Þjóðviljinn - 29.08.1954, Page 5

Þjóðviljinn - 29.08.1954, Page 5
Sunnudagur 29. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 öðavænWt að vera 440 $$!» kr» mánaBarielga fyrir þriggja herbergja ihúBir / nýfum húsum i Sfokkh. Þessa dagana er fólk að flytja inn í nýjar sambygging- ar í Stokkhóirni, þar sem húsaleiga verður nær þriðjungi lægri en í fyrri husum byggingarfélags bæjarfélagsins og tveim fimmtu iægri en í húsum sem einkafyrirtæki byggja. 150 íbúðir. T ins, Svenska Bostáder, til að Þetta nýja hús er sambygg- lækka byggingarkostnaðinn. ing með 150 íbúðum og er til- Svenska Bostáder er fyrirtæki raun af hálfu byggingarfélags- Stokkhóimsborgar og byggir eingöngu liús, • sem leigð eru fólki seni er í húsnæðisvand- Járnbent steinsteypustykki. Tilraun byggingarfélagsins hefur borið glæsiiegan árangur eins og leigulækkunin Issr með sér. Kostnáðurinn við bygging- una hefur stórlæklcað við það, að húsið er ekki steypt á staðn- um heldr.r'byggt úr fvrirfram- steyptum húsMutum úr járn- bentri steinsteypu. Þessi stykki eru síðan fiutt . úr steypustöð- inni og húsið reist úr þeim. Engin húðun. Þessi byggingaraðferð gerir það að verkum, að hvorki þarf S að húða veggina utan né innan. ' Ójöfnur á innra borði veggjanna | fylia málararnir áður en þeir 1 mála íbúðimar. ! Lelgan eftir 76 fermetra þriggja, herbergja íbúð .í, þess- • ari nýju samjiyggingir, verður kr, 441,60 íslenskar á rnánuði.. Vandaður frágangnr. Sparnaðurinn við byggingu þessa nýja húss stafar allur af hagkvæmri byggingaraðferð en ekki því að slakað hafi verið á kröfum um frágang og þægindi. Leonardo da Vinci (sjálfsmynd) Málverkasafnara í Chic- ago hefur verið skýrt frá því, að málverk sem hann keypti af fornsala fyrir 5700 krónur, sé eftir Leo- nardo da Vinci og verði þvi vart metið ti! fjár. Dr. Hans R. Teihert, hí- býlaprýðir að atvinnu ogi safnari málverka frá ena-| urreisnartímanum í frístund-1 um sínum, keypti myndina1 fyrir fjórum mánuðum. — Fornsaiinn taldi hana vera eftir einhvern óþekktan lista- mann. Myndin er af Maríu mey með Jesúbarnið og máluð á tré. Stærðin er 63,5 sinn- um 52 sm. Nú hefir dr. Mauriee H. Coldblatt, stjórnandi lista- safns Notre Dame háskól- ans í South Hen, kveðið upp þann urskurð að mynd- in sé eftir I.Æonardo. Einhver viðvaningur heféi ■ málað yf ir nokkurn hiuta myndar- innar. Dr. Goldblatt segisí hafa tekizt á loft þegar hann sá myndina eftir að yfirmálningin hafði veric tekin af að ráði hans. — Doktorinn he.fur verið sæmd- j ur» frönsku heiðursmerid fyrjr rannsóknir sínar á verkurn Leonardos. Aðrir listfræðingar segja að taks verði mikio tillit til orða hans en frokari rannsókna sé þörf áður en hægt sé að.segja með fullri vissu að mynd þessi hafi bætzt í hóp þeirra fáu olíumálverka •Leonardos, sem varðveitzt hafa. a s Mikið er af föstum skápum, svalir móti suðri fyigja hverri íbúð, meira að segja þeim sem eru aðeins eitt herbergi, tré- flísar eru á gólfunum í öllum stærri herbergjum en korkplöt- ur á öðrum gólfum, eldhúsin eru rúmgóð. Ryður sér til rúms. Húsbyggingar úr fyrirfram- steyptum stykkjum ryðja sér nú óðfluga til rúms víða um lönd. Svíar munu vera fyrstir Norð- urlandaþjóða til að taka þessa byggingaraðferð upp. Stjórn Svenska Bostáder hyggst næst reisa heilt hverfi húsa af þessu tagi. irniim i ísa Halli hins fræga skakka turns í Písa jókst um hálfan millimetra á sííastliðnu ári, að því er niðurstöður rannsókna vísindamanna herma. Ef svo heldur áfram sem liingað til bendir allt til þess að turninn standi í 200 ár enn, áður en hann hrynur um koll. Menn skyldu þess vegna ekki láta áróðursauglýsingar gróða- sjukra , ferðaskrifstofuforstjóra glepja um fyrir sér,, er þeir hvetja fólk til að fara að sjá Písaturninn áður en hann velt- ur um. ekki íífiiMM Óhagstæðu tilboði um raíorkuver tekið, tap ríldssjóðs Bandaríkjanna 150 milljón- ir dollara Formaöur miðstjómar flokks demókrata í Bandaríkjun- um hefur sakað Eisenhov/er forseta um aS baka ríkis- sjóðnum 150 milljón dollara tap til þess að hygla vini sínum og golffélaga. Málavextir eru þeir, að Eisen- hower hefur skipað kjarnorku- nefnd ríkisstjórnarinnar að taka óhagstæðu tilboði um byggingu og rekstur geysistórs raforku- vers, sem á að framleiða orku fyrir kjarnorkuver. Meirihluti kjarnorkunefndarinnar vildi hafna tilboðinu en Eisenhower hafði það álit að engu. Spiiling kunningsskaparins Stephen A. Mitchell, formaður miðstjórnar stjórnarandstöðu- flokksins, benti á það fyrir viku, að golfleikarinn Bobby Jones er í stjórn annars af tveim raf- magnsfélögum, sem standa að til- boðinu sem tekið var. Jones er góðvinur Eisenhowers og fastur golffélagi hans. Mitchell lét í ljós grunsemdir um að kunnings- skapur við Jones myndi hafa ráðið því að Eisenhower fyrir- skipaði að taka þessu tilboði. 