Þjóðviljinn - 21.07.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
afnar rétti strandrikja
runnmu j
Hagsmunir Islendinga fyrir borS bornir
Alþjóðlega laganefndin, sem starfar á vegum SÞ hefur
hafnað því sjónarmiði, að strandríki geti helgað sér fiski-
miðin á landgrunninu úti fyrir ströndum þess. Hinsvegar
vill nefndin veita strandríkjum rétt á öllum öðrum nátt-
úruauðæfum landgrunnsins.
Hér í blaðinu var í gær skýrt
frá ræðu um þessi mál, sem
Herman Phleger, lögfræðiráðu-
nautur bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins, hélt. Vék hann
að tillögum laganefndarinnar
sem lagðar voru fyrir síðasta
þing SÞ. Þar var ákveðið að
fresta umræðu um tillögurnar
þangað til nefndin hefur lokið
störfum varðandi öll þau mál
sem snerta reglur um landhelgi
og rúmsjó.
Út á 200 m dýpi.
Alþjóðlega laganefndin, sem
hefur það verkefni að skrásetja
alþjóðalög, segir í tillögum sín-
um að lagagreinum um land-
grunnið, að landgrunn skuli
teljast frá ströndum og út á
200 metra dýpi. Strandríki
skuli eitt hafa réttindi til að
kanna og hagnýta náttúruauð-
æfi á landgrunninu eða niðri í
því.
Hafið rúmsjór.
Næsta grein hljóðar svo
þannig: „Réttur strandríkis til
landgrunnsins breytir engu um
það að frá lagalegu sjónarmiði
er hafið yfir þiví rúmsjór.“
Þetta þýðir það að nefndin
hernaðaryfirvaldanna í Wash-
ington, sem höfðu gefið dr.
Oppenheimer fyrirskipanir um
að semja áætlanir um smíði
nýrra kjarnorkuvopna. Stjóm-
endur auðhringanna lögðu einn-
ig hart að stjórnarvöldunum að
víkja dr. Oppenheimer frá er
vitnaðist um þessar rannsóknir
hans. Einkum voru það olíu- og
rafmagnshringar sem óttuðust
að gróði þeirra minnkaði ef dr.
Oppenheimer tækist að fram-
leiða kjamorkuknúðar vélar,
sem nota mætti t. d. til að
Dr. Oppenheimer vildi nýta kjarn-
orku í friðarþágn
Þessvegna vai honum vikið irá
ítalskur blaöamaöur í New York hefur í grein í blaöi
sínu skýrt frá því að bandaríska kjarnorkuvísindamann-
inum, dr. Robert Oppenheimer, hafi verið vikið frá
störfum vegna þess aö hann haföi gert tilraunir til að
smíða kj arnorkuknúöar vélar er nota mætti í friösamlega
þágu.
Það vakti undrun og athygli
manna um allan heim er Banda-
ríkjastjórn svipti hinn fræga
kjarnorkuvísindamann dr. Opp-
enheimer, yfirsmið fyrstu
kjarnorkusprengjunnar, em-
bætti sínu sem ráðunautur
Bandaríkjastjórnar í kjarnorku-
málum. Nefndin sem rannsak-
aði mál hans tilgreindi aldrei
neina sérstaka ástæðu fyrir
brottvikningu hans, viðurkenndi
að þjóðhollusta hans væri ó-
tvíræð, en lagði þó til að hann
fengi ekki framar vitneskju um
kjarnorkuleyndarmál ríkisins.
Margir hafa reynt að ráða
þá gátu hversvegna dr. Oppen-
heimer var meinaður aðgangur
að kjarnorkuleyndarmálum,
fyrst þjóðhollusta hans varð
ekki dregin í efa.
New York fréttaritari ítalska
blaðsins Paece Serras hefur rit-1
að grein í blað sitt um þetta
efni og segir þar að ástæðan
fyrir því, að Bandaríkjastjórn
hafi vikið dr. Oppenheimer úrj
embætti og ekki vogað að gera
heyrum kunna orsökina, sé sú
að Oppenheimer hafi leitað
leiða til notkunar kjarnorkunn-
ar í friðsamlega þágu.
