Þjóðviljinn - 26.06.1954, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.06.1954, Qupperneq 11
Laugardagur 26. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Gjöf fiS Lcndgrœðslusjóðs Framhald af 3. síðu. landið byggilegra, og til þess skortir okkur mest af öllu skóga, skjólbelti og hverskonar trjá- gróður. Nú er það ekki á færi fárra að leysa það verk af hendi, að koma nýjum skógum til að vaxa, heldur verða landsmenn allir að leggjast þar á eina sveif. Með verki nógu margra handa og stuðningi almennings mun slíkt verk reynast létt, og þar sem þetta er að auki siðferðileg skylda hvers manns, þá ætti mönnum að vera þetta ljúft. Nú stendur ríkissjóður undir nokkurri skógrækt, en framlög hans hrökkva ekki langt, þótt ýmsum finnist þau há, og skylt er að geta þess, að skógræktar- málin hafa notið vaxandi og skógræktarmálum vinna, svo að þeir munu ganga glaðari til starfa. Og loks getur það flýtt ótrúlega fyrir því að hér komist upp nytjaskógur af nokkurri stærð, og það mun framtíðinni fyrir mestu. Re.vkjavík, 25. júní 1954. Hákon Bjarnason. Agremingur Bretlands og USA Framhald áf 1. síðu. fréttaritarinn bætir við, að Dull es muni segja Churchill og Ed- en, að Bandaríkin muni fara sínar eigin leiðir, ef þau telji það nauðsynlegt. New ¥ork Times segir, að Dulles hafi tekið saman ágrein- ingsefni Bretlands og Banda- ríkjanna og fylli þau þrjár ark- ir. Það er þá fyrst, að tillaga brezku stjórnarinnar um gagn- kvæman griðasáttmála þeirra ríkja, sem hagsmuna eiga að gæta í Asíu, mundi í fram- kvæmd þýða, að Bandaríkin yrðu að viðurkenna alþýðu arnir verði lýstir ógildir og á- skilið sér skaðabætur! Er ekki að efa að ýmsir muni hagnýta sér þann rétt — og allir ef nú aukins skilnings fjárveitingar-lX verga ráðherraskipti! Og vafa- Framhald af 1. síðu. þeir sem dómfelldir hafa verið' munu geta krafizt þess að dóm-| gtjórnina j mna< og þá umÍeið_ valdsins á undanförnum árum, og framlög til þeirra farið hækk- andi. Þá leggja og skógræktar- félögin mikið af mörkum til þessara mála, og fer hlutur þeirra mjög í vöxt. En framlög til skógræktar og sjálfboðaliðs- vinna hrökkva nú til uppeldis og gróðursetningar á hér um bil einni milljón plantna eins og vérðlagi er háttað. Þetta er helmingi of lítið. Til þess að nokkúð muni um átak núlifandi kynslóðar, þurfum við að geta gróðursett um tvær milljónir plantna árlega. Er það hið minnsta mark, sem við get- um sett okkur. Stofnun Landgræðslusjóðs varð á sínum tíma til þess að létta mjög undir plöntuuppeldinu, og með eflingu sjóðsins mætti auka ýms skógræktarstörf til muna. Á 10 ára afmæli lýðveldisins og 10 ára afmæli sjóðsins hefur hann leitað til manna um styrk, og hafa margir brugðist vel við. Nú leitar hann eftir afmælis- gjöfum fram til 30. júni, en lætur gefendum happdrættismiða í staðinn. Stjórnendur sjóðsins heita á alla þá, sem skógræktar- málum unna, að leggja lið sitt fram við happdrætti sjóðsins, þannig að aliir miðar verði seldir hinn 30., daginn, sem sólmyrkv- inn fer um landið. Drætti verður ekki frestað undir neinum kring- umstæðum. Ff vel gengur að efla sjóðinn mun margt vinast í senn í skóg- ræktarmálum landsins. í fyrsta lagi eykst starfsgeta sjóðsins. f öðru lagi mun fórnfýsi manna við stækkun sjóðsins sýna fjár- j veitingarvaldinu að hér megi betur að standa. í þriðja lagi eru undirtektir almennings mjög mikil hvöt öllum þeim, sem að Bæjarpósturinn Framh. af 4. Síðu. þótt fullsterkt kunni að vera kveðið að orði um hrekkina í börnunum. Vonandi er lýsing hans a. m. k. ekki algild. Fn fyrst farið er að minnast A