Þjóðviljinn - 06.08.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 06.08.1954, Side 12
Föstudagur 6. ágúst 1951 — 19. árgangur — 174. tölublað Þfeimdir starísmamia tæjaríyrir- tækja eg IrsidkánaSarvcrkamanna leggja niður vimm Frá öllum héruðum Vestur-Þýzkalands berast fregnir um verkföll, sem þegar eru hafin eða eru yfirvofandi. ,15.000 starfsmenn við gasstöðvar, vatnsveitu og almenn- ingsíarartæki í Kamborg hafa verið í verkfalli á þriðja sólarhring og er allt líf borgarinnar lamað. Verkamennirn'r í Hamborg inu Rhinland-Pfalz krefjast 20 krefjá'st 10 pfenniga kaup- pfenniga kauphækkunar á hækkunar á klukkustund, en klukkustund og hafa sagt upp þeir sem eru á mánaðarlaunum samningum frá -30. september. 10 pfenniga. 6% kauphækkunar. Áður en i boðað var til verkfallsins hafði veiið haldin ailsherjaratkvæða- greiðsia um það, og höfðu þrír fjórðu greitt atkvæði með því. Landbúna ðarverka menn í verkfalli í fregn um íslendingana sem nú eru á ferðalagi um Sovét- í Hessen og Slésvík-Holstein ríkin seglr að hinir íslenzku vísindameun ætli sér að kynna eru yfirvofandi varkföll land- starfsbræðrum sínum í Sovétríkjunum þróun menningarmála og búnaðarverkamanna. 95.000 land- vísinda á íslandi. Hafi kvikmynd, sem íslendingarnir höfðu með- búnaðarverkamenn í Slésvík-Hol- ferðis af Heklugosi vakið mikinn áhuga vísindamanna Sovét- stein hafa hafnað boði sátta- ríkjanna. Hinn 26. júlí fcru íslendingarnir flugleiðis frá Moskvu áleiðis til Stalingrad, ea fara þaðan um Volgu-Don skurðinn áleiðis til Rostoff við Svartahaf. semjara um 3 pfenniga kaup- hækkun. Þeir höfðu krafizt Vz millj. heimila hafa Iivorki vatn né gas í s|0nnuensngar ©g songur ao mn A»ægiu!egas kveldskemmíaniz fessplaia Blaðamenn áttu þess kost í fyrrakvöld að sitja kvöldstund All?r samsönmr í borginniJaðri, hinum vistlega gisti- og skemmtistað Góðtemplara, og eru í öngþveiti vegna verkfalls horfa og hlusta á það sem þar er á boðstólum af skemmtiatrið- strætisvagnastjóra og járnfcraut-^ um. Nýlega hefur verið skipt um kvölddagskrá þar, og nú sýnir arstarísmanna, en á V2 milljón þar listir síuar töframeistarinn og bragðarefurinn Viggo Spaar heimilum er hvorki valn né gas. | með aðstoð konu sinnar, frú Tove S/ aar, auk þess sem ungfrú Sírætisvagnastjórar í Köln Erla Þorsteinsdóttir frá Sauðárkróki syngur í fyrsta skipti fyr- lýstu í gær yíir samúðarverk- falli við starfsbræðrum sínum í Hamborg, en það stóð aðeins paf-t úr degi. Mílmiðr.aðavmenn í verkfalli í Baejaralandi Frá Múnchen fcerst sú frétt, a5 90% verkamanna í málmiðn- aði þar hafi samþykkt að leggja niður vinnu á mánudaginn. 110.000 af 120.000 greiddu at- kvæði me'ð ■ 'verkfallinu í alls- herjaratkvaeða'greiðslu. Máim- iSnaðarmenn krefjast 12 pfenn- iga kaunhækkunar á klukku- stund, ,en starfsmenn á mánað- arlaunum 12% kauphækkunar. Einnig í Norðurrín-Westfalen í fylkinu Norðurrín-Westfalen hafa málmiðnaðarmenn boðað til verkfalls 31. ágúst n.k. Þar eru kröíurnar 8% kauphækkun fyrir fasta starfsmenn, en 10 pfenn- iga á klukkustund fyrir dag- launamenn. Verkamenn í efnaiðnaði í fylk- Belgíska stjórnin tilkynnti í gær, að Mendés-France hefði mælzt til þess, að haldinn yrði fundur stjórnarfulltrúa Evrópu- herslandanna sex í Bruxelles 19. og 20. þ. m. ir íslenzka