Þjóðviljinn - 10.09.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.09.1954, Blaðsíða 5
1 Föstudagur 10. september 1954 ■— ÞJöÐVILJINN — (5 segir i, ■n.áom k h -'L. : 'íies íjf<te s&auat 'i&niú'd. .mti ,,í fyrsta siiui m. langt skeið situr. nú. að . v.ölduirv í .Kína ríkisstjóm, • sem kínverska þjóðin ber traust tii“, segir Morgan Phiiiips, ritari -brezka Vérkamannaflokksins í fréttaskeyti frá ‘Kína. Skéytið birtist Reynolds Verkamenn í iðnaði landsins eru News, vikublaði brezku sam- aðeins tæplega 2% af íbúunum. vinnufélaganna. Phillips, sem j er einn harðvítugasti hægrimað- urinn í stjórn Verkamanna- flokksins, fer ekki dult með það, ‘ að alþýðustjórnin hefur komið miklu áleiðis á þeim fáu árum,! sem hún liefur getað beitt sér að uppbyggingu landsins. Skeyti hans,' sem sent er írá Múkdön- hljóðar svo lítið eiít stytt: Gamalt og nýtt „Brezka Verkamannaflokks- nefndip er: nýfarin ,frá • Peking.. Þar msetast hinn-gamli og hinn nýi heimur. • í hinu Himneska musteri- ,og- Sumarhöllinni má ckki. r.ðeins finna auðuga fjár- sjóði. fornra listmuna, r heldur getur. maður. einmg séð þar í hvílíku óhófi og auðlegð keis- ararnir, ng, hirð- þeirra lifðu í gamla Kína. Fyrir utan múra,- hinnar lok- uðu ,borgar, þar sem keisarinn og hirð hans hafði aðsetur, eru allar .gamlar byggingar einlyftar, •— keisararnir bönpuðu. að reisa hús, ,sem væsu hærri en múr- arnir,. En þetta er allt breytt í Morgan Phillips Þeim fjölgaði árið 1949 úr níu milljónum í tólf milljónir, flest- ir nýliðanna voru áður hand- verksmenn. Áherzla á iðnvæðingu Helmingi ríkisútgjaldanna er varið til iðnvæðingar. Áherzla .legur. Síðan árið 1949 hafa yerið byggð ■ íbúðarhús, 'á- 'lvumi-íijón hektara lands, en húsakosturinn er ekki góður. Fimm ára áaetlun hefur verið gerð um ráðstafanir til að bæta úr skortinum. Fyrsta skrefið verður að stækka gólf- flöt þeirra íveruherbergj a sem hver íbúi Peking hefur að meðal- tali til umráða úr 3,9 m í 4,5 m. Eigin húsnæði Stefnt er að því, að hver mað- ur fái til umráða 76 fermetra að meðaltali, og eru þar taldir með vegir, garðar o. s. frv. Menn eru örvaðir til að koma sér upp eig- in húsnæði og einstaklingar sem byggja hús til að leigja þau út eru einnig studdir. Leigan í húsum, sem einstaklingar eiga, er háð eftirliti og miðast við byggingar- og viðhaldskostnað og greiðslugetu leigjendanna. Ríkið byggir flest húsin ,En flest hinna nýju húsa eru byggð af ríki og sveitarfélögum. í öllu landinu hafa íbúðir, sem samtals eru 30.,000.000 fermetra að flatarmáli, verið byggðar fyrir almannafé. Brjóta niður múra misskilnings Við vonum að ferð okkar hafi Sýningarhöll Norður-Kákasus nýja Kína. Nýtízku stjórnarbygg-, er lögð á þungaiðnaðinn. Enda ingar -hafa verið reistar, svo að þótt ræktað land í Kína séu ’ stuðlað að því að ryðja úr vegi 107 millj. hektara, eru traktorar tortryggni og misskilningi og að nær óþekktir. Þeir eru ekki fram- samvinna og skilningur, byggð- leiddir í landinu sjálfu, og því ( ur á frjálsum opinskáum viðræð- verður enn að flytja þá inn. Á, um, komi í staðinn. Við höfum t.veim fimmtu hlutum hins rækt- ■ fengið að sjá og segja það sem aða lands er þörf fyrir traktora.' við vildum — og sama máli Verið er að undirbúa stofnun gegnir um brezku fréttamennina, stórra samyrkjubúa tii að flýta sem okkur hafa fylgt.