Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 10
19). ÞJói>VlLJQlíN — tóunmKÍagur 30. mai iööl - INNAN VIÐ MllRVEGGINN EFTIR A. J. CRONIN 14. ekki hvað ura hann hefur orðið, því að ég hef ekkert samband haft við hann í nokkur ár!í. „En hvers vegna?:t Páll tók andann á lofti. „Hvers vegna lenti hann í öllu þessu? Hafði hann talað við Gillett?" / „Ja“, svaraði Prusty þýðingarmikill á svip. „Það veit ' einhver annar en ég“. " Hann tæmdi bollann sinn og hélt áfram enn lægri röddu: ' „Ég hitti Swann sjaldan eftir að hann kom út. En eitt kvöldið kom hann inn í búðina mína. Hann hafði verið á fylliríi í nokkra daga og var mjög langt niðri. Hann stóð þarna, reikull og riðandi án þess að opna munninn. Svo sagði hann við mig: „Veiztu það?“ „Nei, Jimmy“, sagði ég og reyndi að ýta undir hann. „Jæja", ' segir hann. „Fæst orð hafa minnsta ábyrgð“. Og svo fór hann að hlæja, hlæja og hlæja, hann reikaði hlæj- andi út úr búðinni minni, og það var sannarlega ekki ' hlátur sem gaman var að hlusta á!!. „Hvað sagði hann meira?“ hrópaði Páll. „Ekkert .... hvorki þá né síðar .... ekki orð í viðbót. En ég kalla guð til vitnis um það, að ég hafði sterkt hugboð um, að hánn hefði lent í þessum raunum vegna Mathry málsins“. Það varð löng þögn. Páli var þungt um hjartað og hann sat grafkyrr í stólnum. En sem hann sat þarna fór höfuð hans smám saman að síga aftur, unz hann einblíndi upp í loftið fyri rofan. Allt var óljóst fyrir honum, skuggarnir lögðust þéttar að honum en nokkru sinni fyrr, en gegnum myrkrið fann hann hina kynlegu eftirvæntingu sem rak hann fram á við. Það er orðið framorðið. Prusty var búinn að fleygja vindilstúfnum sínum inn í eldinn. Hann leit á klukk- una. „Ég er ekki að reka yður, en ef þér gætið yðar ekki, missið þér af lestinni“. Páll stóð upp. Hann svaraði rólegri röddu: „Ég get ekki tekið lestina í kvöld. Ég verð að komast að .... hvað Swann og Gillett hafa að segja“. „Tja“, sagði maðurinn og gaut aftur til hans augun- um. „Ég efast um að þér gætuö hitt hann. En það sakar auðvitað ekki að reyna“. Hann nuddaði á sér nefið og var hugsi. „Þætti yður það skUdings virði?“ Páll tók skUding af takmörkúðu fé sínu. Húsvörðinlnn velti myntinni faglega mUli handanna og þurrkaði sér um munninn með handarbakinu. „Hann er í Orme Square. Það er skammt héðan, í gömlu borginni, rétt hjá kirkjunni. Gangið Temple Lane á enda, beygið tU hægri og haldið beint af augum. Lítið í kringum yður og þér sjáið nafnið hans. Það getur ekki farið framhjá yður“. PáU hafði ekki búizt við svo skjótum árangri. Hann fann að maðurinn horfði á eftir honum þegar hann flýtti sér niður eftir strætinu. Hann fann Orme Square fyrirhafnarlaust. Eins og húsvörðurinn sagði var það skammt frá kirkjunni. Það var raunar kirkjugarðurinn, fallegur og vel hirtur í skugga hávaxinna álma. Fyrst í stað áttaði Páll sig ekki á leiðbeiningunum sem hann hafði fengið. Svo rann upp fyrir honum ljós — Gillett var í kirkjugarðinum, dáinn. Hann roðnaði og um stund var hann að því kominn að snúa aftur og skeyta skapi sínu á manninum með sirs- svuntuna. En þess í stað fór hann inn í kirkjugarðinn, og eftir nokkra stund fann hann það sem hann leitaði að — hvítan