Þjóðviljinn - 24.09.1954, Blaðsíða 4
+ ti
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. september 1954
ú-,| V; (F’ii >;• M í8ii ’iU ii
/&■
!u '■ ;]i i| li fr
: Þijöjudaginn 14. sept. íeng-
utn við versta skellinn til
þéssa á mótinu. Gegn Sovét-
ríkjiiiium fengu tveir okkar
nianna að vísu slæma útreið,
eia á.' þriðja borðinu hallaði
aídrei á okkur og á því fjórða
var baráttan einnig hörð og
jöín og jafntefli heíði verið
eáliiegasta niðuxstaðan, enda
þpU cskkar maður blindaðist
í ilokin? .Eri uni tfngvérjána er
þáð aó togja áðUjþéir' junftá';
þrjár skákir fljótt .og sannfær-'
andi. _.KÍugér hrókaði langt.
þeg'ár - Guðrn'. S.- hafði hrókað
stiitt í dro.ttningarbragði, upp-
skiptaalbrigðinu. Skákin varð
aft' bpin með fæmm á báða
bóga, en Kluger varð þó fyrri,
fórnaði manni á g7 og vann.
Mætji segja mér, að Kluger
þættist þá búinn að hefna fyr-
ir ósigurinn gegn Guðmundi
Pálroasyni í Prag, en þar kom
það fyrir Kluger sem stund-
um kemur fyrir beztu skák-
menn og hefur hent okkar
menn hér á mótinu, að honum
sást vfir einfalda máthótun,
sem- manni gæti virzt að hvert
barn ætti að sjá, og gat svo
ekki .forðað sér.
Bárcza sem Guðm. Ágústs-
son tefldi við er sennilega
næstbezti taflmeistari Ung-
verja. Barcza er sérkennileg-
ur maður, hár vexti en grann-
ur, næstum tegldur, og togin-
leiiur. Hrafnsvart hárið og
efri varar skeggið stinga í
við Szabo. Byrjunin var Sikil-
eyjarleikur, afbrigði Boleslaf-
skís, en önnur afbrigði sjást
varla á þessu móti, nema
hvað heimsrneistarinn bauð
upp á nýjung gegn Alexander,
en sú skák varð fljótlega jafn-
tefli. í skák Friðriks og Szab-
os hefði einnia mátl semja
um jafntefli snemma og spara
sér með. því ‘ allmikið erfiði',
" því aff 'taflstaðan vár ' mik'ið
' til jöfn og tókst hvorugum að
ná sér .riiðri. • Segja má- að
.Friðrik stæði öllu betur fram-
an af, en þégar Szabo hafði
tekizt að ná mannakaupum
svo að komið var yfir í tafl-
lok átti hann aðeins betra.
Iiann hélt áfram að reyna að
finna einhvern bilbug á Frið-
riki fram til klukkan eitt síð-
ari daginn en bauð þá jafn-
tefli. Þá var hann búinn að
tefla lengi með riddara og
þremur peðum gegn biskupi
og þremur peðum, öllum sama
megin á borðinu. En F'riðrik
mátti stöðugt gæta sín að
bægja kónginum og ridd.aran-
um frá peðunum.
Þannig lauk þessari viður-
eign 31/2 gegn V2 og var ekki
annað unnt að segja en að
niðurstaðan væri í samræmi
við taflmennskuna. Ungverj-
arnir tefldu allar skákirnar
mjög vel, og voru vel að sigr-
inum komnir.
Að þremur fyrstu umferð-
unum loknum var staðan í
þetta leiðinlegt en við gátum
ekkert að því gert.
Daginn sem við áttum að
tefia við Búlgari kom engin
skrifleg tilkynning frá þeim,
en fimmtán mínútum eftir að
fresturinn var útrunninn
hringdi kapteinn þeirra til
skákstjórans til þess að segja
hverjir mundu tefla. Skák-‘
stjórinn kvaðst ekki getá'tek-1
ið við þessari tilk'ynningu, því'
ekki undir það búinn að tefla,
annar týndur í borginni. Varð
um þetta eitthvert þref, en að
lokum stakk yfirdómarinn,
próíessor Vidmar, upp á því
að taflinu yrði frestað til
morguns, ef íslendingar sam-
þykktu það fyrir sitt leyti. Við
vorum allir sammála um að
gera það og þessj .yegna stóðu
b'orðin auð, en við gátum geng-
ið um og horft á skákirnar
Ingi teflir við Gereben.
