Þjóðviljinn - 06.08.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 06.08.1954, Side 1
Um 1600 umsóknir hafa borizf og mörg hundruS íbúS- ir eru sföÖvaSar vegna skorfs á iánsfé Hinn nýskipaði forsætisráð- herra í Túnis, Tahar Ben Amar, tilkynnti í , gær, að ráðherrar í stjórn hans myndu ekki verða settir í embætti fyrst ura sinn. Er rislnn ágreiningur ú+ •>f skipt-' ingu ráðherraembætta milli fuM-,r trúa sjálfstæðishreyfingarinnar Neo Destour og fulltrúa franská þjóðernisminnihlutans í Túnis,- Franska stjórnin álítur, að hlut- ur Frakka hafi vt ið 1 orinn fyrir borð, þegar rádhr raem- bættunum var skipt. : . Eitt aí hinum gullnu lolorðum núverandi ríkis- stjórnar er Alþingi var látið staðíesta áður en því var sliíið í vor, var heimild til útvegunar á 20 millj. króna íjármagni til lánadeildar smáíbúðarhúsa. Lýstu ráðherrarnir og stjórnarblöðin því yíir þá að verið væri að útvega lánsféð og myndi öruggt að það tækist. Nú í byrjun ágústmánaðar mun fé þetta hinsvegar ófengið enn — og svo rnikið er víst að engin úthlut- un hefur enn átt s'ér stað á lánum til smáíbúðarhúsa, hvorki hér í Reykjavík eða út um iand. Mörg hundruð mamis um allt land hafa treyst á þetta loforð rlklsstjórnariiinar og það þyí frenmr sem það var staðfest af sjálfu Alþingi áii- ur en því var slitið. I allt SjÓMannaráS-. stefnan eiiii: að störíim Ráðstefna sjómannafélag- anna um togarakjcrin hófst eins og til stóð í.fjmradag. Hélt hún áfram störfum í gær og var ekki búizt við að henni yrði lokið í gærkvöld. Ráðstefnuna sitja fuiltrúar frá Sjómannafélagi Reykjavík- ur, Sjómannafélagi Hafnarfjarð ar, Sjómannafélagi Akureyrar og sjómannadeildum Verkalýðs- fálags Patreksfjarðar, Verka- mannafélagsins Þróttar á Siglu- firði og Verkalýðs- og sjómanna félags Keflavíkur. Einnig sitja ráðstefnuna fulltrúar frá Sam- handi matreiðslu- og fram- reiðslumanna. sumar ha,fa menn hinsvegar beðið þess án áran&urs að út híutun lánanna hæfist. Munn um 1600 umsóknir hafa bor- izt um lán úr smáíbúðadeild- inni. Mikill fjöldi af smáíbúðar- húsum sem menn liafa ráðizt í byggingu á af mikilli og brýnni nauðsyn en litlum efnum liefur nú staðið • óhreyfðar mánuðum saman, af þeirri einföldu. á- til áframhaldandi framkvæmda. Þurfa menn ekki aniiað en ganga eitt kvöld eða svo um smáíbúðahverfið við Sogaveg til þess að ganga úr skugga um stöðvunina, og svipað er á- standið annarsstaðar á landinu. Lánsfjárbann stjórnarvaldanna veldur öllum sem við byggingar Fyrrv. yfirmaður vestur- þýzku leyniþjónustunnar, dr. John, sem fyrir um hálfum mánuði flýði tii Austur-Þýzka- lands, sást í gær á ferð um hina nýju breiðgötu í Austur-Berlín, Stalin Allé, í fylgd með for- manni Þjóðfylkingarinnar aust- urþýzku. Áður hafði útvarpið í Austur-Berlín skýrt frá því, að dr. John hefði gerzt félagi í Þjóðfylkingunni. Austurþýzka stjórnin hefur veitt honum landvist' sem pólitískum flótta-- manni; stæðu að lán er hvergi ,að. fá Uppþot gegn Bándaríkja- mönnum í Bremerhafen Þúsundir verkamanna hindra að þýzkar fjölskyldur verði bornar úr húsum sem Bandaríkjamenn hafa lagt hald á Þúsundir verkamanna í skipasmí'öastöðvum í Bremer- bafen komu í gær til hjálpar þýzku fólki, sem bera átti út úr 45 húsum, sem bandaríska hernámsliðið hafði lagt bald á. fást miklum. og vaxandi erfið- leikum. Yfirlæti og fyrirgangur stjórnarliðsins og máigagna þess var hinsvegar ekld svo lít- ill þegar 20 milljónunum var } lofað til lánadeildar smáíhúð- arliúsanna að þess hsfði mátt vænta að við það yrði staðið. Og þá kröfu verðúr að gcra til ríkisstjcrnarinnar að hún út- vegi þetta fé nú þcgar og út- hhitun lánanna verði haíin án frekari tafar. 