Þjóðviljinn - 16.06.1954, Page 3

Þjóðviljinn - 16.06.1954, Page 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júní 1954 Hafísar, jöklar og straumar með fúlasta snyk Greindur guðs þjónn var biskup á því landi, en bækur kalla Týli, en Norðmenn nefna ísland. Má það og vel segjast eiginlegt nafn þeirrar eyjar, því að þar er íss ínóg bæði iands og Iagar. Á sjónum liggja þeir hafísar, að með sínum ofvægilega vexti taka þeir að fylla norðurhöfin, en yfir háfjöll landsins svo óbræðllegir jöklar með yfirvættis hæð og vídd, að þeim mun ótrúlegt þykja, sem fjarri eru fæddir. Undan þeim fjalljöklum fellur með atburð stríður straumur með frábærum flaum og fúlasta snyk, svo að þar af deyja fuglar í lofti, enj menn á jörðu og kvikindi. Þau! eru f jöll önnur þess lands, er úr sér verka ægilegum eldi með giimmasta grjótkasti, svo að það brak og brestí heyrir um allt landið, svo vítt sem menn kalla fjórtán tylftir umbergis að sigla, réttleiði fyrir hvcrt nes. Kann' þessi ógn að fylg.ja svo mikið myrkur forviðris, að um hásum- ar og miðdegi sér eigi handa grein. Það fylgir þessum fádæm- lim, að í sjálfu hafinu viku ihávár .suður undan landinu hef- ur komið af eldsganginum stórt fjall, en annað sökk niður í staðinn, það er upp kom í fyrstu með sömu grein. Keldur vellandi og brennistein fær þar ínóg. Skógur er þar engi utan björk og þó lítils vaxtar. (Guðmundar saga Arasonar). Þetta er götuauglýsing um brúðkaup þeirra Sigurlínu í Marar- búð og Steinþórs Steinssonar — í kvikmyndinni um Sölku Völku. Það er „stórt hallelúja-brullaup". Krossgáta nr. 891 Heklá, rnilljlanda- nugVél- Loft’eiða, er væntanleg til Reykjavíktu- kl. 11 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur ár- fram kl. 13 til Stafangurs, Ós'óar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Gulifaxi, mil'ilandaflugvél Flug- féiags Islands, fór héðan kl. 6 í morgun til Ósióar og Kaupmanna- landspilda 20 hrópaði (hr^fnar. Vélin kemur aftiir í kvöid. Menntaskóiinn í Reykjavik Skólas’it fara fram í dag kl. 14 1 hátíðasal skó’ans. Næturlæknir eV í Læknavarðstofunni Austur- basSarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er i Reykjavíkurapóteki. Bími 1760. Lárétt: 1 Josephine Baker 7 verk- færi 8 gamankvæða höfundur 9 á kindum 11 stutt skref 12 keyrði 14 ending 15 mótlæti 17 fer 18 Lóðrétt: 1 látin 2 forskeyti 3 skst 4 eamkoma 5 kindin 6 minnk- ar segl 10 fugl 13 hróp 15 keyra 16 sigla 17 fer 19 tveir eins Lausn á nr. 390 Lárétt: 1 tefja 4 hó 4 ró 7 Ari 9 nef 10 lok 11 ah 13 ná 15 ár 16 lúður Lóðrétt: 1 tó 2 fór 3 ar 4 hánan 6 Óskar 7 afa 8 ill 12 lóð 14 ál 15 ár ' - :• > • Utbrkihiö • ÞJOöVIUANN _* 1 dag er mlðvikudagurinn 16. júní. Quiricus. — 167. dagur ársins. — Fullt tungl kL 11:06; í hásuðri kl. 0:04. — Sólarupprás kl. 1:57, sólariag kl. 23:00. — Ar- degisháflæðl kl. 5:13. Síðdeglshá- flæði kl. 17:32. ÆFING KVÖLD KL. 8:30 Bókmenntagetraun 1 gær var kvæði eftir Káin, fyrsta kvæðið í heildarútgáfu ljóða hans. Hver mundi höfundur þessara visna: Sólríka Söguey, sigli þitt gæfufley ljósgeisla leið. Áfram! vort orðtak sé. Undir lífs helga tré geymist þín göm‘u vé, göfug og heíð. Freteisdís færi þér fögnuð uxn land og ver, móðurjörð míid, Gefi þér glóbjart vor gróður í sérhvert spor, djarfhuga dáð og þor, drengskap og sniild. i Kl. 8:00 Morgunút- A, varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:100 Há- é degisútvarp. 