marmaralegstein í einu horni kirkjugarðs- ins. Hann virti fyrir sér áletrunina: I mlnnmgu um Walter Gillett. F. 1881 — D. 1930. Mikils metinn og öllum harmdauði. Sómi stéttar sinnar. Orðstír deyr aldregl. . . Þrisvar sinnum endurtók Páll síðustu setninguna eins og í leiðslu, og honum var ljóst að fyrst Gillett var lát- inn þurfti hann að reyna enn ákafar að hafa upp á James Swann. Hanr snerist á hæli og gekk hratt á brott. Skömmu síðar barði hann að dyrum á leiguhúsi sem OIIHS OC GAMÞt* Mig langar að má.ta þessi föt þarna í gluggamim. Það er því miður ekki hægt — við mátum alltaf hérna inni í herbergi baka til. Hversvegna keypti þessi maður ekki neitt? Hvað var hann eig- inlega að gera — hvað vildi hann sjá? Búðarstúlkan: Mig — annaðkvöld. Tveir feður voru að bera saman bækur sinar um nám sona sinna. Annar sagði: Bréf sonar míns eru þannig að ég þarf alltaf að fara í orðabæk- ur, þegar ég fæ þau. Hinn sagði: En bréf sonar máns eru þannnig að ég þarf attaf að fara í banka, þeigar ég fæ þau. Hann: Má ég kyssa þig? Hún: Guð í himninum - leikmaðurinn enn! María, ég sá að það var einhver að kyssa þig i bakdyrunum í gærkvöld. Var það pósturinn eða lögregluþjónninn ? María: Var það fyrir k'ukkan 8 eða eftir klukkan 8? Hvernig ferðu að því að koma vinnukonunni svona snemma á fætur á morgnana? O, ég kynnti hana fyrir mjólkur- póstinum. Áttundi kafli Öðru hverju er nauðsynlegt að bursta alla skó sérlega vel. Burstið skóna ykkar úr góðum, feitum áburði; ef þið sláið sam- an öklabeinunum er betra að nota hvítan áburð að staðaldri, þó er nauðsynlegt að bursta Næsti morgun rann upp heiður og hressandi. Páll skóna öðru hverju með íituðum vaknaði snemma á K.F.U.M. gistihúsinu, þar sem hannj áburði, annars er hætt við að hafði fengið herbergi daginn áður, þegar hann kom úr Þeir verið gráieitir. verzlun Prustys. Þegar hann var búinn að borða morg- unverð skrifaði hann móður sinni stutt bréf, sem hann vonaði að létti af henni mestu áhyggjunum; svo lagði hann af stað út í borgina í ákveðnum tilgangi. Tóbaks- salinn sem fór sjaldan að heiman, vissi ekki um nú- verandi dvalarstað Swann og Gillett en með því að róta í skjölum sínum hafði honum tekizt að hafa upp á götunúmerinu á skrifstofu lögfræðingsins í Temple Lane og ennfremur heimilisfangi skammt frá Corn stræti, þar sem Swann hafði átt heima um skeið fyrir tveim árum. Páll kom í Temple Lane 15 klukkan hálftíu og var svo heppinn að hitta mann með græna sirssvuntu sem var bersýnilega nýbúinn að opna húsið og var að fægja málmplötuna á útihurðinni. „Er þetta skrifstofa herra Walters Gilletts?“ Húsvörðurinn hætti að fægja .Hann var með hross- andlit, hjólfættur og með lítil, blóðhlaupin augu. Hann' Áburðurinn er borinn á með burstað, síðan eru skórnir látnir standa nokkrar mínútur, þá er burstað yfir þá með þurruln bursta og loks eru þeir gljá- fægðir með ullarklút eða skinni.. Venjið ykkur á að bursta hæl- inn að innanverðu og ilina niður að sóla. Gott er að hreinsa gamlan á- burð með eter. Vætið klút í eter eða bensíni, strjúkið rösklega yfir leðrið, allt yfirleðrið í einu til að forðast bletti, þurrkið yfir með þurrum, hreinum klútum og loks eru skómir burstaðir úr góðum áburði og