Þjóðviljinn - 26.06.1954, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1954, Síða 3
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 26. júní 1954 Var hann því taminn á eldastörf Þorsteinn . . . var öðrum mönn- um niiklu stærri og sterklegrri, drungalesur og digur, óhýr og þumbiegur, og ekki mælti hann jafnaðarlega við aðra menn, þó þess væri á leit farið. Hann lagðist strax á unga aldri í elda- skála og hirti hvorki um sið né sóma æ5ri manna. AHtjafnt var hann reiðubúinn að fremja soðn- ingar á kokkamennsku, þá við þurfti, og var hann því taminn á eldastörf. Ekki höfðu menn álit gott á honum, því flestir héldu hann aulamenni mikið og kváðu, að engin karlmennska mundi í honum vera. Varð hann samt mörgum nafnkunnugur af kokkréttunum, sem hann daglega iðkaði. Þar méð var klæðabún- aður hans mjög breytilegur, svo menn gerðu þar af gys og að- hlátur, því Þorsteinn var í víð- um vaðmálsstakki og veifaði báðum örmum út af sér, hvar er hann gekk, og lét mjög lössara- lega. Á liöfði liafði hann loðinn kálfsbelg, sem kræktur var um háls honum, en upp úr belgnum dinglaði rófa löng, sem náði allt ofan fyrir ásjónu lians. Fyrir þessar athafnir lengdu menn nafn hans og kölluðu hann Þor- stein gála . . . Var það þá mál manna, að honum mundi einskis góðs auðið verða sakir fíflskapar hans. — (Ármanns saga og Þor- steins gála). 1 I 1 dag er laugardagurinn 26. * júní. Jóhannes og Páll. 177. dagur árslns. — Tungl í hásuðri kl. 8.S0. — Árdegisháflæði' kl. 0.58. Síðdegisháflæði klukltan 18.31. iGengisskráning Einlng Sölugengi Sterltngepund. 1 45.70 Bandarikjadollar 1 1832 Kanadadollar 1 18.70 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna '100 .228,50 Sænsk króna 100 815.60 Finnskt mark 100 709 Franskur frankl 1.000 46,83 Belglakur tranki 100 82,87 Svissn frankl 100 874,50 GyUini 100 430.85 Tékknesk króna 100 228.87 Vesturþýzkt mark 100 -890,65 Lira 1.000 28,12 OullverO M. kr.: 100 gullkrónur = 788.06 p&ppírskrónur. LYFJABOÐIR APÓTJSK AUST- Kvöldvarzla til URBÆJAR kl. 8 alla daga ★ néma laugar- HOLTS APÓTEK daga til kl. 4. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Alþinglshúsgarðiufinn er opinn fyrir almenning kl. 12-19 alla daga i sumar. Fastir liðir eins og venjulega. Ki. 20:30 Amerísk nú-j nímatónlist a) Er- indi (Róbert Abra-j ham söngstj.). b) Einsöngur og kynningar (Guðm. Jónsson óperusöngvari. — Fritzj Weisshappel leikur undir á pianó) j 21:35 Samlestur: Steingerður Guð- mundsdóttir lejkkona og fflvar R. | Kvaran flytja kafla úr leikritinu Rómeó og Júlía eftir Shakespeare, í þýðingu Matthíasar Jochumsson- ar. 22:10 Danslög pl. 24:00 Dag- skrárlok. Söfnin eru opin: Listasafn rfkislns kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn Elnars Jónssonar kL 13:30-16:30 daglega. Genglð inn frá Skólávörðutorgi. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnlð . kl. 1012, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunoudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Islenzk fræði 1011-1954 Sýningin ,er opin v -Þjóðminjasafn- inu‘-kl. 1-7 daglega. Á sunnudög- um er sýningin auk þess opin ki. M0 síðdegis. Hér getur að líta marga girnilega bók. * ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVTLJANN tíókmenntagetraun Gauti tók sér hörpu í hönd, gekk hann svo með sjávarströnd. Gauti sló það fyrsta slag: stjarnan fauk í myrkva haf. Hahn sió kólf úr lási, ' fagra kú af bási. Hann s'.