100,000 viskí- belgir brenna Mikill eldsvoði varð í gær í viskígerð einni í Illinoisfylki í Bandaríkjunum. Brunnu aliar byggingar fyrirtækisins til kaldra kola og eyðilögðust 100. 000 belgir af viskí. Einn maður fórst í eldinum. Tjónið er met- ið á 10 millj. dollara. :rman; i W/lfvl NfC Mwait ,&ti3hipc BA'JtZtstN I. j|. OLIEUILOBIS. OLIELEDNINÉ-E* = VC7Í 3EBNS. .qatar Kort af Iran. Noklmj skip fengu góð köst í gæir Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara Þjcðviljans Aðalveiðisvæðið er nú um 18 sjómílur norður og austur af Langanesi og hafa noklcur skip fengið þar góð köst s.I. nótt og í dag. Veiðin er þó mjög misjöfn. Vitað er að Stjarnan og Víð- ir II. eru með 500 tunnur hvort og Guðmundur Þórðar- son er að koma hér inn á höfn- ina með fulífermi, að öllum lík- indum ekki minna en 500-600 tunnur. Ægir sá síldina á þessu veiði- svæði og gerði skipunum að- vart. I!r flotinn nú yfirleitt í kringT-n Langahes. SI. nótt og í dag var saltað hér I 4400 tunnur. Veiðiveður er nú ágætt, suð- austan gola, en sjólaust. Löndunardragarinn í síldar- verksmiðjunni biiaði í gærkvöld og komst ekki í Iag fyrr en í morgun. Kunna nokkur skip að hafa farið vestur með afla sinn af þessum sökum. ^ Stjórnarvöld borgarinnar höfðu orðið við kröfu banda- rísku hernámsstjórnarinnar um að rýma húsin, svo að banda- ríski herinn gæti tekið þau til eigin afnota. Ibúar húsanna neituðu að flytja og í gær- morgun kom lögregla á vett- vang til að bera þá út með valdi. Bjuggust til varnar. íbúar húsanna bjuggust nú til varnar og tókst að hindra útburðinn. Húsmæður veittust að lögregluþjórmnum og höfðu það a5 vopni sem hendi var næst. Varð af mikill skarkali og urðu nokkrir verkamenn sem voru að vinnu í skipa- smíðastöð í nágrenninu varir við hann og fóru á vettvang. Skipasmiðir koma til aðstoðar. Þegar þeir urðu þess varir hvað um var að vera, sendu Framhald á 5. síðu Gróðaimm af söiu íiöesIck ðiíuimar á heimsmarhaðinum skipt miili B hriiaga Gengið hefur verið frá samningum milli átta olíuhringa og stjórnar írans um stofnun félaga til að annast fram- leiðslu og dreifingu íranskrar olíu á heimsmarkaðinum. Tilkynning um þetta var gef- in út samtímis í Teheran, Lond- on og New York í gær. Með þessum samningi er lokið þriggja ára gamalli olíudeilu BretJ.ands og Irans, sem hófst þegar stjórn Irans þjóðnýtti olíulindir la.ndsins og allar eign- ir bi’ezka oHuhringsins Anglo- Iranian í landinu. 5 bnndarískir áuðhringir. Samningurinn er gerður fyrir miiligö.ngu Bandaríkjastjcrnar sem sendi ráðgjafa sinn í olíu- málum, Herberty Hpcjvér _yngra, til Irans: á'S.l. vetúi -tii./að leita hófanna' "lijá stjcrh ’ Zahedis hershöfðingja um slíka samn- ingsgerð. Af olíuhringunum átta I sem eru aðilar’ að samningunum ásamt Iransstjórn, eru fimm bandarískir, einn hollenzkur, einn franskur og svo Anglo- Iranian. 25 millj. sterlingspund í skaoabætur. í samningnum er gert r' '5 . fyrir að Anglo-Iranián fái -• 25.. millj. sterlings 'und í skaðabæt- ur fyrir það tjón, sem það var.ð fyrir, þegar eignir þess vorir þjóðnýttar. Þetta er ekki nema örlítill h’uti þeirrar fjárhæðar, sem Anglo-Iranian krafðist upp- haflega. Verða skaðabæturnar' greiddar mcð afborgunum á tin - arum. Iransstjórn fær viðurkenndan eignarrétt sinn á öllum oliu- Framhald á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.