Þjóðviljinn - 29.08.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.08.1954, Blaðsíða 12
Heræfingarnar á Reykjjavíkur ilugvelll færasi i smksncsi á sama tíma og verkamenR @ra iátnir hættð hráÍMiSsp- a Tingve Verði heræfingunum á Reykjavíkurflugvelli haldið á- frarn með sama krafti og nú, lætur nærri að þær muni kosta 300 þús. kr. á ári, að þv!í' er kunnugir álíta. Á sama tíma og þessi skrípalæti eru við höfð, er verið að segja upp mönnum í hópum úr bráðnauðsynlegum viðgerðarstörfum á flugvellinum, með þeirri forsendu að fé sé ekki fyrir hendi til að halda áfram vinnunni. Skotfélag næst? Nú mun hafa komið til tals, að auka svolítið hermennskulæt- in þar syðra með því að stofna skotfélag. Gætu þá þeir menn, sem lært hafa að ganga fallega í einkennisbúningi og heilsa á hermannavísu, líka fengið dá- litla tilsögn í því að fara með byssu, allt undir ' sakleysislegu yfirskyni. Og svo væri einn góð- an veðurdag búið að æfa fyrsta litla hópinn í íslenzka herinn hans Bjarna Ben! Heræfingarnar á Reykjavíkur- flugvelli halda áfram, öllum til leiðinda nema þeim háðfuglum, sem sjá spaugilegu hliðina á þessum tilburðum. En óvíst er, hvernig fer um þá afstöðu, því nú hefur verið gefin sú dagskip- un þar syðra, að bannað sé að hlæja að heræfingunum, skopast að þeim eða óvirða á annan hátt. Nú er farið að ganga á milli verkamanna á vellinum og reynt að fá þá í æfingarnar, en hingað til munu einungis fastir starfs- menn hafa fengizt til þessara skrípaláta, og þó líklega flestir nauðugir, en óspart mun gefið í skyn að þeir sem ekki verði með, muni ekki kemba hærurnar í störfum á vellinum. Ekki ónáða herinn! „Liðþjálfinn" Magnús Axels- son og annar hjálparmaður hans munu nýlega komnir úr her- mennskuþjálfun í Englandi. Líta þessir menn stórt á sig sem her- foringja. Nýlega varð það að verkstjóri þurfti að hafa tal af manni meðan á „æfingu“ stóð. Sagði „liðþjálfinn" honum að hypja sig burt og vera ekki fyrir. Verkstjóranum varð að orði hvort þetta ætti að verða kurt- eisin i íslenzka hernum, og fór við svo búið. r I í gær var væntanlegur til Reykjavíkur norski tundurspill- irinn Arendal. Skipið er 1050 lestir að stærð og var fyrst tekið í notkun á árinu 1941. Á því eru 11 yfirmenn, 17 liðþjálfar, 113 sjóliðar og 55 sjóliðsforingjaefnú Skipherra er T. Holthe höfuðs- maður. Tundurspillirinn mun liggja hór á höfninni í nokkra daga. ★ Pimmta skemmtiferð ÆFR á þessu sumri verður farin í Þórsmörk dagana 4. og 5. . september. Félagar og annað æskufólk, tilkynni þátttöku sína í skrifstofu ÆFR Þórsgötu 1, opið dagíega. kl. 6-7, sími 7511. Athygli skal vakin á því að þetta er síðasta skemmti- fén'tin sem ÆFR gengst fyr- fr á þessu sumri. -M Sósíalistar Reykjavík Fulltrúaráðs- og trúnaðar- mannafunöur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 30. ágúst kl. 8.30 e.h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Rætt verður um ýmis aðkall- andi félagsmál og önnur mál. En auk þess verða fyrirspurn- ir o.fl. Meðlimir fulltrúa- og trúnað- armannaráðsins eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvís- lega. 34. starf sár Kvöld- skóla KFUM hefst 1. október n.k. Hinn 1. okt. n. k. hefst 34. skólaár Kvöldskóla KFUM, en hann er fyrst og .fremst ætlaður fólki, sem stunda vill gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni. Einskis