gras og hamingju í skauti nát: úrunnar, þá vill Pósturinn minna á að í kvöld er stefnt . áð hamingjusamri skemmtun inni í botni Hvalfjarðar, í skógarlundum við tæra læki. Það er útiskemmtun Æskulýðs- fylkingarinnar. Allir geta orðið leiðir á asfalti, ungt fólk og fullorðnlr ekki síður en börnin. f Hvalfirði- bíður okkar óspillt náttúra. laust verða aðstandendur Flug- vallarblaðsins fremstir í þeim flokki — og munu þakka Bjarna Benediktssyni heitt og innilega fyrir drengskaparbragðið. Valdalaus varnar- raálaráðherra. Þótt úrskurður Hæstaréttar sé einungis um það atriði hver skuli fara með ákæruvaldið verð- ur eigi annáð séð en að hann svipti dr. Kristinn Guðmunds- son raunverulega völdum á Keflavíkurflugvelli, því mál þau er sarnkv. forsetaúrskurði heyra þar undir hann, lögreglumál, að liornsteininum yrði kippt undan utanríkisstefnu núver- andi stjómar Bandaríkjamia. Kennir Bretum um áiitshnekki. NYTimes segir ennfremur, að það sé skoðun Dulles, að hin nána samvinna þessara ríkja hafi víða orðið Banda- ríkjunum að álitshnekki, til að mynda í Egyptalandi, Iran og öðrum Arabaríkjum, sem fjand skapist við Bandaríkin vegna stuðnings þeirra við nýlendu- stefnu Bretlands og Frakk- lands. Samvinna aðeins þar sem hagsmunir fara saman. Blaðið segir, að DuIIes muni leggja til, að þessi ríki slíti sinni. Hann hafði sent Nixon varafórseta og Dulles, en beið sjálfur í Hvíta húsinu. Er siikt óvenjulegt, þegar jafn tignir gestir .eiga í hlut og þarna voru á ferðinni. Guatemala fyrst til umræðu. Þá kom það mönnum á óvart að fyrsta málið sem tekið var fyrir á Washingtonfundinum, sem hófst skömmu eftir komu Churehills og Edens þangað, var ekki Indó Kína, eins og bú- izt hafði verið við, heldur Guatemala. Eisenhower lýsti yfir furðu sinni yfir því, að brezki full- trúinn í Öryggisráðinu skyldi ekki hafa gert afstöðu Banda- ríkjanna í því máli að sinni. Átti hann þar við, að brezki fulltrúinn neyddi hinn banda- ríslca formann ráðsins, Henry Cabot Lodge, til að boða til fundar í ráðinu vegna umkvört- unar Guatemala, að tilmælum ráðsins um að öll aðildarríki SÞ skyldu gera sitt til að koma veg fyrir blóðsúthellingar, hefði ekki verið sinnt. Kristján Eyfjörð Framhald af 7. síðu, andi við fót, sífellt í sólskins- skapi, hefur hann gengið að hverju verki og unnið það svo sem samvizka hans hefur boðið honum. Þannig höfum við kynnzt Kristjáni Eyfjörð. Hann hefur verið hafnfirzkum sósíal- istum það örvandi afl sem létt hefur hvern vanda sem að höndum hefur borið. Kristján! í nafni Sósíalista- félags Hafnarfjarðar vil ég í dag færa þér og Jóhönnu okkar beztu hamingjuóskir og þakka ykkur störf ykkar og fómir. K. A. tollamál, flugmál, póst- og síma-. saravinnu sinni í öllum þeim mál o. fl. heyra öll undir sér-, málum, þar sem hagsmunir staka ráðherra að almennum | þ8irra fari eliki saraan. lögum. Forsetaúrskurður breytirj ekki almennum lögum og virðist' Bretland öf háð því dr. Kristinn standa eftir Sovétríkjunum! valdalaus varnarmálaráðherra. Blaðið segir, að Dulles hafi sett fram þetta álit á fundi með utanríkismálanefnd öldunga-: deiidarinnar fyrir nokkrum dögum, þar sem Washington- fundurinn var undirbúinn. Þær koma í sjálfu sér ekki á óvart, en ein röksemd Dulles fyrir samvinnuslitunum við Bretland er þó þannig, að hætt er við, að hún komi ýmsum undarlega fyrir sjónir. Dulles fórust orð á þá lleið að Bandaríkin gætu ekki -Iát- ið neitunarvald Bretlands binda itendur sínar, þar sem Bretar Jétu Indverja segja sér fyrir verkum, en Ind- ver jar hinsvegar Moskvu, með Kínverja sem milli- göngumenn. ítæða