Þjóðviljinn - 17.07.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. júlí 1954
ivrópuher — þrætuepíi Vesturvelda
Framhald af 6. síðu.
ópuher yrðu ekki fullgiltir hið
fyrsta. Frakkar þrjózkuðust
samt við og þrjózkast enn.
Virðing rikisstjómar Aden-
auers í Vestur-Þýzkálandi
liggur hins vegar við að Evr-
ópuherinn komist á stofn og
Adenauer er orðinn eftirlæti
Bahdaríkjastjórnar í hópi
stjómmálamanna Vestur-Evr-
ópu. Bandaríkjastjórn og Ad-
enauer hafa lýst því yfir að
breytingar á Evrópuhers-
samningunum komi ekki til
mála, ef Frakkar samþykki
þá ekki eins og þeir koma
fyrir muni aðrar lei&ir verða
famar til að fá stjórn Aden-
auers fullveldi og koma í
kring hervæðingu Vestur-
Þýzkalands.
I^yrir rúmri viku ságði Ad-
enauer í útvarpsviðtali, að
ef Frakkar hafni samningun-
um um Vestur-Evrópuher
verði stofnaður sjálfstæður,
vesturþýzkur her hvað sem
þeir segja. Þessi hót.un vakti
mikla gremju í Frakklandi.
Guerin de Beaumont, aðstoí-
armaður Mendés-France for-
sætisráðherra, hætti snögg-
]ega við ferð til Bonn á fund
Adenauers. Jafnframt lýsti
hann því yfir við utanríkis-
málanefnd þingsins, að ríkis-
stjóra Frakklands vildi vara
alla aðila við að gera sér þá
grillu að hægt sé að ráða mál-
nm Vestur-Þýzkalands tií
lykta an samráðs við Frakka,
Einnig tilkynnti de Beaumont
að ríkisstjórnin myndi ekki
fallast á að rjúfa tengslin
milli samninganna um full-
veldi Vestur-Þýzkalands og
samninganna um Evrópuher.
Þar með hafa Frakkar hafn-
að yfirlýstri fyrirætlun
stjóraa Bretlands og Banda-
ríkjanna. Helzta ákvörðunin,
sem þeir Eisenhower og
Churchill tóku á fundi sínum
i Washington um daginn var
nefnilega sú, að hvað sem
líður afgreiðslu franska þings-
ins á samningunum um Vest-
ur-Evrópuher, skuli Vestur-
Þýzkaland öðlast fullveldi áð-
ur en þetta sumar er úti.
TJngilsaxnesku stórveldin
tóku þessa ákvörðun án
samráðs við Frakka, og það
væri synd að segja að hún
hafi mælzt vel fyrir í París.
Frönsku blöðin hafa ekki ver
ið sein á sér að benda á að
Bretar og Bandaríkjamenn
virðast ekki gera sér ljóst að
töluverð vandkvæði eru á því
að skipa málum Vestur-Þýzka
lands í óþökk Frakka. Rætt
hefur verið um það að taka
Vestur-Þýzkaland beint upp
í Atlanzhafsbandalagið, en
þar hefur Frakkland neitun-
arvald. Einnig hafa verið uppi
bollaleggingar um að láta
fullveldi Adenauerstjórnar-
innar aðeins ná til heraáms-
svæða Breta og Bandaríkja-
manna í Þýzkalandi, en slíkt
fyrirkomulag yrði þvílíkur ó-
skapnaður að engu tali tæki,
hemámsástand myndi verða í
gildi áfram á franska her-
námssvæðinu.
T7esturveldin eru því komin
* í hreinustu ógöngur með
fyrirætlun sína um hervæð
ingu Þýzkaland.s. Orsakanna
er eiiki langt að leita. Ad-
enauer og flokkarnir sem
standa að stjórn hans bera
þess öll merki að þeir muni
taka upp útþenslustefnu ef
þeir fá hervaid í hendurnar.
Ráðherrarnir keppast við að
gera landakröfur á hendur
Tékjkóslóvakíu og Póllandi
og f Adenauer sjálfur hefur
talað. fjálglega um „frelsun"
Austur-Þýzkalands. Slíkum
fyrirætlunum yrði ekki kom-
ið í framkvæmd nema með
styrjöld. Hvorki Frakka né
aðrar Evrópuþjóðir fýsir að
veita Vestur-Þýzkalandi full-
tingi til að berjast til landa
í austurveg. I Bretlandi sætir
fylgispekt , Churchills við
Bandaríkjastjórn í Þýzka-
landsmálunum har&ri gagn-
rýni. Ekki má á milli sjá
hvört forysta Verkamanna-
flokksins bíður ósigur á þingi
hans í haust vegna stuðnings
síns við Evrópuherinn. Meira
að segja íhaldsblaðið Daily
Express sagði í ritstjórnar-
grein í gær, að það sé mesta
fásinna að hervæða Þýzka-
land á ný. Þegar það verði
orðið nægilega öflugt muni
öll orka þess beinast að því
að vinna aftur glötuð lönd í
austri. Það sé síður en svo
nokkurt hagsmunamál Breta
að hjálpa Þýzkalandi til að
vinna aftur lönd, sem það
hafi með réttu látið af hönd-
um sem endurgjald fyrir árás
Hitlers á Pólland. M. T. Ó.
% ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRJ. FRtMANN HELCASON
FRS ákveður láginar ksafrek vegna þátt-
töku íslendinga í EM í Bern
/ aprílmánuði s.l. skipaði stjórn FRÍ 5 manna nefnd til Stökk:
þess að afla fjár og annast um undirbúning að för ís-
lenzkra frjálsíþróttamanna á Evrópumeistaramótið, sem
fram fer_ í Bern í Sviss dagana 25.—28. ágúst n.k.
Nefnd þessa skipa þeir Erlend-
ur Ó. Pétursson, Brynjólfur
Ingólfsson, Bragi Kristjánsson,
Oliver Steinn og Konráð Gísla-
son. Ræddu nefndarmenn ósamt
formanni FRÍ við fréttamenn í
gær.
Lágmarksafrek
Enn hefur ekki verið ákveðið
hve margir íþróttamenn fara
héðan til Bern og hverjir þeir
verða, en væntanlega verða þeir
valdir á meistaramóti íslands,
sem háð verður í Reykjavík 7.—
8. næsta mánaðar.
Undirbúningsnefndin hefur
tekið saman skrá yfir lágmarks-
afrek, sem íslenzkir frjálsíþrótta-
menn verða að vinna til að kom-
ast á Evrópumeistaramótið. Hef-
ur stjórn FRÍ samþykkt þessa
skrá og verður hún lögð til
grundvallar við val íslenzku
þátttakendanna. Við samningu
skrárinnar var miðað Við afrek
á síðasta EM ásamt ú'rslitnm
annarra alþjóðlegra íþróttamóta
í sumar. Kvað Brynjólfur Ingólfs
son þá, sem næðu þessum lág-
marksafrekum, hafa möguleika
á að verða meðal 10 beztu í
hverri grein á EM.
Lágmarksafrekin eru þessi:
KARLAR.
Hlaup:
100 m
200 m
400 m
800 m
Ibyrgðarleysi „ábyrgu* flokkanna
Framhald af 4. síðu.
og í ríkustum mæli reyta til
sín hagnaðinn af sjávarútvegi
landsmanna, hún lætur sann-
arlega ekki á sér standa með
álögur á atvinnuvegi landsins.
í ár innheimtir hún tekjur í
ríkissjóð um 480 miljónir
króna. Þetta fé er að langmestu
leyti innheimt í formi tolla og
söluskatts, sem hvort tveggja
hvílir með ofurþunga á at-
vinnuvegunum.
Tillögur um að aflétta hin-
um illræmda söluskatti fást
ekki ræddar. Tillögur um að
aílétta þó að minnsta kosti
söluskatti af vélum í fiskibáta
og af öryggistækjum þeirra og
af landbúnaðarvélum, þær eru
steindrepnar um leið og þær
koma fram.
★ Helmingaskipti
stjómarflokkanna
Þessi örfáu dæmi sem ég hef
hér nefnt ættu að sýna svo að
ekki yrði um villzt, að ríkis-
stjórnin metur meira hagsmuni
milliliða og okurfélaga, sem
soga til sín gróðann á fram-
leiðslunni, en hag atvinnuvega
landsmanna.
Ríkisstjómin er stjórn
tveggja stjórnarflokka. Þeir
hafa báðir búið um sig í þeim
okurstofnunum, sem mest draga
til sín af raunverulegum gróða
atvinnuveganna.
Alls staðar blasir við lielm-
ingaskipti stjórnarflokkanna.
Það er sama hvort litið
er á bankana, olíufélögin, vá-
tryggingarfélögin, skipafélögin
eða ríkisstjórnina.
Alls staðar má sjá höfuð-
paura stjórnarflokkanna skipta
með sér gróðanum af fram-
leiðslu landsmanna.