gljáfægðir með burstum og skinni. Við þetta verða þeir eins og nýir. þegar bletturinn er þurr, má ná eftirstöðvunum burt með eter. Kaffiblettir nást úr með út- þynntu salmíakspritti; sé blett- urinn mjög Ijótur þarf að notá óblandað salmíakspritt. Teblettir. Glycerín borið á blettinn. Eftir stundarfjórðung er bletturinn þveginn burt með léreftsdulu undinni upp úr volgu vatni. Ö1 næst burt með heitu vatni. Súkkulaði næst af með heitri mjólk og þegar bletturinn er Venjulega hvíta strigaskó má þurr með tetraklórkolefni. þvo úr sápuvatni ef þeir eru Blekbletti þarf sem allra fyrst mjög óhreinir, og ljóta bletti, að nudda' með sundurskorinni svo sem grasbletti, má fjarlægja^ sítrónu, ef hún er ekki til þá með volgu spritti (sem velgt er ediki eða blaði af begóníu. Vi&hald fatnaðar og blettahreinsun III. í vatnsbaði). Þegar þeir eruj Vax. Ef bletturinn er á ullar- þurrir eru þeir gerðir hvítir með efn; er bezt að væta efnið í krít, og vatni. Mislitir^ Vatni, svo að sjálft vaxið svampi strigaskór eru þvegnir úr volgu( fari burt. Blettinn sem eftir er, vatni. | er bezt að strjúka burt með svaraði sæmilega kurteislega: „Það var það“. „Skildi hann eftir heimilisfang sitt?“ „Rétt er það“. Það varð þögn. „Vitið þér hvar hann er núna?“ Húsvöröurinn leit á Pál útundan sér. „Ekki get ég mælt á móti því“. „Hvar get ég hitt hann?“ Lakkskó þarf helzt að bursta í hvert skipti sem þeir hafa ver- ið notaðir. Það er ekki nóg að strjúka af þeim með klút. Hætt er við að skinnið springi og því þarf að bursta það með feitum áburði og bera á þá vaselín öðru hverju. Lakk þolir illa kulda og lakkskó þarf því að geyma í hlýju hérbergi. j er Skóhlífar, bomsur og vatns-| beitu járni. Leggið þerripappír stígvél þarf oft að þvo úr volgu ( yfir og undir blettinn og haldið vatni. Hvít stígvél þarf að þvo^ ^fram að strjúka blettinn þang- úr sápuvatni og skola þau vel á( að tii hann er horfinn og flytjið eftir. Ef svartar bomsur skóhlífar eru orðnar gljáalausar má bera á þau örlitla olíu. Það skiptir líka miklu máli að hanzkarnir séu hreinir. Tau- hanzka má flesta þvo úr volgu sápuvatni og skola þá vel á eftir. Vaskaskinnhanzkar eru þvegnir úr volgu sápuvatni og þá má ekki skola, sápan á að vera í skinninu. Hanzkarnir eru undnir í handklæði, þegar þeir eru hálfþurrir eru þeir settir upp sem snöggvast til þess að fá á þá rétta lögun, síðan má hengja þá til þerris. Ljósa kálfsskinnshanzka má þvo úr volgu sápuvatni og skola j úr volgu vatni. Þeir eru undnir í handklæði og þurrkaðir liggj- andi eða helzt á hanzkabretti, sé það til. Mjólkur-, rjöma- og eggjabletti má þvo burt með köldu vatni og eða j þerripappírinn til eftir þörfum. Grasblettum má há burt með spritti sem er velgt í vatnsbaði. Á tjörubletti er bezt að bera smjÖr. Eftir nokkra stund er smjörið skafið varlega af og bletturinn sem eftir er fjarlægð- ur með tetraklórkolefni eða eter. Terpentína getur líka náð tjöru- blettum úr ljósum silkiefnum. Blóðblettum má ná úr með köldu saltvatni og bómull. En ef mjög ljótur blettur af einhverju tagi er kominn á vandaðan kjól eða góð föt er ör- uggasta ráðið að senda flíkina strax í hreinsun. »* ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.