Þjóðviljinn - 16.06.1954, Qupperneq 6
6) — ÞJÖÐVTLJINN — Miðvikudagur 16. júní 1954
þlÓOVIUINN
Otgrfandl: Samelnlngarfloklcur alþýBu — 86sIaIlstafIokkurlni*.
Rttstjórar: Magnós Kjartansaon (6b.), SlgurSur GuSmundssoa.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
BlaSamenn: Aamundur Sigurjónssor., ájarnl Benediktason. GuO-
mundur Vigfúsaon, Magnús Torfl ólafsson.
ituglýslngastjórl: Jónsteinn Haraldsson.
Rítstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmlSja: SkólavörSustlg
1». — Sími 7600 (3 línur).
AskrtftarverS kr. 20 & mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 17
aunars staSar á landinu. — LausasöIuverS 1 kr. elntakiO.
PrentsmiOJa ÞjóSviljans b.L
Lýðveldisgjöf sósíalista
Nú eru aoeins eftir tveir dagar af söfnuninni í Sigfúsar-
sióð: 16. og 17. júní. Þetta eru minningardagar eins bezta
atburðar sem gerzt hefur í sögu íslenzku þjóðarinnar,
lýðveldisstofnunarinnar 1944. Og þetta er engin tilvilj-
un: söfnunarnefndin taldi fara vel á því að þessu mikla
átaki yrði lokið á tíu ára afmæli lýðveldisins. Því þessir
dagar eru ekki aðeins minningardagar; þeir eru jafnframt
cg í miklu ríkara mæli helgaðir hinni nýju sjálfstæðis-
baráttu, þeir eru eggjun og hvöt að reka erlendan her öf-
ugan úr landi okkar svo að við ráðum því aftur ein og
friáls.
í baráttunni gegn bandarískri kúgun hefur Sósíalista-
flokkurinn einn staðið óbugaður frá upphafi, skipulagt
vöm þjóðarinnar og sókn. Þegar moldviðri bandaríska á-
lóðursins var svartast stóð Sósíalistaflokkurinn einn;
aðrir voru skriðnir í skjól. En þessi einbeitta barátta hef-
ur nú þegar borið árangur, moldviðrinu er að létta, fleiri
og fleiri koma nú opinberlega fram í hinni nýju sjálfstæð-
isbaráttu, hernámsfylkingin er að riðlast. Stjórnarfíokk-
amir eru meira að segja komnir í hár saman út af her-
náminu, og það er nú talið líklegast til vinsælda að loka
hina erlendu menn inni í girðingu! Hernámsöflin eru á
hröðu undanhaldi, og nú þarf að reka flóttann þar til
luilur sigur er unninn. Það verður aðeins gert með því að
efla Sósíalistaflokkinn, eina flokkinn sem aldrei hefur
brugðizt hvað sem á heíur dunið og mun standast hverja
raun sem framundan kann að bíða.
Þess vegna eru húskaupin við Tjarnargötu 20 mikil-
vægur þáttur í sjálfstæðisbaráttunni. Með þeim eignast
hin^sósíalistíslca starfsemi á íslandi mjög góðan fram-
tíöarsamastað og aðstöðu til aukinna athafna, en fyrsta
boðorð íslenzkra sósíalista er að hrekja herinn úr landi
og tryggja þjóðinni óskorað sjálfstæði á nýjan leik. Með
söfnuninni í Sigfúsarsjcð er verið að færa íslenzka lýð-
veldinu afmælisgjöf sem mikil gifta mun fylgja.
Enda hefur verið gengið að þessu verkefni af meira
þrótti en nokkru öðru í sögu Sósíalistaflokksins. Flokk-
urinn hefur oft þurft að leita til íslenzkrar alþýöu um
fjárframlög og undirtektir hafa alltaf oröið góðar. Þó
hefur ekki verið gengið að nokkru öðru starfi með eins
mikilli bjartsýni og baráttuhug. Allt frá fyrsta degi tóku
myndarlegar peningaupphæðir að streyma að daglega;
fólk tók af sparifé sem það hafði safnað árum saman,
aðrir gerðu áætlanir um hvemig þeir gætu sparað við sig
næstu mánuði — og langflest hafa framlögin verið svo
rausnarleg að um þau hefur munað í daglegu lífi gefand-
anna, en sá hugur sem fylgir slíkum gjöfum er giftuboði.
