Þjóðviljinn - 26.06.1954, Síða 10
N
10) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 26. júní 1954
VIÐ
MÚRVEGGINN
EFTIR A. J. CRONIN
34.
leit sinni. En neöst í síðasta dálkinum rak hann aug-
un í nafniö sem hann hafði verið að leita að. Það var
eins og það vasri skrifað með eldletri á prentaðri síð-
unni. Hjarta hans tók undir gleðistökk, hægði síðan á
sér smám saman um leið og dimmdi fyrir augum hans.
Greinin var mjög stutt.
í fulltrúadeildinni bar George Birley (Worthley V.)
fram spurningu í sambandi við mál Rees Mathry sem
er nú að afplána ævilangan fangelsisdcm í fangelsinU
í Stoneheath. Hann spurði, hvort hinar nýju upplýs-
ingar sem hann hefði lagt fram nægðu ekki til þess^.
að málið yrði tekið upp að nýju? Ennfremur með tilliti
til þess að Mathry hefði þegar verið fimmtán ár .í fang-
elsi, hvort ekki væri tímabært að maðurinn yrði látinn
Iaus?
Sir Walter Hamilton (Innanríkisrá'ðherra) svaraði
því til að báðum spurningunum bæri að svara neitandi.
í fyrsta lagi að athuguðu máli sæi haxin enga fram-
bærilega ástæðu til að grípa fram i fyrir eðlilegri rás
laganna, og í öðru lagi væri hegðun nefnds Mathrys í
fangelsinu svo slæm, að hann hefði fyrirgert öllum rétti
til að losna þaðan fyrir tímann. Engin ástæða væri því
að hreyfa við málinu, nú né endráfiær.
Páll lagöi dagblaðið á borðið. Hann leit ekki upp þegar
Coppin kom inn í herbergið, leit snöggt á hann og
lagöi ábyrgðarbréf á borðið. Það var nýkomið.
Páll opnaði bréfið og las það. Það var frá. George
Birlcy og staðfesti það sem í blaðagreininni stóð. Birley
hafði staðið við orö sín og gert allt sem í hans valdi
stóð, en fengið algera synjun. Frekari aðgerðir, skrif-
aði hann, væru tilgangslausar. Hann dró úr högginu
eins og hann gat, hvatti hinn „uilga vinn sinn“ til að
gleyma öllu saman. Þetta var vingjarnlegt bréf, vel hugs- (
að og mjög innilegt. Páll lét næstum hugíallast þegar
hann las það.
Sautjándi kafli.
Morguninn eftir, eftir svefnlausa nótt, drakk Páll
kaffibolla eins og í leiðslu, gekk síðan eftir hvimleið-
um götum að^Bonanza verzluninni þar sem hann sett-
ist við píanóið og fór að hamra á það auðvirðileg lög,
Hvít ljósin sem kveikt var á allan daginn þegar dimmt j
var yfir voru of björt fyrir þrútin augu hans, en hann j
tók eftir litlum blómvendi sem stóð.á hljóðfærinu í lít-
illi leirkrukku — Lena hafði sjálfsagt keypt blómin og
sett þau þarna.
Beiskja Páls var slík að hann lét sem hann yrði ekki
var þessa þakklætisvotts hennar og hann hugsaði ekki
út í það hve mikilli baráttu Lena hafði átt í áður en
hún lét veröa af þessu. En þegar hún færði honum
hádegisverðinn tautaði hann nokkur þakklætisorð.
Hún tók eftir breytingunni sem á honum var orðin
og leit beint framan í hann.
,.Hefur eitthvað komið fyrir?“
„Já“, svaraði hann þungbúinn. „Allt illt“.
En áður en hún gæti spurt hann frekar var kallað á
hana fram í veitingasalinn. Þegar hún gekk burtu tók
Páll eftir því að Harris gaut til þeirra augunum út
undan sér og fitlaði við tannstöngulinn sinn. Von bráð-
ar gekk forstjórinn til hans. Svipur hans var kynlegur,
fjandsamlegur og þrunginn illgirni. Rödd hans var í-
smeygileg.
