Þjóðviljinn - 26.06.1954, Síða 12
Moloíoíf voSSas Guatsmalasliém samúð
sovétsíjómarinnar
Herstjórn Guatemala tilkynnti í gær, að innrásarliðið
■væri enn lrvarvetna á undanhaldi, en úrhellisrigningar
tálifiuðu framsókn hersveita hennar.
Allar fréttir af viðureign inn-
ráöarliðsins og stjórnarhersins
eru óljósar, því að tilkynningum
þeirra ber ekki saman, og engin
áreiðanleg fréttaskeyti berast.
Hvergi lengra en 20 km
Þó virðist ljóst, að stjórnar-
herinn hafi alls staðar undir-
tökin og sé nú að búa sig
tmdir að hrekja fjandmennina
yfir landamæri Honduras aftur.
Iiinrásarliðið virðist hvergi hafa
komizt lengra en 20 km inn í
landið og meginherinn er nú í
nánd við bæinn Chiquimula, sem
er rétt við iandamæri Honduras.
Þar í nágrenninu er búizt við,
að lokabardaginn verði háður,
ef innrásarliðið hrökklast ekki
áður úr landi.
Loftárásir
Sprengjuflugvéiar innrásarliðs-
ins, sem eru bandarískar, eins
Þeir fyrstu hafa
lokii slætti á
nýrækt
Ifornafirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Nokkrir bafa þegar lokið
slætti á nýrækt og búnir að
hirða nokkuð. Veður hel'ur ver-
ið frekar lcalt síðnstu daga, en
þó gott.
Fjórir bátar fara héðan á
síldveiðar og hinir tveir fara
um helgina, en þeir þurfa að
koma við í höfn og Ijúka und-
irbúningi sínum áður en þeir
geta hafið veiðar. Einn bátur
verður heima, Hrollaugur,- og
ætlar að stunda humraveiðar í
sumar.
Ferðaskrifstoía ríkisins:
Tvær
skemmtiferðir
Tvær skemmtiferðir verða farn-
ar á vegum Fcrðaskrifstofunnar
á sunnudaginn. Hin fyrri hefst
kl. 09:00 og verður ekið austur
Hellisheiði um Hveragerði,
Grímsnes og staðnæmzt þar við
Kerið. Síðan ekjð að Geysi og
Gullfossi, suður Hreþpa og til
Reykjavíkur um Selfoss.
Siðari ferðin hefst kl. 13:30.
Ekið verður um Krisuvík, Selvog
og Strandarkirkja skoðuð. Síðan
farið um Selvogsheiði til Hvera-
gerðis, en þaðan áfram um
Kjósafoss, Þingvelli og Mosfeils-
heiði til Reykjavikur.
Kínverskur ráð-
herra fer frá
Það va rtilkynnt í
Peldng í gær, að fjármálaráð-
berra kínversku stjómarinnar
Teng Sjaóping, sem auk þess
hefur verið varaforsætisráð-
herra, héfði látið af þessum
embættum.
og allur vopnabúnaður þess, hafa
hins vegar haft sig nokkuð í
frammi. Fjórar þeirra vörpuðu
sprengjum á Chiquimula i gær
og skutu úr vélbyssum á veg-
farendur i bænum.
Öryggisráðið á fundi
Öryggisráðið kom saman á
fund í gær - til að ræða um-
kvörtun Guatamala yfir því, að
tilmæium ráðsins frá því á
sunnudaginn hefði ekki verið
sinnt. Fulltrúi Brasiliu lagði til,
að umræðum ráðsins um Guata-
mala yrði frestað þangað til lægi
fyrir álitsgerð frá friðamefnd
amerisku ríkjanna, sem Banda-
rikin ráða öllu í. Fulltrúi Sovét-
ríkjanna lagði til, að Guatemala
fengi að leggja kvörtun sína
fyrir ráðið og fulltrúi þess fengi
að sitja fundina meðan hún væri
rædd. Þessu neitaði Cabot Lodge,
fulltrúi Bandarikjanna, sem er
i forsæti. Fundinum var ekki
lokið, þegar blaðið fór í prentun.