inntökuprófs er krafizt. Kvöldskólinn starfar í byrj- enda- og framhaldsdeildum. Þess- ar námsgreinar eru kenndar: ís- lenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsmeyjum) í yngri deild, en auk þess upplest- Ur og íslenzk bókmenntasaga í framhaldsdeild. Skólinn hefur ágætum kennurum á að skipá. Umsoknum um skólavist er veitt viðtaka í Verzl. Vísi, Laugavegi 1. Verða nemendur teknir í þeirri röð, sem þeir sækja. Væntanlegir umsækjend- ur eru beðnir að koma til skóla- setningar i húsi KFUM og K við Amtmannsstíg 1. okt. kl. 20.30 eða senda aðra fyrir sig.' Kennsla mun hefjast skv. stundaskrá mánudaginn 4. okt. Sunnudagur 29. ágúst 1954 ■— 19. árgangur — 194. tölublað Verða reist á næstunni áíta Mð- skvli með söluturnum? Reppa i ISnm- . , . r r R ^ | A fundi bæ.iarraðs í fyrradag var logð frarn alitsgeró i Eiríks Ásgeirssonar, forstjóra strætisvagnanna og Sig- ; mundar Halldórssonar, forstöðurnanns Áhaldahússins um Laust eftir hádegi í gær íögðu ívrirkomulag og staósetningu biöskýla á leiöum strætis- íslandsmeistararnir í knatt- vagnanna. spyrnu, Akurnesingar, af stað í í daj keppnisförina til Þýzkalands. Fóru þeir með flugvél Loftleiða til Hamboi’gar með viðkomu í Gautaborg, þar sem bætast í hópinn iandsliðsmennirnir sjö, er kepptu við Svía á dögunum. Akurnesingar heyja fyrsta leik sinn í dag í Hamborg við úrvals- lið borgarinnar. Flugslys í USÁ Bandarísk sprengjufiugvél af gerðinni B-36 fórst í fyrradag nálægt Rapidborg í Suður-Da- kota. Eldur kom upp í vélinni og steyptist húri til jarðar A.m.k. 20 menn fórust. Hafði bæjarráð falið þeim Ei- ríki og Sigmundi 2. marz s. 1. að gera tillögur um fyrirkomu- lag og staðsetningu biðskýla á stanzstöðum strætisvagnanna, en en í Osló og Stokkhólmi tiðkast hvorttveggja, bæði biðskýli með og án söluskála. Tillaga þeirra Eiríks og Sig- mundar er að reist verði 8 bið- eins og kunnugt er hefur bygg- ^ skýli á tilteknum stöðum og þau ing biðskýla legið niðri árum! höfð með söluskálum. Auk þess saman, þrátt fyrir sivaxandi út- leggja þeir til að reist verði „í þennslu bæjarins, og þar af leið- andi aukna þörf á fjölgun bið- skýla. Hafa kynnt sér fyrirkomu- lag erlcndis í álitsgerð sinni segjast nefnd- armenn hafa kynnt sér fyrir- komulag þessara mála í höfuð- borgum nágrannalandanna. í Kaupmannahöfn eru biðskýlin af einfaldri gerð og án söluskála, Esm nm iaKdsÍQEksKn í lCalmai;: þÓEife PéíHg, Sveiwt *g» Eíagfesaa:Eiír fsHigu eismig góSa feSaBadóma Landsleikur íslendinga og Svía í Kalmar s.l. þriðjudag er enn eitt hslzta umræðuefni manni á meðal. Þar sem Þjóðviljinn hefur ekki áöur birt nein ummæli sænskra blaða um leikinn, verða í dag teknar nokkrar glefsur úr umsögn Stokkhólmsblaðsins Ny Dag um landsleikinn. í upphafi greinarinnar er greirit frá því, að almennt hafi verið búizt við stórsigri Svía eftir leikinn við Finna í Hels- ingfors, en sænsku framherjarn- ir hefðu brugðizt. Knivsta-Sand- berg hafi tvímælalaust verið bezti maður sænska liðsins, en einnig hafi framverðirnir ver- ið góðir. Síðan segir: Bezti maður vallarins „Bezti maður íslands og vall- vel og bjargaði Islandi frá stærri ósigri. Jompa skoraði 1-0 Svíþjóð vann hlutkestið og kaus að leika á móti sól. Fyrsta markhættan kom á 5. mín, þeg- ar Thillberg skaut yfir þverslá. íslendingar náðu síðan hættu- legu