í dag vantar okkur aðeins herzlumuninn. Hann er að
vísu nokkuð stór en þó ekki meiri en svo að hann er í sam-
ræmi við allan gang söfnunarinnar. Á morgun — 17. júní.
á tíu ára afmæli lýðveldisins — þurfum við aö geta slcýrt
frá því hér í blaðinu að markinu verði örugglega náð.
Vinnum öll að því í dag.
Hvernig eru reglurnar?
Þióðviljinn hefur nú margsinnis skorað á dr. Kristin
Guðmundsson utanríkisráðherra að birta reglur þær sem
settar hafa verið um sambúð Bandaríkjamanna þeirra
sem frámvegis eiga að dveljast innan girðingar og íslend-
jnganna utan girðingar. Áskoranir þessar hafa þó ekki
borið neinn árangur enn. Þetta er þeim mun furðulegra
sem Tíminn telur á hverjum degi að reglur þessar séu
miög mikill sigur fyrir hinn íslenzka málstað og þaö er
ólíkt Framsóknarmönnum að láta sigra sína liggja í lág-
inni. Sé ætlazt til að reglurnar verði haldnar er etnnig
mjög napðsynlegt að almenningur þekki þær; aðeins með
sliku móti. fæst nauösynlegt affliald.
En utanríkisráðherrann þegir sem sagt af öllum kröft-
nn, og fólk verður þess ekki vart að nokkurt lát hafi
orðið á herferðum útlendinganna til Reykjavíkur og ann-
arra stað?.. Því heldur almenningur áfram að spyrja:
hveriar eru reglumar? Og það er jafngott fyrir ráðherr-
ann að svara strax, því það verður haldið áfram að
krefja hann svars þar tiL niðurstaða er fengin .
§kAkin
Framhald af 1. síðu.
um báðum með lönpu lófaklappi,
en það er heldur óvenjulegt í
skáksal. Nú eru koninar tó'f um-
ferðir, rúmur þriðjungur móts-
ins eftir, Friðrik er í þriðja
sæti, en mjótt er á munum ogr
ýmsir af erfiðustu andstæðing-
unum eftir, svo að of snemmt er
að spá um úrslít.
Hér fer á eftir skákin við Cio-
catea.
KÓNGSINDVERSK VÖBN
Fj-iðrik — Ciocaltea
1 d2—<14 Bg8—f6
2 cZ—e4 £7—E6
3 B»—E3 Bf8—g7
4 Bfl—g2 0—0
5 Bbl—c3 d7—d6
6 Bgl—f3 Rb8—d7
7 0—0 e7—e5
8 e2—e4 e5xd4
9 Bf3xd4 Bd7—c5
10 h2—h3 Hf8—eS
11 Hfl—el a7—a5
12 Ddl—c2 c7—c6
13 Bcl—eS a5—»4
14 Hal—dl Rf6—d7
15 f2—f4 Dd8—a5
Taf'byrjunin er gama’kunn, en
menn eru ekki á eitt sáttir um
hvor betur standi að vigi. Peðið
á d6 er hjálparþurfi, en að öðru
leyti stendur svartur vel að vigi.
I fiægri skák fiá mótinu i Zur-
ich, þar sem Bronstein. hafði
svart gegn Reshcvsky, kom upp
áþekk staða, en Bronstein náði
smám saman jdirhöndinni með
þvi að leika a4—a3, Rc5—aJo—b4
og Rd7—c5. Ciocaltea velUr aðra
leið er hefur þann ókost að
svarta drottningin á litið svig-
rúm.
Innilegar þakkir til ykkar allra, sem sendu mér
árnaðaróskir og sæmdu mig gjöfum á fimmtugs-
afmæli mínu.
Björn Icnsson
Hljómleikar
Josephine Baker
í Auslnrbæjarbíói
laugard. 19. júní, punnud. 20. júní og mánud. 21. júní
klukkan 7.15 og 11.15 .
Hljómsveit Carls Billich leiknr.
K.vnnir Ilaralfhir Á Sigurðsson.
Aðgöngumiðasaia að öllum 6 hljómleikunum hefst í
dag og verða miðarnir seldir í Bókabúð Lárusar Blöndals
og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur.