ó hest af stalli, fagra hind af fjalli. Hann sló skip af hlunni, fagra mey frá grunni. Gauti gekk um hvítan sand, þar var Magnhild rekin á land. Það var Gauta mikil pín: dauða kyssti hann Magnhlld sín. Hann tók hennar bjarta hold. gróf það ofan í vígða mold. Hann tók hennar bjarta hár, spann sér úr því strengi þrjá. M E S S U R Á M O R G U N : L,angholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2-. Séra Leó Julíusson messar. — Árélíus: Níelsson. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogakirkju kl. 2. Sr. Einar Guðnason Reykholtl prédlít- ar. — Gunnar Árnason. FrOdrUjan Messa kl. 2. Séra Sigurður M. Pétursson, sóknarprestur á Breiða bólstað á Skóg&atrönd, prédlkar. — Þorstelnn Björnsson. Lökasýningar Leikfélagsins Annaðkvöld verður næstsfðasta sýning Leikfélags Reykjavíkur á Frænku Charleys, og er það 32. sýning lelksins, og hafa inn 10 þúsund manns séð hann. I næstu vlku lýkur starfsári félagsjns^ Hefur það þá haft 93 sýnlngar, og er það yfir meðallagi. Miðviku- dagskvöld verður allra síðasta sýning Gimbils. Aðsókn er enn góð, en sýningar verða þó ekki teknr - i:pp í haust, vegna anna leikaranna. M. a. leikur Emilia Jónasdóttir þá í Silfurtunglinu í Þjóðleikhúsinu, en annar lelkari, Guðmundur Pálsson, fer utan til framhaldsnáms í lelklist. Gullfaxi, milli- landáflugvét 1' Jug-1 : félags Islands, fcr til Óslóar og K- hafnar kl. 8 árdeg- is í dag. Flugvélin kemur aftur um kl. 18 á morgun. Edda, mlllilandaflugvél Loftleiða, kemur til Rvíkur kl. 11 árdegis í dag frá N.Y. Flugvélin fer héð- an kl. 13 áleiðis til Hamborgar og Gautaborgar. Krossgáta nr. 399 Lárétt: 1 taka niðri 7 ryk 8 mundar ,9 hrauk 11 bugðu 12 dúr 14 ending 15 ullarband 17 fug'a- mál 18 atviksorð 20 sætin. ÆFING I DAG KL. 2 e. h. Lóðrétt: 1 ákæra 2 traust 3 sér- hljóðar 4 fréttastofa 5 ekki bragð-, sterk 6 greinahöfundur 10 alþjóð- leg stöfnun 13 ás 15 horf 16 æða áfram 17 skst. 19 ónefndur. Lausn á nr. 398 Lárétt: .1 súlan 4 sú 5 út 7 ofn 9 und 10 áll 11 dáð 13 ar 15 ei 16 óttan. Lóðrétt: 1 sú 2 lof 3 nú 4 sauma 6 taidl 7 Odd 9 náð 12 átt 14 ró 15 en. Bæ j arbókasafnið Lesstofan er opin alla vlrka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 sið- degis. Útlánadeildln er opin alla virka daga kl. 2-10 siðdegis, nema laugardaga kL 1-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kL 2-8. •Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. • nvi hófninni Elmskip Brúarfoss fór frá Akureyri 23. þm áleiðis til Newcastle og Hamborg- ar. Dettifoss kemur til Rvikur ár- degis í dag frá Hull. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Antverpen Rotterdam, Hu'l og Rvíkur. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 21, þm á- leiðis til Portland og N.Y. Gullfoss fer frá Rvik kl. 12 á hádegi í dag áleiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Reykjafoss fer frá Kotka í dag til Sörnes, Raumo, Sikea og þaðan til Islands. Se’foss fór frá Lyse- kil 23. þm á'eiðis til hafna á Norð urlandi. Tröllafoss fór frá Rvik í fyrradagaáleiðis til'NY. Tungu íoss fer frá Rvík í dag vestur og noPhir um land og þaðan til Rotterdai. SklpadeUd S.l.S. HvassafeM fer frá Ste’tin í dag til Rostock. Arnarfell