Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. júlí 1954 — LJÓE'VILJINN — (3 Aukning innveginnar mjólkur í mjólk- ursamlögin hefur nær stöðvazt um sinn Fyrstu S mánuði áranita 1953 og 1954 minnkaði smjörfram- leiðslan um 53.3 tonn, en salan jókst um 92 tonn — Smjör- birgðirnar minnka og námu í maílok rúmlega 88 tonnum Hækkandi stjarna Samkvæmt skýrslum frá Framleiðsluráði landbúnaðar- ins hefur aukning innveginnar mjólkur í mjólkursam- lögin stöðvazt að kalla um sinn. Fyrsta ársfjórðung þ. á. var innvegin mjólk aðeins rúmlega 1 % meiri en, sömu mánuði s.l. árs, en árin' á undan hefur aukningin verið 10% eða meiri á timabilinu. — Sala nýmjólkur hefur hins vegar aukizt mjög verulega eða um rúmlega 13y2% frá fyrsta ársfjórðungi 1953. í júní-hefti Árbókar landbún- aðarins, sem flytur þessa skýrslu framleiðsluráðsins, segir m. a. um ástæðurnar fyrir þessari bréytingu: Minni nyt kúnna? „Ekki skal fullyrt, hvernig á þesari breytingu stendur. Skýrsl- ur um fjölda. kúa eru enn ekki komnar fram nema að mjög litlu leyti. Én helzt mætti það ráða af líkum, að kúm hefði mjólkurosta um 23.17%, mysu- osta irm 39.14%, undanrennu- dufts um 42.23%, undanrennu í kasein um 60.88%. Hins vegar jókst framleiðsla skyrs örlítið og framleiðsla nýmjólkurdufts um 48.79%. Smjörbirgðirnar minnka Fyrstu fimm mánuði áranna 1953 og 1954 hefur framleiðsla smjörs minnkað um rúmlega 53.3 tonn, en salan aukizt um tæplega 92 tonn. Þessa fimm mánuði hafa smjörbirgðirnar minnkað um 121 tonn, og voru í maílok ekki nema rúmlega 88 tonn, þ. e. 119.6 tonnum minni en -í lok sama mánaðar 1953 Framleiðsla osta hefur aukizt um nærri 14.1 tonn, og salan um tæp 12 tonn. Birgðirnar voru 16 tonnum meiri í maílok sl. en á sama tíma 1953. Happdrættislán ríkissjóðs Vinningaz 15. júlí 1954 Bfl. ekki fækkað á sl. ári, og jafnvel 75.000.00 krónur 141319 142175 143508 144145 að þeim hafl frekar fjölgað en 49989 145876 147212 hitt. Hins vegar telja flestir, að hey hafi verið mjög létt sl. vetur, 40.000.00 krónur 250.00 krónur ' og af því að allir töldu sig hafa 2453 294 753 1002 1238 nóg hey, var að líkindum keypt 1898 2049 2785 3419 minna af fóðurbæti en árin á 15.000.00 krónur 3659 4303 5698 7686 undan. Gæti þetta hvort tveggja 5613 8036 8298 8739 9233 hafa orðið til þess, að kýr hafi 9746 10124 10358 10768 mjólkað með minna móti þennari 10.000.00 krónur 11110 13325 13463 13637 nýliðna vetur, einkum siðari 119641 125217 135434 14547 14789 14951 16960 mánuði hans, og það eitt getur tÆ 17266 17368 18624 18670 verið nægilegt til þess að valda 5.000,00 krónur 19562 19620 19821 19891 , því að mjólkuraukningin varð 46671 62442 97665 108441 20870 22033 22295 22833 eigi hin sama árin á undan á þá 116418 22888 23237 23489 23744 mánuði, sem hér um ræðir. Til 24416 24552 24603 25423 þessa þarf meðalnyt kúnna ekki 2.000.00 krónur 26844 27020 28412 29151 að hafa minnkað nema um 30 11598 14115 38985 43512 29201 29445 29784 30330 lítra þennan ársfjórðung eða % 50212 55588 60220 61555 30505 31563 31717 31964 lítra á dag.“ 63976 91523 98085 103922 32203 32238 32299 32697 112081 115780 126527 32759 32759 32821 32967 Mest aukning í 33108 33453 34406 35221 Mjólkurbúi Flóamanna 1.000.00 krónur 35846 35939 37531 38178 Samtals nam innvegin mjólk í 6179 10191 10584 17364 39038 39211 39907 40457 mjólkursamlögunum 10.763.828 20920 22783 32210 33542 41507 42685 42704 43986 kg. fjóra fyrstu mán. þessa árs 34288 53345 54346 58531 44184 45203 46415 46689 (10.641.742 á sama tímabili í 60855 65652 67327 69141 46978 47968 48182 48971 fyrra). Mjólkurstöðin á Akranesi 78734 79218 82501 108330 50296 50446 50750 51040 tók við 198.892 kg (257.481), 113032 113876 114898 127596 52082 52292 52545 52617 Mjólkurstöðin í Reykjavik 1.344.