Þjóðviljinn - 29.08.1954, Page 10

Þjóðviljinn - 29.08.1954, Page 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnvdfigur 29. ágúst 1954 INNAN VIÐ MÚRVEGGINN EFTIR A. J. CRONIN 87. skoðaði líkið sé ekki kallaöur til aö bera vitni. Hvers vegna var gengið fram hjá þessu þýðingarmikla vitni 1 þessu máli? Tuke læknir er nú látinn, en ekkja hans er hingaö komin í dag til þess aö svara spurningunni í hans staö.“ Þaö fór kliður um salinn þegar nafn frú Tuke var kall- að og andartaki síðar gekk hún upp í vitnastúkuna, þrekleg, roskin kona í svörtum fötum og úr andliti henn- ar mátti lesa heiöarleik og samvizkusemi. Hún vann vitnaeiöinn, sneri sér síðan að Grahame sem hóf spurn- ingar slfnar rólegri röddu. „Þér eruö ekkja Tukes læknis sem lézt árið 1933, en hafði áöur verið læknir í Eldonhverfi í Worthley?" „Þaö er rétt.“ „Þér vitiö aö eiginmaöur yöar var kallaöur til ungfrú Spurling, kvöldiö sem glæpurinn var framinn?“ „Já.“ „Minntist hann á það við yður?“ „Já, þetta var svo hræðilegur atburður, að við töluðum oft saman um hann.“ „Lét eiginmaöur yðar nokkrun tíma í ljós undrun yf- ir því að hann skyldi ekki vera kallaður sem vitni viö réttarhöldin?“ „Já vissulega. Hann sagöi aö þaö væri mjög furöu- legt. Hann sagöi .... “ Hún þagnaöi og leit vandræöa- ]ega í áttina til dómaranna. „Verið óhræddar, frú Tuke. Verkefni þessa réttar er að heyra framburð yðar en ekki að þagga hann niöur. Hvaö sagði hann?“ „Hann sagði að yfirvöldin væru ekki ánægö með fram- burð hans.“ Þaö fór áhugakliður um salinn og í fyrsta skipti beind- ist athygli áheyrenda aö sir Matthew Sprott. Þó Páll^ væri vel kunnugur ölium staöreyndum fann hann nýja eftirvæntingu gagntaka sig. „Segiö okkur, frú Tuke, með eigin oröum,“ hélt Gra- hame áfram, „frá állti éiginmanns yöar eins og þaö kom fram í viðræöum ykkar um máliö.“ Þaö varð þögn. Vitniö dreypti á vatnsglasi sem stóö viö sætiö. „Já,“ byrjaði hún. „Tuke læknir hélt því alltaf fram, að morðið hefði ekki getað verið framiö með rakhníf. Að álit hans var morðvopniö af allt ööru tagi — oddhvasst og mjótt, einna líkast skurðhníf læknis.“ „Hvernig komst hann að þeirri niðurstöðu?" „Meö því a,ö rannsaka áverkana vandlega. SjáiÖ þér til, hann fann djúpt sár hægra megin á hálsinum og stóran skurð neðan til viö vinstra eyrað.“ „Og hann hefur dregið þá ályktun aö oddhvasst, blaö- djúpt inn !T hálsæöarnar „Og aö oddlaus rakhnífur hefði aldrei getaö orsakaö þessi sár.“ „Þaö var einmitt þaö sem hann sagði. Hann hélt enn- fremur að morðið hefði verið framiö af sterkum og ofsa- íengnum manni. Og af legu fiáranna og því hvernig blóð- :ð hafði sprautast á teppiö hjá líkinu taldi hann sig geta ráöið meö fullri vissu að hnífurinn heföi verið í hendi örvhends manns.“ „Örvhends manns,“ endurtók Grahame meö kynlegri j áherzlu og hann leit alvöruaugum á vitniö. „Eruð þér' viss um aö þér munið þetta rétt?“ j „Alveg viss.