Þjóðviljinn - 18.07.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 18.07.1954, Side 1
Notið sióínn og sólskinið i Strætisvagnaferðir til Nauthólsvíkur eftir há- iegi á sóiskinsdögum í suma* RáSstefna sósíalista á NorSurlandi: Framleiðslutækin séu starfrækt af fullum krafti - Öruggir markaðir nýttir og aflað nýrra Eining verkalýðsstéttarinnar brýnasta velferðarmál Frá og með deginum í gær mun strætisvagn verða í stöðug- um ferðum á milli Miklatorgs og Nauthólsvíkur frá kl. 114—3 og 5—614 e. h. á sólskinsdögum. Venjulegt strætisvagnagjald. Ræktun hefur verið aukin mjög á baðstaðnum síðari árin og komið hefur verið upp í suma,r steypiböðum (köldum) í fjör- unni. Eins og verið hefur er bað- -vörður á staðrnum alla daga frá kl. 1—7 e. h. venði beitt til þess að sameina alla hernámsandstæðinga til samstilltrar baráttu fyrir upp- sögn hernámssamningsins og algerum brottfiutningi erlendra hermanna af íslenzkri grund“. CahpMn tekui* við lieimsfrið- arverðlaununnm Ágætur afti á handfæri við Langanes Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðvi’jans. Norðfjarðarbátar þeir sem stunda handfæraveiðar við Langanes afla enn ágætlega. Margar trillur róa frá Nes- kaupstað og afla vel á hand- færi, en afli á línu er tregur. Allur aflinn er frystur. Mjög mikil vinna er nú á Norðfirði og hefur verið það sem af er árinu. hennar — Burt með erlendan her af íslenzkri grund Sósíalistafélögin á Norðurlandi héldu ráðstefnu á Akureyri. Ráðstefnan gerði m. a. eftirfarandi saraþykktir: „Ráðstefna sósíalistafélaganna á Norðurlandi, haldin á Akureyri, 4. júlí 1954, undirstrikar tii- lögur þær. ura lausn togaravandamálsins, sem Sósíalistaflokkurinn hefur borið fram á Alþingi og hirtar hafa verið í málgögnum flokksins. Lítur ráð- stefnan svo á að í atvinnumálum þjólarinnar ve>rði að leggja höfuðáherzluna á, að hindruð verði sú stefna- ráðamanna þjóðfélagsins, að afkastamestu atvinnutæki landsmanna, togararnir séu látnir liggja í höfnum um ófyrirsjáanlegan tíma. Þar eð full vissa er fengin fyrir því, að tryggðir eru markaðir fyrir framleiðslu landsmanna, sjávar- afurðirnar, verður með öllum tiltækilegum ráðum að hindra, að þeir markaðir, sem nú eru öryggir, gangi þjóðinni úr greipum og jafnframt að leggja áherzlu á að afla nýrri og meiri markaða. Hinir stórfelldu sölusamning- ar, sem gerðir hafa verið við Ráðstjórnarríkin, sanna ómót- mælanlega, að auðvelt er að selja íslenzkar afurðir. Með þeim er kveðin niður í eitt skipti fyrir öll sú kenning að takmarka þurfi framleiðslu togaraflotans, vegna erfiðleika á sölu sjávarafurða. ÍU - --—— — Til þess að hefja að nýju starfrækslu togaranna og kveða niður þá ótrú, sem verið hefur á þessum stórvirku tækj- um, verður að hefja áróðurs- herferð gegn þeim öflum, sem fyrr og síðar hafa barizt gegn öllum framkvæmdum og ár- angri nýsköpunartímabilsins og í öðru lagi að létta af þessum atvinnuvegi þeim drápsklyfjum okurs í einni og annarri mynd, sem þessi atvinnuvegur þjóð- arinnar er nú að sligast undir. Þá er jafnframt höfuðverk- efni í þessu sambandi að bæta svo kjör sjómannastéttarinnar, að þessi undirstöðuatvinnu- grein verði eftirsótt af þeim, sem sjóinn