Þjóðviljinn - 30.05.1954, Síða 12

Þjóðviljinn - 30.05.1954, Síða 12
Horfurnar í Indó Kína enn verri en stjórn Frakka hélt Franskt vikublaS sem birti skýrslu Ely her- ráðsforingja jboðon gert upptœkt Horfur í Indó Kí.ia voru miklu verri en franska herstjórnin haföi taliö, segir í frásögn af skýrslu Elys herráösforingja eftir ferð hans þangað, en hún birtist í franska vikublaðinu L’Express, sem átti að koma út í gær. Allt upplag blaösins var gert upptækt í fyrradag. IðÐVBLJIN Sunnudagur 30. maí 1954 — 19. árgangur — 120. tölublað @| I verkfræMnaalau in Aö morgni næstkomandi priöjudags er pannig ástaít á íslandi aö ríkið og höfuðborgm standa uppi verkfræo- ingalaus. Ástæöan til pessa furöulega ásiands er tregða rikis- stjórnar og bœjarstjórnar að semja við Stéttarfélag verk- frœöinga. Blaðið var gert upptækt að kröfu. Plevens landvarnaráð- herra og samþykkti stjórnin þá ráðstöfun á fuudi sínum í fyrrádag. Herdómstól hefur verið faíið að komast að því hvar blaðið fékk fréttir sínar af skýrslu Elys, sem átti að halda stranglega leyndri. Ljótar horfur. Ely hafði skýrt svo frá, að fall Dienbienphu hefði lamað franska herinn í Indó Kína og hreyfanleika hans, og að hann hefði komizt að raun um, að horfumar fyrir Frakka væru miklu verri en talið hafði verið í París. Herinn væri dreifður um stór svæði og væri nær allur í virkisbæjum, og gæti því hlot- ið sömu útreið og varnarliðið í Dienbienphu. Fólkið snýst gegn þeim. Fall virkisins hefði haft mjög slæm áhrif á hermennina í franska hemum og baráttuvilja þeirra, auk þess sem alþýða manna í frönsku leppríkjunum hefði misst alla trú á sigur Alli vaxandi á Siglufirði Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Elliði kom hingað fyrir nokkrum dögum með 245 lestir af fiski til frystingar og herzlu. Afli línubátanna hefur verið sæmilegur undanfarið. Hafa stærri bátamir fengið 3—4 smá- lestir í róðri. Smábátarnir hafa einnig aflað sæmilega. Vélskipið Ingvar Guðjónsson kom nýlega með 50 smálestir af fiski eftir 3—4 daga veiðar. Kvintett sá, sem hingað kem- ur, er þannig skipaður: William Kincaid, flauta; Anthony Gigli- otti, klarinett; John de Lancie, óbó; Sol Schönbach, fagott og Mason Jones, horn. Elztur og kunnastur þeirra félaga er William Kincaid, sem verið hefur flautueinleikari Philadelfíuhljómsveitarinnar í samfleytt 32 ár og getið sér mikla frægð víðsvegar um heim Kann er tvímælalaust fremstur núlifandi flautuleikari í Banda- ríkjunum og þótt víðar væri leitað. Hinir fjórir meðlimir kvint- þeirra. I>að væri nú algerlega þýðingarlaust að reyna að koma upp her í Indó Kína, skipuðum mönnum af indókínversku þjóð- erni. Aðeins hægt að verja stórborgirnar. Þá lýsir Ely þeirri skoðun, að eins og málin standi nú, geti Frakkar ekki gert sér vonir um að verja annað en stórborgirn- ar fyrir sókn sjálfstæðishersins. Hann leggur því til, að Frakk- ar dragi lið sitt saman, yfirgefi einangruð virki inni í landi, en safni öllum her sínum til varn- Guðmundur fékk gullúr væti með söitum saknað- artárum Sá ágæti maður, Guðmund- ur Arngrímsson hefur verið rekinn úr þjónustu Hamilton- félagsins. Það er rétt. En það fór eins og Þjóðviljinn spáði, að erfitt átti herraþjóðin