Þjóðviljinn - 30.05.1954, Qupperneq 11
Sunnudagur 30. máí 1954 — ÞJÓÐVÍLJINN — (11 ‘
Einar Andrésson
Framhald af 7. síðu.
valdi • sér það einkenui’ega hlut-
skipti fyrir mörgum árum að
ganga i land úr ágætu skiprúmi
til þess að hlýða bókstaflega
hinu fræga kalli, að hér eftir
skuli menn veiða. lslenzkir sjó-
menn eru yfirleitt 'sjö sinnum
afkastameiri - en erlendir stétt-
arbræður þeirra, og ég get i-
myndað mér að Einar sé að
minnsta kosti sjö manna maki
við núverandi aflabrögð, og
þetta er ekki i einstökum hrot-
um með miklum landlegum á
milli. Vertíðin stendur allt árið
og alltaf gæftir, og þegar aðrir
menn með aðrar hugsjónir hafa
torleiði, þá fer Einar að eins og
Grimur út- Hrafnistu að hann
lætur sér vinda öfugt blása. Ein-
ar er sá hamingjumaður að hafa
ekki tima til að e’.dast. Áhuginn
og trúmennskan leyfa ekki þann
niunað. Þrátt fyrir sitt mik'a
dagsverlc hefur Einar góðan
tíma til að siniíá baráttumá’um
verkalýðsins af svo mik’um
dugnaði og ósérplægni að s’íks
anunu fá dæmi. Það er óliklogt
áð sá maður myndi nokkurn
tima afrækja hugsjónir sósíal-
ismans eða hagsmuni alþýðunn-
ar, þó að persónulegt næði eða
sýndarframi væri í boði. Og það
ber óneitaniega sjálfsafneitun
■hans og liollustu fagurt vitni,
að hann skuli eiga manna mest-
an þátt í þeim stórframkvæmd-
um sem Mál og menning og
Vegamót h.f. eru nú að ráðast
i. Og ég er viss um að hann er
ánægður með átak Sósíalista-
flokksins í húsbyggingamálum
sinum.
Þessu greinarkorni fylgja
mínar beztu hamingjuóskir á-
samt þakklæti og árnaðaróskum
frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur
til eins af ótrauðustu og dug-
mestu liðsmönnum þess.
Þorvaldur Þórarinsson.
ÞíóðaratkvœðagreiðsScsn
Framhald af 4. síðu.
ur-Skaftafellssýslu hefur kom-
ið fram eitt atkvæði, sem
vantaði, og er kjörsókn þar
100 prósent. Aðeins 3 kjós-
endur eiga því eftir að greiða
atkvæði í Vestur-Skaftafells-
sýslu.
★
Tilkynning:
Reykjavíkurnefnd lýðveldis-
kosninganua biður bifreiðaeig-
endur að lána bifreiðar sínar
við kosninguna á morgun, og
þá sem það geta að mæta vjð
bifreiðaskrifstofuna Thorvald-
senstræti 2 kl. 10 í fyrramál
ið. Þeir, sem þá geta ekki
komið með bifreiðar sínar, eru
beðnir að koma með þær svo
fljótt sem þeim.er unnt.
★
Á öðrum degi þjóðarat-
kvæðagreiðslunnar hefur kjör-
sókn verið mikil og í yfir 30
hreppum á landinu hefur hver
atkvíéðisbær maður greítt at-
kvæði, en víðá amiarsstao
ar vantar áðeins einn eða tvo,
eg er þá ýmist, ao uin sjúk-
linga er' að' ræða, eða menn-
irnir eru fjái'verandi og ekki
kunnugt um dvalarstað. 1
kaupstöðum munu' hlutfalls-
lega flestir hafa greitt at-
kvæði á Siglufirði eða rúm
85 prósent, um 20 000 menn
hafa greitt atkvæði í Reykja
vík, eða rúm 76 prósent. í
Dalasýslu eru aðeins 2 kjós
endur, sem ekki hafa greitt
atkvæði.
