Þjóðviljinn - 27.06.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. júní 1954
IIOÐmJINN
’Ötgnjfandl: Eametnlngrarflokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurlnn.
Kitatjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundssoa.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Biaðamenn: Asmundur Sigurjónssor.. Öjarni Benediktsson, GuB-
mundur Vigfúseon, Magnús Torfi Óiafsson.
Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson.
Sit3tjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustlg
13. — Síml 7600 (S iínur).
Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennt; kr. 17
asnars staSar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakíð,
Prentsmlðja Þjóðviljans h.í.
Verðar hætt við girðingarnar?
Þaö er svo að sjá sem einhver bið veröi á því aö geröar
verði mannheldar girðingar utan um hina miklu vest-
aænu stríðsmenn, vemdara menningar, lyðræöis og sam-
eiginlegrar arfleiföar. Sumir telja aö' töfin stafi af því
aö ekki hafi orðið samkomulag um það milli íhaldsins og
Framsóknar hvor aðilinn eigi aö hiröa umboðslaun af
girðingarefninu, en þó viröist auðvelt að leysa það mál
með helmingaskiptum eins og annan hliðstæðan vanda.
Enda bendir ýmislegt á aö ástæðan til tafarinnar sé önn-
ur qg enn alvarlegri.
Éins og menn muna var Tíminn harla glaður yíir hin-
urá nýju samningum sem Kristinn Guðmundsson utan-
rikísráðherra gerði við hernámsliöið og talaði ekki sízt um
þá ágætu einangrun sem fengist eftir að gaddavírinn væri
kominn upp. Þjóðviljinn fann aö sjálfsögðu sérstaka á-
stæð.u til aö samfagna ráðherranum og blaöi hans og
rakti aö nokkru sögu þeirrar hugmyndar að geyma menn
í gírðingum hérlendis, en einn bezti vinur Bandaríkjanna
hafði áður lagt til að hvimleiðir „fyllirónar“ sem spilltu
almenningsfriöi yrðu leiknir á þann hátt. Taldi Þjóð-
viljinn það markvert átak aö nú skyldi þessi forna hug-
sjón orðin aö veruleika. En svo undarlega brá við að Tím-
inn kvartaði sáran undan þessum ámaðaróskum Þjóð-
víijans, og hefur það þó hingað til verið talinn vottur um
vel unnin störf stjórnarflokks, ef hann fær eindreginn
stuðning stjórnarandstöðunnar. Taldi blað utanríkisráð-
herrans mikla hættu á því að grein Þjóðviljans yrði þýdd
á enska tungu handa þeim erlendu mönnum sem hér
dveljast — enda þótt það hljóti að teljast lofsvert fram-
tak hjá íslenzku blaði að sjá verndurum sínum fyrir
hæfilegri lesningu meðan þeir dveljast enn utan girðing-
ar. Síðan hefur Tíminn kveinkað sér eins og komið væri
við helauman blett í hvert skij)ti sem minnzt hefur verið
á girðingu og gripiö hvert tækifæri til aö votta hinum
erlendu hermönnum vináttu og virðingu sína, þar til nú
er helzt svo að sjá sem girðingarnar eigi að gera til aö
vemda hermennina fyrir Xslendingum en ekki öfugt.
Það er þannig einkar ljóst hvaö gerzt hefur. Ráðamenn
Sandaríkjanna hafa borið Framsóknarflokkinn og Tím-
ann þeim sökum að hjá þeim gætti mikillar og vaxandi
ahdstöðu við hernámsliðið og laumulegs undirróðurs
gegn þvi; Framsókn væri ,,unamerican“ eins og það er
orðað á máli herraþjcðarinnar. Hafa æöstu menn Banda-
ríkjanna lýst yfir þvi aö þeir myndu grípa til refsiráð-
stafarui ef þannig væri fram haldið, m.a. skyldi sá her-
námsgróöi sem renna átti til Framsóknargæðinganna
tskmarkaður að mun. Af þessari ástæðu var Framsókn
gripin rskelfingu þeirri sem nú birtist í Tímanum, og
Bandaríkin fylgdu síðan ákærum sinum eftir með því aö
krefjast þess að hætt yrði viö hinar fyrirhuguðu giröing-
ar. — en það er krafa sem erfitt er að kyngja fyrir Kristin
Guðmundsson og Tímann eftir öll stóru orðin.
Það er þó augljóst að Framsókn er oröin mjög hikandi,
af þeirri staðreynd að utanríkisráöherra hefur ekki enn
fer.gizt til að birta oro af reglum þeim um sambúö ís-
lendinga og innangiröingarmanna sem hann lýsti hvað
mestri ánægju með fyrir einum mánuöi. Ef ætlunin væri
aö framkvæma nýja samninginn væri það auðvitað sjálf-
sögð ráðstöfun að birta reglurnar til þess að almenningur
tryggði nauðsynlegt aðhald — og til þess að öUum yrði
hóst hversu vel ráðherrann hefur staðiö sig. En þaö er
íarið með þær eins og mannsmorð, sökum þess að ráð-
berrann býst eins við að þær verði aldrei látnar koma tii
framkvæmda!