Molotoff sendir skeyti
Moskváútvarpið skýrði frá því
í gær, að Molotoff utanrikisráð-
herra hefði sent stjórn Guate-
mala skeyti, þar sem hann vott-
aði henni samúð sovétstjórnar-
innar vegna ofbeldisárásarinnar
og óskaði henni góðs gengis i að
reka innrásarliðið úr landi.
__l
Mendés-France
verður lieima
Mendés-France hefur til-
kynnt belgísku stjórninni, að
hann muni ekki mæta á þeim
fundi, sem hún hefur boðað til
innan hálfs mánaðar með utan-
ríkisráðherrum aðildarríkja
samninganna um Evrópuher.
Talsmaður frönsku stjórn-
arinnar sagði í gær, að hún léti
Indó Kína ganga fyrir öllu
öðru. Það væri auk þess álit
hennar, að ekki væri tímabært
að halda slíkan fund nú, meðan
franskir ráðherrar væru að at-
huga hvort breyta mætti samn-
ingunum svo, að meirihluti
franska þingsins féllist á þá.
Þingmenn gramir
yfir sparsemi
Brczka stjómin hefur hafnað
tilmælum þingmanna í neðri
málstofunni um að laun þeirra
verði hækkuð úr 1000 í 1500
sterlingspund á ári. Þetta hefur
vakið mikla gremju, einkum
meðal þingmanna Verkamanna-
flokksins, og einn þeirra hefur
tilkynnt að hann muni bera fram
frumvarp, sem takmarkar þaer
tekjur, sem þingmenn hafa auk
þingfararkaupsins. Mundi sam-
þykkt slíks frumvarps koma illa
við marga þingmenn, einkum
í íhaldsflokknum, sem líta á
þinglaunin sem lítilfjörlegan
vasapening.
Sovézk vörusýii-
I gser var opuuð í Forvim í
Kaupmannahöfn áýning á
sovézkurn
framleiðslu-
vörum og er
það ein mesta
vörusýning,
sein Sovét-
ríkin liafa
haldið eriendis
Lis
verzlunar-
málaráðherra
Dana, sagði
við opmm sýningarinnar,
danska stjórnin vildi leggja allt
kapp á að auka sem allramest
viöskiptin austur á böginn.
Lis Groes
Nefiad til að end-
urskoða almamia-
tryggingalögin
Hinn 7. maí s.l. skipaði félags-
málaráðherra fimm manna nefnd
til þess að endurskoða löggjöfina
um almannatryggingar.
Ýms veigamestu ákvæði lag-
anna falla úr gildi um næstu
áramót, svo sem ákvæðin um
skerðingu lífeyris vegna tekna
og ákvæðin um frestun á þeim
kafla laganna, sem fjallar um
heilsugæzlu.
í nefndina voru þessir menn
skipaðir:
Gísli Guðmundsson, alþingis-
maður, Gunnar Möller, hæstarétt
arlögmaður, Haraldur Guðmunds
son, alþingismaður, Hjálmar Vil-
hjálmsson, skrifstofustjóri og er
hann formaður nefndarinnar, og
Kjartan Jóhansson, alþingismað-
ur.
Nefndih tók til starfa seinni
hluta maímánaðar og hefur hald-
ið stöðuga fundi síðan og ritað
ýmsum aðilum og óskað eftir
áliti þeirra og tillögum.
Þar sem hér er um að ræða
heildarendurskoðun laganna má
gera ráð fyrir að hún taki all-
langan tíma og verði ekki lokið
að'fullu á þessu ári. — (Frá.fé-
lagsmálaráðuneytinu).