Segir fréttaritarinn að þetta
hafi valdið því að hermálaráðu
neytið og forystumenn stærstu
auðhringa Bandaríkjanna hafi
lagt hart að Bandaríkjastjórn
að segja dr. Oppenheimer upp
störfum. Fréttaritarinn bendir
á það í grein sinni að ofsókn-
irnar á hendur dr. Oppenheimer
hafi hafizt rétt í sama mund
og hópur bandarískra kjarn-
orkuvísindamanna undir forystu
Oppenheimers hafi hafið rann-
sóknir á skilyrðum fyrir frið-
samlegri nýtingu kjamorkunn-
ar.
Rannsóknir þessar voru
nefnilega allt annað en að skapi
vill ekki viðurkenna rétt strand
ríkjanna til fiskimiðanna á
Iandgrunninu. Þetta sjónarmið
vegur að hagsmunum okkar
fslendinga. Takmark okkar er
að fá viðurkenndan rétt okkar
til að nytja einir fiskimiðin
við strendur landsins.
Vernd gegn offiski.
Alþjóðlega laganefndin hefur
einnig látið frá sér fara upp-
kast að lagagreinum um ráð-
stafanir til að hindra offiski
og eyðingu fiskimiða.
Meginefni þeirra er, að þar
sem þegnar fleiri en eins ríkis
fiska í rúmsjó skuli hlutaðeig-
andi ríkisstj. heimilt að setja
reglur til að hindra offiski. Ef
eitthvert ríki vill ekki lúta
þessum reglum skal stofnun,
sem sett skal á laggimar á
vegum SÞ, setja bindandi
reglur um vernd fiskimiðanna
að beiðni hvers þess ríkis, sem
hlut á að máli.
Engar tillögur um landhelgina.
Ekki em enn komnar frá Al-
þjóðlegu laganefndinni tillögur
hennar um það, hvað teljast
skuli landhelgi og hvemig hún
skuli ákvörðuð.
Meðal þeirra ríkisstjóma,
sem létu í ljós við nefndina á-
lit sitt á tillögum hennar um
landgmnnið og fiskveiðarnar,
áður en hún lét þær frá sér
fara, var ríkisstjórn Islands.
Um síðastliðin mánaðamót var opnuð í Forum í Kaupmannahöfn
ein stærsta iðnsýning sem Sovétríkin hafa haldið utan landa •
mæra sinna. Þar gat að líta sýnishorn úr flestum iðngreimim
Sovétríkjanna og má t. d. nefna: bifreiðar, landbúnaðarvélar.
sjónvarpsviðtæki, postulin, ilmvötn, silfurvörur, tóbak, sldnna-
vörur o. s. frv. — Myndin sýnir sáningarvéi er sáir trjáfræi og
er hún ein hin stórvirkasta þeirrar tegundar sem Sovétríkin nú
framleiða.
si Rhee lö
rá
Syngman Rhee, forseti Suöur-Kóreu, hefur gefið út reglu-
gerö um breytingar á þjóðtungu þegna ríkis hans. Miðar
hún að því að einfalda málið og taka upp í þaö tökuorð
úr ensku sem festst hafa í því fyrir áhrif bandarísks her-
liðs í landinu.
Kóreska er fornt menning- j allra Kóreubúa að standa dygg-
armál og hefur verið móður- an vörð um tungu þjóðarinn-
tunga hinnar kórversku þjóðar ar og koma í 'æg fyr:r tilraun
Dr. Robert Oppenheimer.
knýja bifreiðar og eimreiðir.
Þetta varð svo til þess að
landvarnaráðherrann, Wilson,
og formaður herforingjaráðsins,
Radford hershöfðingi, neyddust
til að „sannfæra formann kjarn-
orkumálanefndarinnar, Strauss,
um nauðsyn þess að fjarlægja
dr. Oppenheimer með því að
hefja rannsókn á þjóðhollustu
hans.“ En Wilson landvarna-
ráðherra er sjálfur ráðamaður
Framhald á 11. síðu.
Stríð í átta ár
Framhald af 1. síðu.
sjálfstæðishernum en allir urðu
að gefast upp við það verlc.
Virkin unnin.
Árið 1949 hafði sjáfstæðis-
hernum vaxið svo fiskur um
hrygg að hann gat lagt til at-
lögu gegn hinum minni virkjum
Frakka. Féllu þau eitt af öðru.
Frakkar reyndu að afla sér
stuðnings almennings með því
að setja á laggirnar leppstjórn
undir forystu Bao Dai fyrr-
verandi keisara en sú tilraun
mistókst með öllu.