2450 milljónir króna Ðioiyht Eisenhoioer unnar, sem Jones stendur að, var tekið fram yfir annað tilboð frá manni að nafni Walter von Treschkow og félögum. hans. Samkvæmt tilboði þeirra hafði rekstur raforkuversins orðið fimm milljónum ódýrari á ári en gert er ráð fyrir í tilboðinu, sem tekið var. Samningurinn um Ástæðan til grunsemdanna er rekstur versins á að vera til 30 að tilboð Dixon-Yates samsteyp- var a um Franskur landkönnuður fann um daginn inni í frumskógi Af- ríku negraþjóðflokk, sem hvítur maður hafði aldrei áður heim- sótt. Hann hafði með sér grammófón og hljómplötur og Spákarlar og spákerlingar Eng- , lék þær fyrir svertingjana. Þeir lands hafa orðið að fresta þingi sínu, sem átti að koma saman þessa dagana. í frestunartilkynn- ingunni segir, að „ófyrirsjáanleg atvik‘‘ valdi töfinni á þinghald- inu. höfðu , mikla ánægju af að hlusta á Mozart, en höfðu lít- inn áhuga á jazzplötunum. Þeir ráku upp rhikinn hlátur, þegar þeim var sagt, að jazzinn væri svertingj atónlist. l»eir sem viija losna við éþaiía filu g-æfu pi ai 26 ára gamall tyrkneskur sundgarpur, Murat Guler, sem varð fyrstur til að synda yfir Ermarsund á þessu ári, B léttist um 10 kg á sundinu, sem tók tæplega 17 tlí'ma. Enn beriast bóíaflokkarnir í Chicago í Bandaríkjunum upp á líf og dauða eins og á vel- mektardögum A1 Capone. I síð- listu viku var Frank Maritote, sem á sínum tíma var talinn sterkastur berserkjanna í lífverði Capone sálaða, skotinn til bana í bíl sínum. í líkinu fundust kúl- ur úr skammbyssu og haglabyssu. Tveim dögum áður hafði ann- ar af gömlum félögum Capone, Charles kirsuberjanef Gioc, fundizt skotinn til bana í einu af öngstrætum Chcago. Enginn tók á móti Guler, þegar hann steig á land í Eng- landi um miðnætti á þriðjudag- inn í síðustu viku. Hann og fé- lagar hans, sem fylgdu hon- um eftir á báti, biðu í stund- arfjórðung, en héldu síðan aft- ur til Frakklands. Eri'itt sund Murat Guler átti aðeins eftir um 50 faðma að bryggjusporði í Dover, þegar hann sogaðist með útfallinu fjórar-fimm míl- ur til austurs. Hann var þá orðinn nær magnþrota og að því kominn að gefast upp, en félagi hans, bandarískur sund- ára og hefði sparnaðurinn sam- kvæmt þessu tilboði því numið alls 150 milljónum dollara eða 2450 milljónum íslenzkra króna. Búizt er við að þetta rafstöðv- armál verði ofarlega á baugi í kosningábaráttunni, sem nú er að hefjast í Bandaríkjunum. Verður kosið um öll sæti í full- trúadeildinni og .rúman þriðj- ung öldungadeildarþingsætanna snemma í nóvember. I / Danski fiskimaourinn Christarí Andreassen í Görding á Jótlandi varð ekki lítið hissa á mánudag- inn, þegar hann fór að vitja um álagildrur, sem hann átti í Niss- umfirði, nokkur hundruð metra frá landi. Innst inni á botni í gildrunni brauzt tófa um og varð að neyta allra krafta til að halda trýninu upp úr sjónum. Rebba varð ekki lengra lífs auð- ið, en Andreassen og aðrir furða sig á því að hann skyldi synda svona langt frá landi. maður, sem fylgdi honum í bát yfir sundið, synti þá við hlið hans nokkra stund til að örva hann. Hann var tvær klukku- stundir að synda síðustu 100 faðmana að iandi. Metið 12 ldst. 12 mín. Egypzkur maður, Marieh Hannah, hefur synt á skemmst- um tíma yfir Ermarsund. Það var sumarið 1950, að hann synti yfir sundið á 12 klst. og 12 mín. Það ár reyndi Guier einnig að synda yfir það, en gafst upp áður en hann náði landi. Fréttaritara.r í Nýju Dehli sögðu í, gæíy að þeir hefðu það eftir öruggum heimildum að Nehru, forsætisráðherra Indiands, liafi ákveðio að heimsækja Kína síðari hluta októbermánaðar í haust. Mun han dvelia um hálfanr mánuð í Kína. Heimsókn Nehrus er endurgjaid við för Sjú Enlæs, forsætisráð- herra Kína, til Indlands ' sumar. V,--. .. -------------J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.