Þjóðviljinn - 27.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.06.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 119 öte ÞJÓDLEIKHOSJD ] NITOUCHE \ sýning í kvöld kl. 20.00 1 sýning þriðjudag kl. 20.00 Næst siðasta sian. : sýning miðvikudag kl. 20.00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá \ kl. 11.00—20.00. Tekið á móti i pöntunum. Sími 8-2345 tvær Iínur. Maðurinn í kuflirium (The Man with a Cloak) Spennandi og dularfull ný amerísk MGM-kvikmynd gerð j eftir frægri sögu John Dick- son Garrs. — Joseph Cotten, Barbara Stanwyck, Leslie Caron. — Sýnd kl. 5, 7 og 0. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sindbað sæfari Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Siml ‘11*2 Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heirrisstyrjöld. Hánn syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá'kl. 4. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Næst síðasta sinn. Síml t'54i Borg í heljargreipum (Panic in the Streets) Mjög spennandi og nýstár- | leg amérísk myrid, um harð- vítuga baráttu yfirvaldanna í borginni New Orleans, gegn { yfirvofandi drepsóttarhættu. Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Barbara Bel Geddes, Paul Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin sprenghlægilega með ABBOT og COSTELLO, * og þessutan Kjarnorkumúsin. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. «tmí 948t Ævintýri í svefn- vagninum Sprenghlægileg þýzk gam- anmynd. — Aðalhlutverk: Olly vori Flint, Georg Alex- ander, Gustaw Waldau. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bími 1384 Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og við- j burðarik amerísk kvikmynd, ! er lýsir baráttu Norðmanna ! gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu eftir Williams Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston. — Böririuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 4 e.h. Frumskógastúlkan — Þriðji hluti — Hin afar spennandi ameríska frumskógamynd, gerð eftir sögu eftir höfurid TARZAN- bókanna. — Aðalhlutverk: Frances Gifford. — Sýnd að- eins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. BtmJ 81936. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd, gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu Dr. Jekyll og Mr. Hyde, sem allir kannast við. Louis Heyward, Jody Lawrance, Alexander Knox. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Lína Langsokkur, hin vinsæla bámamynd. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar IIúsgagnaverzL Þórsgötu I. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð böraum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hestaþ j óf arnir Sýnd kl. 3. Húseigendur Skreytið , lóðir ýðar með skrautgirðingum frá Þorsteinl Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Saúmavélaviðgerði) Skrifstofuvélaviðgerðír S?1 g 1«. Laufásveg 19, sími 2650 Heimasíirii: 82035. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur eridurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti íl. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Simi 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á varidaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. j Sunnudagur Sími 5327 Veitingasalimir opnir allan daginn. Kl. 3Va—5 klassisk tónlist: Hljómsveit Þorvaldar. Stein- grímssonar. Kl. 9—11.30: Danslög. Hljómsveit Árna ísleifssonar. SKEMMTIATRIÐI: Haukur Morthens: Dægurlágasöngur. Iljálmar Gíslason: Gamanvísur. Skemmtið ykkur að Röðli! Borðið á Röðli! Ódýrt — ðdýrt Chesí:ctríetdpakkjnn 9,00 kr. Dömubinssur frá 15,00 kr. Dömnpeysur frá 45,00 kr. SuiÍdskV Iur frá 25,00 kr. Bu rrtHsokkár frá 5,00 kr. JBhurtíahúfur 12,00 kr. Svuntui frá 15,00 kr. Prjohnbíndi 25,00 kr. Nyloit dömumullrföt, karl- mannamerföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður i úr- vaíí, nyJon manchetskyrtnr, herrabmtli, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir nf- komnar I.AGT VERÐ. v’orumarkaðurinn Hverflsgötu 74. Simi 6444 Kvenskörungar (Outlaw Women) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum, um nokkra harðskeytta kvenmenn er stjórnuðu heilum bæ. — Áðalhlutverk: Marie Windsor, Jackie Coogar, Richard Rober. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hermannaglettur Sprenghlægileg amerísk skoþ- mynd með SID MELTON. — Aukamynd: Gög og Gokke- skopmynd. — Sýnd kl. 3. J i j ■'í ,fv ■! umsiöcús 5i&uumoíttaR6oa { { Minbhtgarkortín ern tH j söIb í skrifstofu SósíaUsta- , j flokksins, Þórsgötn 1; af-, j greiðslu Þjóðviljans; Bóka- , j húð ívron; Bókabúð Máls ýog menningar, Skólavðrön- 5 j stíg 21: og f Bókaverzlun J Þorvaldar Bjamasonar í 1 Hafnarflrðl ‘ j Óskar Halldórsson h.f. vill ráða stúlkur í síld í sum- ar _til Siglufjarðar og Baufarhafnar. — Fríar ferðir og kaúptrygging. — Uppl. hjá GUNNARI HALLDÓRS- SYNI, Edduhúsinu. — Sími 2298. Vön skrifstoíustúlka óskast í 2-3 mánuði. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Skólavörðustíg 12. Innilegustu hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér viðurkenningu og vináttu á 75 ára afmœlinu. * Akureyri, 20. júní 1954 LÁRUS J. RIST.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.