Hægt en jafnt hallaði undan
! fæti fyrir Frökkum og um þver-
i bak keyrði í vor, þegar þeir
misstu um 15.000 menn af ein-
vala liði sínu í bardaganum um
virkið Dienbienphu.
Sainningar boðnir hvað eftir
annað.
Ho Chi Minh bauðst hvað
eftir annað til að hefja samn-
inga við Frakka um frið í Indó
Kína en þeim tilboðum var
aldrei sinnt fyrr en á síðast-
liðnum vetri, þegar almenn-
ingsálitið í Frakklandi krafð-
ist friðar í Indó Kína.
Samkomulagshorfur vænkuð-
ust þó fyrst þegar Pierre-
Mendés-France tók við forsæti
frönsku ríkisstjórnarinnar.
Hann hafði frá upphafi krafizt
þess að friður yrði saminn í
Indó Kina en orðum hans var
enginn gaumur gefinn fyrr en
frá upphafi vega. En sam-
kvæmt reglugerð sem Syngman
Rhee forseti Suður-Kóreu gaf
út 3. júlí sl. á að leggja niður
hina arfhelgu málfræði málsins
og lögleiða opinbert mál í land-
inu enskuskotið hrognamál og
mállýzkur sem myndazt hafa
í landinu vegna ð.hrifa frá hinu
bandaríska herliði sem þar
dvelst.
Þessi tilskipun Rhees hefur
valdið almennum mótmælum og
reiði landsmanna.
Kórverskur málfræðingur,
Syngmans Rhee að leggja hana
í rústir.
Tonyan Thonsin fréttastofa í
Suður-Kóreu hefur sagt frá
því að málfræðingar, rithöf-
undar og alþýða í Suður-Kóreu
séu eindregið á móti reglugerð
Rhees. Félag málfræðinga í
S-Kóreu hefur Iýst því yfir að
framkvæmd reglugerðarinnar
myndi rugia og sundra hinni
kórversku tungu. Æltti að
kenna hinni uppvaxandi kyn-
slóð þetta nýja, einfaldaða mál
muni það leiða til óviðunandi
Kim Byung Je, hefur sagt í .málkenndar og fáfræði þjóðar-
blaðagrein að reglugerð þessi innar..
sé algerlega óframkvæmanleg,
en færi svo að hún yrði fram-
kvæmd, myndi hún gera kóre-
sku algerlega óvísindalegt
mál og frumstætt. Hún myndi
skipta kóreubúum í tvær þjóð-
ir sína með hvoru tungumáli
og hindra sameiningu þjóðar-
innar í eitt ríki.
Grein í kórverska b'aðinu
Nodong Sinmun segir að hin
langa saga kórversku þjóðar-
innar kunni að segja frá mörg-
um innrásum erlendra valdræn-
ingja í land hennar og allir
hafi þeir reynt að afbaka tungu
þjóðarinnar og breyta henni
að sínum geðþótta. Allar þær
tilraunir hafi samt mistekizt.
Blaðið segir ennfremur að
valdaklíka Syngmans Rhee hafi
alla tíð staðið gegn öllum efna-
hagslegum og menningarlegum
samskiptum við Alþýðuríki
Norður-Kóreu, og þessi furðu-
lega tilraun hans til að leggja
í rúst þjóðtungu Kóreubúa sé
beint áframhald af tilraunum
hans til að breikka enn bilið
milli Suður- og Norður-Kóreu
og koma í veg fyrir friðsam-
alger ósigur á vígvellinum i lega sameiningu landsins. Grein
blasti við Frökkum. I blaðsins lýkur með áskorun til
Eitt vinsælasta dýr Dan-
merkur er storkurinn, hinn
stórvaxni vaðfugl sem bvggir
sér hreiður á húsmænum. —
Storkamir verða gamlir og
halda órofa
: 1 " • tryggð við
hreiðurstað
sinn. S ö m u
hjónin hafa t.
d. verpt á
sama mænin-
um í bænum
S k j e rn á
hverju á r i
síðan 1904.
Þau eiga því
gullbrúðkaup
í ár. En fugla-
vinir í Dan-
mö'rku hafa á-
hygKjur af
þvi, að stork-
unum hefur sífeHt fækkað und-
Framhald á 11. síðu.