Sigfúsargarður
Framhald af 6. síðu.
efri hæð fyrir smáfundi,
50—60 manna, en niðri
skrifstöfur félagsins og Æ.
F.R. Miðstjórn Sósíalista-
flokksins hafði þá skrif-
stofu í tveim leiguherbergj
um á Grundarstíg 4, ann-
arri hæð.
En skammt var þess aö
bíöa að þrengdi að. Nokkr-
ir helztu áhrifamenn nýja
flokksins gáfust upp í
fyrstu eldraun hans, aft-
urhaidsofsóknunum vetur-
inn 1939—’40. í béirtu sam-
hengi við þá uppgjöf varð
flokkurinn þá aö flytja úr
Hafnarstrœti 21. Var þá
farið í Austurstrœti 12, en
þaf hafoi Þjóðviljinn tvö
herbergi, annaö fyrir af-
greiðslu og hitt fyrir rit-
stjórn. Voru flökksskrif-
stofur fluttar þar í eitt
herbergi, það sem ritstjórn
in liafði,- en Þjóðviljinn
hafði þá um alllangt skeið
enga ritstjómarskrifstofu
nema smákompu í prent-
smiðjunni Víkingsprenti.
Nú fatla íslenzkir sósíaíistar
aS sjá' til þess að hraltningi
flokksins þeirra miili leigu-
húsa Ijúki, með þyí að kaupa
húseigmna og Ióðina Tjarnar-
götu 20.
Sanieimimst öl! í átakinu
niikla að safna einni milljön
kr. í Sigfúsarsjóð fyrir 17.
júní.
JL
M
SKIPAlíTGCRO
austur um land til Þórshafnar
hinn 6. júní n.k. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðár,
Bakkafjárðá'r og Þórshafnár á
mánudág og þriðjudag. Farseði-
ar seldir á föstúdág.
Þjéðviljann!
austur land til Akureyrar hinn
8. júní. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur á
mánudag og þriðjudag. Farseðl-
ar seldir á fimmtudag.
er flutt á
Laugaveg 114
neðstu hæð (horni Shorra-
brautar og Laugavegs)
ðlafnr Jóhannsson
Kjartán R.
Gnðntttfidsson
22. maí
í gær var kjörsókn mikil
um land allt, og í gærkvöld
hafði hver atkvæðisbær
maður í 44 hreppum
greitt atkvæði, og í 49 hrepp-
um vantaöi mjög lítið á að
þátttakan væri 100 prósent.
I Dalasýslu höfðu þá aliir
greitt atkvæði nema 2, og í
Vestur-Skaftafellssýslu vant-
aði aðeins 3. í Vestur-Húna-
vatnssýslu var kjörsókn 99,3
prósent og í Suður-Þingeyjar-
sýslu 98,8 þrósént. Land-
græðslusjóður Skógræktarfé-
lags íslands vex ört. Síðdegis
í gær höfðu safnazt í hann
50 þúsund krónur í Reykja-
vík, 9 þúsund í Hafnarfirði.
★
23. maí.
I dag er síðasti dagur þjóð-
aratkvæðagreioslunnar. Kjör-
sókn hefur verið nr'kil, og í
engu kjördæmi minni en 91,8
pi-ósent. 'En i 20 kjördæmúm
yfir 98 prósent. Enn er Vest.-
úr-Skaftafé’lssýslá' 'eina' kjör-
dæmið, þar sem þátttakan er
100 própent. Næst er Dala-
sýsla, þar sem aðeins vantar
eitt -atkvæði, og þriðja í röð-
inni er Rangárvallasýsla. í
rúmlega 90 lireppum er 100
prósent kjörsókn. 1 kaup-
staðakjördæmunum mun kjör-
sókn- mest- á Siglufirði,- enn
sem komið er, en munar þó
litlu á honum og Hafnarfirði i
og 'Vestmannaeyjum. -— í
Reykjavík hefst talning at-
kvæða í kvöld.
