Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 12
Samningayíðræðnr halda áfram í Genf NiBurstaSa />ó engin enn Fundur þeirra Mendós-France og Molotoffs í Genf í lyrrakvöld vaö ekki eins árangursríkur og búizt hafði veriö viö. í gær ræddust utanríkisráðherrarnir við á einkafundum, en ekki var tilkynnt um neina sameigin- lega niðurstöðu að þeim loknum í gærkvöldi. þJÓÐVILIINN Laugardagur 17. júlí 1954 — 19. árgangur — 158. tölublað Tveir verkamenn siasast við köfnina Tvo daga í röð hafa verkamenn slasazt við vinnu sína við höfnina. Gerast slysin við höinina nú ískyggilega tíð. Ásengur af fundi þeirra Mend- és-France, försætis- og utanfíkis- ráðherra Frakklands, og Mblo- toffs, utanríkisráðherra Sovét- rikjanna í Genf í fyrrakvöld bar ekki eins mikinn árangur og .menn höfðu vænzt. Fyrrahiuta dags í gær sat Mendés-France á fundum með þeim Pham Van Dong, utanríkisráðherra Alþýðu- rikis Víet Nams, Eden og Molo- toff. Krishna Menon, aðalfull- trúi Indlands hjá Sameinuðu þjóðunum, er í Genf og reynir að miðla málum. Hann snæddi há- degisverð með Molotoff. IVIblotoff ræddi og við þá Chou En Lai, utanríkisráðherra Kína, og Pham Von Dong. Ágreiningur um tvö atriði Umræðuefni fulltrúanna á öll- um þessum fundum var tillögur Mendés-France, um vopnahlé og frið í Indó-Kína. Ágreiningur er enn aðallegfc um tvö atriði. Fyrra atriðið er skipting Víet- Nams milli herja Frakka og Víet- Minhs. Mendés-France leggur til áð landirfu verði skipt við 18. breiddarbaug. Með því fengi sjáflfstæðishreyfing Víet-Minhs allan Rauðárdalinn og höfuð- borgina, Hanoi. Fulitrúar Viet- Minhs, Kina og Sovétríkjanna vilja þó ekki fallast á þetta og vilja að línan sé dregin við 16. breiddarbaug, 222 km sunnar, en á þvi svæði er hafnarborgin Hué. Hitt atriðið er um frjálsar kosningar í Víet-Nam. Fulltrúar Víet-Minh viija að kosningar verði í landinu þegar er voprfa- hlé kemst á. Fulltrúar vestur- veldanna vilja ekki að kosning- ar fari fram fyrr en í fyrsta lagi átján mánuðum eftir að vopna- hlé kemst á. norrænna æskulýðssamtaka, þar á meðal góðtemplarareglunnar norsku. Kjörorð mótsins er: með kynningu skapast vinátta og dagskrá mótsins er við það miðuð, að þar geti tekizt gagn- kvæm persónuleg kynning móts- gesta frá hinum ýmsu þjóðum. Þar fara fram íþróttakeppnir, útileikir, kynningarfundir, menningarprógrömm, dansleikir o. fl. Mikla athygli vakti, er tékkneska eimreiðin tilkynnti þáttöku sína og kvaðst mundu reyna við heimsmet sitt á 10000 m vegalengdinni. Héðan fer þjóðdansaflokkur, sem Þuríður Árnadótir kennari hefur æft, en í honum eru flestir er sýndu þjóðdansa á Búkarest- mótinu í fyrra. Einnig verður Framhald á 3. síðu. Ágreiningur er ennfremur um það atriði hvernig tryggja beri vopnahlé í Indó Kína, komist það á. Frakkar hafa iagt til að að- ildarríki Genfarráðstefnunoar tryggi það annaðhvort hvert fyrir sig eða öll sameiginlega. En Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, krefst bess að öll ríkin tryggi frið sameigin- lega. Krefst hann þess að ekkert ríki geti gripið til sinna ráða, telji það að vopnahiéssamning- ar hafi verið rofnir, heldur verði að leita samþykkis hinna 3 aðildarríkja Genfarráðstefn- unnar. Hlutverk Bedells Smiths Erfitt getur orðið að ná sam- komulagi um þetta atriði þar sem Bandaríkjastjórn hefur lýst því yfir að hún muni aldrei samþykkja sameiginlega á- byrgð á því að vopnahlésskil- málar