ntan’egt til Álaborgar í dag. Jökulfel! fór 21. þm frá Rvíkur tií Glouchester og N.Y. Dísarfell fór frá Ham- borg í gærkvöldi á'eiðis tll Leith. Bláfell kemur væntantega til Kópaskers i dag. Litlafell er á Akureyri. Frida fór frá Hvamms- tanga á'eiðjs til Breiðaf jarðar- hafna í gær. Corneiis Houtman lestar í Á’aborg. Fern lestar í Álaborg 27. þm. Kroonborg kom til Aðalvíkur í dag. Ríkisskip. Hekla er i Kristiansand. Esja fer frá Rvik í dag austur um land í hringferð. Herðubrelð fer "frá Rvík kl. 16 í dag austur um Jand til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík á mánudaginn vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill var á Patreksfirði í gærkvöld. Skaftfellingur fór frá Rvík I gær- kvöld til Vestmannaeyja. Farsóttir í Reykjavík vlkuna 30. maí — 5. júní 1954. Samkvæmt skýrslum 24 (21) starfandi lækna. 1 svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 60 (64). Kvefsótt 187 (126). Iðrakvef 25 (12). Influenza 22 (10). Mls ingar 1 (0). Kveflungnabólga 47 (40). Rauðir hundar 1 (0). Skarlá'sáðtt 1 (0). Munnangur 2 (3). Kikhósti 7 (11). Lí aupabóla 6 (8). Ristill 1 (0). — Farsóttir I Reykja.vík vlk una 6.-12. júní 1954. Samkvæmt skýrslum 23 (24) starfandi lækna. 1 svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 51 (60). K.vef- sótt 123 (187). Iðrakvef 11 (25). Influenza 24 (22). Mis'ingar 3 (1). Hvotsótt 1 (0). Kveflungnabóiga 27 (47) Taksótt 1 (0) Rauðir hund ar .2 (1). Munnangur .1 (1). Kik- hósti 12 (7). H’aupabóla 12 ;(6). (Erá skrifstofu borgariæknis). 369. dagur En meðan allt þetta gerðist bjó Filippus kóngur yfir þungum og skuggalegum hugs- unum. I hinu fráleita störlæti einu báð hanii guð að gefa sér mátt til að sigra England, Frakk’and og ltaliu ’og ríkja síðan yf ir gjörvallri Evrópu og höfum heimslns. Þjónarnir ske fdust að horfa upp á feðgana tvo snúfist hvorn um annan með morð í augunum. Og þeir hvísluðust á um Þhð, ajS bráðum mundi einhver liggja dauður i höll Uönhngsins. Og þélm J ránn kált vatn' tVílli sktnns og hörunda. Honum var síkait, vínið yljaði honum ekki og ekki einusinni eldurinn á arni hans, e’dur sem iogaði dag og nótt. Hann vann óaflátanlega að skrlftum: bréf, iög og hVerskonar skjöl géngu frá honum striðum straumum. Og honum varð hugsað tií afbrýði sinnar og haturs til eftirmanns síns, hins van- skapaða og blóðþyrsta Don Karloss; og enginn S höllittni vissi hvdrn bæri áð ótt- ast meira: hinn undirförula föður eða hinn morðglaða sdn. Laugardagur 26. júní 1954 — MÓÐVILJINN — (3 ÁlyktuE záðsteku tll útrýmmgaz fezúgganum: © # Dag&ita 25. maí og 2. júní héldu 16 félög ráðstcfnu hér í bæn um til að ræða útrýmingu bragganna scm mannabúsíaða. Bragga þessa, sem ekki voru taldir boðlegir fullhraustum hcr mönnum neina 3-5 ár hefur bæjarstjórn Rcykjavíkur notað í ára tug eftir að herinn j'firgaf þá til íbúðar fyrir börn og konur. Félög þau er ráðstefnuna héldu voru Samtök herskála- búa, Barnaverndarfélag íslands, Mæðrafélagið, Hjúkrunar- kvennafclag Islands, Læknafé- lag Réykjavíkur, Múrarafélag Revkjavíkur, Trésmiðafélag Reykjavíkur, Verkamannafé- lagið Dagsbrún, Félag járniðn aðarmanna Reykjavík, Húsa- meistarafélag Reykjavíkur. Málarameistarafélag Reykjavík ur, Félag ísl. rafvirkja, Vöru- bílstjórafélagið Þróttur, Málara sveinafélagið og