★
24. ma’í. v ý'
Síðustu fregnir af kjörsókn
í Gullbringu- og Kjósarsýslu
eru þær, að þar hafi allir
greitt atkvæði, sem heima eru,
nema einn máður í. hvorrij
sýslu, 8 ménn á kjörskrá í
sýslunum dveljast í Banda-
ríkjúnum, og er þess vænzt,
að atkvæði þessi séu á leið-
inni. Sé gert ráð fyrir þe'm,
er kjörsókn í Gullbringusýslu
99,96 prósent, en í Kjósar-
sýslu 99;9 prósent. 1 Árnes-
hreppi, langerfiðasta hreppi
Strandasýslu til kjörsólmar,
greiddu 263 atkvæði áf 264.
100 prósent kjörsókn var í
öllum hreppum Mýrarsýslu,
nema einn vantar í Norður-
árdálshrepp og einn í Bórg-
arnesi.
*
Að kvöldi 23. mái Iáuk at-
kvæðágreiðSlunní. Höfðu þá
yfir 100 hreppar skilað 100
prósent 'þátttökh,. ogjjéinn bstr,
Séyðisfjörður. I flestum' sýsl-
um var kjörsókn 98 'og 99
prósént, en meðáltal á öllu
landinu var Icjörsókn 98,61
prósent.
tjrslit atlcvæðágreiðslunnar
urðu þessi: SárnbandsSlit við
Dani: Já sögðu 70.536. Nei
sögðu 365. — Stofnun lýð-
veldis á Islandi: Já sögðu
68:862. Nei sögðu 1064.
Nokkrum dögum síðar (3.
júní) hárust ríkisstjórninni
fýrstu héilláóskirnar í tilefni
þéssa atburðar. Það var frá
stórveldunum Bandaríkjunum,
Bretlandi o’g Sovétríkjunum
Mátti líta á árnaðaróskir þess-
ar sem viðurkenningu á rétti
ísléhdihga.
Nú mátti í orðsins fyllstá
skilhingi hálda þjóðhátið á
íslandi.
m
M.s. Dronnínq
Alexandríne
fer frá Reykjavík til Færeyja
og Kaupmannahafnar 8. júní.
— Farseðlar óskast sóttir
mánudaginu 31. maí. — Til-
kvnningar um flutning óskast
sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes
Zimsen
— Erlendur Pétursson —
mmn mm
Þérarirm Guðnason.
læknir.
Vesturgötu 27,
tilkynnir:
Camelsigarettur pk. 9,00 kr.
Crv. appelsímir kg. 6,00 kr.
Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr.
ÁtsúkkuJaði frá 5,00 kr.
Avaxta-heildósir frá 10,00 ltr
Ennfremur allskonar ódýrar
sæígætis- og tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega.
ÆGISB0Ð.
Vesturg. 27
SEÐ og
UFSREYHSU • M&NNRAUNIR ÆFINTÝRI
Júní blaðið er komið.
Sjö sannar sögur.
lOmyndir.
Kýnnið ykkur verðlauna-
samkeppnina.
ðdýrt — Ödýrt
Chesterficldpakkinn 9,00 kr.
Römubiússur frá 15,00 kr.
flömupeysur frá 45,00 kr.
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Ba rnasokkar frá 5,00 kr.
Barnahúf ur 12,00 kr.
Svuntur frá 15,00 kr.
Prjónabíndi 25,00 kr.
Nylon dömuundiríöt, karl-
inannanærföt, stórar kven-
huxur, barnafatnaður í úr-
vali, nylon manchetsliyrtur,
herrabindi, herrasokkar.
Fjölbreyttar vörubirgðir ný-
komnar. LÁGT VEKÐ.
Vöiumarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
1
tekur á móti sparifé félagsmanna til ávöxtunar
Innlánsvextireru háir
Afgreiðslutími rlla \irka dága frá
kl. 9—12 og 13—17 nema lahgardaga
kl 9 f.h. — kl. 12.
Kaupfélag Reyfcjavíkur og
uágrfenuis
MÓTTAKA INNLÁNSFJÁR er auk þess á
þessum stööum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi;
Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjáfiröi;
Vegamótum Seltjarnarnesi, Bármahlíð 4.