Edens á brezka þing- inu á miðvikudag, þar sem hann Iliaidiéber áÍByrgcSiita Framh. af 4. síðu. „varnir“, það getur aldrei gert þjóðinni neitt gagn — en þvert á móti kallað ýfir hana alvarlegustu hættur. Öíl sú vinna sem unnin er í þágu hemámsliðsins er andstæð hagsmunum ísiendinga, þær framkvæmdir gota aldrei orð- ið íslendingum að liði, en miða hins vegar að því áð festa Bandaríkin í :seesi hér- lendis og tryggja hernám um langa framtíð. En það er rík- isstjóm íslands sém hefur hrakið Islendinga þúsundum saman suður á Keflavíkurflug- völl — bæði með því að koraa | skýrði m.a. frá hugmynd sinni á atvinnuleysi í landinu og með því að halda kaupgjaldi við framleiðslustörf svo niðri að þau standis.t ekki sam- keppni við störf í þágu inn- rásarhersins. Ummæli Morgunblaðsins. í gær em áfellisdómur yfir stefnu Sjálfstæðisfiokksins. I- haldið er orðið lirætt við sín eigin verk. En oroiii • eru einskis nýt; — það c-m og verða veririn pem taSa, ,, Hersveitir Viet Minh hafa tek- ið enn tvö útvirki Frakka á Rauðársléttu. Þær gerðu einnig árás á jámbrautina fnilU Hanoij mættur á flagvelli hersins við og Haiphong í gær og sprengdu . Washington, þegar þeir Chur- um gagnkvæman griðasáttmála Asíuríkjanna og þakkaði Molo- toff sérstaklega fyrir samn- ingslipurð í Genf hefur vakið mikla gremju vestan hafs. Emb- ættismenn utanríkisráðuneytis- ins í Washington eru sagðir stórmóðgaðir vegna þess að Eden fór engum viðurkenning- arorðum um þátt Dulles í ráð- stefnunni. og bandarísk blöð fordæma Eden fyrir undanlát- semi við kommúnista, þ.á.m. hið áhrifarnikla Washington Post »— Times-Herald. Eisenhower tók ekld á móti. Það vakti athygli í gær, að 'Kisenjhov/er forséti var ekki herflutningalest í loft vspp. | chill pg Eden .stigu úr flugvél Kl. 10 f.h. Kl. 2-3 e.h. Kl. 10-11 f.h. Kl. 6-8 e.h. Kl. 8-10 e.h. Kl. 7.30-12 e.h. Kl. 10 f.h. Ki. 10.15 f.h. KL 10.30-12 f.h. Kl. 12-1.30 e.h. Kl. 1.30-4 e.h. Kl. 4-7 e.h. Kl. 7-8 e:h. Kl. 8-10 e.h. Kl. 12-12 eh. Kl. 10-2 e.h. cynnfl vi' DAGSKHA: MiðviJcudagur 7. júli: Tekið á móti hestum til vörzlu á Þver- áreyrum. Mætt með stóðhesta hjá hestaverði. Fimmtudagur 8. júlí: Mætt með hryssur og góðhesta hjá hestaverði. Föstudagur 9. júlí: Mætt með kappreiðahesta hjá hesta- verði. Æfing kappreiðahesta. Ársþing L. H. Laugardagur 10. júlí: Mótið sett. Steinþór Gestsson, Hæli. Ræða: Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðarráðherra. Sýning á kynbótahryssum í dóm- hring. Dónanefnd lýsir dómum. Matarhlé. Sýniug á góðhestum i dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Sýning á ikynbótahestum í dómhring. Dómnefnd íýsir dómum. Matarhlé. Kappreiðar, keppt i undanrásum. Frjáls sýhing á reiðhrossum og sam- reið fyrir sambandsfélögin um sýning- arsvæðið, ef óekað er. Dands á palli. Kl. 10-12 f.h. Kl. 12-1 e.h. Kl. 1-3 e.h. Kl. 3-4 e.h. Kl. 4-7.30 e.h. Kl. 7 e.h. Kl. 8 e.h. KI. 9 eh. til 1 Sunnudagur 11. júlí: Sýning á kynbótahryssum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun af- hent. Matarhlé. Sýning á kynbótahestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun af- hent.. Sýning á góðhestum í dómhring. Dóm- nefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. Kappreiðar. Keppt í milliriðlum, og úrslitasprettum. Dregið í happdrætti L.H. Mótinu slitið. Dans á palli Framkvæmdanefndin áskilur sér rétt til að breyta dag- skránni, ef nauðsyn krefur. Sérstakar ferðir frá Keykjavík landleiðis og loftleiðis verða auglýstar síðar. 1 q iHMMHiUMinnmiHiHHiniinnuHÍiimiiiniii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.