Fegrunarfélag ið. Meðal margra samþykkta er ráðstefnan gerði var eftirfar- andi: „Ráðstefnan lýsir yfir því á- liti sínu, að herskálahverfin séu skaðleg í mörgu tilliti, því fólki er þar dvelur, íbúum Rcykjavíkur og landsmönnum öllum. Sé það því skylda stjórnar- yalda og alls almennings, að vinna að þvi, að íbúar herskál- anna fái fullnægjandi húsnæði, svo unnt verði að jafna hei- skálahverfin við jörðu. Þctta á!it sitt styðnr réð- stefnan við eftirfarar.di rök • 1. Skálamir eru í iipphafi b,rj5gðir sem bráðabirgða- húsnæði fyrir fullhrsusta karbnenn á bczta aldri, cn hvorki fyrir kor.ur, börn, sjúklinga né gamalmenr.i. 2. Viðhaldsþörf skálanna er takmarkaiaus, og leiðir Þretlánáa þing Æfinga- og til" rannaskéla sen af sér óhej’rilega sóun á fjármunum bæjarfélagsin: og einstaklinganna. 3. Óhollusta híbýianna, o; erfiðleikar sem þau valda lciða af sér óeðiilcga eyðsii á þreki og starfskröftmi þess fólks, er þar bjT. 4. Mikili fjöldi þess fólks sem bjT í hermannaskálun- um, er úr þeim hópi þjóð- félagsþegnanna, sein sízt má \ið því að búa við léieg Iífs- skilyrði, svo sem barninarg- ar fjöis&yldúr, ung hjón með smábörn, einstæðar mæðtir og helisulítið fóik. 5. í skálahverfunum skort- ir mjög á venjuleg og sjáíf- sögð sMIyrði fjTÍr almennu hreinlæti. l'tða vantar frá- rennsli og fuUnægjandi vatnsleiðsiur og vatnssaiemi. Útisalerni hljóta að telj- ast hrattuleg í slíku þéttbýli, einlaiin ef veikindafaraldur gengi í bæmiBi. 6. Skálahverfiu eru Ijót út- lits, og særa heilbrigða feg- urðartilfinmngu fóllts cg spilla smelík þess. 7. Uppeldlsáhrif skála- hverfanna eru skaðleg þeim i börnum og unglingum, sein þar dveljast á því æviskciði, þegar maðurinn mótast hvað incst. 8. Sökum þess, hve ókléift rejTiist að fullnægja eðli- Icgri löngun fólks til að prýða og fegra lunhvcríi sitt, or mikil hætta á því, að það s’.aki sraám saman á lsröf- ura sínnm ti! rnannsæmandi umliverfis. S. Þess hefur orð’ð vart, að herskáiabúar séu .áiítnir 2. fioldis borgarar, og hef- ur það ekki hvað sízt komið niður á börnunum. 10. Það er staðrej’nd, sem ekki verður á móti inælt, að íbúar herskálahverfanna finna til þess, að þjóðfélagið hefur á undanförnnm árum liliðrað sér Iijá því að leysa vandamál þeirra. Mörgum hefur þetta orðið tilefni til beiskju, öðrum valdið lam- andi kjarklcj’si. 11. Þróíst þessi mál enn um sinn, í sömu átt og und- anfarin ár, eru miklar líkur til að herskálahverfin fái' fiesí einkcnni öreigah\erfa erlendra borga, og verði rot- sár á llkama þjóðarinnar. En ineð því væri andlegri menn- ingu hcnnar stefnt í beinan voða. Með tilliti til þess, sem að framan er sagt, telur ráðstefn- an að heilbrigðast sé og eoli legast að vandamál þessi verði leyst með samvinnu ríkis og bæ'jar við félag það, er her- skálabúar liafa þegar stofnað. Er ennfremur skorað á all- an almenning að sjma skiln- ing á því þjóðarmeini, sem hér er um að ræða, og styðja þá lausn, sem sæmir kristnu þjó>ð- félagi, eins og þjóðin hefur áð- ur gert í sumum hinna mestu nauðsyn jatnála". Flutningsmenn ályktunarinn ar voru Ásmundur Guðmunds- son biskup, Arnfríður Jónatans- dóttir, sr. Jakob Jónsson, Guð- jón Bcnediktsson og Þoreteinn Lövo. . 