Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 1
rimmtmlagur 15. júlí 1954 — 19. árgangur — 15G. tölublað SigfHssrsjóður ’ Þeir sem greiða smám saman framlög sín til sjóðsins eru minntir á að skrifstofan á Þórs- götu 1 er opin alla daga kl. 10—12 og 2—7, nema laugar- daga aðeins fyrir hádegi. , ts ftlee ræðsf ú stefnn Bcindciríkjosfjornar Fordœmsr árásina á Guaiemala - SÞ gerSar a3 fœki Bandarikjanna i baráifunni gegn kommúnisrhanum Clement Attlee, fyrrverandi forsætisráðherra og foringi Verkamannaflokksins, hafði framsögu um utanríkismál a brezka þinginu í gær. Ræða hans var frá upphafi til enda hvöss gagnrýni á utanríkisstefnu Bandaríkjastjórn- er. Kann sakaði Bandaríkjamenn um að misnota SÞ og koma í veg fyrir lausn deilumála í Asíu með afstöðu sinni til Kina. Ræða Attlees minnti að ýmsu leyti á málflutning Aneurins Bevans, foringja vinstri arms Verkamannaflokksins. Bretar uggandi Attlee kvað það hafa vakið ugg í Bretlandi að bandarískir ráðamenn litu á SÞ sem tæki til að beita í baráttunni gegn kommúnismanum. Bretar væru engu hlynntari kommúnisma en Bandaríkjamenn en þeir væru staðráðnir í því að lifa í friði og sátt við þau riki, sem komm- únistar ráða. Eiga að sleppa hendinni af Sjang Prófraunin í þessu efni er af- staðan til Kína, sagði Attlee. Það er forsenda fyrir friðsamlegri sambúð og lausn deilumálanna í Austur-Asíu að alþýðustjórn Kína nái rétti sínum og taki sæti landsins hjá SÞ. En það / eitt er ekki nóg. Bandaríkja- menn verða einnig að hætta því framferði að styðja klíku Sjang Kaiséks á eynni Taivan gegn lög- legri stjórn Kína. Sjang og .her- foringjar hans eru komnir á þann aldur að rétt er að setja þá á eftirlaun. Fundur með Malénkoff Loks vék Attlee að vetnis- sprengjunni „þessum ægilega meinvætti, sem vofir yfir allri siðmenningu". Hann skoraði á Churchill forsætisráðherra að vinda bráðan bug áð því að koma á fundi með Malénkoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, til að ræða vetnissprengjuna. Þingmenn Verkamannaflokks- ins gerðu óp að Churchill þegar hann reis upp til andsvara og hóf mál sitt með því að segja, að ræða Attlees hefði verið „langdregið gagnrýnisýlfur gegn Bandaríkjunum“. Churchill kvaðst geta fullvissað þingmenn um að Bandarikjastjórn myndi álíta það fjandskaparbragð við sig ef alþýðustjórn Kína fengi sæti hjá SÞ. Hann kvaðst við- urkenna að ekki væri hægt að útiloka Kina að eilífu úr sam- tökunum en nú væri ekki rétti tíminn til að taka málið upp. snlfh ffl 6 Vesturveidin enn ésammáia i'.m Inúé Kína Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur fallizt á aö -senda Bedell Smith staðgengil sinn til að sitja ráð- stefnuna í Genf um frið í Indó Kína. FSéðið ógnesr Búdapes! Flóðbylgjan í Dóná berst ná niður árdalinn og var í gær rnest í Tékkáslóvakíu. Hafa nokkur þorp þar farið á l^af og söíhuleiðis nokkur hverfi í borg- inni Bratislava. í Ungverjaiandi kefur allt fólk verið flutt úr þeim hverfujm höfuðborgarinnar Búdapest, sem lægst liggja. Viðbúnaður við flóðinu er einnig hafinn í Júgó- slavíu. Clement Attlee Ótvíræð árás Attlee kvað nýjasta dæmi um misnotkun Bandaríkja- manna vera atburðina í Guatemala. Engum geti bland- azt hugur um að þar hafi ver- ið um utanaðkomandi árás að ræða, En svo mikið er hatur ráðamanna Bandaríkjanna á komúnistum, að þeir skirrast ekki við að fótumtroða grund- vallarreglur SÞ til þess að koma fram viija sínum. Ætla að gera V-Þýzkaland íullvalda fyrir haustið Steína USA og Bretlands eí Frakkar sam- þykkja ekki Evrópuherinn Stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands eru staðráðnar í því að veita Vestur-Þýzkalandi fullveldi hið fyrsta, hverja meðferð sem Vestur-Evrópuherinn fær á franska þinginu. I gær var birt í Washington bréf, sem Dulles utanríkisráð- herra skrifaði þingmönnum áð- ur en hann fór til Parísar á mánudaginn. Segir þar að stjórnir Bandaríkjanna og Bret- lands hafi orðið sammála um það, að binda endi á kyrrstöð- una, sem verið hefur varðandi hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Hvað a að stöðva tog- arana lengi Ólaíur Thors? Franska þingið hefur ekki enn tekið til umræðu samning- ana um að Vestur-Þýzkalandi skuli veitt fullveldi og Evrópu- her sfcofnaður mcð vesturþýzkri þátttöku. Nú ætla Bandaríkja- menn og Bretar að slíta full- veldisveitinguna úr samhengi við Evrópuherinn og láta hana eina koma til framkvæmda á þessu sumri ef franska þingið hefur ekki afgreitt frumvarpið um fullgildingu samninganna áður en þingfundum verður slit- ið í næsta mánuði. Frestað „fyrst nm sinn“ Hinsvegar verður ákvörðun um hervæðingu Vestur-Þýzka- Framhald á 5. síðu Þetta var tilkynnt eftir tveggja daga fund Dulles í París með Eden, utanrikisráð- herra Bretlands, og Mendés- France, forsætis- og utanrik- isráðherra Frakklands. „Afstaða hvers um sig“ Ljóst er af tilkynningunni, að Vesturveldin greinir enn á um afstöðuna til friðarsamn- ings í Indó Kína. Þar er kom- izt svo að orði að ráðherrarnir hafi gert grein fyrir og öðlast fullan skilning á afstöðu hvers ríkis um sig til ráðstefnunnar í Indó Kína. Dulles hafi á- kveðið að senda Bedell Smith eftir að Mendés-France hafi tjáð honum, að Frakkar æsktu nærveru hans á ráðstefnunni þótt afstaða Bandaríkjastjórn- ar breyttist ekkert við það. Frakkar hrósa sigri Fréttaritaii Reuters í París Framhald á 5. síðu <?>- Kvcðía frá kvenna seiidiiiefndinRÍ Fyrir um það bil mánuði fóru nokkrar íslenzkar konur til Sovétrikjanna i boði kvenna- samtaka þar. I gær barst vin- konu einnar konunnar kort frá henni þar sem hún segir að þær hafi ferðazt frá Leníngrad til Moskva og þaðan til Tiflis og Svartahafsins og síðan til Moskva aftur. Mun nefndin því væntanleg heim áður mjög langt líður. Sild írá Grónsey til Langaness Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljan3. Síldveiðin er nú aö glæðast og veiðisvæöiö hefur stækk- að. Hefur sézt síld á svæðinu frá Grímseyjarsundi að’ Langanesi. Sjómenn eru vongóðir um NK 152, Hrönn GK 128, Pálmar veiði, en síldin veður lítið ennþá, NS 200, Smári Keflav. 100, Gissur en talið að hún muni vaða betur Keflav. 190, Sigurfari AK 350, í straumnum i vikunni. Sjöstjarnan VE 152, Freyja ÍS í gærmorgun sá leitarflugvélin 630, e®a ssmtals rúml. 5500 mál. síld á austursvæðinu og vísaði skipunum þangað. í gærkvöldi var veður ágætt á Raufarhöfn, logn og sólskin. Meðalfitumagn sildarinnar er nú 13—14%. Þessi skip Iönduðu á Raufar- höfn í gær: Kári Sölmundarson RE 300 tnál, Vörður VE 202, Víðir SU 608, Garðar EA 352, Vonin VE 62, Hvanney SF 246, Þórunn VE 260, Smári ÍS 228, Marz RE 132, Guðbjörg NK 310, Gullfaxi Reykur í búðinni hjá Marteini I gærkvöldi kom upp lítilfjör- legur eldur í miðstöðvarher- bergi í verzlunarhúsi Marteins Einarssonar við Laugaveg. En það varð mikill reykur, er fyllti búðina; og munu allmiklar skemmdir hafa orðið á vörum verzlunarinnar, en ekki var það fullrannsakað í gærkvöldi. 30 ftós m, munu hafi velSif í fyrrinótf Söltun leyfð á miðnætti sd. nótt á Siglnfirði — En möig skip fengu lítinn eða engan afla Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í fyrrinótt var ágæt veiöi, munu hafa veiðzt samtals um 30 þús. mál. Leitarflugvélin vísaði skipunum á síldina í fyrrakvöld. Jörundur fékk mest, 900 mál í tveim köstum. Fjöldi skipa mun þó enga veiði hafa fengið. — Söltun var leyfð á Siglufirði á miðnætti s.l. nótt. Hjá SR á Siglufirði var land- tíma i gær að þau urðu að bíða að frá miðnætti í fyrrinótt og til kl. 10 í gærkvöld 13 þús. málum og hafa þá Síldarverk- smiðjur ríkisins á Siglufirði fengið samt. 33 þús. mál. Skipin komu svo ört til löndunar um eftir löndun nokkra klukkutíma. Veiðin var þó mjög misjöfn og mun fjöldi skipa hafa orðið alveg af þessari veiði. Á Siglu- firði lönduðu um 50 skip. Af bátunum var Jón Finnsson hæst- ur með 800 mál. — Aðalveiðin mun hafa verið beggja vegna Mánáreyjahryggsins. Hvernig eru reglurnar, Kristinn Guðmunds- ?son?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.