- 133418 52971 53338 53398 54281 343 (1.329.766), Ms. Borgarness 54617 55407 55666 55965 1.210.245 (1.230.595), Ms. Kf. ís- 500.00 krónur 56251 57672 59353 59423 firðinga 206.223 (184.893), Ms. 127 272 495 748 60593 61276 61523 61773 Húnvetninga 334.719 (331.629), 1090 2929 2988 3478 62271 62592 63232 63261 Ms. Skagfirðinga 427.118 (479.- 4241 6177 6504 8246 63969 64006 64723 64786 495), Ms. KEA 1.758.967 (1.741,- 8258 8490 9483 9505 65355 65826 66253 66335 561), Ms. KÞ Húsavík 300.854 11270 11861 12162 14930 66759 67136 67578 68125 (315.394), Ms. Flóamanna 4.937,- 15039 15319 15659 15897 70098 70274 71155 72132 467 (4.770,928). . 17178 18063 18902 21903 72273 73477 73847 74256 Eftirtektarvert er það, hversu 22202 23765 24662 24714 74909 75140 75414 75657 mikil hefur orðið aukning mjólk- 25905 26917 29522 30770 75774 76177 76443 76951 77719 u«ínnar i Mjólkurbúi Ftóamanna, 31753 32102 35110 36364 78157 79593 80178 80311 þrátt fyrir geysilega fjárfjölgun 37164 37457 37901 39258 80655 81596 81830 82839 á öllu Suðurlandsundirlendinu. í 40540 41616 42942 46602 83230 87107 87147 87359 þessu eina búi er aukningin tals- 47526 47702 48020 49843 87999 88940 89334 89375 vert meiri en í öllum búunum 54664 55509 55842 57674 90168 90485 92279 92444 samanlagt. 57757 58588 59019 60113 92641 92888 93639 94517 62724 62809 64640 66215 95322 95492 96315 97333 Stóraukin sala 67646 68886 68975 69003 Þeir eru fáir sem hafa ánægju af því að dv^lja á Keflavíkur- flugvelli. Flestir eru þar aðeins út úr neýð, skamma stund til að afla sér fjár. Nokkrar stúlkur eru þó landlægar, og vilja hvergi annarsstaðar vera. Ameríkanarn- ir vita til hvers. • Einn hinna fáu manna er yfir- foringinn fyrrverandi, Guðmund- ur Arngrímsson. Honum var sagt upp starfi í „öryggisliðinu“, hann var ráðinn á skrifstofu sem túlkur, hann var gerður brottrækur af „base“ — og enn var Guðmundur ráðinn til sama fyrirtækis og nú sem þýðari og túlkur (translater interpretor). Yfirmaður hans núverandi er Mr. Chandler, fulltrúi Bandaríkja- stjórnar hjá Hamilton, sá er gaf Guðmundi forkunnarfagurt arm- bandsúr við eina brottförina frá fyrirtækinu. Fróðir menn segja að nú lesi Guðmundur og þýði fyrir yfirmann sinn íslenzk blöð alla daga. Höskuldur Ólafsson er maður nefndur. Hann er ættaður af Vesturlandi. Hann lauk lögfræði- s.l. haust og gerðist þá Eitt sinn var íslands með stuðningi sína, enda dugnaðar- fyrirtækisins og mjólkurafurða Fjóra fyrstu mánuði þessa árs nam sala nýmjólkur 6 millj. 83 þús. lítra og hafði aukizt um 825 þús. eða 13.56% frá fyrsta ársfjórðungi 1953. Af rjóma voru seldir 180 þús. og 700 lítrar og hafði salan aukjzt um 18 þús. lítra eða 10%. Framleidd voru 85.6 þús. kíló af smjöri eða 34 þús. kílóum (28.45%) minna en ó sama tímabili í fyrra. Ef litið er á aðrar mjólkuraf- urðir minnkaði f^pmleiðsla 71490 73037 75801 80288 85035 89714 92848 100237 72002 73177 77213 81909 85901 89741 93074 100991 72276 74532 77310 82568 88688 89913 94247 72805 75595 77778 84014 89357 91915 98591 103587 105527 107827 110986 117248 118398 119946 121338 123645 124599 106735 107059 113040 113367 118948 118960 121156 122622 125388 126768 128627 133328 134063 13.7322 137421 1382211 fræðingur. iri „Pay-roll“-deild, eða