16:30 / \ Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:00 Tómstundaþáttur barna og Ungiinga. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Aug ýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Þoriáksson cand. mag.) 20:35 Norræna tón- listarhátíðin. Sinfóníuhljómsveitin leikur sænsk og finnsk tónverk; Olav Kielland stjórnar (Hljóðritað á segu band í Þjóðleikhúsinu fyrr um ] vö’dið). a) Sinfónía fyrir strengjasveit eftir Hallnás. b) Sin- fónía nr. 4 eftir Wirén. c) Sin- fónía nr. 3 eftir Merikanto. d) Andante ed allegro eftir Tolonen. e) Finnlandia eftir Sibelius. 22:10 Fréttír og veðurfr. 22:20 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; IL Skírnin (2 drés Björnsson). 22:35 Dans- og dægur- lög: Alice .Babs og Charles Nor- man tríóið leikur (pl.) Tvær enskar háskólastúdinur er dveljast munu hér frá 16. ágúst til 18. september í sumar óska eftir léttu starfi, helzt barna- gæzlu, á góðu heimili í Reykjavík eða næsta nágrenni. Húsnæði og fæði þyrfti að fylgja starfinu Nánari upplýsingar gefur Heimir Áskelsson lektor, Ránargötu 22, sími 6594. Takið eftir Erum fluttir af Sölvhólsgötu 14 að Laugavegi 29. Til sölu: Glæsileg hæð í Hlíða- hverfinu, einbýlishús í Kópa- vogi og Skerjafirði, 3 herb. íbúð í SogamýrL Skipti & 3 herb. Ibúð í bænum fyrir einbýlishús í Kleppsholti eða Vogum. Málfœrsla •— eigna- umsýsla — önnumst inn- heimtur — gerum samninga Reynið viðskiptin Sala og samnmgar Laugavegi 29, sími 6916 Viðtalstími 5—7 daglega. Eimskip Brúarfoss fór frá Flateyri í gær til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Hamborg 14. þm til Antverpen, Rotterdam og Huli. Fjallfoss fór frá Hull 14. þm til Hamhorgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Hamborg. Reykjafoss fór frá Hamborg 14. þm il Vent- spi's og Finnlands. Seifoss fór frá Leith 14. þm til Lysekil. Trölla foss fór frá New York 8. þm til Reykjavíkur. Tungufoss og Arne Presthus eru í Reykjavík. 'kipadelld SIS Hvarafell er í Rvík. Arnarfeh er í Keflav'k. Jökulfell losar á Eyja- fjarðarhöi:: v.m. Dísarfell fór frá Reyðarfirði í gfe»kvö!d til Rott- érdam. Btáfe I íór frá Riga 11. júní til íslands. Lit’afMl er vænt- anlegt til Faxaflóahaír a í dag. Diana er í Þorlákshöfn. Hugo O’dendorf er í Þorlákshöfn. Kat- harina Ko'kmann er á ísafirði. Sine Boye er á Raufarhöfn. As- ’.aug Rögenas er væntan’eg til Reykjavíkur 20. júní. Frida fór frá FinnTandi 11. júni til Islands. Skipadeiid Hekla fór frá Reykjavík kl. 10 árdegis á ’augardaginn til Norður- landa. Esja kom til Reykjavíkur i gærltvö’d að aus<an úr hring- ferð. Herðubreið for frá Reykja- vik í dag austur um land til Þor- lákshafnar. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Vestfjörðum. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Búðarda’s og Hjallaness. Skaftíeliingur fór frá Réykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Gengisskráning Einlng Sölugengi aterlinggpund 1 46,70 Bandarikjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Oönsk króna 100 236,30 Norsk króna too 228,50 leenak króna 100 816,60 Flnnskt mark 100 7,0» Franakur franki 1.000 48.63 lelgiskur fraufci 100 32.67 4vissn. fraufci 100 874,30 JyJlini 100 430,36 l'ékknesk króna 1.00 v'esturþýzkt mark 100 890,88 Bifrelðaskoðun í Reykjavík 1 dag eiga að mæta til skoðunar þær bifreiðar sem hafa einkenn- isstafina 4501-4650 að báðum með- töldum. Gerið full skil í Sigfúsarsjóð fyrir 17. júití Eftir hæfi'egan tíma létu þeir einvigið niður falia. Þeir fóru enn á bak, og riðu inn um hlið bæjarins er þeir höfðu sýnt vegar ■bréf sín. Hópur kvenna steyttl hnefana að Lamba. Þetta er þorparlnn sem hefur sært lags- bróður sinn, kölhiðu þær æfar af reiði; og horfðu miklum blíðuaugum á Uglu- spegil. En Lambl aat relstur á asna sín- um og lék sigurvegara. Eftir þetta héldu þeir UgluspegiU og Lambi áfram til Mæsléns, þótt bærinn væri algerlega umkríngdur af her hertog- ans. — Þeir munu hengja okkur, sagði Lambi — Við skulum í gegn, svaraði Ugluspegill. 362. dagur. Þéir stigu enn á bak ösnum hlið Hýsis hélt blóð Ugluspegils áfram að renna. Þá datt þeim í hug að láta sem þeir hefðu orðið ósáttir, og tóku þeir nú að berjast með sverðum sinum af mestu heift. Miðvikudagur 16. júní 1954 — ÞJÚÐViLJiNN — (3 Aðalfundn; sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna tUSfur-Eyrópu #: irelddu ðr söluöngþvelflnu í fyrra Hálfs árs framleiSsla nú jafnmikil og allt siSasf /íð/ð ár ÁriS sem leið var heildarútflutningur á frystum fisk- flökum samtals 36 þús. 431 tonn fyrir 207 millj. 254 þús. kr. og keyptu Austur-Evrópulöndin nær helming útflutn- ingsins eða 17 þús. 946 tonn. Á s.l. ári var framleitt þriðjungi minna af þorskflökum, en árið áður, eða 12 þús. lestir í stað 18 þús. lesta en á miðju s.l. ári voru gerðir samningar við Sovétríkin er björguðu sölunni á árinu. Óseldar birgðir um áramót voru nú engar og söluútlit nú gott. Aðalfundur S.H. skoraði á ríkisstjórnina að Stofnlána- deild sjávarútvegsins fái til umráða þær 100 millj. kr. er hún var upphaflega stofnuð með. Aðalfundur Sölumiðstöðvar fiskflökum til hinna ýmsu landa hraðfrystihúsanna var haldinn | á árinu 1953; 9.—11. þ. m., og voru mættir 50, Finnland ... félagsmenn frá hinum ýmsu. Bretland 70.0 tonn 669.1 - 94.8 — frystihúsum innan S. H. Einnig Frakkland ...!..... 1.693.6 , i mættu a fundinum dr. Magnus Holland .............. Z. Sigurðsson og Jón Gunnars-' Sovétríkin ........ 11.534.5 son verkfræðingur, en þeir eru Tékkóslóvakía ..... 1.750.0 fulltrúar S. H. erlendis. — í Austur-Þýzkaland 4.665.0 skýrslu um fundinn er Þjóð-. Bandaríkin .......... 13.693.3 viljanum hefur borizt segir m.a. Mexíkó .......... 