stúf við fölt hörundið, en það er fyrst og fremst augun mjúk aðalúrslitunum þessi: 1.— 2. Júgóslavía og Sov. 9
og gáfuleg er gefa andlitinu 3. Argentína 8
blæ aðals og góðmennsku. 4.— - 5. ísrael og Ungv. 71/2
Barcza er stærðfræðingur að 6. Holland 6%
m'énnt, taflmennska hans er 7. Tékkóslóvakía 6
hrein og bein og rökvís, snilld 8. V estur-Þýzkaland 51/2
hans í tafllokum er orðlögð. 9. Búlgaría 4]/2
Þennan mann átti Guðm. að 10.- -11 Bretland og ísland 3V2
etja við og er skemmst af því 12. Svíþjóð 2
að hvorttveggja sé að hún
komi of seint og svo eigi hún
að vera skrifleg. Búlgarski
kapteinninn segir þá að hér
sé um „force majeur“ að ræða,
hann hafi sent mann af stað
með bréfið en maðurinn hafi
villzt í borginni. Skákstjórinn
segir honum auðvitað að það
komi sér ekki við, hann hljóti
að bera ábyrgðina á því að
bréfið komi í tæka tíð. Nokkru
seinna komu svo Búlgararnir
niður á skákstað og báru sig
illa: einn af fjórum efstu
mönnunum var hálflasinn og
hjá hinum þjóðunum.
Litazt um í skáksal
Achygli áhorfenda var nær
einvörðungu bundin við skák-
ir Hollendinganna eins og
fyrri daginn. Þeir áttu í höggi
við Argentínu og var sú bar-
átta all tvísýn um skeið, en
leikir fóru þó svo að Argen-
tínumenn unnu með 2V2 gegn
IV2. Að sögn blaðanna hér
fylgist engin þjóð með skák-
mönnum sínum af jafnmiklum
áhuga og Argentínumenn.
Byrjunarleikir þeirra eru hrað-
símaðir heim til Argentínu, og
nú er austurísk-þýzk-argen-
tínski taflmeistarinn Erich
Eliskases kominn hingað alla
leið frá Argentínu til þess að
vera skákmönnunum til að-
stoðar. Iíann gengur um og
athugar taílaðferðir komandi
andstæðinga, hann hjálpar
með biðskákir og leggur á ráð.
Fyrir voru hér að minnsta
kosti sex skákmenn auk far-
arstjóra. Yngsti maðurinn í
sveitinni er Oscar Panno
nítján ára, heimsmeistari ung-
linga og núverandi skákmeist-
ari Argentínu. Hann hlaut
100.000 króna bifreið í verð-
laun er hann vann skákmeist-
aratí'gnina. Hann stóð sig mjög
vél ‘ framah áf! hér á"riiótinu,
eri hefur svo 'tapað tveimur
eða þremur skákum og er far-
inn að lá' fri.-. Eiríá .. og me'hn
muna gáfust Argentínumenn
upp á því að halcíá þetta mót
og báru við féleysi, eitthvað
virðist þó hafa verið eftir í
fjárhirzlunni.
Ungverjarnir sem höfðu
sigrað okkur daginn áður
fengu að reyna það að eftginn ,
er einna hvatastur,' þeir töp-
uðu nú í fyrsta sinni á mótinu
og þá rækilega: tvær skákir
urðu jafntefli en tvær töpuð-
ust í viðureigninni við Sovét-
ríkin.
Svíþjóð tapaði enn einu
sinni stórum, í þetta sinn gegn
Tékkum, fengu V2 vinning.
Hver hefði trúað því að Svíar
sem lengi hafa verið taldir
sterkasta skákþjóð Norður-
landa skuli vera n'eðstir eftir
4 umferðir? Stáhlberg stórmeist
ari virðist alveg hafa misst
móðinn og .tapar hverri skák-
inni á fætur annarri, og ný-
liðarnir tveir, Svíþjóðarmeist-
arinn Hörberg og sá er næstj-
ur honum varð, Goode, hafa
brugðizt að verulegu leyti, og
sá eini er heldur merkinu uppi
er Lundin.
Bretar voru heppnir að fá
hálfan annan vinning gegn
Vestur-Þjóðverjum. Þýzki
Framhald á 11. síðu.
að segja að mannakaup urðu
snemina mikil svo að yfir-
burðir Ungverjans fengu not-
ið sín.
Ingi R. tefldi við Gereben,
mjög kurteisan og elskulegan
mann, eins og þeir Ungverj-
arnir eru reyndar allir. Mér
er minnisstætt er við Friðrik
rákumst á hann snemma á
mótinu þar sem við vor«m að
skoða bókasýningu í skáksaln-
urn. Ekki var við annað kom-
andi þegar hann var búinn að
heilsa upp á Friðrik en að
hann næði í eintak af ung-
verska skákblaðinu til að gefa
honum, af því að nokkrar af
skákum Friðriks frá mótinu
í Prag voru birtar í blaðinu.
Ingi valdi eitt nýjasta af-
brigðið af kóngsindverskri
vörn, fékk góða stöðu en van-
rækti að opna sér línu unz það
var orðið um seinan. Upp úr
því átti Gereben öllu betra.