verði haldnir. Hún muni þá verða neydd til að undirrita samning um þetta ásamt Alþýðu- veldi Kína, sem hún hefur enn ekki viðurkennt. Undirriti Banda ríkjastjórn slíkan samning myndi það einnig þýða óbeina viðurkenningu á sjálfstæði ríkis Víet-Minhs, en það er henni einnig þvert um geð. Erindi Bed- ells Smiths til Genfar er að gæta þess að ekkert samkomu- Mauricc Thorez, formaður franska Kommúnistaflokksins, héflt frá París í gær áleiðis til Moskvu ásamt fjölskyldu sinni. Thorez kom heim til Fralck- lands fyrir ári, frá Sovétríkj- unum, en þar hafði hann dvalið tvö ár til lækninga. Atök harðna við Hanoi Harðir bardagar geysuðu í gær í nánd við Hanoi, höfuð- borg Víet-Nam. Tíu þúsund manna franskt herlið sótti fram í tveim fylkingum frá Hanoi, stutt skriðdrekum cg flugvélum. Sótti önnur fylk'ng- in fram í norðvestur frá Hc .ioi og átti í hörðum bardögurn í nánd við borgina Sontay. Hin fylkingin barðist um ’;að bil 65 kílómetra í norðaustur frá Hanoi og tilkynnti franska herstjórnin að hún sækti fram þrátt fyrir harða mótstöðu.— Mannfall var mikið í liði ^beggja. lag verði um vopnahlé þar sem ekki er tekið fullt tillit til þess- ara tveggja atriða. Einnig mun vera í undirbún- ingi að Bandaríkastjóm dragi leppríki Bao Dais í Víet-Nam í hernaðarbandalag nýlenduveld- anna í Suðaustur-Asíu, og mun það ekki flýta fyrir samkomu- lagi. Berell Smith kemur til Genf- ar frá Washington eftir hádegi í dag. Ráðherrarnir á fundum í gærkvöldi ræddi Mendés- France við þá Eden og Molotoff, Pham Van Dong og Krishna Menon. Molotoff ræddi við þá Chou En Lai og Pham Van Dong. Munu ráðherrarnir hafa komið sér saraan um að ráðgast þannig hver við annan, í stað þess að halda opna fundi. 1 næstu viku átti að undir- rita samning um hernaðar- bandalag milli Júgóslavíu, Grikklands og Tyrklands og skyldi fullgildingin fara fram í Júgóslavíu. Júgóslavneska stjórnin hefur nú tilkynnt að hún muni ekki undirrita samn- ingana vegna þess að samning- urinn sé ekki nægilega vel und- irbúinn. Af þessu tilefni hefur for- sætisráðherra Grikklands, Papa- gos, sent þeim Tító marskálki, forseta Júgóslavíu, og forsætis- ráðherra Tyrklands skeyti og segir þar að nauðsyn beri til að flýta undirritun samningsins um hernaðarbandalag þessara þjóða, til að koma í veg fyrir órökstuddan orðasveim. Júgóslavneska stjórnin hef- ur tilkynnt af þessu tilefni að hún sé ekki mótfallin stofnun bandalagsins. Vísar stjórnin jafnframt á bug orðrómi um að ástæðan til frestunarinnar sé Þetta er niðurstaða af athug- unum, sem Samband smásölu- verzlana lét gerá á því hvaða áhrif ávaxtainnflutningurinn hefði á sölu hinnar miklu græn- metisuppskeru í fyrrasumar.Voru athuganir Samb. smásöluverzl- ana gerðar í sambandi við rann- sókn, sem landbúnaðarráðu- neytið fól Jóhannesi G. Helga- syni að inna af hendi vegna þesáa máls. Athuganir sambands ins eru birtar í síðasta hefti málgagns þess, V^rzlunartiðind- .unurn. 