stjóri, til að hafa eftirlit launagreiðslum til íslend- sem á vellinum vinna. burt úr þeirri stöðu af Amerík- ana, yfirmanni á skrifstofunum, mjög illa þokkuðum, Mr. Fox. (Það skal tekið fram að hann. óskar eftir að vera nefndur Mr. Fox). Mr. Fox mun hafa notið tilstyrks ýmissa kynlegra kvista meðal íslendinga starfandi á vell- inum til að flæma burt lögfræð- inginn, þar sem hann leyfði sér stundum að hafa sjálfstæða skoðun. Höskuldur hefur nú fundið andlegt sálufélag með Guðmundi Arngrímssjmi, enda á hann kyn til þess, en svo sem kunnugt. er telur Guðmundur þá ekki menn með mönnum, sem ekki eru a. m. k. vestan Hvítár á Mýrum. Er nú svo komið að Höskuldi er enginn hlutur óviðkomandi á Keflavíkurflugvelli, t. d. fann hann hj ásér hvöt til að stöðva kaupgreiðslur til íslendinga fyrir sumardaginn fyrsta, þó að búið væri áður að leyfa það. Menn hafa og ástæðu til að halda að hann telji sig einskonar yfireftirlitsmann með verkafólki við vinnu á flugvellinum og í Reykjavík. Þessir tveir menn, ásamt ráðn- ingarstjóranum, Konráð Axels- syni og ævisöguritara Hamilton, hinum illa happnaða kaupahéðni Ingólfi Árnasyni, mynda aðal- kjarnann í hinu ábyrgðarsnauða liði íslenzkra, sem vinnur hjá Hamilton og gerir það af lífi og sál. E. t. v. er ástæða til að óska Höskuldi til hamingju með þann árangur sem hann hefur náð. Vera má bá að hann hafi skyndi- lega ofmetnazt við hið óvænta traust sem „verndararnir“ sýndu Hemlalausum langferðabíl ekið á 4 bíla á Eiliðaárbrúnni Slys urðu ekki á mönnum í gærmorgun varö allmikill bifreiöaárekstur við Elliða- árnar. Skemmdust fimm bílar meira og minna, en slys uröu ekki á mönnum. íslendingar á Oslómótinu Framhald af 12. síðu. farið með hljómplötur með söng Söngfélags verkalýðsfélaganna í Reykjavík. íslenzku þátttakend- urnir koma heim aftur 28. júií og 1. ágúst. Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku sténdur að þátttökunni héðan og fararstjóri er Einar Gunnar Einarsson lög- Árekstur þessi varð laust fyrir kl. níu, er langferðabif- reiðin G-204 var á leið í bæinn ofan úr Mosfellssveit. Þegar G-204 var á leið nið- ur brekkuna fyrir ofan Elliða- árnar, tók bifreiðastjórinn eft- ir því að bílar stcðu beggja vegna á brúnni og lokuðu henni fyrir umferð. Ætlaði hann að draga úr ferð bíls síns og steig á hemlana, en þeir reyndust þá með ölíu óvirkir. Bílstjórinn hugðist aka út af veginum að norðanverðu en lenti þá utan í einum bíln- um, sem staðið hafði á brúnni en var ekið af stað í sama mund. Skemmdist bíllinn all- mikið. Síðan var G-2Ö4 ekið inn á brúna aftur, lenti aftan á pall- bifreið, sem þar stóð, og kast- aði henni utan í syðra brúar- handriðið. G-204 hélt enn á- fram, rakst utan í þri&ja bíl- inn á brúnni og skemmdi hann nokkuð, en lenti að lokum fram- an á fjórða bílnum og nam staðar. Til allrar mildi urðu engin teljandi slys á mönnum í bif- reiðunum. Mjólkurverð tl framleiðenela 1953 Skv. skýrslu frá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins var útborg- að mjólkurverð til framleiðenda 1953 sem hér segir: h. litri Mjólkurstöðin í Rvík kr. 2.74' Ms. Borgf., Borgarnesi — 2.48 Ms. Húnvetn. Blönduósi —■ 2.25 Ms. Skagfirðinga — 2.18 Ms. KEA,, Akureyri — 2.30 Ms. KÞ, Húsavík — 2.13 Ms. Flóamanna, Selfossi — 2.S3 4vaxtamní'utningur og grærmetissala Framhald af 12. síðu. Tómatar 9.1%, gúrkur I5%, .hv;t- kál 130.1%, rauðkál 63.1%, gul- rófur 37%. Sala blómkáls hafði hinsvegar minnkað um 17%:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.