Þjóðviljinn - 18.07.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 18.07.1954, Side 9
Sunnudagur 18. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sunnudagur Sími 5327 V eitingasaUrnir opnir allan daginn. Kl. 3.30: Klassisk hljómlist. Kl. 9—11.30 danshljómsveit Árna ísleifssonar. Skemmtiatriði: Atli Heimir Sveinsson, leikur klassisk lög á píanó. Áslaug Sigurgeirsdóttir. Ingibjörg Þorbergs. Kvöldstund að „RÖÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konunnl út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. Síml 1544. Séra Camill® og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camillo) Hin heimsfræga mynd eftir sögu G. Guareschi, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: Heimur í hnotskurn og lesin hefur verið sem útvarpssaga að und- anförnu, en fjölda margir óskað að sýnd yrði aftur. Aðalleikendur: Fernandel sem Don Camillo) og Cino Cervi (sem borgarstjórinn). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin góða með Abbott og Costello. Aukamynd: Ný teiknimynd af Kjarnorkumúsinni. Sýndk kl. 3 Saia hefst kl. 1. Iripolibio Sími 1182. Strípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afardjörf, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Bruce, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ferðin til þín Hin vinsæla söngvamynd með Alice Babs. Sýnd kl. 3. Síml 1475. Beizk uppskera Sýnd kl. 7 og 9. Allrasiðasta sinn. Músíkprófessorinn Danny Kay-gamanmynd með frægustu jazzleikurum heims. Sýnd kl. 5. Mikki Mús og baunagrasið Sýnd kl. 3. Sími 1384. I útlegð (Angel in Exile) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerisk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Carroll, Adele Mara, Thomas Gomez. ( Bönnuð börnum). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Red Ryder Hin afarspennandi og við- burðaríka kvikmynd, byggð á hinum þekktu myndasögum. Aðalhlutverk: Alan Lane og Indíána-drengurinn: Bobby Blake. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6485. María í Marseille Afburðagóð frönsk mynd um líf og grimm örlög gleðikon- unnar. Sýnd vegna mikillar aðsókn- ar í örfá skipti enn. Madaleine Robinson, Frank ViIIard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Falsgreifarnir Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Litli og Stóri. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 81936. Kvennaveiðarinn Geysispennandi ný amerísk mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou — Arthur Franz — Marie Windsor. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Dvergarnir og F rumskóga-Jim Afar skemmtileg frumskóga- mynd um Jungle-Jim og dvergana. Sýnd kl. 3. Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Simi 6441. Fjðlbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Sími 9184. ANNA Stórkostleg Itölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorlo Gassmann Myndin hefur ekki verlð sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskógastúlkan — 3. hluti — Sýnd kl. 3. Sími 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 14.-30. júlí Sylgja Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 3. ágúst. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið fró kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum íyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnlg u Grettisgötu 3. Lögfræðingar Áld Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimllistækjum. — Raf- tækjavinnnstofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. L j ósmyndastof a Útvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Kaup - Sala Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstrætl 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu i Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn iátl skrá sig þar i hreyfinguna. iS^ UmBlG€U$ si&uumcmrausoit Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- z flokksins, Þórsgötu 1; af- í greiðslu Þjóðviljans; Bóka- > búð Kron; Bókabúð Máls- £ og menningar, Skóiavörðu- v stíg 21; og í Bókaverzlun { Þorvaldar Bjarnasonar i ' Hafnarfirði. \##'j*##N##v#v#s##'*#'#'##'#^#s###s#'##'#'#'#ú> Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. Laus slaða er dómsmálaráðhena veiiir Fangavarðastaöan við hegningarhúsið í Reykja- vík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. ágúst þ. á. Veitist frá 1. október 1954. Laun samkvæmt launalögum. DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 14. júlí 1954. SKÁKÞÁTTUEIINN Framhald af 4. síðu. 29. e5xf4 30. Rcl—d3 Hvítur á úr vöndu að ráða; 30. gxf Hfe8 31. Hxb5 Hxe4 32. Hxb8 Hxe2 33,.Rxe2 leiðir til taps, því að drottningin og riddarinn brjótast inn (Re4, D—d3—f3f o.s.frv.). En nú fær Friðrik færi á að greiða skemmtileg högg. 30. f4—f3! 31. De2xf3 b5—b4! Heimsmet í 50 m sundi Richard Cleveland frá Hawai setti um síðustu helgi nýtt heimsmet í 50 m skriðsundi á 25,2 á móti í Honululu. Japan- inn Manahu Kogá varð annar á 25,5. Ford Konno vann 1500 m á 18,57,3. Þá setti japanski sundmaðurinn Jeiji Hase nýtt japanskt met í 200 m baksundi Nýjustu fréttir af Sr.oddas Bandyleikmaðurinn og vísna- söngvarinn Gösta Nordgren (Snoddas) frá Edsbyen var þátttakandi í Svíþjóðarkeppn- inni á reiðhjólum og sá sem at- hyglin beindist mest að — til að byrja með. En eftir 42 mín. varð hann að hætta. Hnén gátu ekki meir. Og samt heldur Snoddas áfram en bara í bifreið meðan keppinautarnir hjóla með 32 ltm meðalhraða á kl,- stund, og syngur sínar lands- þekktu „haderían og haddira", o. s. frv. Þar með er taflið unnið, elcki er hægt að valda riddararia með hrók: 32. Hd2 bxe3 33. Hxb8 IIxb8 og c-peðið rennur áfram, eða 32. Hdl f5! 32. Kfl—e2 Rc5xe4! 33. Df3xe4 Þetta er vitaskuld ljótt, en. hvítur er í molum livernig sem hann fer að. 33. Hf8—e8 34. IIblxb4 Skárra var auðvitað 34. Dxe8 |- 34. Hb8xe4f 35. Hb4xe4 Hb8xbl og hvítur gafst upp. Roftur sfálu peningum Á Nýja Sjálandi fluttu hjóra nokkur gamalt eldhúsborð úr eldhúsinu hjá sér. Kom þá í ljós að rottuhreiður var á bak við það, þakið tékkum og eins- og: fimmþunda seðlum. Gildi þeirra var samtals um 15000 kr. Þessi fundur leysti gátu sem lögreglan hafði ekki getað leyst þrátt fyrir ítrekaða eftirgrennsl- an. Fyrri íbúar hússins höfðu margoft tilkynnt lögreglunni ó- skiljanlegt peningahvarf í hús- inu, en aldrei tókst að uppgötva orsök þess. Engum hafði komið til hugar að þjófarnir væru rottur. SIGFÚSABSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög s:m til sjóðsins smám saman eru. minntir á að skrifstofan á. Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og- 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.