“ Varir ekkjunnar skulfu lítið eitt. Hún 1 bætti við meö hrífándi einlægni. „Tuke læknir var mér góður eiginmaöur. Ég held minningu hans í heiöri. Hald- ið þér að mér dytti í hug að eigna honum orð sem ég vissi' að væru ósönn?“ „Nei, mér hefur ekki dottiö þaö í hug. Ég vildi aöeins vekja frekari athygli á sannleiksgilúi oröa yþar-yiö rétt- inn.“ - ’ c Þaö var éins og saksóknarinn fyndí ögrun í þessum j orðum og í augnaráöi Grahames sem heíndist sem önöggvast að honum og hann brá við skjótt. þunnt vopn hafi fyrst veriö rekiö áður en skurðurinn var gerö'ur?" „Já“ „Mér er alls ekki ljós tilgangurinn meö yfirheyrslu þessa vitnis. En ég hef engar spurningar fram að færa.“ „Þá er þaö ekki fleira, frú Tuke. Við erum yöur mjög þakklátir. Og nú kalla ég á næsta vitni mitt.“ Eftir bendingu frá Grahame gekk gamla konan niöur úr stúkunni og prófessor Valentine var kallaöur næst. MaÖurinn sem nú gekk fram var lítill og pervisinn, á aö gizka um fimmtugt, klæddur viröulegum, dállítiö snjáðum síöjakka meö silkihornum, meö háan hvítan flibba og svart slifsi. Hann var fölur !í' andliti, upp frá háu enninu reis svartur hárbrúskur sem- náði niöur á háls aö aftan svo aö hann minnti á afdankaðan, annars flokks hljómsveitarstjóra. Þegar hann var búinn að vinna eiðinn setti hann sig í stellingar, studdi annarri hendi á mjöömina, hinni á bríkina fyrir framan sig, hallaði höfömu lítiö eitt aftur, virtist reiðubúinn aö taka hverju því sem aö höndum bæri. „Herra Valentine," sagöi Grahame alúðlega. „Að því er mér hefur skilizt hafiö þér nokkra þekkingu á rit- höndum?“ „Ég er prófessor í rithandafræðum,“ sagði Valentine með miklum viröuleik. „Ég hef verið sæmdur D.G.W. heiðursskjalinu. Og ég held mér sé óhætt aö fullyröa að frægö mín sem sérfræöings hafi farið víÖa“. „Ágætt. Við réttarhöldin lýstuö þér yfir aö bréfið sem fannst í íbúö myrtu konunnar hefði Rees Mathry skrif- að?“ „Það gerði ég .... Saksóknarinn lét boöa mig sér- staklega.“ „Yöur hefur vitaskuld veriö ljóst þá, hve miklu máli álit yðar skipti og hafið þv!í verið fullkomlega sann- færöur um aö þér færuö með rétt mál?“ „Já, ómótmælanlega. Ég hef haft mikla reynslu í því að votta gildi alls konar skjala, jafnt opinberra sem ann-; arra í mjög þýðingarmiklum má!um.“ „Vilduð'þér þá segja okkur, herra — afsakið prófessor Valentine, hvernig þér kcmuzt að þessari óyggjandi niö- urstöðu?“ „Með því aö nota stækkunargler við umrætt skjal og meö stækkuðum myndurn sem ég bar saman við rithönd fangans — sem var til sýnis á póstkortinu sem hann viðurkenndi aö hafa skrifaö — gat ég meö þekkingu minni komizt að þeirri öruggu niðurstöðu aö bréfið heföi Mathry einnig skrifaö með því aö aílaga rithönd sína.“ „Aflaga hana á hvern hátt?“ „Á þann ejnfalda en,jnjö,g.;svp .algenga hátt aö skrifa bréfið með vinstri hendi.