Laugard<ngur 26. júní 1854 :— 19. úrgangur — 139. tölublað
Sovézkt kaupfar her-
tekið við Formésu
Sovéistjérmn sendir harðorð méimæli
til Washingion
Leppstjórn Bandaríkjanna á Formósu viðurkenndi í
gær, aö herskip hennar heföu hertekiö sovézkt kaupfar,
sem var á leiö til Kína.
í Helguhvammi
Þá er loksins runninn dagur- |
inn þegar hin rr.ikla útiskemmt- !
un Æskulýðsfylkingarinnar hefst I
!
í Hvalfirði, nýjum ' skemmtistað
sem vissulega á eftir að verða
fjölsóttur i framtíðinni. — Hér
birtast myndir af þremur þeirra
sem fram koma á skemmtuninni:
Haraldi sem stjórnar lúðrasveit-
inni, Karli sem flytur skemmti-
þátt, Jóni Múla sem kynnir atriði
af alkunnri snilld. Annars skal
öllum sem ætla að sækja
skemmtunina ber.t á auglýsing-
una á 4. síðu-, þar eru upplýs-
ingar um allt er hana varðar.
Hittumst heil í Hvalíirði
í kvöld!
Jón Múli Árnason
Karl Guðmundsson
Haraldur Guðinundsson
Viðræður Sjú Enlæ
og Nehru hafnar
Þar talast við fulltrúa; nær helntings
mannhyns
Forsætis- og utanríkisráöherrar Kína og Indlands, Sjú
Enlæ og Nehru, hófu viðræöur sínar í Nýju Delhi í gær.
I gærmorgun var sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva, Char-
les Bohlen, kallaður í utanríkis-
ráðuneyti Sovétríkjanna og hon-
um afhent orðsending, þar sem
sovétstjórnin segir Bandaríkja-
stjórn bera ábyrgð á því, að
sovézkt kaupfar, sem var á leið
í friðsamlegum erindagerðum til
kínverskrar hafnar var tekið
herskildi á opnu hafi skammt
frá Formósu.
Viðræður þeirra munu standa
í þrjá daga og er talið að fund-
ur þessara fulltrúa tveggja
fjölmennustu
þjóða heims
muni hafa
mikil áhrif á
þróun alþjóða-
mála. Ekki er
neitt vitað um,
hvað þeim for
á milli í gær.
— Nehru tok
á móti Sjú
Sjú Enlæ Enlæ á flug-
vellinum. Við
komuna lýsti Sjú Enlæ yfir, að
alþýðustjóra Kína mæti mikils
vináttu hinnar miklu grann-
þjóðar. Hann sagðist vona, að
eining Asíuþjóða héldi áfram
að vaxa með hverjum degi.
Hann snæddi síðan hádegis-
verð með Prasad, forseta Ind-
lands, en Nehru hafði boð inni
í gærkvöld fyrir Sjú Enlæ og
fylgdarlið hans.’
Úrslit í New
York: 20:12
I..andskeppni Sovétrikjanna
og Bandaríkjanna í skák, sem
háð hefur verið að undanförnu
í New York, lauk með sigri
sovézku skákmannanna. Þeir
hlutu 20 vinninga, en keppi-
nautar.þeiira 12.
Þetta gerðist á miðvikudaginn.
Sovétstjórnin segir, að bancla-
ríski flotinn ráði öllu á þessum
slóðum, og beri því ábyrgð á
þessu ofbeldisverki. Hún krefst
þess, að Bandaríkin láti skipið
þegar laust og að þeim sem
frömdu ofbeldið verði refsað.
Um leið áskilur hún sér rétt
til að gera sinar ráðstafanir til
að hindra að slíkt komi fyrir
aftur.
í höfuðborg Sjang Kajsék á
Formósu var i gær viðurkennt,
að ræningjaskip hans, sem
Bandaríkin halda vemdarhendi
yfir, hafi hertekið sovézkt kaup-
far, 10.000 lesta olíuflutninga-
skip, og farið með það til hafnar
á austurströnd Formósu.