Þetta er þannig að verða hið söguJegasta mál — eiiis
og íleira sem snertir vist Kristins Guðmundssonar í ráð-
herrastóli — og verður fróðlegt að fyigjast með áfram-
haidinu.
osi a
tburðanna
Fyrir réttum fjórum árum,
að heita mál, gerðist sá at-
bm'ður að til átaka kom í
fjarlægu landi á austurhveli
jarðar, sem íslendingar
þekktu vart af afspurn. Her-
sveitir úr suðurhluta Kóreu
gerðu innrás í norðurhlut-
ann og fengu þar næsta
varmar viðtökur, en almenn-
ingur í suðurhluta landsins
reis einnig upp til átaka við
stjórnarvöld sín til að mót-
mæia herhlaupi þessu, enda
hafði stjórn landshlutans
orðið í minnihluta á þingi
sínu. Allt eru þetta stað-
reyndir sem enginn dirfist
lengur að véfengja, en raun-
ar voru uppi um það miklar
deilur fyrir f jómm árum
hver greitt hefði fyrsta púst-
urinn. Hitt var þó engum
efa bundið þá þegar að þetta
voru skýlaus innanlands-
átök. Engu að síður brá svo
vií að Bandaríkjastjóm
sendi þegar á vettvang lancl-
her, flugher og flota með
v'ðbragðsflýti sem var sönn-
un um langvinnan undirbún-
ing og hóf hina virkustu
íhiutun í innanríkismál þess-
arar fjarlægu þjóðar — og
var árásin rökstudd með því
að íbúar landins myndu að
öðrum kosti koma á laggim-
ar hjá sér stjórn sem ekki
lyti boði Bandaríkjanr.a, Af
þessu tilefni spratt 3Vo ein
ægilegasta 'styrjöld sem sög-
ur fara af, og munaði
minnstu að af yrði alheims-
bál. En afleiðingamar urðu
margvíslegar um gervallan
heim, m.a. var hernám Is-
lands fyrst og fremst rök-
stutt með atburðunum í
Kóreu.
Nú nýverið kom til átaka í
öðm fjarlægu iandi á vest-
urhveli jarðar, sem ekki var
3Íður ókunnugt íslejndingum,
Cuatemala í Miðameríku og
enn er reynt ad. koma þar
á stjcrn sem lúti boði Banda-
ríkjanr.a. Sá er þó hinn mikii
munur Jsssara tveggja at-
burða að í síðara skiptið er
ekki um nein innanlandsátök
að ræða, heldur vopr.aða á-
r.'s frá grannríkinu Hor.dur-
as og taka þátt í henni
„landfiótjta Guatema’amenn
auk hermanna frá Hondur-
aa, Kúbu og fléiri Mið-.
areorikuríkjum", e’ns cg
Morgunblaðið korist að crði
á sunnudag'.nn var — sem
sé málalið sern tínt hafði
veriö sarnan í mörgurn lönd-
urn, þjálíað og búið banda-
rískyra vopnurn cg fé. At-
.burðirnir em þaiinig ekki
hliðstærir, heidur öllu frem-
ur andsts?ðir, en þó er frcð-
legt að draga ályktanir af
atburðarásiani. Gemm okk-
ur t.d. í hugarlxmd að Sovét-
rík'n hefðu brugðið við eins
og Bandaríkin fyrlr fjómm
ámm og sent umsvifalaust
landher, flugher og flota til
Guatemala. Þau hefðu getað
beitt öllum fyrri röksemd-
um Bandaríkjamanna og
bætt við þeim veigamiklu
staðreyndum að nú er ekki
um nein innan1andsátök að
ræða, heidur herhlaup bófa-
flokks gegn löglega kosnum
stjórnai"völdum sem hafa að
baki sér yíirgnæfandi meiri-
hluta þings og þjóðar. En
hvað hefð: gerzt? Skyldi
Morgunblaíið hafa lilaupið
í fyrri hólgreinar sinar um
snögg viðbrögð til að
tryggja lýðræði og freisi?
iEtli Bandaríkin hefðu látiö
kyrrt liggja til að forðast
heimsstyrjöld, eins og Sovét-
ríicin gerðu meðan á öllu
Kóreustríðinu stóð?