„Og þið hjónaleysin fóruð, í leiðangur í gær?“
„Leiðangur?“ Páil hnyklaði brýrnar.
„Já. Stúlkurnar sögðu mér aö þið hefðuð farið út
saman. Ég verð að játa að ég varð mjög undrandi“.
Það kom ógeðslegur sxápur á andlit Harrisar. Hann hall-
aði sér fram á píanóið ;„Ég hélt ég hefði varað yður
við lienni ungfrú Andersen. Vitið þér ekki það sem allir
vita?“
Páll svaraði engu.
„Vitið þér ekki aö hún átti barn? Meira að segja
í lausaleik. Já, lausaleikskróa sem var heyrnarlaus og
mállaus og dó í einhverju kasti — þér ráðið hvort
þér trúið því. Aíar rómantískt! Þér ættuð að spjalla
um þetta við hana 1 næsta skipti sem þér farið út
með henni. Hún gæti sagt yður öll smáatriðin meðan
þið haldizt í hendur“.
Það var þögn og illgirnissvipurinn á Harris náöi há-
marki. Svo kinkaði hann kolii og gekk burt með tann-
stöngulinn milli tannanna.
Páll sat eftir grafkyrr og horföi á bak forstjórans
fjarlægjast. Hamingjan góöa, hvílíkur reginóþokki.
Þetta var þá ástæðan fyrir dapurleik Lenu. Veslings
stúlkan! Hann hefði ekki trúað þessu á hana. Hann
fylltist samúð, en samúð hans var undarlega köld og
það var eins og hún kæfði litla, hlýja logann sem hafði
tendrazt 1 hjarta hans. Siövendni hans og þröngsýni
sem stafaði af uppeldinu urðu fyrir hræðilegu áfalli
við þessa uppljóstrun. Hann ga't ekki varizt þeirri hugs-
un, að hún hefði villt á sér heimildir með mildum svip
sínum sem bar keim af ró og hreinleika. Það var há-
mark ósvífninnar að þegja yfir öðru eins. Hann leit und-
an, varaðist vandlega að líta í augu hennar. Guð minn
góður, áttu þá raunir þessa dags engan endi að taka?
Síðar um daginn, þegar hann pældi gegnum síðasta,
EEP
:*i*mrzrrrr«
Þetta slcal ég aldrei gera aftur,
segir Englendingurinn Wiiley,
er hafði má’að samtals 83 oiíu-
málverk á 60 stundum og 25
mínútum. Hann krefst þess nú
að fá viðurkennt heimsmet í
hraðmálningu, og hefur þar að
auki unnið sér inn næga pen-
inga til að geta gengið í heilagt
' hjónaband. En hvað sky’.di hann
annars hafa máiað?
Það er fu'it af villum í glugga-
slciitinu þínu.
Það er með vilja gert: íólk er
alltaf að koma hér inn til að
rekasit í þvi, og þá nota ég
tækifærið og pranga í það vör-
um.
Eg hélt að hann væri hættur að
vinna á skrifstofunni vegna þess
að hann væri orðinn svo g’eym-
inn.
Hann var líka hættur.
En ég sá hann á skrifstofunni í
morgun. Já, hann gieymdi að
hann var hættur.
f %
0- o 1
s& 1
L
Þegar elird heifasf ©r
Hér eru myndir af þrem létt-
um sumarkjólum, sem ertr sVo
sumarlegir að þeir henta aðeius
þegar allra heitast er í veðri,
en maður hefur leyfi til, að
syndga dálítið upp á náðina
og sauma litla bólerójakka með
þeim. Þá er maður á þeirri
grænu grein, jafnvel þótt ekki
verði eins hlýtt í sumar og þetr
bjartsýnustu gera sér vonir
um. Allir þrír eru þeir meö
flegnu bogahálsmálunum og
samt sem áður eru kjólarnir
hver öðrum ólíkir.
