Þjóðviljinn - 24.09.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.09.1954, Blaðsíða 1
Æ. F. R. '1 Félagar eru beðnir að koma á skrií'stofuna kl. 6—7 e.h. til þess að taka lista tii undirskriftar kröfunni uin uppsögn fierverndarsainnings- ins. Föstudagur 24. september 1954 — 19. árgangur — 216. tbl. Fornleifarannsóknirnar i Skálholfi: FmEeifaíffliséknimr í Skálhoiti þær mestu er hér hafa veri§ framkvæmdar — Safnað feikimikiu rann- sóknarefni — inn þarf að fara í eftirleit Fornleifarannsóknunum í Skálholti er lokið á 'bessu sumrí. Hefur þetta verið stærsta einstök forn- leifarannsókn sem hér hefur verið framkvæmd. Sjálí kirkjan í Skálholti var markmið rannsókn- anna og hefur nú komið í ljós að miðaldakirkjan heíur verið hin veglegasía bygging, stærri en búizt hafði verið við, eða álíka og dómkirkjan í Hólum. Hefur kirkjaþessi verið um 50 m. löng og er fremsti hluti grunnsins nú ,,utangarðs", þ.e. nær út fyrir núverandi kirkjugarð. Þeir Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður og norski arki- tektinn Christie er starfað hef- ur við rannsóknirnar í Skál- holti í sumar, ræddu við blaða- menn í gær. Kvað fornminja- vörður Skáiholtsfélagið liafa átt frumkvæðið að rannsókn þessari, væri liún liður í end- urreisn Skálholtsstaðar, því ekki hefði þótt fært að byggja nýja kirkju þar á grunnum hinna eldri án þess að afla þeirrar vitneskju um eldri kirkjur og annað er uppgröftur k.ynni að leiða í ljós. Vegna þess að rannsókn kirkjunnar var aðalmarkmifið var fenginn norski arkitektinn Christie, en hann hcfim fengizt við slíkar rannsóknir og vann að þess háttar uppgrefti í Kirkjubæ í Færevjum í fyrrasumar. Kom hann hingað 1. júlí en hvarf aftur til Færeyja um miðjan ágúst óg kom aftur viku af september. Fornleifarannsókn- irnar i Skálholti hafa staðið í 3 mánuði og er lokið í sumar, en fornminjavörður kvað tölu- vert eftir enu að rannsaka þótt það stærsta og veigamesta væri búið, enda væri þetta mesta fornleifarannsókn sem fram- Jtvæmd hefði verið hér á landi. Bryniólískirkjan Það stcð til að rannsóknirnar hæfust í fvrra og kvað Christie undirbúning rannsóknanna, bæði hinn sagnfræðilega, er próf. Magnús Már Lárusson annaðist og hinn praktiska undirbúning er fornminjavörð- ur, Kristján Eldjárn, annaðist, hafa verið hinn ákjósanlegasta. Brynjólfskirkjan (1650) var á sínum tíma talin myndar- legt hús og hefur nú fengizt vitneskja um stærð hennar og útlit. Hefur hún verið með stúkum í suíur og norður, en þó ekki regluleg krosskirkja og mun ekki hafa verið byggð eftir erlendum fyrirmyndum heldur innlendum. Vitað er að Guðmundur Guðmundsson, sá .hinn sami er gerði skírnar- fontinn í Hólakirkju, sá um byggingu Brynjólfskirkjunnar. Mikil oa virðuleg dómkirkja Þrátt fyrir rask það sem endurbygging Skálholtskirkju, oftar en einu sinni á hinum I sama grunni, hefur valdið, j fannst grunnur miðaldakirkj- | unnar svo ekki verður þar um j villzt. Hefur það verið hin 1 myndarlegasta b.ygging. Hefur hún verið 50 metra löng, og ’ nær grunnur hennar út fyrir núverandi kirkjugarð. Dóm- kirkjan sem byggð var á Hól- um 1395 hefur verið af svip- 1 aðri stærð og gerð. Lengd kirkjunnar og turnstærð liin sama. Hefur nokkur vafi