útgáfu. Svo mjög hefur hann
borið hag Máls og menningar
fyrir brjósti, að hann hefur
ekki talið það eftir sér að vinna
á við marga sýknt og heilagt
í hálfan annan áratug, knúinn
áfram af þeirri sannfæringu,
að góðar bækur séu ekki aðeins
hollar hverjum manni, heldur
blátt áfram lífsnauðsynlegar.
Ég er hræddur um að útgáfu-
félagið Mál og menning væri
harla óbeysið um þessar mund-
ir, eða jafnvel komið undir
græna torfu, ef það hefði ekki
notið Einars Andréssonar,
dugnaðar hans, samvizkusemi
og fágætrar ósérplægni.
Mig langar samt til að Ijóstra
því upp, að sumardag einn í
hittiðfyrra gerðist hann kæru-
laus og stökk frá störfum. Það
var mér að kenna. Þegar ég
hafði haft í frammi harðvítug-
an áróður langa stund, tókst
mér að ginna hann í veiðiför
austur að Þingvallavatni. Við
lögðum af stað á fögrum
morgni. Einar var á báðum
áttum í fyrstu, ók mjög hægt,
vildi helzt snúa við og halda
áfram að gera eitthvað, en ég
brýndi hann og eggjaði sem
mest ég mátti, unz hann sló í
þann bláa og svæfði skyldu-
rækni sína og trúmennsku í
bili. Eystra var logn, kliður V
lofti, vatnið samfelld skuggsjá.
Við hrundum fram bátkænu,
skrúfuðum á hana vél og
sigldum síðan á fjarlæg mið,
þar sem draga skyldi digra urr-
iða og þungar bleikjur. Mér er
Einar minnisstæður þegar hann
hafði loks velt af sér reiðingn-
um. Hann stóð berhöfðaður í
stafni, ölvaður af fegurð lands-
ins, talandi við fugla og fjöll
eins og vini og bræður, syngj-
andi, hlæjandi, en þó umfram
allt yrkjandi, án þess að láta
stuðla og höfuðstafi tefja fyrir
skemmtilegri vísu, ef svo bar
undir. Þegar á miðin kom
sveifluðum við stöngum og
börðum vatnið af mikilli elju,
en urðum ekki varir við neina
dólpunga, því miður, heldur
einungis murtur og síli ellegar
horgálur og meinabröndur.
Einar orti eítir sem áður og^
lék við hvern sinn fingur, en(
glaðværð hans virtist jafnvel.
hafa áhrif á þresti og hrossa-
gauka, — að minnsta kosti
kváðust þeir á við hann án af-
láts og skeyttu ekki fremur en
hann um einstrengingslegar
bragreglur. Þegar halda skyldi
heimleiðis síðla kvölds, fór ég
að eiga við vélina á bátnum, en
fékk hana ekki tii að snúast,
hvernig sem . ég böðlaðist á
henni. Loks gafst ég upp og
þóttist sjá fram á, að við ætt-
rr. |
Einar Andrésson
um fyrir höndum rífan tveggja
stunda róður í amrandakala og
nokkurri ylgju. En þá kom
Einar til skjalanna og hló mik-
ið. Hann fór vel að kvörninni,
orti um hana bjartsýnisvisur,
bað hana hætta þessari þrjózku,
púaði á kerti, kippti í þráð,
fitlaði við skrúfu, gaf kveikju
selbita. Og viti menn: allt í
einu heyrðust kátir smellir,
báturinn hraðlas vatnið, kvörn-
in gekk eins og klukka! — en
svipurinn á kraftaskáldinu
stendur mér oft fyrir hugskots-
sjónum og kemur rnér æfinlega
í bezta skap.
Nú þegar þessi góði drengur
byrjar að kliírast á sjötta tug
ævi sinnar, vildi ég mega óska
þess, að upp spryttu í voru
landi mörg íðilmenni, sem
væru eins áhugasöm og hann
um íslenzkar bókmenntir og
veittu þeim jafn fúslega raun-
hæfa liðveizlu. Að svo mæltu
þakka ég Einari Andréssyni
fyrir skemmtilegar samveru-
stundir og árna honum heilla,
konu hans og dóttur.
Ólafur Jóh. Sigurðsson.
er
SVO er sagt a* Einar Andrés-
son sé fimmtugur í dag. Ekki
rengi ég kirkjubækur, en eng-
inn skal telja mér trú um að
Einari finnist árin vera farin
að sliga sig. Um það þarf ekki
ianga röksemdafærslu, því að
nógu margir þekkja Einar
Andrésson og hafa sjálfir
séð hversu magnaður hann er
ódrepandi lífsgleði og bjart-
sýni sem ekkert lætur á sig
ganga. S’ík:r menn eldast
ekki, hvað sem skírnarvott-
orðið segir.
Frá því að Mál og menning
komst á laggirnar hefur Ein-
ar verið sá maður sem ötul-
ast hefur unnið því gagn, að
öllum öðrum ólöstuðum. Hann
hefur frá upphaíi verið um-
boðsmaíur félagsins í Reykja-
vík og átt meiri þátt í þvi
að koma bókum þess á fram-
færi en nokkur maður annar.
Það er gott og blessað að
prenta góðar og gagnlegar
bækur, en útgáfufyrirtæki
sem getur ekki komið þeim
í hendur lesenda verður aldr-
ei langlíft í landinu. Hlutur
manna eifts og Einars verður
því aldrei ofmetinn þegar
rætt er um nytsemi félags
eins cg Máls og menningar.