TIV0U
16 Be3—f2 Rd7—b6
17 Bg2—fi Daö—b4
18 a2—a3 Db4—að
19 Rc3—bl Bc8—d7
20 Bd4—fS ----
Nú er peðið á d6 í uppnámi og
ekki þægilegt að valda það.
20 ---- Í7—f5
Á þennan hátt bjargar svartur
peðinu, en tafl.itaðan opnast
nokkuð, hvítum í hag.
21 e4—e5 d6xe5
22 Bf3.ve-5 Bg7xe5
Svartur !ætur sinn góða biskup,
því að riddarinn stendur ógn-
andi, og auk þess gerir hann
ráð fyrir að hvítur eigi erfitt
með að ha’da kóngspeðinu.
23 f4xe5 Rcð—-e4
24 Bf2—d4----------
Hann hefur engar áhyggjur af
peðinu á g3: 24 —Rxg3? 25 Df2
Re4 26 Hxe4 fxe 27 Bxb6 og
bæði biskup svarts og drottning
standa í uppnámi!
24 ---- e6—c5
25 Bd4—c3 Dað—aG
ABCDEFGH
Lik’ega hefur svartur ekki verið
að ráði óánægður með stöðu sina.
Hann undirbýr Be6 og Rxc4 og
er þá drottningin komin í lelk-
inn aftur. En það er Friðrik sem
á leikinn... .
28 Helxe4! f5xe4
27 Bbl—d2 Bd"—fð
Valdar peðið og hótar jafnvel e4
—e3. Láklega var meiri vörn í
Bc6, en sóknarfæri hvíís eru af-
ar hættuleg eftir þann leik líka
2S g3—g4! HaR—d8
28 —e3 29 gxf exd 30 fxg6 er ansi
von itið lika.
29 g4xf5 g6xf5
30 Rd2xe4! fBxei
31 e5—eG'. -----
Hverí reiðars’agið rekur annað,
síðasta hótunin er Dg2t og mát
í næsta leik.
31 ----Hd8—d4
32 Hdlxd4! c5xd4
33 Dc2—g2f Kg8—f8
34 BoS—b4+-----------
og svartur gafst upp, enda er
hann aVeg vamar’aus.
'Þetta er fa'legur sigur gegn tafl-
Ilátíöahöldin í Haínaifir&i 17. júní
Dagskrá:
Kl. 1: Fólk safnast saman við ráðhúsið. Lúðra-
sveit Hafnafjaröar leikur undir stjórn
Alberts Klahn. Fánaberar og allir, sem
þátt taka í skrúðgöngunni, mæti þá.
Kl. 1.30: Skrúðgarígan leggur af stað til Hörðuvalla,
Kl. 2: Hátíðahöldin á Hörðuvöllum hefjast:
1. Hátíðin sett: Stefán Gunnlaugsson
bæjarstjóri
2. Ávarp Fjallkonunnar. Kvæði eftir
F. Arndal (Frú Ester Kláusdóttir).
3. Ræða: Séra Óskar Þorláksson dóm-
kirkjuprestur.
4. Einsöngur: Guömundur Jónsson
óperusöngvari.
5. Minning lýðveldisstofnunarinnar 1944.
Samfelld dagskrá: Frásögn, upplestur,
söngur og hljóðfærasláttur, (Karlakór
inn Þrestir, söngstj. Jón ísleifsson,
(Þjóðkirkjukórinn, söngstj. Páll Kr.
Pálsson, Lúörasveit Hafnarfjarðar).
6. Leikfimi karla: Ernir undir stjórn
Guðjóns Sigurjónssonar.
7. Handknattleikur karla F.H. 2. fl. og
úrval úr Reykjavík.
8. Stutt skemmtiatriði, einkum fyrir
börn: Skátar. Leikið og sungið milli
atriða.
Kl. 9: Dans á Strandgötunni. Hljómsveit
M. Randrups.
Gestur Þorgrímsson skemmtir.
Leikþáttur: Leikfélag Hafnarfjarðar.
Dægurlagasöngvararnir Sigrún Jónsdótt-
ir og Erling Ágiistsson syngja öðru
hverju allt kvöldið.
Hátíðarnefndin.
meistara scm sjálfur hcfur það þennan unpa op efnilega rúm-
orð á sér, að hann sé sujall i enska taf meistara af snotun i
leikflettum. Lesendur skákdálks- ekák eftir hann, er blrt var hér
ins munu einmitt, kannast við fyrir fáuns mánuðum.