“ OC CAMOM Hvaða mánaðardagur er í dag? Lof mér að líta á blaðið sem þú hefur þarna í vasanum. Það er blaðið frá í gær. =£5»= Ég drekk um 50 kaffibólla á dag. Guð minn góður, heldur það þér ekki vakandi? Það stuðlar heldur að því. Hvað er að þér í fótunum? Það eru víst líkþorn. Hversvegna, reynirðu þá ekki . að gera eitthvað fyrir þá? Því ætti ég að gera það — aldrei hafa þeir gert neitt fyr- ir mig. •=SS5:f==> Þessi hrtndur veit álíka mikið og ég sjálfur. Hafðu ekki orð á því — ef þú vildir til dæmis selja hann sem sérstakan gáfnahund. =SSS= Ég heyrði sögu í gær; ég hugsa að ég hafi ekki sagt þér liana. Er hún skemmtiieg? Já. Þá hefurðu ekki sagt mér hana. Það er kominn hérna maður með tréfót sem segist heita Jón. Spurðu hann hvað hinn fótur- inn heiti. =5S&5=! Ung stúlka frá Kiel sleit ný- lega trúlofun sinni, vegna þess að unnustinn hafði étið hund- inn hennar. Hann gaf þá skýr- ingu, að hann hefði verið af- brýðisamur út í hann. SmoSh? SerðasamsSæða Væri ekki gaman að eiga svona samstæðu til að stinga niður í ferðatöskuna þegar maður leggur upp í ferð ? Þetta eru fínmynstruð náttföt og samsvarandi léttir inniskór úr sama efni. Hvoru tveggja er 3mdsólmia feýðmgaimetó. en f tsri séitnn Ef þið þjáizt af fótasvita, I forðist þið sjálfsagt skófatnað' með gúmmísólum. Og um lcið gerið þið ykkur sek um þann algenga misskilning að það sé, undir ytri sólunum koniið hvort! fæturnir geti andað eða ekki.' i I dönskum ieiðbeiningapésa er öðru haldið fram. Þar stend- sem límdur er yfir hann til að hylja nagla og saumaför er úr leðri, sem getur drukkið í sig rakann frá fætinum, er skórinn þægilegur, en ef þeir eru hins vegar gerðir úr efni sem hrindir frá sér raka er hætt við fótasvita. Gerð bindsólans skiptir því miklu máli. Undir honum er það komið hvort skórinn er þægilegur og auk þess er hann mjög þýáingarmikill fyrir styrkleika og endingu skófatn- aðarins. Ef hann eyðileggst er veniulega ekki hægt að gera við skó. Aðgætið því ævinlega hvernig bindsólinn er í skón- um áður en þið kaupið þá. ur m. a. að það séu ekki ytri sólarnir, lieldur bindsólinn, sem hefur áhrif á það hvort menn gvitna á fótunum eða ekki. Hol- rúmið milli bindsóla og ytri sóla er að jafnaði fyllt upp með korki sem kemur í veg fyr- ir alla öndun út um ytri sólann. Ef bindsólinn og hlífðarsólinri M líaiapa skó Bezti tíminn til að kaupa skó er um miðjan daginn. Ef mað- ur kaupir skó rétt fyrir lokun, er maður oft búinn að ganga svo miki'ð að fæturnir eru þrútnir af þreytu og þá er hætt við að maður kaupi of stórt númer. Á hinn bóginn getur maður fallið fyrir þeirri freist- ingu að kaupa of litla skó, ef maður verzlar snemma morg- uns. Því miður er það svo, að fæturnir breyta um stærð þeg- ar mikið er gengið, en stærð skónna er óbreytt allan daginn. stungið niður í flata möppu úr sama éfni og í henni eru auka- hólf íyrir nokkur snyrtiáhöld. Bæði náttfötin og inniskórnir eru hentug til daglegrar riotk- unar og í rauninni er það að- eins mappan sem miðuð er við ferðalög. Það er hægt að sauma þetta allt saman sjálfur svo að við getum í rauninni ekki sagt að þetta sé lúxus. tí r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.