með að sjá á bak þessum dygga þjóni. Var honum afhent gull- úr að skilnaði, vætt í söltum saknaðartárum, fyrir einlæga þjónustu við hernámsliðið. En þótt Guðmundur Arngríms- son hverfi nú um sinn af Keflavíkurflugvelli eru kær- leiksböndin milli hans og her- námsstjórnarinnar ekki slitin, kvað honum hafa verið búið annað starf í Sérgrein þeirra Hjörvars og Bierings. Má því eins einn óásjálegur smágrip- ur í hinu sérstæða verðlauna- gripasafni þessa ágæta manns. ettsins eru allir mjög kunnir( einleikarar, hver á sínu sviði, og hafa um árabil leikið með Sinfóníuhljómsveit Philadelfíu undir aðalstjórn Leopold Stokowskis og Eugene Orman- dy. Eins og Kincaid eru þeir allir kennarar við Curtis tón- listarskólann, sem er frægasti tónlistarskóli veraldar. Kvintettijin heldur hér tvo tónleika fyrir styrktarfélagr Tónlistarfélagsins á mánudags og þriðjudagskvöld í Austur- bæjarbíó kl. 7 síðdegis. (Frá Tónlistarfélaginu). ar óshólmahéruðunum um- hverfis Hanoi og Haiphong í norðri og Saigon í suðri. ÁælliiJti esid- urskoðiið Mathyas Rakosi, aðalritari Verkalýðsflokks Ungverjalands, flutti skýrslu miðstjórnar á þriðja þingi flokksins. — Hann skýrði frá því að á- kveðið hefði verið að næsta fimm ára á- ætlun Ung- verjalands skuli ekki hef j ast á næsta ári heldur 1956. Fresturinn verður notaður til þess að end- urskoða áætlunina, sagði Rak- osi, svo að tryggt sé að hún ráði bót á brýnasta vandamáli Ungverja, of lítilli framleiðslu landbúnaðarafurða. Hann kvað of mikla áherzlu hafa verið lagða á iðnvæðingu Ungverja- lands en ekki nógu mikla á bætta búskaparhætti. Hinn 17. þ. m. átti að ganga í gildi kauphækkun hjá „örygg- isvörðunum“ að undangengnum mörgum kauplækkunum, — auk þess sem íslendingarnir í liði þessu fengu ekki nema einn þriðja og helining þess kaups er herraþjóðarmenn fá fyrir sömu vinnu. Hinn 18. þ. m. var 12 „örygg- isvörðum" sagt upp án nokkurra saka né að tilgreind væri ástæða og eiga þeir að hætta störfum í kvöld. Uppsögn eins þessara manna, Einars Bjarnasonar, að- almanns Framsóknar í liðinu, sem hafði reynzt vel í réttinda- baráttu „öryggisvarða“ og er trúnaðarmaður Starfsmannafé- lagsins, hefur síðan verið aftur- kölluð. Fá helmingi lægra kaup f fyrradag var útborgunardag- ur hjá „öryggisvörðunum“ og kom þá i ljós að allir hinir brott- reknu fengu sama kaup og áð- Stéttarfélag verkfræðinga var stofnað hér í bæ 12. febr. s. 1. eftir að Verkfræðingafélag ís- lands hafði láíið fram fara at- hugun á launakjörum verkfræð- inga. Félagið er landsfélag og eru nú þegar i því 112 verk- fræðingar. Verkfræðingar í þjónustu rík- isins og Reykjavikurbæjar, að undanskildum yfirverkfræðing- um, hafa sagt upp stöðum sín- um, sumir frá 1. maí, en aðrir frá og með 1. júní. Stjórn Stétt- arfélags verkfræðinga hefur óskað samninga við ríkið og Reykjavíkurbæ, en svör hafa engin fengizt önnur en góðlát- legar undirtektir við að hefja slíkar viðræður — sem þó hafa ekki verið hafnar. Málin standa því þannig nú, að á þriðjudagsmorguninn kem- ur en kauphækkunin átti að ganga í giidi 17. þ. m., eða 909 kr. á viku, en hinir sem áfram eiga að vinna fengu greiddar 1787 kr. á viku, þeir sem eru á næturvakt en hinir sem eru á dagvakt 