upphlaupi, en sænska vörn- in bægði hættunni auðveldlega frá. Á 15. mín. náði Svíþjóð for- arins var hinn eldfljóti hægri . ystunni. Sven-Ove Svensson innherji Ríkarður Jónsson, sem. spyrnti mjög vel fyrir og Jompa virtist vera óþreytandi. Markið,; rak höfuðið í knöttinn og 1-0 var sem hann skoraði, er hann tók staðreynd. Á 23. mín. meiddist knöttinn frá Jullen (miðfram-, Kurt Hamrin og Sylve Bengts- verði Svía, Þjv.) og Kalle Svens- Son kom irin á sem hægri útherji. son hafði enga möguleika að Svíar náðu nú stöðugt meiri tök- verja, var mjög vel gert. Aðrir, j um á leiknum og héldu uppi sem sérstaka athygli vöktu í ís- j þungri sókn. M. a. skallaði Birg- lenzka liðinu, voru hinn hættu-! er Eklund tvisvar rétt yfir þver- tilraunaskyni“ tvö biðskýli af’ einfaldri gerð og án söluskála. Bæjarráð afgreiddi ekki málið á fundinum í fyrradag. Út af frétt í blaðinu í gær um ágengni erléndra togara við Austurland biður Pétur Sigurðs- son, forstjóri landhelgisgæzl- unnar þess getið að síðustu dag- ana. eða síðan fréttaskeytið var sent frá Neskaupstað, hafi varð- skip verið á þessum slóðum við gæzlu landhelginnar. Hitt kvað forstjórinn rétt að um skeið hefði ekkert skip verið við gæzlu fj’rir Austurlandi. Ásíírím lonsson f tiléfni af að 200 ár eru liðin. frá stofnun hinnar konunglegu akademíu fyrir fagrar listir hef- ur Friðrik IX. Danakonungur sæmt listamanninn Ásgrím Jóns- son kommandörkrossi Danne- brogsorðunnar af 1. gráðu. Þ. 28. þ. m. afhenti danski sendiherrann, frú Bodil Begtrup,. listamanninum heiðursmerkið S. heimili hans að viðstöddum. nokkrum vina hans. Sovézk flotað t- Til óeirða kórti í gær í Kaíro, þegar fylgjendur Múhameðs- bræðralagRÍns gerði atlögu að lögregluþjónum í námunda við eitt jjiéuahúé; . borgarinnar. Höfðu þeir verið livattir til þess af einum leiðtoga bræðra- lagsins. Ilann var handtekinn ásamt sjö mönnum öðrum. legi miðframherji Þórður Þórð- slá. arson og Pétur Georgsson, vinstri innherji. 2-0 frá „Knivsta“ Beztu menn íslenzku varnar- j Á 34. mín. kom 2-0. Sylve gaf innar voru hægri framvörður, | fyrir frá liægri, knötturinn fór Sveinn Teitsson, sem vann eins yfir íslenzku vörnina og Knivsta og galeiðuþræll alian leikinn, og þaut fram eins og byssukúla og miðframvörðurinn Dagbjartur skailaði í mark. Hannesson, sem átti í erfiðleik- ] um með Jompa í skallaeinvíg-1 unum en sýndi að öðru leyti j 3 beitiskip og 11 tundurspill- ar úr Rauða flotanum eru nú undan Noregsströndum að æf- ingum. Er það i fyrsta sinn, sem sovézk flotadeild heldur æfing- ar á þessum slcðum síðan- styrj- öldinni lauk. Skipin hafá hakl- -ið sig góðan spöl frá norskri landhelgi. Kalt steypibað í síðari hálfleik varð leikurinn góðan .leik. Bakverðirnir áttu ] jafnari og íslendingarnir urðu erfiðan dag þar sem- sænsku út-! sífellt hættulegri. Á 16. mín herjunum tól/st varði markvörðurinn oft mjögl vel upp. Loks brauzt miðframherjinn Þórðar- Fnamh. á 11. síðu 1 FuJJtrúakjör á þing Æ. F. Á skrifstofu Æskulýðsfylkingr arinnar liggja nú frammi úppá- stungulistar um fulitrúa ÆFR á 13. þing ÆF, sem haldið verður á Akureyri um mánaðamótin september og október. Þess er vænzt að félagar komi og gerí tiliögur sínar. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 6—7 nema laugar- daga kl. 3—5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.