Fyrsti kjóJiinn er tilvalinn
sumarlejúiskjóll, og hann er
fallegastur úr einlitu bómullar-
efni. Það má sauma hann í
daufum óg mildum lit og það
kemur ekki að sök þótt efnið sé
hræódýrt. Blússan er eins að
aftan og framan. Takið eftir að
það er eins og bogadregna beru-
stykkið, sem er þó ekki breið-
ara en breið líning, haldi öll-
um kjólnum, uppi. Stundum eru
svipuð berustykki höfð ur mis-
liturn böndúm og legginguni.
Háísmálið á næsta kjól er
svipað. Berustykkið er þó erui
mjórra og hálsmálið fiegnara
niður að framan. Þessi kjóll
er dálítið fínni og stillilegri.
I-Iann væri fallegur úr silkiefn!
eða nælon. Hann þarf að
minnsta kosti að vera úr efni
sem þolir plíseringu. Öll blúss-
an að framan er plíseruð og inn
í vítt pilsið er skeytt fjórum
plíseruðum dúkum, tveim að
frarnan, tveim að aftan. Það
setur mjög fallegan svip á
pilsið.
Þriðji kjóllinn er mynstrað-
ur eins og margir sumarkjól-
ar eru í ár og hann má vera
hvort sem vill úr bómull eða
silki. Bómullarkjólar cru hent-
ugri og pils úr bómullarefni
ber sig betur. Blússan er rykkt
í hálsinn og dregin saman með
mjóu bandi úr sama efni og
kjóllinn. í mittið ér sva.rt
fiauelsbelti sem annaðhvort er
keypt tilbúið eða saumað úr
tilbúnu breiðu flauelsbandi.
Þessi kjóll er fallegastur úr
mynstruðu efni, vegna þess
hvað sniðið er látlaust, en engu
að síður má gjarnan saurna
hann úr einlitu efni.
Spari3 sokka
Eruð þið farnar að ganga
berfættar? I ár er tilvalið að
spara nælorisokkana og ganga
berfættar, eltki sszt vegna þess ,
að nú ern. saurr.lauslr næicr,-
sokkar í tízk’u og énginn. Jif-
andi máður , getur séú hvort
fóturinn er ber eSa i soklr,
nema við nánari athugun, sem
ekki kemur til greiha á götum
úti. En sumir skór lsenta ekki
vel fyrir bera fætur vegna þess
að þeir eru harðir og óþægi-
legir. Þá' má sauma lítinn lé'ist
úr gömlum ónýtum nælonsokJt
til þess að betur fari um fót-
inn í skónum. En þcss þarf
að gæta að hann standi ekki
upp fyrir skóinn, því að það
er engiun fegurðarauki. Þeg-
ar ma.ður fer að gánga ber-
fættur að staðaldri þarf líka
að hirða fæturna sériega vel.
Auðvitað þarf að þvo fætur og
leggi daglega og vegna þess
hve mikið mæðir á fótleggjún-
ura er gott að bera á þá mjúkt,
feitt krem eftir þvottbri. Það
þarf ef til vill dálítið hugrekki
til að byrja að ganga berfætt-
ur, en þegar maður hugsar um
sokltaspamaðinn verður haixa
óneitanlega þungur á metunum.
TÖMATHItlS
200 g hrísgrjón soðin í vatni,
í þau blandað 50 g rifnum osti
og afgangi af soðnu, hölckuðu
ltjöti cg þetta sett í smuri. eld-
fast mct. Soðinn jafningur úr
40 g smjörlíki, 50 g hveiti, ca.
Yz. 1. kjötsoði, saiti, pipsr,
hökkuðum lauk, 12 dl. hökkuð-
un pickles pg tómatpuré. Sós-
unni hellt yfir hrísgrjcnin í
fatinu, fatið síðan sett í ofn-
inn og látið malla þar í 15—20
mínútur við jafnan hita.