1 gær var verið að skipa upp timþri úr Reykjafossi og hrundi þá timburlengja ofan á bakka- manninn, er tók á mcti timbr- inu og kom þvi fyrir á bílnum. ÍD-30 þykk borð munu hafa verið í lengjunni sem hrundi ofan á hann og var hann með- vitunarlítill Jegar hann hafði verið losaður undan timbrinu. Var hann fluttur í Landspítal- ann og reyndust meiSsli hans minni en búizt hafði verið við því hann var óbrotinn, en illa marinn á mjöðm og hné og víð- sú að Júgóslavar vilji ekki ganga i hernaðarbandalag með Grikkjum og Tyrkjum fyrr en deilan um Tríest hafi verið út- kljáð. Ráðherrafundi lokið 1 gær lauk í Lundúnum fundi fjármálaráðherra þeirra Evr- ópulanda er aðild eiga að greiíslubandalagi Evrópu. — Richard Butler, fjármálaráð- herra Breta, sem stjórnaði fundinum, sagði við frétta- menn að honum loknum að ráðherrarnir hefðu athugað skilyrði fyrir því að frjálsum gjaldeyrisviðskiptum yrði kom- ið á milli landanna. Fundurinn hafi ekki tekið neinar úrslita- ákvarðanir heldur verði skýrsla ráðherranna lögð fyrir þing stofnunarinnar í París í haust. Fulltrúar ráðherranna halda áfram starfi þeirra. Samband smásöluverzlana lét bera saman sölu á grænmeti frá gróðurhúsunum árin 1952 og ’53 í 14 sölubúðum í Reykjavík, en síðara árið var óvenjumikið flutt inn af nýjum ávöxtum. Sýndi þessi samanburður að sala græn- metis hafði aukizt allverulega á árinu, sala tómata um 27% og annars grænmetis um 39% mið- að við heildsöluverð framleið- enda eða sölufélags þeirra. Miðað við þunga eða einingar hafði salan aukizt sem hér segir: Framhald á 3. síðu. Verkamaðurinn heitir Brynj- ólfur Vilhjálmsson, til heimS- is að Laufásvegi 27. í fyrradag slasaðist annar verkamaiur þegar verið var að skipa upp úr Fjallfossi, en Þjóðviljanum er ókunnugt um nafn hans. Slysin við höfnina gerast ítú ískyggilega tíð og er fullkomin ástæða til þess að rannsakaðar séu orsalur þcss og gerðar ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir slysin. Spænska dansparið Carmen y Antonio, sem leikið hefur listir sínar að undanförnu við mikinn orðstír í helztu stórborgum meginlandsins, kom til Reykja- víkur í fyrrakvöld frá Hamborg með ítugvél Loftleiða. Þau Carmen y Antonio skemmtu í Austurbæjarbíói í gæskvöld og munu síðar koma fram á samkomustað bindindis- manna, Jaðri. Heræfingar á Ermasundi 1 gær hófust á Ermarsnudi heræfingar flota Norður-Atlanz- hafsbandalagsins. Taka þátt í þeim 100 herskip frá 6 Vestur- Evrópuþjóðum og Bandaríkjun- um. Heræfingum þessum er stjórnað frá Hollandi, Belgiu, Frakklandi og Bretlandi og eru einhverjar þær mestu sem fram hafa farið í Evrppu á friðar- tímum. Loftfloti bandalagsins tekur einnig þátt í þessum heræfing- um. Eru það samtals um 2000 flugvélar af ýmsum gerðum frá flugstöðvum Atlanz-bandalags- ms í Evrópu. Heræfingar þess- ar munu standa í 9 daga. fslenzkur þjóðdansaflokkur sýnir ó Oslóarmótinu Zatopek gerir þar tilraun til að bæta heimsmet sitt í 10 000 metrum Héðan fór fljúgandi í morgun 13 manna hópur æskufólks til þátttöku í alþjóðlega æskulýðsmótinu, sem hefst í Osló 18. þ. m. og stendur til 25. — Þátttakendur eru um 1200 manns frá mörgum löndum Evrópu, aðallega Norðurlöndunum. — Mótið fer fram á Ekebergssléttu rétt við Osló, þar er gott íþrótta- svæði og þar hefur verið slegið upp tjaldbúðum fyrir mótsgesti. Mótið er haldið á vegum ®-------------- ar. Samþykkf hernað- arsáttmála frestað Fullgildingu herbandalagssáttmála milli Júgóslawu, Grikklands og Tyrklands hefur verið frestaö. Óstaðfestar fregnir henna að Júgóslavar óttist aðild Ítalíu að þessu hernaðarbandalagi. Ávaxíainnfhtningur dregnr alls elíki úr sölu innlends grænmetís — segir samband smásöluverzlana Innflutningur erlendra ávaxta dregur ekki úr sölu inn- lends grænmetis, heldur getur hann þvert á móti orðið til þess að örva neyzlu þess.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.