'V. - Á kortinu hér fj’rir ofan sjá menn leiðina í seinni liringferðinni, er hefst með flugferð til FagurhóIsmjTar, þar sem Páll bíður með „Páiínu“ og e.t.v. fleiri bíla. — Þegar niunu flest sæti skip- uð í ferðírnar, cn upplýsingar fást hjá Ferðaskrifstofu ríkisins cg Orlofi, ef einhver skyldi lieltast úr lestinni á síðustu stuntl. Fv rri hringferð Páls hefst 3. n. m. Eftir hálfa aðra viku leggur Páll Arason af stað í fyrri hringferð sína um landið í sumar. Síðari hringferðin hefst 16. júlí. Ferðaáætlanirnar eru þann- ig: 3. júlí ekið að Mývatni. 4. júlí í Grafariönd. 5. júlí til Öskju. 6. júlí til Ilerðubrciðarlináa. 7. jú’í dvalið í Herðubreiðarlind- um (gengið á Herðubreið). 8. júlí um Dettifoss og Ásbyrgi til Þórshafnar. 9. júlí til Vopna- fjarðar. 10. til Seyðisfjarðar. 11. jú’í bátsferð til Norðfjarð- ar. 12. júlí um Hollormsstað til Breiðdalsvíkur og Djúpávogs. 13. júlí bátsferð út í Papey. 14. júií um Álftafjörð til Horna- fjarðar.' 15. júlí vfir Horna- fjarðárfljct að Rcymvöílum. 16 júií um Breiðame^kursánd að Frú Ólöf D. Árnadóttir í Birkihlíð við Bústaðaveg, sem fékk verðlaun Morgunblaðsins fyrir besta svarið við spurning- unni um það, á hvem hátt al^ menningur gæti gefið lýðveldinu bezta afmælisgjöf, hefur nú sent mér verðlaunin, kr. 500,00 og beðið mig að afhenda Land- græðslusjóði fjárhæðina í af- Meðal samþvkkta þrettánda þings Sambands ísl. barnakenn- ara var eftiríarandi: „Sökum þess að Kennaraskóla íslands skortir viðúnandi að- stöðu til kennsluæfinga telur þingið, að hann fái ekki að fullu rækt það starf sem honum er ákvarðað með lögum nr. 16 2. gr., frá 12. marz 1947, og mun svo verða meðan æfingaskóla hefur ekki verið komið á fót Þingið bendir einnig á það, að skv. lögum er æfinga- og til- raunaskólanum m. a. ætlað að hafa með höndum uppeldis- og kennslufræðilegar athuganir og hafa jafnframt forgöngu um að slíkar rannsóknir verði gerðar i öðrum skólum. Athuganir þær á ýmsum kennsluaðferðum og árangri þeirra, sem nefnd lög benda á, munu, þegar til fram- kvæmda koma, verða kennslu- og uppeldisstarfi skólanna til hins mesta gagns. Þingið skorar þess vegna á hæstvirtan menntamálaráðhcrra að hraða framkvæmd laga nr. 16 frá 12. marz 1947 um æfinga- og tilraunaskóla". 3anda!ag íslenzkza leikfélaga heitlz 181 kréna mHiaenam fyrir bezian leikþáft er berist fyrir 15. októksr Aöalfundur Ba.ndalags íslenzkra leikfélaga var haldinn hér í Reykjavík fyrir nokkru. Formaður bandalagsins Ævar Kvaran stýrði fundinum. Sam- kvæmt skýrslu framkvstj. Svein- bjarnar Jónssonar höfðu verið sýnd um 45 löng leikrit á liðnu leikári og mun leikkvöldatalan vera nálægt 250 kvöldum. Auk þess útvegaði bandalagið fjölda smærri leikþátta til ýmissa fé- laga, skóla og einstaklinga. Þá annaðist bandalagið eins og áð- ur útvegun á búningum, hár- kollum og öðrum leikútbúnaði eftir þ\n, sem fært var hverju sinni. Tíu lærðir leikstjórar störfuðu öðru hverju á vegum hinna ýmsu félaga. í ráði er að bandalagið hefji samvinnu við útgáfufjTÍrtæki hér í Reykja- vík um útgáfu leikþátta, en hingað til hafa leikþættir eink- urn verið fjölritaðir. í tilefni þess er ákveðið að veita 1000.00 kr. verðlaun fyrir beztan leikþátt, sem bandalaginu berst fyrir 15. Gjöf III Lcsndgrœðslusjóðs mælisgjöf. Ég vil hér með þakka frúnni fyrir gjöfina og hina á- gætu hugmynd hennar í verð- launaritgerðínni. Ég þarf varía áð táka fram, að ég er alveg á sama máli og frú Ólöf um, hvernig.