Ingi reyndi að skapa sér ný
færi, en við það opnaðist tafl-
ið og flýtti heldur fyrir ósigr-
inum, sem senftilega var orð-
inn óumflýjanlegur hvort eð
var.
Þessum skákum lauk öllum
fyrri daginn, áður en fimm
stundirnar voru liðnar. Eftir
var Friðrik einn í glímu sinni
Fjórða umferð aðal-
úrslitanna
Búlgaría 214 — ísland 114
Villugjarnt í stórborg
‘ Margir spurðu miðvikudag-
inn 15. sept. hvernig á því
stæði að borðin þar sem ís-
land átti að tefla við Búlgaríu
væru auð. Þessi auðu borð
orkuðu mjög á ímyndunarafl
manna, hvaða atburðir höfðu
hér gerzt?
Eg man ekki hvort ég hef
getið þess áður að hvert land
hefur sex manna sveit og af
þeim tefla aðeins fjórir í hvert
sinn. Mönnunum í sveitinni er
raðað í ákveðna röð sem ekki
má breyta. Foringi sveitarinn-
ar skal tilkynna skákstjóran-
um skriflega, í síðasta lagi
klukkustund áður en leikur
hefst, hverjir tefla. Komi til-
kynning ekki í tæka tíð verða
fjórir efstu menn að tefla.
Finnar höfðu brennt sig á
þessari reglu einu sinni, þeir
létu annan mann tefla við
Guðm. Pálmason en þeir höfðu
tilkynnt að mundi tefla. Þetta
varð til þess að skákinni var
hætt í miðju kafi að skipan
skákstjóra og hún dæmd töp-
uð fyrir Finna. Okkur þótti
Uppbót fyrir „Öskalög sjúklinga" -
nokkurn tíma heit vínarbrauð? —
á óheppilegum tíma
- Fær nokkur
Nýju brauðin
FYRIR NOKKRUM dögum var
hér í dálkunum kvartað yfir
því að hinn vinsæli þáttur
„Óskalög sjúklinga“ hefðu fall-
ið niður fyrirvaralaust síðast
liðinn laugardag, mörgum til
sárrar gremju. Nú er það kom-
ið á daginn að þátturinn mun ^
falla niður í tvö skipti í við-
bót, en til þess að bæta út- EITT ER ÞAÐ vandamál hér í
varpshlustendum þetta upp, borg sem virðist óleysanlegt,
mun vera ætlunin í tvo næstu en það er vandamál nýrra
staðinn, en þetta stendur til
bóta eins og áður er sagt,
og næstu tvo laugardaga get-
um við hlustað á létta tónlist
að loknu hádegisútvarpi, þótt
ungfrú Ingibjörg Þorbergs
láti ekki í sér heyra.
laugardaga að leika létta tón-
list á þeim tíma sem þættinum
er annars ætlaður. Það miðar
auðvitað í rétta átt og ef til
vill verður það til þess að
aragrúi af óskum berst á með-
an og hægt verður að hafa
óskalagaþættina fjölbreyttari
eftirleiðis. Hlustendur eru að
vonum óánægðir þegar mjög
vinsæll dagskrárliður er felld-
ur niður og ekkert kemur í
brauða og opnunartíma baka-
ría. Fólk sem byrjar að vinna
klukkan átta að morgni kemst
ekki í bakarí til að fá sér nýtt
brauð með morgunkaffinu, og
þótt það kæmist einhversstað-
ar inn er ekkert á boðstólum
nema brauð frá deginum áður.
Nýju brauðin koma ekki á
markaðinn fyrr en eftir klukk-
an níu. Flestir drekka morgun-
kaffi á vinnustað um tíuleyt-
ið og verða að láta sér lynda
gamalt kaffibrauð, nema send-
ill sé tiltækur til að sækja
með kaffinu. Heitu vínarbrauð-
in sem mörgum þykja gómsæt
virðast einkum ætluð hús-
mæðrum sem fara seint á fæt-
ur og drekka morgunkaffi eft-
ir að brauðin eru bökuð.
★
OG MANNI DETTUR ósjálf-
rátt í hug hvernig þessu er
háttað í Danmörku. Meðan
maður hitaði kaffivatnið um
sjöleytið á morgnana var sjálf-
sagt að skreppa út í bakarí og
kaupa þar glóðvolg rúnnstykkí
horn eða kruður og heit vín-
arbrauð eða kamba á hátíðum
og tyllidögum. Það setur allt
annan svip á morgunmáltíðina
að hafa nýtt og ferskt brauð
á boðstólum og ég er viss um
að ánægjuleg morgunmáltíð
leggur grundvöllinn að góðum
og vel heppnuðum degi. Ef
þessu væri eins háttað hér og
maður gæti fengið nýjan
brauðmat með morgunkaffinu
hvort sem það er drukkið
klukkan átta eða klukkan níu
þá væri margur Reykvíking-
urinn skapbetri og sælli með
tilveruna.