Þjóðviljinn - 29.08.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.08.1954, Qupperneq 1
Sunnudagur 29. ágúst 1954 — 19. árgangur — 194. tölublað Fréttaritarar í Moakva skýra frá því, að margt bendi til þess, áð sovétstjcrnin sé nú ao flytja skrifstofur sínar ur Kreml. Þeir segja, að Malénkoff sé þegar fluttur búferlum þaðan. Er bú- izt við ,að stjórnin muni fiytja sltrifstofur sí-'r- i nýtt stór- I „lausn6" hennar er ekki reikuað með neinum kjarabótum til sjóinanna — togarasiefndin taldi stórfelída kauphækkun óhjákvæmilega Horfur eru nú á því, að verk- fall málmiðnaðarmanna í Bæj- aralandi taki brátt enda. Stjórn verkalýðssarnbandsins hefur mælt með málamiðlunartillögu gerðardómstóls ,en verkamenn greiða atkvæði um hana á morg- un. Togaranefndin komst að þeirri niðurstöðu að það væri algert lágmark að kaupgreiðslur til meðalskips- hafnar á togurum hækkuðu um 300.000 kr. á ári, eða um 10—12.000 kr. á hvern skipverja — og er sú tillaga langt frá því að vera fullnægjandi. Ríkis- stjórnin heíur samt haft þetta álit togaranefndarinn- ar að engu, og ekki gert neinar ráðstafanir til þess að tryggja samninga við sjómenn um bætt kjör. Virð- ast stjórnarflokkarnir láta sér í léttu rúmi liggja þótt nú komi til stórfelldrar íogarastöðvunar á nýjan leik. Allir vita að örðugleikar tog- araútgerðarinnar stöfuðu ekki aðeins af taprekstri, heldur ekki síður af hinu að kjör sjómanna voru orðin svo léleg að sjó- menn gengu í land til annarra starfa. Jafnvel þeir útgerðar- menn, sem fastast hafa bar- izt gegn réttarbótum sjómanna, hafa nú neyðzt til að viður- kenna að ekki kæmi annað til mála en að hækka kaup sjó- manna mjög verulega, til þess að fá góða menn á skipin. Tog- aranefndin geríi sér einnig ljóst að hún yrði að fjalla urn þetta stórfellda vandamál. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær áætlaði hún að tekjur togara þyrftu að hækka um 950.000 kr. á ári, en af þeirri uppliæð taldi hún að 300.000 kr. yrðu að renna til skipshafnarinnar sem hækkað árskaup, eða 10-12 þús. kr. á mann. Þótt þessi til- laga togaranefndarinnar sé alls ekki fullnægjandi, s.ýnir hún þó hversu óhjákvæmilegar eru stórfelldar kjarabætur og að þeirn verður ekki mótmælt með neinum rökum. Öll „lausnin” hrekkur ekki! En rílwsstjórnin hefur ekki í fyrrinótt lauk í franska þinginu umræðum um stefnu og athafnir st .jórnar Mendes- France í málum nýlendna Frakklands í Norður-Afriku og á Indlandi. Lýsti þingið .yfir samþykki sínu við aðgerðir stjórnarinnar í Túnis og Mar- okkó með 451 atkv. gegn 122 og heimilaði stjcrninni að halda áfjam samningum við stjórn Indlands um framtíð frönsku riýlendnanna þar. hlustað á þessar staðreyndir og ekkert gert til að tryggja samninga við sjómannafélögin með hinni alræmdu „lausn“ sinni. Þótt tekin væri öll sú upphæð sem ,,lausn“ ríkis- stjórnarinnar felur í sér og henni varið til að mæta beinni óhjákvæmilegri kauphækkun, myndi hún ekki nægja til þess, miðað við ársrekstur á skipun- um. Vegna þess að þessi mikil- vægi þáttur er algerlega hunz- aður af stjórnarvöldunum er nú svo komið að sjómannafé- lögin búa sig almennt undir vinnustöðvun, og er því viðbú- ið að innan skamms verði allur togaraflotinn bundinn á nýjan leik, ofan á 2-3 mánaða stöðv- un í sumar, miðað við venjuleg vinnubrögð stjórnarflokkanna í kjaradeiium. Fljótin í Norður- og Norð- vestur-Indlandi halda áfram að fiæða yfir bakka sína. í Bengal liafa fjögur þorp farið á bóla- kaf og er 120 manns saknað. Flóðasvæðið .umhverfis Bihar er nú orðið 2.500 ferkm. að flatarmáli. Þegar biaðið fór í prentun í gær, höfðu aðeins borizt frétt- ir af úrslitum í 800m hiaupi á EM í Bern. Sigurvegari varð Boysen (Nor.), ,2. De Muyner (Belg.) og 3. -Szentegali (Ung.) Qstaðfestur tími Boysens var 1.47.4, og er það mjög góður árangur ,ef rétt reynist. FiugmaSur í bandáríska flug- hernum hefur sett nýtt hæðar- m.et í flugi. Flaug hann þrýsti- loftsflugvél sinni upp í um 27,590 m hæð. NorsJcu listamennirnir sem unnið hafa að uvpsetningu sýningarinnar í Þjóðminfá,;•* safninu — frá vinstri: Odd Hilt, Sigurd Winge, Reidar Aulie, Harald Dal og Stinius Frederiksen. (Ljósmyndari frá Siguröi Guðmundssyni tók þessa mynd og einnig myndirnar-scm birtast með greininni á 3. síöu). Norska myndlisfarsýrasigin er opnuð í dag í gær kl. 14 hófst fyrsta umræöa á franska þinginu um irumvarpið um fullgildingú saroninganna um Evrópu- her. Jules Moch, formaður utanríkisnefndar ríkisins, lagöi álitsgerö nefndarinnar fyrir þingi'ö, en hún leggur til aö frumvarpið verði fellt. hafði ekki lokið ræðu sinni, þegar prentun blaðsins hófst. Framhald á 11. síðu. Áður en Le Trocquer, forseti þingsins, gaf Möch orðið, lagði hann ríkt á við þingmenn að ræða þetta mál með rósemi og virðingu, og gæta þess að láta tilfinningar sínar ekki hlaupa með sig í gönur. Brof á stjórnarskránni Moch hóf ræðu sína með því að segja að þingið hefði alarei áður þurft að taka jafnörlaga- ríka ákvörðun og í þessu máli. Hann sagði, að aðild Frakklands að Evropuhernum myndi brjóta í bág við stjórnarskrá landsins og óhjákvæmilegt væri að breyta henni, ef þingið fullgilti Ev- rópuherssamningana. Reynt að þvinga þingið Moch sagði, að hvað eftir ann- að hefðu erlendir aðilar reynt að þvinga Frakkland til þátttöku í Evrópuhernum, en þær tilraunir liefðu hingað til mistekizt, eins og sjá mætti af því, að allar þær átta nefndir'Lranska þings- ins, sénV fjallað lréfðu upi samn- ingana, hefðu lagt til, áð þingið synjaði um fullgilding'u þeirra. Stuðningsmenn berstofnunarinn- ar gerðu hróp að Moch og varð forseti að skerast í ieikinn. Moch Juies Moch

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.