áheyrendur. Viggó Spaar, sem hefur bréf upp á það að hann sé mestur galdramaður á Norðurlöndum, vekur mikla hrifningu áhorfenda með brögðum sínum og sjón- hverfingum. Hann handleikur spil á hinn furðulegasta hátt, lætur lifandi marsvínahjón bein- línis gufa upp og verða að engu, töfrar legíó af silkiklútum úr ,„tómum“ harðkúluhatti og svona mætti lengi telja. Og við þetta bætist að maðurinn er mesti æringi ■ og brandarasmið- ur, og er því ekki að efa að margur mun leggja leið sína að Jaðri til að horfa á sjónhverfing- ar hans. Eins og leSendum mun kunn- ugt voru það Danir sem upp- götvuðu ungfrú Erlu Þorsteins- dóttur og söngrödd hennar, en nú hafa templarar með aðstoð Péturs Péturssonar útvarpsþuls komið því til leiðar að íslend- ingum gefst tækifæri til að hlusta á söng hennar. Ungfrúin syngur bæði með hljómsveit Carls Billich og leikur sjálf undir á gítar. Hún hefur þýða og elskulega rödd og á tvímæla- laust eftir að ávinna sér vin- sældir hér sem dægurlagasöng- kona. Það fer því enginn erindis- leysu að Jaðri þessa dagana. Bæði ungir sem gamlir geta not- ið þess sem þar fer fram. Að- göngumiðar að kvöldskemmtun- um þessum eru seldir í Reykja- vík og ferðir eru á staðinn kl. 8.30 á hverju kvöldi frá Ferða- skrifstofu ríkisins. [áfmsa Síimareeiðið á kfötl svipað og i fysra Gert er ráð fyrir að diíkaslátrun hefjist almennt 12. p.m. að pví er skrifstofa Framleiðsluráðs landbúnaðarins tjáði blaðinu í gær. -<$> Ríkisstjórnin hefur í lieilt ár svikið Iðnaðarbankann um 15 milljóna framlagið Þegar gengið var frá lögunum um stofnun Iðnaðar- bankans á Alþingi fyrir meir en ári siðan var samþykkt að ríkisstjórnin skyldi leggja bankanum til 15 milljónir króna, er skapa skyldi þcssari lánastofnun iðnaðarin^» starfsgrundvöll ásamt framlögum iðnaðarmanna sjálfra. I>að lýsir svo einkar vel orðheidni ríkisstjórnarinnar og áliuga hennar fyrir eflingu Iðnaðarbankans og iðnaö- arins almennt að enn þann dag í dag er bankiun ek i farinn að fá þetta franilag rlkisins og hefur orðið cð byggja starfsemi sína eingöngú á framlagi iðnaðarics sjálfs og almennri sparifjármyndun. Hefnr þetta ser.i eðlilegt er nijög háð starfsemi Iðnaðarbankans. Þannig er sá stuðningur sem ríkisstjórn Framsókn- ar og íhalds veitir íslenzkum iðnaði — í reynd. <«> -S> 1 gær kom nýtt kjöt í kjöt- verzlanir bæjarins eftir nær hálfs árs kjötskort. Er það af fé úr Borgarfirði og Skagafirði sem verið hefur í gæzlu í sum- ar. Mun verða slátrað um 1000 fjár í Borgarnesi og á Hofsósi þessa dagana. Samkvæmt ákvörðun Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins er verðið á þessu fyrsta kjöti sem kemur á markaðinn í sumar sem hér segir: Kjöt af dilkum og veturgÖKilu kr. 27,15 í heild- sölu en kr. 32,00 í smásölu. Kjöti-áf geldfé/kr. 22,00 í heild- sölu en kr. 26,00 í smásölu. I Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til f jögurra ferða I þessari viku og um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofa rík- isins til þessara ferða: Föstudaginn 6. ágúst verður ferð til Gullfoss og Geysis og stuðlað að gosi. Laugardaginn 7. ágúst kl. 13.30 hefjast tvær ferðir, önn- ur á Hveravelli og að Hvítár- vatni, hin í Þórsmörk. Á. Framhald á 11. síðu. Segir í fregnlnni að Islending- prófessor Denísoff, forseti VOKS