þótt leika á því að lýsing á stærð Hólakirkju væri rétt, en Arn- grímur lærði segir Hóla- og Skálholtskirkju hafa verið jafn- stórar. Uppgröftur kirkju- grunnsins í Skálholti hefur nú leitt í ljós að stærðarlýsingin hefur verið rétt. Skriflegar heimildir um úttekt kirkjunnar eru til, ennfremur gömul teikn- ing, og nú þegar grunnurinn hefur verið grafinn upp gefur þetta góða hugmynd um mið- aldakirkjuna í Skálholti. Ber vott um glæsibrag Grunnurinn leiðir í ljós glæsi- brag, meiri en ýmsir munu hafa , átt von á. Framhald á 3. síðu. Mynd þessa af kistu Páls biskups og beinuin hans tók Sigurður Guðmundsson ljósmyndari skömmu eftir að kistan hafði verið opnuð. Steinkistan sjálf er nú í Þjóðminjasafninu en bein Pá!s biskups komin til rannsóknar. Itistan er um 185 cm á lengd að innanmáli, gerð úr móbergi og vegur um 600 kg. Lokið, einnig úr móbergi, mun vega álílva mikið. Amsterdam í gær. Skeyti til Þjóðviljans. í keppni íslendinga og Hol- lendinga bauð Euwe Friðrik jafntefli eftir 3 stundir. Mikil mannakaup urðu í skák Guðm. | Guðmundssonar og' Cortlevers og' lauk henni með jafntefli. Ingi átti góða stöðu í skák sinni við Kramer og' tók jafnteflistil- boði. Guðmundur Ágústsson íefldi villta skák við Prins. Átíi Guðm. vinning en sá hann of seint og varð skákin einnig jafntefli. í keppni Sovétríkjanna og Tékkóslóvakía gerði Smisloff jafntefli við Pachmann, Bron- stein geröi jafntefli við Filip og Geller gerði jafntefli við Fichtl. Keres vann Sajtar glæsilega og hefur nú hlotið 11)4 vlnning af 12 moguiegum. Bretar standa Dagskrárnefnd allsherjarþings SÞ felldi vei ecsn Ungverjum og vann gem ísien2^u fultrúarnir höföu borið fram um áö ekki Alexander skákina við Szabo. Á morgun eiga íslendingarnir frí, nema hvað Ingi teflir bið- skákina. Hann á 2 biskupa og 2 peð gegn biskupi, riddara og 3 peðum. Skákin verður senni- lega jafntefli. umræömn i SÞ Fulltrúar íslands höíðu borið íram slíka tillögu í gær tiliö gu, yröi rædd á þessu þingi tillaga um aö takmarka landhelgi viö þrjár mílur frá fjöruboröi. Frá þessu var sagt í frétt- um Oslóarútvarpsins í gær- kvöld. Bendir það til að dag- skrárnefndin hafi þegar ætlað Hér að ofan er bráðabirgðateikning af kirkjugrunmmum í Skálholti. Yztu línuriiar tákna grunn miðaldadómkirkjunnar, er liún merkt með A. Línurnar merktar B tákna grunn Brynjólfskirkj- unnar og loks er svo grunnur núverandi Skálholtskirkju merktur C. Sést greinilega hvernig nú- tímakirkjan er sem lítill blettur inni í grunni hinnar stóru og veglégu miðaldadómkirkju. að taka á dagskrá þingsins að þessu sinni tillögu frá nokkr- um ríkjum, þ.á.m. Bretlandi og Bandaríkjunum, um takmörk- un á landhelgi við strendur. Það vitnaðist fyrir nokkru, að tillaga um þetta mundi lögð fyrir allsherjarþingið og var Framhald á 11. síðu. <—"——---------------------1 SósíaíisSafékg Eeykiavíkus: \ Iðnó í kvöld kl. 8.30 ; Dagskrá: 1. Viðliorfin í vérkalýðsmái- um, Eggert Þorbjarnarson. 2. Undirskriftasöfnunin út af hrottför hersins af ls- landi: Haraldur Jóh. hag- fræðingur. 3. Fréttir frá útlöndum, Ein- ar Olgeirsson. Félagar fjölmennið. Tek- ið inóti nýjum félagsmönn- í um á fundinum. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.