1.4 sjómennirnir á bátaflotanum höfðu fengið 17% kauphækkun frá því sem áður var, en eins og menn muna, þá stóð yfir verkfall sjómanna á bátaflotan- um í byrjun þessa árs. Þessi- mikla verðhækkun á hráefninu hefur að sjálfsögðu mjög mikil áhrif á fjárhagsafkomu frysti- húsanna, og taldi formaður hana nú sérstaklega ískyggilega, þrátt fyrir mikla framleiðslu, fljóta afsetningu og gott söluútlit. m. a. lagt eftirfarandi tillögu Bandaríkjunum... nefndi þar fyrir fundinn, sem var sam- sérstaklega hina hörðu sam- þykkt; j keppni, sem einkennir þennan „Aðalfunður S. H. 1954 markað, bæði frá hendi ís- skorar á ríkisstjórnina að lenzkra og erlendra seljenda. hlutast til um, að Stofnlána- Hr. Jón Gunnarsson lagði höf- deild Sjávarútvegsins verði uðáherzlu á það, að gæði fisks- séð fyrir lausafé, þannig að ins yrðu alltaf að vera óaðfinn- hún fái til umráða það fé, anleg, og allur frágangur og 100 milij. krónur, sem hún upphaflega var stofnuð með. Fjármagn þetta verði fram- vegis til útlána í deildinni, ásamt afborgunum og vöxtum af stofnlánunum, eftir þvi sem þau innborgast. pökkun að sama skapi. Dr. Magnus Z. Sigurðsson flutti einnig mjög fróðlegt erindi um störf sín á meginlandi Ev- rópu og skýrði hann m. a. frá söluviðhorfinu til hinna ýmsu landa, og kom víða við. Hefur Einnig skorar fundurinn á: dr. Magnús verið í stöðugu sam- ríkisstjórnina að láta fram- kvæma endurskoðun á lögum um Fiskveiðasjóð íslands, skv. ákvörðun síðasta Al- þingis. Starfssvið sjóðsins verði auklð í sambandi við útlán í þarfir sjávarútvegsins, auk þess sem honum verði séð fyrir stórauknu fjármagni til starfrækslu sinnar“. bandi við flestöll þau lönd í Evrópu, sem kaupa freðfisk, auk þess sem hann hefur átt þýðing- armikinn þátt í að opna nýja markaði fyrir íslenzkan freðfisk. Stjórnarkosning Að lokum fór fram stjórnar- kosning, og voru kosnir sömu menn í stjórn og á sl. ári, en -þeir eru þessir: Elías Þorsteinsson, formaður, Ólafur Jónsson frá Sandgerði, svo (millifyrirsagnir ans); Þjóðvilj-! ísrael .............. 2.259.3 Nær 5 þús. lestum minni framleiðsla en 1952 „Hr. Elías Þorsteinsson, for- maður stjórnarinnar, flutti fé- lagsmönnum ýtarlega skýrslu um störf S. H. á liðnu starfsári. Fer hér á eftir stuttur útdráttur úr Háifs árs framleiðsla nú jafnmikil ársframleiðslu í fyrra Framleiðsla frystihúsa 'innan' S. H. er nú orðin álíka mikil og allt síðastliðið ár, og hefur mest af henni verið selt til Banda-J ríkjanna, Rússlands og Tékkó- slóvakíu. Hefur sala á þorskflök- um í Bandaríkjunum aukizt stór- kostlega á þessu ári, og var snemma á árinu búið að gera fasta sölusamninga um allt að 11.00.0 lestum af þorskflökum í Tliorvaldsenfélagið hefur lengi safnað fé í barnauppelílissjóð Samtals 36.431.0 tonn! sérstökum pakningum, sem sinn og er nú í ráði að byrja á framkvæmdum. Er ætlunin að óþekktar fyrir einu og byggja barnaheimili og vöggustofu að Hlíðarenda við Sunnu- Skýrslur umboðsmannanna Hr. verkfræðingur Jón Gunn- arsson gaf fundarmönnum ýtar- Sigurður Ágústsson, Ólafur Þórð- lega skýrslu um störf sín i. arson og Steingrímur Árnason". Thorvaldsenfélagið ætfar aS byggja