★ Það verður að breyta
um stefnu
Ef sá mikli gróði, sem raun-
verulega fellur til frá atvinnu-
vegum þjóðarinnar, rynni til
atvinnuveganna, þá þyrfti ekki
lengur að tala um hallarekstur
þeirra og þá gætu þeir goldið
verkafólki og sjómönnum, fólk-
inu sem öll framleiðslan bygg-
ist á, miklu hærra kaup en nú
er gert og skapað aðstreymi
að atvinnuvegum landsins í
stað flótta frá þeim eins og
nú er. Þá gætu afkastamestu
fiskimenn heimsins, mennirn-
ir sem vinna tvöfaldan vinnu-
dag, á við aðra landsmenn,
mennimir sem standa við
störf sín á fiestum helgidögum
ársins og ekki þekkja mun
dags og nætur þegar aflinn er
annars vegar, þá gætu þeir
borið rétlátan hlut frá borði,
í stað smánarlauna nú.
En til þess að það geti skeð
verður að losna við sníkjulýð-
inn, sem nú hirðir gróða at-
vinnuveganna.
Til þess þarf að afnema olíu-
okrið, afnema okur flutninga-
skipa og gera banka og trygg-
ingarfélög að eðlilegum þjón-
ustustofnunum atvinnuveganna:
En ekkert af þessu verður
gert nema skipt sé, um ríkis-
stjórn og breytt sé um stjórn-
arstefnu.
Og það er fyrsta og stærsta
verkefnið sem kallar á verka-
menn, sjómenn og alla alþýðu
þessa lands.
Hástökk
Langstökk
Þrístökk
Stangarstökk
Köst:
Kúluvarp
Kringlukast
Spjótkast
Sleggjukast
I 90 m
7.10 m
14.50 m
4.05 m
15.25
48.50
66.00
52.00
Torfi Bryngeirsson.
1500 m 3.55.0
1500 m 15.00.0
10000 m 31.30.0
110 m grindahlaup 15.0
400 m grindahlaup 55.0
3000 m hindrunarhlaup 9.25.0
Finnland vann
Jiigóslavío með 138
gegn 78 stigrnn
Það leynir sér ekki að Finn-
ar eru harðir í horn að taka
í frjálsum íþróttum, og lands-
keppni Finna og Júgóslava var
stórviðburður, þar sem Finnar
unnu með 60 stiga mun. Góð-
ur árangur náðist í ýmsum
greinum og má þar nefna 3000
m hindrunarhlaup: Rintenpáa
á 8.47. V. Hallsen hljóp 400
m á mettíma eða 47,7 sek. Tai-
palas (F) vann 5000 m hlaupið
á 14.13.8 •. og Dennis Johannson
vann 1500 m á 34,6.0. Þrístökk
vann Kehtos, stökk 15,33 m
og stangarstökkið vann Land-
ström á 4.25 m. Spjótkast
Hyytiáinen vakti ef til vill
mesta athygli, en hann kast-
aði 77,01 m. Júgóslavinn Tran-
jo Mihalic vann 10.000 m
hlaupið á 30.27.8, en hlaup
þetta er stundum kallað „heið-
urshlaup Finnlands" og urðu
það Finnum nokkur vonbrigði
mitt í allri velgengninni.
Samtals komu 42 þús. áhorf-
endur tll keppninnar en hún
stóð í tvo daga.
Tugþraut: 6500 stig eftir gömlu
stigatöflunni en nærri lætur
að það séu um 5800 stig eftir
þeirri nýju:
KONUR:
100 m hlaup 12.5
200 m hlaup 25.5
80 m grindahlaup 12.0
Hástökk 1.50
Langstökk 5.30
Kúluvarp 12.30
Kringlukast 40.00
Spjótkast 40.00
Torfi hefur einn náð
lágmarkinu
Ef litið er á árangur frjáls-
íþrótamanna okkar í sumar
kemur í Ijós að Torfi Bryngeirs-
son KR er sá eini, sem náð hefur
lágmarksafreki í sinni grein,
hann stökk sem kunnugt er 4.11
m í stangarstökki á ÍR-rftótinu
fyrr í vikunni
Úrslitaleikur Islandsmóts I.
flokks I knattspyrnu fer fram
á íþróttavellinum í dag og hefst
leikurinn kl. 15. Til úrslita
keppa sigurvegararnir úr A og
B-riðlum, Akureyringar og KR.
Dómari verður Guðjón Ein-
arsson.
A
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Harpa
fer til Gilsf jarðarhafna á mánu-
dag. Vörumóttaka árdegis í dag.
vestur um land til ísafjarðar
hinn 22. þm. Tekið á móti flutn
ingi til Snæfellsnesshafna, Fiat-
eyjar, Patreksfjarðar, Tálkna-
fjarðar, Súgandafjarðar, Bol-
ungarvíkur og ísafjarðar ár-
degis í dag og á mánudag. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
HEKLA
fer frá Reykjavík kl. 18 í dag
til Norðurlanda. Tollskoðun
farangurs og vegabréfaeftirlit
farþega hefst kl. 17.