stunda. Krefst ráðstefnan þess, að ríkisstjórnin geri, án frekari dráttar fullnægjandi ráðstaf- anir til þess, að togaraútgerðin Hvað á að stöðva tog- arana lengi Ólaíur Thors? skipi þann sess, sem henni ber, sem undirstöðuframleiðslugrein okkar þjóðarbúskapar og tog- arasjómönnum þann sess, sem þeim ber, sem lang afkasta- mestu fiskimönnum veraldar". Eining nauSsynlegust „Ráðstefna sósíalistafélag- anna á Norðurlandi, haldin á Akureyri 4. júlí 1954, telur að brýnasta velferðarmál íslenzkr- ar alþýðu sé eining verkalýðs- stéttarinnar og sjálfstæði heild- arsamtaka hennar gagnvart auðmannastéttinni og ríkisvaldi hennar. Þessvegna fagnar ráðstefn- an þeim vaxandi samstarfs- vilja, sem undanfarið hefur komið í ljós hjá norðlenzkum verlcalýð. Heitir ráðstefnan á alla verkamenn og verkakonur norðanlands að taka höndum saman í enn ríkara mæli, ryðja úr vegi fornum ágreiningi og fordómum og tryggja þar með einingu verkalýðsins og sjálf- stæði samtakanna sem skjót- astan sigur“. Burt með herinn! „Ráðstefna sósialistafélag- anna á Norðurlandi, lýsir á- nægju sinni yfir baráttu Sósí- alistaflokksins gegn hinu þjóð- hættulega hernámi landsins. Jafnframt telur ráðstefnan knýjandi nauðsyn, að allri orku Heysbapur geiftgíar vol Margir haia nú súg- þurrkun taka á móti heimsfriðarverðlaun- unum að heimili sínu í Sviss. Skjal það er honum var afhcnt Norðfjarðartogararnir ný- komnir af Grœnlandsmiðum því til staðfestu var undirritað af forseta heimsfriðarráðsins, próf- essor Joliot-Curie, og formanni úthlutunarnefndar verðlaunanna, tyrkneska skáidinu Nazim Hikmet Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Norðfjarðartogararnir hafa nú báðir landað hér á Norö- íirði saltfiski er þeir veiddu á Grænlandsmiðum. Goðanes 334 tonnum og Egill rauði 379. Goðanes kom til Norðfjarðar í gærmorgun frá Færeyjum, en ENGIN SÍLDV BRÆLA Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin síldveiöi var í fyrrinótt, norðaustan brœla á mið- unum. Fitumagn síðustu sýnishorna er rannsökuð hafa verið er komin upp í 21%. ^ ---------——~ — SigfósðrsjóSur Þeir sem greiða smám saman framlög sín til sjóðsins eru minntir á að skrifstofan á Þórs- götu 1 er opin alla daga kl 10—12 og 2—7, nema laugar- daga aðeins fyrir hádegi. Oll minni skip liggja í landvari, mörg þeirra inni á Raufarhöfn. Togarar og stærri skip munu vera úti á miðunum. Sjómenn telja mikla síld í sjónum. — Ný sjoppa „Rauða myllan", var opnuð rétt hjá danshúsinu hér í gær. þangað flutti það færeyska sjó- menn sem verið höfðu á skip- inu. Nauðsynlegar lagfæringar verða nú framkvæmdar á tog- urunum og fara þeir í slipp, en að því loknu fara þeir báðir á veiðar, en þó sennilega ekki fyrr en um mánaðamót. Hvernig eru reglurnar, Kristinn Guðmunds- 'son? Myndin sýnir Charles Chaplin^ Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heyskapur hefur gengið hér á- gætilega, þrátt fyrir óþurrkana, því margir voru búnir að slá og hirða mikið áður en rigningarn- ar byrjuðu. Auk þess hafa marg- ir hér í iágsveitunum súgþurrk- un. Hafa 20 bæir rafmagn frá Soginu til súgþurrkunar, auk þeirra sem heyskap stunda í þorpunum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.