vöggustofu við Sonnutorg Gengisfellmgin heíu? taíið ísamhvæméiz —----------------j voru Verðmæti kr. 207.254.000.00 hálfu ári síðan. Er hér um að Nýju markaðirnir þýð- ingarmikiir ræða fiskblokkir, sem sagaðar torg. Stjórn ræðu formanns: ■jateíi ' Héildárframleiðsla hraðfrysti- við vöruskiptalöndin. Táldi hann , vonir bundnar við framleiðslu og húsanna innan S. H. árið 1953' Það mjög þýðingarmikið, að tek-( sölu á þessum blokkum. Krefjast hinna upphaflegu var í kringum 23.000 smálestír,' eru niður- ^íðan er fiskur- ræddi . gær yið blaðamenn og inn steiktur og pakkaður í skýrði þeim frá þvi að fyrirhug. að væri að byrjá bráðlega fram- kvæmdir við hið langþráðá að Ræddi formaður síðan um söl-, neytendaumbúðir. Hér er á una til hinna einstöku landa, og ferðinni stórmerkileg þróun í benti sérstaklega á viðskiptin'fiskiðnaðinum, og eru miklar barnaheimili félagsins. A þar' á móti ca. 28.500 lestum árið áður. Var mun minna framleit.t af þorskflökum, eða aðeins um 12.000 lestir, á móti tæpum 18.000 árið 1952. —- Karfa-fram- ieiðslan nam um 7.000 lestum, steinbítur '1.300, ýsa 1.400, ann- ar fiskur ca. - 1.300 lestir. Til viðbótar ofangreindu frarn- ieiddu frystihúsin síld til út- flutnings — 4.500 lestir, þunn- ildi 1.100, söltuð roð 300 lestir. Útlit. ískyggilegt þar til samið var við Sovétrikin Ástæðan fyrir þvi hve lítið var framleitt 1953 var sú, að framboð á frystum fiski var mjög mikið seinni hluta ársins 1952, og verðið fór mjög lækk- andi á hinum ýmsu mörkuðum. Var mikið óselt af freðfiski í byrjun ársins, og af beim ástæð- um áleit stjóm S. H. nauðsyn- Thorvaldsensfélagsins augnamiði rýrnað allverulega. Verður, ÞyÉPIli? að. safna nokkru fé til byfígingarinnar .og hefur félagið fengið leyíi til að selja póstkort með mynd af forseta- hjpjnunum til ágóða .fyrir barna- heiniiiissjóð' .-.sinn. Kemur.rkort þetta út 17. júní og væntá kon- 100 milljóna I Eftir að formaður hafði lokið ar væru framkvæmdir við j skýrslu sinni, voru reikningar bamaheimilisbygginguna, því að j S. H. lagðir. fram, og kosnar sjálfsögðu hafa sjóðir þeir er nefndir, og hafði stjórn S. H. konumar söfnuðu í þessu viðskiptum við þau. — Einnig minntist formaður , á afkomu frystihúsanna, og verðlag á fisk- inum hér heima, og erlendis. Seinni hluta ársins hafði verðið á karfa hækkað um 20 aura pr. kg., og kom þessi geysilega verð- hækkun að sjálfsögðu mjög þungt niður á frystihúsunum. Hinsvegar fór verðlag aðeins hækkandi á erlendum mörkuð- ]>að er ævintýri líkast, sem um seinni hluta ársins, enda var nu getur að líta í Listamanna- það orðið lágt, af ástæðum sem skálanum við Kirkjustræti. vera vöggustofa fyrir börn upp að þriggja ára aldri. Gengisfelling ísl. krónunnar hefur m. a. seinkað því að hafn- Hjálpið bágstöddum börnum fyrr hafa verið nefndar. Eiigar óseldar birgðir — Söluútlit gott Þvínæst ræddi formaður um íramleíðslu þessa árs, og sölu- horfur á henni. Óseldar birgðir um sl. áramót voru engar, • og söluútlitið gott. Mikið var enn- þá óframleitt af fiskflökum í sambandi við samningana