íslendingar geti best minnst lýðveldisstofn- unar sinnar bæði nú og síðar, og ég mun nú héðan af rejma að halda hugmjmd hennar á lofti. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari, 'átti tal við mig í gær um Landgræðslusjóð, verk- efni hans og fjárþörf. í þvi sam- bandi gat hann um ágæta hug- mjmd til eflingar sjóðnum, og lej’fi ég mér að setja hana hér fram. Honurn finnst sem fleirum, að óviðkunnanlegt sé, að hafa 17. júní sem merkjasöludag eða fjársöfnunar. Hinsvegar ættu Fagurliólsmýri. 17. júií að Skaptaf'elli. 18. júlí riðið í Bæj- arstaðaskóg. 19. júlí flogið til. Reykjavíkur. Síðari hringferðin 16. júlí flogið til Fagurhóls- mjTar. 17. júlí ekið til Skapta- fells. 18. júlí riðið í Bæjarr staðaskóg. 19. júli ekið að Reynivöllum. 20. ekið j’fU’ Hornafjarðarfljót til HorhE-. fjarðar 21. ekið um Álftafjörð til Djimaypgs, bátsferö í Pap- e\r. 22. júH pjn Breiðdalsvík að Hallormsstað. 23. júli ekið að Brú á Jökuldal. 24. júlí ur-i Brúaröræfi að rönd Vatnajök- uls. 25. gengið í Kringilsárrana (hreindýraslóðir). 26. júlí ekið til Möðrudals á Fjöllurn og Grafarlanda. 27. júlí ekið eð Öskju um Herðubreiðarlindir. 28. júli dvalið í Öskju. 29. jú I ekið um Urðarháls í Ódáða- hrauni. 30. júlí ekið í Jökul-da'. 31. júlí til Bárðardals UW. Sprengisand. 1. ágúst til Skaga- fjarðar. 2. ágúst til Reykja-. víkur. Eftirlilsmaðurinn með bygginga- banninu gerðaz foiœaðaz bygg- í 3. gr. málefnasamnings ríkis- stjórnarinnar frá 11. sept. s.l.. er gert ráð fyrir því, að rikisstjójh-. in beiti sér fyrir því, að tryggt verði aukið fjármagn til íbúða- bygginga í kaupstöðum, kaup- túr.um og þorpum, og að áherzlá. allir að hafa litiö í sinn eigin' verði lögð á að greiða íyrir bygg- október næstkomandi. Ráðgert barm í síðasta lagi 16. júní og er að fjórir leikþættir í þessari útgáfu verði prentaðir á hausti komanda. Þá vgrða fjölrituð fyrir haustið tíu nýþýdd leikrit til afnota fyrir bandalagsfélögin. Ákveðið var að efna til leiklistarnámskeiðs í októbermánuði næstkomandi. Stjóm bandalagsins skipa nú: Formaður Ævar Kvaran, með- stjómendur Láms Sigurbjöms- son og Sigurður Kristinsson. ingu ibúðarhúsa, sem nú eru í smíðum og grundvöllur lagður. að því að leysa þetta vandamál til frambúðar. 1 samræmi við samkomulag spurt sjálfa sig: „Ilyað hef ég unnið íósturjörðinni til fram- tíðarnytja fyrir, þjóðhátíðardag- inn?“ Þeirv sem gróðursett hefðu hæfilega mörg tré væru auðvitað ^ þetta hefur félagsmálaráðherra úr alíri, skúld, en hinir, sem enn skipað eftirtalda menn í nefnd. hefðu ekkert gert eða lagt af til að gera tUlögur um lausn þús- mörkum það árið, gettu auðvitað næðisvandamála þcttbýlisinsc að greiða skuid sína í Land-J Benjamin Eiríksson, bankastj., græðslusjóð fyrir miðnætti milli. sem jafníramt er form. nefnd- 16. og, 17. júní. | arinnar, Björn Bjömsson, j(iag- Hugmyndin er prýðileg, því fræðingur, Hannes Jónsson, fé- að ein af okkar fyrstu skyldum lagsfræðingur, Hilmar Stefóns- Framkvæmdastjóri bandalagsins gognvart ættjörðinni og lýðveldi son, bankastjóri, og Jóhann.Uaf- • » i • og leiklistarráðunautur er Svein- þjóðarinnar er auðvitað að gera stein, bankastjóri. — (Fré .félags-* bjöm Jónsson. i Framhald á 11. siðu. | málaráðunej’tinu). '

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.