arnir hafi heimsótt menningar- boð fyrir sendinefndina og og vísindastofnanir- og rætt við ræddi við þá hverjar sérstakar ýmsa fremstu menn vísinda- og óskir þeir hefðu um ferðalög og menningarmála í Sovétríkjun- , kvnningu. í svari við ávarpi um. j Ragnars Ólafssonar lét próíessor Fyrsta daginn í Moskvu hafði Denísoff í ljósi þá ósk að kynni j íslenzkra vísindamanna og sov- *) [ étvísindamanna rnættu aukast báðum til gagns. Meðal annars sem íslending- arnir kynntu sér í Moskvu var háskólinn nýi, Lomonosoff-há- skólinn. Lögðu íslendingarnir á- herzlu á að kynnast fræði- mönnum hver í sinni grein, Ragnar Ólafsson ræddi við Ivan i Slobín, forseta borgarréttárins í j Moskvu, og prófessor Sergei Bratus, forstjóra Lögfræðistofn- unar Sovétríkjanna. Þorbjörn Sigurgeirsson ræddi við eðlis- fræðinginn Artem Alikhanjan og fleiri eðlisfræðinga. Guð- mundur Kjartansson ræddi við ritara jarofræði- og landfræði- deildar Vísindaakademíu Sovét- ríkjanna Ðmitri Serbakoff og forstjóra jarðeldastoínunar aka- demíunnar Vladiinir Vlódavets. Björn Jóhannesson ræddi við hinn kunna '•jarðvegsfráéðing Innokentí Gerasimoff og dr. Nikolaj Rosoff. Björn Sigurðs-* son ræddi við Semeon Sarkisöff, Mikail Tsúmakoff og fieiri úr hópi fremstu manna læknavís- inda Sovétríkjanna. Vmvesíingaii að RÖ6M I gær veitti dómsmálaráðu- neytið Veitingahúsinu Röðli leyfi til vínveitinga. Byrjar Röðull að selja vín frá kl. 12 í dag. Verða vínveitingar þar eftirleiðis frá kl. 12-3 og 7-11.30 daglega. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaoi kl. 11. 26 í gærkvöld, að síidar- leitarflugvéiin liefði þá rátt verið að koma úr Ieit- arferð yfir austursvæðið og ekki orðið neinnar .síid- ar vör. Veðar var þá gott á grunnmiðum en strek- ingur dýpra. f gær og fyrrlnátt var saitað á Sigiufirði í um 1500 tuunur af 7 skipum. O fyrra var smásöluverð á kjöti af dilkum og veturgömlu kr. 31,40 en geldfjárkjöt kostaði þá kr. 25,95. Fyrsta kjötið kom þá á markaðinn 19. ágúst en nú 4. ágúst og stafar þessi verð- munur af því að fyrr er slátr- að nú en í fyrra. Nlu daga örœfaferS um miöhálendi Islands . Ferðafélag íslands gengst fyrir ferðinni — Lagt af stað laugardaginn 14. þ.m. Ferðafélag Islands gengst fyrir 9 daga óbyggðaferð horður yfir miðhálendi Isiands, laugardaginn 14. ágúst. Fyrsta daginn verður ekið í Landmannalaugar og gist þar. Næsta dag haldið norður yfir Túngná og að Fiskivötnum. Þetta er stutt leið og gefst því gott tækifæri til að skoða þau og svæðið umhverfis vötnin. Frá Fiskivötnum verður svo ekið þriðja daginn norðvestur fyrír Þórisvatn, noríur með Kölduhvísl og í Illugaver. Fjórða daginn haidið norður að Tungnafellsjökli í Nýjadal, en þaðan á fimmta degi a,ð Tóm- asarhaga og Sprengisand að Laugafelli og gist í sæluhúsi Ferðaféiags Akureyrar. Sjötta dag ekið norðaustur Sprengisand og niður í byggð í Bárðardal og ef til vill til Mývatns. Sjöunda dag vestur þjóðleiðina um Vaglaskóg, Ak- ureyri og til Skagafjarðar. Áttunda daginn farið vestur í Húnavatnssýslu til Svínadals en sveigt þá suður á hálendið um Sléttárdal, Kúluheiði og allt til Hveravalla og gist í sæluhúsi Ferðafélags íslands." Níunda dag ekið sem leið' ligg- ur til byggía og til Reykja- víkur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.