við Mörg hundruð mynda úr ævintýrum Andersens, ailar gerðar af börnum, hvítum, gui- um, brúnum og biökkum börn- um í öllum álfum heims. Engir kennarar ættu að láta hjá líða, að sjá þessa lærdóms- ríku sýningu. Allir foreldrar ættu að skoða sýninguna vendilega og kaupa hinar fögru litprentanir a£ barnateikning- legt að takmarka framleiðslu á) Sovétríkin, og eftirspurp eftir. nni) scm þar eru til sölu. Fáar þorskflökum. — Útiitið var því freðfiski til annarra landa varj myndir aðrar henta betur í her- all ískyggilegt til að bj-rja með, en á miðju árinu var gerður viðskiptasamningur við Sovét- rikin, sem breytti viðhorfinu mjög mikið hvað sölu og frarn- leiðslu snerti. Einnig fór eftir- spum eftir freðfiski vaxandi á öðrum mörkuðum seinni hluta ársins. Flutt út fyrir 207 millj. kr. góð. Hinsvegar var ekki um að ræða verðhækkun á fiskinum á hinum ýmsu erlendu mörkuðum, að Bandaríkja-markaði undan- skildum, en þar fór verðið held- ur haékkandi. Barlómur enn Formaður skýrði síðan frá samningum milli S. H. og L.Í.Ú. um fiskverðið, sem enduðu með Fer hér á eítir yfirlit yfir því, að það hækkaði um 15%,’ verða af þessari sýningu, ver.ð- heildarútflutning á frystum sem stafaði aðallega af því, að, ur óskiptum varið til líknar bergi barnanna. Og öllum böm- um ætti að veitaat kostur á að sjá þessar skemmtilegu ævin- týramyndir, þau kjmni munu verða bömunum jafngildi margra iærdómsríkra kennslu- stunda og örvun til persónu legrar, listrænnar tjáningar i línum og litum. Síðast, en ekki sízt: öllum tekjum, sem kunna að bágstöddum börnum eriendis og hér á iandi. Helmingur_væntanlegra tekna verður afhentur dönsku hjálp- arstofnuoni: ,,RED BARNET“, sém áfti tfttlmkvasffigað’ teikni- samkeppni bamanua, en ,,RED BARNET“ er ■deifd ur alþjóð- legri líknarstofriun, sem heldur up?i víðtækri starfsemi til hjálpar sjúkum, vanhirtum og vannærðum börnum víðsyegar um heim. Hinn helmingur væntanlegra tekna verður afhentur ÍS- LENZKA RATJDA KROSSIN- UM til ráðstöfunum. Góðir Eeykvíkingar! Eg bið yður þessa: Komið sem allra flestir á sýninguna og komið sem fyrst. Sýningin verð- ur aðeins opin í fáa daga. Komið, þið kennarar, foreldr- ar og börn. Komið öll og vcitið með því hungrandi börnum málsverð og sjúkum börnum lyf og læknishjálp. • Lúðvig Guðraundsson. urnar þess fastlega að sala verði það góð að þetta færi sjóðnum góðar tekjur. Kyáðust konurnar trej’sta á allar góðar vættir og fjárhagsráð að fram- kvæmdir geti nú brátt hafizt. Seinna í sumar gefur félagið út bók til ágóða fjrir sjóðinn og segjast vona að hún geti, auk þess að færa sjóðnum tekjur, orðið (bömum) til gagns og gamans. Er bók þessi þýdd úr norsku. Árið 1937 stofnuðu börn Val- gerðar Jónsdóttur biskupsfrúr, þ. á. m. núverandi forsefafrú íslands, sjóð til minningar um hana og aíhentu Thorvaldsenfé- laginu. Tilgangur sjóðsins er að stjrkja krabbameinssjúkiinga og voru í gær veittar 1000 kr. úr sjóðnum i fyrsta skipti. Mnnið Sigfúsarsfóð - Söfnuninni lýkur 17. júní

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.