Og starf hans er þar að auki
sjaldan þakkað að verðleilc-
um. Þegar stjórnendum fé-
lagsins hafa verið mislagðar
hendur um bókaval, eða önn-
ur ástæða er til óánægju fé-
lagsmanna, bitnar hún fyrst á
umboðsmann'num, og hans
hlutverk verður þá að reyna
að sætta menn við orðinn
hlut, að standa fyrir máli
stjórnarinnar, þó að hún eigi
það kannske engan veginn
skilið. Séu menn aftur á móti
ánægðir, er eins víst að
stjórnin fái allar þakkirnar,
ef noklcrar eru.
Þetta vandasama og óþakk-
láta hlutverk hefur Einar
Andrésson leyst af hendi
með þeim ágætum að ekki
verður á betra kosið. Stjórn
Máls og menningar og félags-
menn standa því í þakkar-
skuld við hann sem seint
verður að fullu greidd. Það
,er ekki ofmælt að óvíst er
með öllu hvort félagið hefði
skrimt fram á þennan aag
ef Einars hefði ekki not;ð
við; að minnsta kosti hefði
það áreiðanlega eklci komið
því í framkvæmd sem þó hef—
ur orðið raunin á.
Engum sem nokkur veruleg
kynni hefur haft af Einari
Andréssyni kemur á óvart að
hann hefur reynzt slíkur mað-
ur í þessu starfi. Bjartsýni
hans, lífsgleði og lífstrú hafa
gert hann að ótrauðum bar-
áttumanni gegn öllu því sem
er í andstöðu við lífið sjálft,
hvort heldur það er andleg
formyrkvun eða pólitískt aft-
urha’d. Við þetta bætist óbil-
andi seigla, dugnaður og sam-
vizkusemi, sem aldrei kiknar
fyrir erfiðleikum eða and-
blæstri. Og einu má ekki
g’eyma: að svo miklar eru
persónulegar vinsældir Einars
bæði í starfi og utan þess að
eitt af því fáa sem honum
hefur aldrei tekizt er að
eignast óvini
Ég ve't að ég mæli fyrir
munn allra félagsmanna Máls
og menningar og margra
fleiri þegar ég þakka Einari
unnin störf í þágu félagsins
og færi honum þá afmælis-
ósk að hann megi enn um
langan aldur vera helzti mátt-
arstólpi félagsins og standa
í fylkingarbrjósti þess bar-
áttuliðs sem hann skipaði sér
í endur fyrir löngu.
Jakob Benediktsson.
★
Einn af mínum beztu vinum
og hugþekkustu samstarfsmönn-
um, Einar Andrésson, er skyndi-
lega orðinn fimmtugur. Hann
Framhald á 11. síðu.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
EinvigiS um heimsmeistaratignina VIII.
Átjánda skákin 37 BcG I18hð 38 Hxli3 Hxh3 9 Re2 RcG 10 dxc HgG
39 Bxh3 c4 40 bxc Da3 11 Dd2 Bd7 12 Hbl Dc7
SlcalsLn for her 1 biö 13 Dd6 0—0—0 14 Dxc7t Kxc7
1 d’ Rf6 2 c4 g6 41 Dxa3 Bxa3 42 Bfð gxf 15 Rd4 a6 16 Bf4t Kc8
3 g3 B;7 4 B?2 0—0 43 gG Bf8 44 exf Bg7 17 g3 Rdö 18 Bd2 e5
5 Rc3 dS 6 e3 Rbd7 45 fG . BxfG 46 g7 Bxg7 19 Rb3 Bg4 20 Bg2 Í3
7 Rgc3 aG 8 b3 Hb8 47 Hxg7 f3! 48 Hg4 Hh3 21 0—0 Bf3 22 Bh3 Hf8
9 a4 e5 10 Ba3 bG 49 Hg3 Hh4 50 HxfS Hxc4 23 Hfel Iíc7 2-4 Bg2 h5
11 0—0 Bb7 12 d3 a5 ðl Ha3 Kd7 52 Kg2 KdG 25 c4 Rf4 26 Bxf3 exf
13 e4 Rcó li Dc2 ll5 53 Iig3 Kxdð 54 h3 Ke6 27 Bxfl exf 28 Bd2 fxg
15 Hael h4 1G Bcl BcS 55 Kf3 Kfð 56 KgS Kg5 29 Rxf3 gxht 30 K\h2 Hfg8
17 Rb ö Bd7 18 Bg5 h3 57 Kf3 Hfit 58 Kg3 — 31 Kli3 Hg4 32 Hefi Hxc4
19 Rhl Bxb5 20 exb Dd7 Jafntef’i. 33 Hf6 Hg7 34 Hxí5 Hxc2
21 BxfG Bxf6 22 Rcl Bg7 (Botvinnik 10 - — Smisloff 8) 35 Rg5 He7 36 Kh4 Kdl
23 RU3 fð 24 Rxcö dxc ★ 37 Hf4 Rb5 38 a4 Rc3
25 BfS DdG 2G g4 f4 Nít.jánda slcákin 39 Hc4 Hee2 40 Hb6 Ed5
27 g5 Kf7 28 Khl Ke7 Hv. Smisloíf — Sv Botvinnik
29 Hgl Hh8 30 Hdl Hh4 1 e4 efi 2 d4 dð Skákin fór i bið, en daginn eftir
31 Hd3 Dd7 3 2 Ðo2 Hbh3( 3 Rc3 Bb4 4 a3 Bxc3t samdist um jafntefli án þess að
33 Bg4 l>d6 34 Dfl Bf8 5 bxc dxe 6 Dg4 Rffl teflt vasri frekar. — (Botvinnílc
85 IIÍ3 KdS SG Dd3 Bc7 7 Dxg7 IlgS 8 DbG cð 10% — Smisloff 8%)
<