Skömmu áður en innrásin
hófst á döguuum fékk
Bandaríkjastjórn æð'skast í
tilefni þeas að Cuatemala-
stjórn hefði keypt nokkurt
magn af vopnum og skot-
færum í Evrópji. Var m.a.
sagt að vopaakaup þessi
væru cgnun við öryggi Pan-
amaskurðar, þótt alkunnugt
sé að her Guatemala telur
aíeins 6000 manns og fjar-
lægðin til skurðarins á ann-
að þúsund kíiómetrar og
fjögur þjóðlönd i milli. Sið-
an lýstu Bandaríktn yfir -því
að þau myr.du gera vopna-
leit i hverju skipi sem sigidi
t'l Guatemala, taka hverja
fleytu sem yopn fyndust í,
flytja hana til bandarískrar
hafnar og stela vopnunum,
og þau kröfðust þess að aðr-
ar þjóðir veittu nauðsynlega
a.'ðstoð við þjófnaðinn. Svo
mjög var þessu stórveldi í
mun að smáþjóðin ætti enga
vörn gegn innrás þeirri sem
þá var skammt undan.
Tökum svo hliðstætt dæmi
af frændum ckkar Norð-
mönnum. Þeir eru landa-
mæraþjcð Sovéttíkjanna og
hnfa komið sár upp her sem
er margfait fjölmennari en
sveitirnar í Guatemala, þeir
hafa kevpt og þeg'ð ógrynni
af vönduðustu Vopnum og
tólum ti! uota i uútímahern-
aði. Og þetta hrekkur ekki
til. Þeir hafa gert hernað-
arbandalag gegn Sovétríkj-
unúza við nbér.-e’.di í fjar- •
lægri heimsáifu, bandarÍ3k-
ir sárfræðingnr i hernaði
hafa vaðið um landið og
aamræmt aliar framkvæmdir
hernaðaráfonnum tínum, —
Frá Noregi til Moskvu ■ er
raun skemmri leið en .-frá
♦ •♦ ♦ ♦ ♦—-♦-—♦• ♦ '-♦ •♦- .
Guatemala til Panamaskurð-
ar. Samkvæmt rökstuðningi
Bandaríkjanna hefðu Sovét-
ríkin fyrir löngu átt að
hremma öll þau skip sem
siglt hefðu til Noregs, ræna
þau vopnum og skipuleggja
síðan innrás í fyllingu tím-
ans. Og við suyrjum enn:
Skyldi Morgunblaðið ekki
hafa talið slíkar aðgerðir
sjálfsagðar? Ætli Bandarík-
in hefðu ekki látið sér vel
líka, og önnur þau vestrænu
lýðræðisríki sem nú koma í
veg fyrir að sameinuðu þjóð-
irnar geri handarvik i þágu
íbúanna í Guatemala?
Óþarft er að greina svör við
slíkum spurningum; þau eru
sjálfgefin. En það eru fieiri
en ráðamenn Bandaríkjanna
sem standa í röntgengeisl-
um atburðanna, þann:g að
auðvelt er að skoða leynd-
ustu líffæri. Daginn eftir að
innrásin var gerð sagði
Morgunblalið að í henni
tækju þátt „landflótta Gua-
temalamenn auk hermanr.a
frá Hondúras, Kúbu og fleiri
Mðameríkuríkjum". Næsta
dag talaði Morgunblaðið enn
um innrásarmenn, en þá var
„her þeirra skipaður land-
ílótta föourlandsvinum'1.
Þriðja daginn taiaði b’aðið
um „föðurlandsvinina sem
innrás gera i land sitt(!)“
Loks fjórða daginn var tal-
að um „föðurlandsvini" skýr-
ingarlaust og það fagra orð
prentað með stærsta letri
efst á síðu, en ríkisstjórnin
.hét „kommúnistísk cgnar-
og ofbeldisstjórn". Þó vita
aðstandendur Morgunblaðs-
ins eins vel og aliir aírír að
þing Guatemala var kosið
í almennum lýðræðislegum
kosningum, að stjórn lands-
ins hefur að baki sér 44
þingmenn af 56, að komm-
únistar eru aðeins fjórir á
þingi og enginn i ríkisstjórn.
Það er óþarft að skilgreina
afstöðu Morgunblaðslns nán-
ar; hún er ómengaður fas-
ismi, og er þar komið að
innsta eðli Pokksforustunn-
ar. Það er þessi botnlausa
fyrirlitning á lýðræði sem
var undirrót þess að e'r-
lendur ber var kvaddur til
landsins, það er sama lífs-
skoðun sem birtist i kröfu
Bjarna Benediktssonar um
inn'ent málalið. Ef Sjálr-
stæð:sfíokkurinn bíður al-
varlegan hnekki í kosning-
um þurfa að vera til taks
eriendir &5a innlendir „föð-
uriandsvinir" til að jafná
métin eins og nú er reynt í
Guátemá’a, þetta er sú
myhd af Sjálfstæðisflokkn-
uin sem blas- m