“ fyrir. vélvæðingunni. Peking gæti fullnægt höfuðborg- arhlutverki sínu. Bætt heilsufar Þetta er borg reiðhjólanna. Það 'eru um 500.000 reiðhjól í borginni, eitt á hverja tíu íbúa. Fólkið leggur mikið að sér og hef- ur Oft ekki nauðsynleg áhöld. Grænmetisgarðar eru vel hirtir og á frjósömum þalræktuðum ökrum vex maís, dúrra og alls konar grænmeti. í nýja Kína hefur heilsufar og' hollustuhættir þjóðarinnar batnað og börnunum líður betur en áður. Þjóðin ber traust til stjórnarinnar. í fyrsta sinn í margar kyn- slóðir situf að völdum ríkisstjórn í lapdinu, sem þjóðin ber traust til. Lífskjör. þjpðarinnar eru.ekki góð, en þau hafa farið batriandi. Lágt verðlag Mér kom það nokkuð á óvart, hve mikið úrval af neyzluvör- um var í verzlunum og á mark- aðstoi'gum. Reiknað eftir gengi sterlingspundsins er verðlagið lágt. Eg komst t. d. að raun um að sígarettur eru ódýrar. Ein- staklingar eiga fjölda verzlana, en auk þess eru verzlanir kaup- félaga og ríkisins. Húsnæðisskortur Húsnæðisskortur er tilfinnan- Sýningarhöll Moldavívlýðveldis Sýningarhöll Rússlands Aítlee skorar á vestræn ríki að Attlee, foringi brezka Verkamannaflokksins, skýrði áströiskum þingmönnum í gær frá niðurstöðum sínum af ferðalagi til Kína. sinnuð útþenslustefna. Það eitt er víst, að ef reynt er að halda í veizlu sem forsetar þingsins héldp honum - skoraði Attlee á vestrænar ríkisstjórnir að láta af fjandskap við Alþýðustjórn Kina. Allir yrðu að p'era sér Ijóst, að byltingin í Kína væri þátur í ómótstæðilegri sókn Asíuþjóðanna fram til jafnrétt- is við þjóðir Evrópu og Ameríku. Kommúnisminn og þjóðar- metnaðurinn liafa fallizt í faðma í Kína, sagði Atlee. Ekkert nema reynslan fær úr því skor- ið, hvort af hlýzt heimsveldis- áiögtir á HœkkaSir skaffar og tollar, en ekkert dregiS úr vighúnaSarkostnaSi Stjórn Hedtofts í Danmörku hefur ákveðið að skerða verulega lífskjör dansks almennings í því skvni að stöðva hina öhagstæðu þróun í gjaldeyrisviðskiptum landsins. Á laugardaginn var átti stjórn-| inberra fyrirtækja (póst.s, in fund með leiðtogum allra síma og járnbrauta t. d.) þingflokkanna nema kommúnista j hækkuð stórum. Reiknað er með og lagði þar fram tillögur sínar^ að þessir nýju skattar og hækk- um ráðstafanir til að draga úr. anir muni kosta danskan al- hallanum á viðskiptunum við út- lönd, en þær tillögur fær þingið, sem kallað hefur verið saman á aukafund, til meðferðar. Lífskjörin skert Tillögur stjórnarinnar eru í Kína í úlfakreppu og útskúfa því stórum dráttum þær, að ýmsar úr samfélagi þjóðanna, hlýtur | ráðstafanir verðigerðar til að það að verða til þess að ýta draga úr neyzlu i landinu og undir ofstæki og óbilgirni hjá framkvæmdum, sem kosta er- stjórnendum Kína. I lendan gjaldeyri. Þessar ráðstaf- Attlee kvaðst hafa sannfærzt anir mnnu þýða verulega kjara- um það að alþýðustjórn Kína skerðingu fyrir allan þorra væri skipuð einlægum hugsjóna- , dönsku þjóðarinnar mönnum, sem óskuðu friðar til Nýir tollar og skattar Lagðir verða á nýir tollar þess að geta framkvæmt áætl- anir sínar um uppbyggingu landsins. menning um 400 millj. d. kr, árlega. Þá verður dregið úr fjár- festingu, bæði hins opinbera og einstaklinga, og er reikpað með, að á þann hátt meai „spara“ millj, d. kr.: Skapað atvimutleysi Það er eitt af stefnumiðum , stjórnarinnar til að ráða fram úr þessum vanda, sem hervæð- Hedtoft ingin og óhagstæðir viðskip.ta- ir því, að verkamenn í þessvm samningar hafa komið danska starfsgreinum hafi knúið .. i ríkinu í, að fækka verði vinn- kjarabætur umfram giitíar i andi mönnum í byggingaiðnaði samninga, vegna þess r.ð skoriv.r 3g . neyzluvöruframleiðslu og hefur verið á- vinnv:: ;i .i .. .n. skapa þannig atvinnuleysi. Vinnu- I Enda þótt öllrm sé ljóst, að veitendasambandið danska hefur hin gífurlega hervæðing, sem á og neyzluskattar og gjöld op- að undanförnu kvartað mjögyf-, Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.