1272 kr. — og kemur þá enn í ljós að þeim er hvorki greiddur matar- né kaffitími. „Lítið í þér vitið vex“ Til þess að gera vitleysuna enn fáránlegri hefur „öryggis- verðinum" nú verið gefið enn nýtt nafn: „húsvarðabílstjórar“ (caretakers drivers) og gert að skyldu að kunna að aka bil^ og er það í stíl við önnur vinnu- brögð vinnumálanefndar, og sennilega til þess gert að hér eftir sé ekki vinnumálanefndin ein um að botna ekkert í vit- leysunni, heldur sé öllum ó- kleift að skilja þá hundalogik sem liggur að baki „kaupskránni“ og starfsheitum hennar. ur standa bæði ríkið og höfuð- borgin uppi verkfræðingalaus! Stjórn Stéttarfélags verkfræð- inga er þannig skipuð: Hallgrím- ur Björnsson form., Hinrik Guð- mundsson ritari, meðstjórnentí- ur Bragi Ólafsson, Sveinn Ein- arsson og Gunnar Ólason. Mikill áhugi fyrir sundkeppninni Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samnorræna sundkeppnin hófst hér í Neskaupstað sl. þriðjudag. Bæjarstjóri flutti á- varp og hvatti menn til þátttöku í keppninni. Að þvi loknu synti 7 ára gömul telpa, Hlín Aðal- steinsdóttir 200 metrana. — Hinum 11 brottreknu „örygg- isvörðum" hefur ekkert verið gefið að sök, og þeir því reknir fyrir það eitt að vera of miklir íslendingar, að hafa ekki getað beygt sig undir gikkslegan hroka og yfirtroðslur bandarískra. Og það er ekki látið sitja við brottreksturinn einan, heldur er þeim einnig refsað með því að greiða þeim helmingi lægra kaup en hinum! Þykir mönnum þess- um að vonum fylgið við her- námsflokkana launað með ó- venju frumlegum hætti. Hefnd- arráðstöfun þessi vakti hvar- vetna fyrirlitningu er hún viln- aðist í Keflavík í gær. Hvað dvelur ■« FlugvaOarbkðið? Flugvallarblaðið, — sem gefið er út af $jálfstœðis- flokknum og njósnadeild her námsliðsins — boöaði pað 17. p.m. að brátt kœmi pað út aftur með enn sterkari á- kœrum á Rússanjósnafor- ingjann dr. Kristin Guð- mundsson utanríkisráð- herra. Menn hafa nú beðið árangurslaust eftir útkomu pessa blaðs í nœr hálfan mánuð , og enn hefur pað ekki látið á sér kræla. Hvað dvelur Flugvallar- blaðið? Blásarakvinteft frá sinféníuhljóm- sveit PhiSadelfíu heldur hljémleika hér á morgun og þriðjudag 7 fyrrad. var vœntanlegur hingað til lands á vegum Tón-, listarfélagsins kvintett skipaður fremstu blásturhljóð- færaleikurum í hinni kunnu sinfóníuhljómsveit Philadel- fíuborgar, sem talin er ein bezta hljómsveit heimsins. Frumlega launa hernámsflokkarnir fylgiS Hiitum 11 brottreknu „öryggis- vörðum" refsað með kaupráni Ráðsiöíun þessi vekur hvarvetna fyrir iitningu FurSulegustu hefndarráðstafanir er um getur á Kefla- víkurflugvelli (og hafa þó flestar ráðstafanir þar verið undarlegar) hafa nú verið framkvæmdar: Hamiltonfélag- ið og hernámsflokkarnir hafa komið sér saman um að refsa hinum 12 brottreknu „öryggisvörðum" með því að svo fara að guilúrið verði að- greiða þeim helmingi lægra kaup fyrir síðasta hluta starfstímans en hinum sem áfram vinna. í „öryggisvörðinn" var einungis valið lið úr hópi her- námsflokkanna eftir margfaldar rannsóknir og múrvegg af meðmælum, og mun hinum brottreknu þykja fylgið launað með frumlegum hætti.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.