Þjóðviljinn - 24.09.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.09.1954, Blaðsíða 9
•s:r*rt J-iÆx '5,sdín3:( NITOUCHE óperetta í þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Venjulegt leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. Sími 1544 Með söng í hjarta '(With A Song In My Heart) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- ! verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- j inn í myndinni er Jane Fro- j man sjálfrar. Aðrir leikarar ■ eru: Kory Calhoun, David Wayne, Tlielma Ritter, Ro- bert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Olfurinn frá Sila Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna -áskorana. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Ailra síðasta sinn. Sími 6444 Ný Abboít- og Costellomynd: Geimfararnir (Go to Mars) Nýjasta og ein allra skemmtilegasta gamanmynd i hinna frægu skopleikara. —! Þeim nægir ekki lengur j jörðin og leita til annarra j hnatta, en hvað finna þeir [ þar?? — Uppáhalds gaman- leikarar yngri sem eldri. — Bud Abbott, Lou Costello, ásamt Mari Blanchard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu Maðurinn í hvítu fötunum (The man in the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leik- ur hinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og allsstaðar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 7 og 9 ÞJÖDLEIKHÚSID HAFNARFIRÐ! V T Sími 9184 Öpera betlarans Stórfengleg og sérkennileg ný ensk stórmynd í litum. — Aðalhlutverkið leikur af mik- illi snilld Sir Laurence Oliver ásamt Dorothy Tutin. Bönnuð börnin innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ævintýralegur flótti Sýnd kl. 7. Sími 81936 I T ígrisklóm Mjög dularfull, spennandi og viðburðarík þýzk sirkus- mynd um ástir, afbrýðisemi og undarlega atburði í sam- bandi við hættuleg sirkusat- riði. í myndinni koma fram hinir þekktu loftfimleika- menn Þrír Orlandos sem hér voru fyrir nolckru síðan. — René Deitgen, Angelika Hanff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iripolibio Sími 1182 Fegurðardísir næt- urinnar (Beauties of The Night) Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Kyrrahafsbrautin Afarspennandi amerisk mynd í litum, er fjallar um það er Norðurríkjamenn voru að leggja járnbrautina frá Kansas til Kyrrahafsins, rétt áður en þrælastriðið brauzt út, og skemmdarverk þau er Suðurríkjamenn unnu á járnbrautinni. Myndin er óvenju spennandi og við- burðarík. — Sterling Hayden, Eve Miller og Barton Mc- Lane. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir böru. Sími 1384 I opinn dauðann (Captain Horatio Horn- blower). Mikilfengleg . og mjög spennandi ný, ensk-amerísk stórmynd í litum, byggð á hinum þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir nöfn- unum „í vesturveg“ og „í opinn dauðann“. — Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Virginia Meyo, Robert Beatty. Bönnuð börnum innau 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. um Daglega ný egg> soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Ragnar Ölafsson hæstáréttarlögmaður óg lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, ' endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. . Raftækjavinnustofan Skiníaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. iKgólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. I. hæð. — Sími 1453. Lj ósmy ndas tof a Laugavegi 12. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Ármenningar skíðamenn Stúlkur — piltar. Sjálf- boðaliðsvinna verður ’ um helgina í Jósefsdal. Farið á laugardag kl. 2 frá iþrótta- húsinu við Linaargötu. — Aðkallandi verkefni. Allir verða að mæta, sem ætla að verða í skálanum í vetur. — Stj. •ingfjmleo'"?. /IIJ. í.. J éSj I . ■ (d Föstudagur 24. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN (8* I B ~ 1 r , • 1.9 ayning i Aðgöngumiðar seldir í bóltabúð Sigfásar Hyimmdssonar, Verzl. Ðrangey og í KR-húsinu frá kl. 1. Sími 81177. : HRAÐFERÐIRNAR: Austur—Vesturbær og Scltjarnar- nesvagninn, stoppa við KR-húsið. tll mðMofs Ákveðið hefur verið að selja ti! niðurrifs og brott- flutnings 3 samstæðar setuliðsskemmur (stærð 12y2x30 m.) við Langholtsveg. Ennfremur 2 skemmur af sömu gerð á Grímstaðaholti og 1 við Neskirkju. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum þ. 27. þ.m. kl. 14 í skrifstofu minni, Ingólfsstræti 5. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni. Bæjarveikíræðirigmimi í Heykjavík Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — siaimmaurcnisoit MinningarkortlEi erti tll »öiu i íikrífstofu SósSalista- flokksins, Þórsgðtu I; af- greiðsln ÞjóðvHjaus; Böka- búð Kron; BókabáS Máis- og menningar, Skólavðrðu- stíg 21; og £ Bók&verzlun Þorvaidsr Bjamasonar f Hafaarfirðt Hafnarfjörðyr Unglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði liggm leiðio ÞJðÐViLJiNN, sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.