Þjóðviljinn - 28.09.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
• > • •
monnum
ruaá þíng
Þérðuk* á Sæbóli & C@ látnir kjósa Jón
Sigurðsscm & £@
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur bætti enn við á af-
brotalista sinn s.l. sunnudag: sló á framrétta samstarfs-
iiendi starfandi sjómanna og vísaði frá aö starfandi sjó-
menn fengju nokkru ráðið um hverjir koma fram fyrir
sjómannastéttina á Alþýöusambandsþinginu.
Á fundinum höfðu hægrikrat-
arnir smalað „landliðinu og mátti
þar sjá margan „sjómanninn“
€ins og Þórð á Sæbóli og Hjört
rútubílstjóra og fleiri. Örfáir
starfandi sjómenn voru á fund-
inum og báru þeir upp eftirfar-
andi tillögu:
„Fundur haidinn í Sjó-
mannafélagi Rcykjavíkur
sunnudaginn 26. sept. 1954,
samþykkir að fresta kosningu
fulltrúa félagsins á 24. þing
A.S.Í. sem fram á að fara' á
þessuni fundi, þar sem sjó-
menn hafa ekki almennt að-
stæður til að taka þátt í þeim.
í stað þess leggur fundurinn
til að Iátin verði fara fram
allsherjaratkvæðagreiðsla um
val fulltrúa og varafulltrúa
félagsins og standi hún ekki
skemur en 3 vikur.
I»að er skoðun fundarins
að nauðsynlegt sé fyrir fé-
lagið og verkalýðssamtökin í
heild, að gerð sé tilraun til að
sameinast um val þessara
fulltrúa og varafulltrúa, svo
sem gerst hefur í öllum verka-
lýðsfélögunum á Akureyri og
Þrótti á Siglufirði og verði á
þessum fundi kosin 4 inanna
nefnd til þess að ná sam-
komulagi um sameiginlega
uppstillingu“.
Áður höfðu sjómenn sent
stjórninni bréf samhljóða þessari
tillögu er birt var hér í blaðinu
í gær: Jón Sigurðsson og Ólafur
Friðriksson, sem hélt sig að
mestu leyti við þrælahaldið í
Rússlandi eins og hans er vandi!
snerust ókvæða við þessu og létu
Garðar Jónsson bera fram frá-
vísunartillögu, sem rökstudd
■var með því að ekki væri hægt
að starfa með slíkum mönnum,
sem starfandi sjómönnum, þeir
væru svo slæmir menn en Þórð-
ur á Sæbóli & Co. ráttu óðara
upp hendurnar og samþykktu
frávísunartillöguna. Þannig hef-
ur landliðið slegið á framrétta
sáttahönd starfandi sjómanna
og svipt þá réttinum til þess að
“hafa áhrif á val fulltrúa á .þing
heilcfarsamtakanna. Var síðan
gengið til „kosninga". Starfandi
sjómenn báru upp blandaðan
lísta þar sem eingöngu voru á
sjómenn. I stað þess að kjósa á
milli tveggja tillagna sem bor-
izt höfðu á fundinum, lét Jón
Sigurðsson & Co. viðhafa gömlu
aðferðina að dreifa atkvæðaseðl-
um með þeirra tillögum um full-
trúa fjölrituðum, en ef fundar-
menn vildu ekki kjósa þá, urðu
þeir að skrifa á atkvæðaseðilinn
fundi beita ekki aðrir en þeir
sem eru liræddir. En við livað
eru þessir menn hræddir? Þeir
eru hræddir við sína eigin félags-
menn, enda mun brátt að því
koma að sjómenn gefi þessum
mönnum frí frá störfum eftir
langan og j óheillavænlegan
starfsdag í félaginu.
þau 34 nöfn er þeir vildu kjósa.
Er þetta eins dæmi um vinnu-
brögð í stéttarfélagi og siðustu
leifar frá tímabili krataforust-
unnar í verkalýðsfélögunum. Er
þess að vænla að þetta verði í
síðasta skipti sem slíkum vinnu-
brögðum er beitt. Jafnvel skoð-
anabræður þeirra þora ekki
lengur að beita þeim.
Er það hástig allrar sví-
virðu að það skuli vera fram-
kvæmdastjórn A.S.Í. «em
' jeinn allra 'forustumanna í
verkalýáshréyfingunni stend-
■ ur fyrir slikum vinnubrögð-
um, sami maðurinn sem gef-
ur út hverja re'glugerðina af
annarri um fyrirkomulag í
þessum efnum, jafnvel þvert
ofan í lög félaganna, en kýs
svo að sniðganga sínar eigin
tillögur þegar starfandi sjó-
menn óska að farið sé eftir
þeim.
Slíkum viniiubrögðum sem Jón
Sigurðsson & Co. beittu gagnvart
starfandi sjómönnum á þessum
520 kr. fyrir 10
rétta
Úrslit leikjanna á laugardag:
Arsenal 4 - Burnley 0 .... 1
Blackpool 5 - Tottenham 1 . . 1
Bolton 3 - Aston Villa 3 . . . . x
Charlton 1 - Sunderland 3 . . 2
Everton 1 - Cardiff 1..... x
Huddersfield 2 - Wolves 0 . . 1
Manch.City 3 - Manch.Utd 2 1
Newcastle 1 - Chelsea 3 .... 2
Portsmouth 2 - Sheff.Wedn i 1
Sheff.Utd 0 - Preston 5 . . . . 2
W.B.A 6 - Leicester 4 .... 1
Nottm Forest 0 - Notts Co. 1 2
Bezti árangur reyndist 10
réttir, og varð hæsti vinningur
kr. 520 fyrir 27 raða kerfi,
næsti vinningur varð 480 kr.
Vinningar skiptust annars
þannig:
1. vinningur: 280 kr. fyrir 10
rétta (3).
2. vinningur: 40 kr. fyrir 9
rétta (42).
kartöfhm uud-
ir siijo íyrir norðan
Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Síðustu þrjár vikurnar hefur veriö hér hin versta tíö og
snjókoma dag og nótt upþ á síðkastið. Er enn mikið af
heyjum úti og kartöflur niðri í fönninni.
Utlit með hirðingu á þeim
heyjum sem úti eru fer nú að
verða slæmt, því snjór er nú
alveg niður í sjó. Sumir áttu
eftir seinni slátt á túnum sín-
um þegar snjórinn kom. Mikill
hluti kartöfluuppskerunnar er
enn í görðunum undir snjó.
Hefur svo vont haust sem nú
ekki komið hér um fjölda ára.
Slátrun sauðfjár stendur nú
sem hæst og mun verða slátrað
20 þús. fjár hér á Húsavík,
en auk þess 2 þús. í Köldukinn,
en því fé er slátrað þar vegna
ormaveiki er þar hefur verið í
sauðfé.
í sumar hefur verið óvenju-
bjalikjorio hja
matsveinum og
þjómiin
Framboðsfrestur til Alþýðu-
sambandsþings í Sambandi Mat-
reiðslu- og framreiðslumanna
rann út á sunnudaginn. Aðeins
1 listi kom fram og var því sjálf-
kjörinn.
Fulltrúar sambandsins á þing
A.S.Í. erú Birgir Árnason for-?
seti sambandsins og Magnús
Guðmundsson form. fiskimat-
sveinadeildar. Varamenn eru
Sveinn Símonarson og Sigurður
Sigurjónsson. — Frá þessu fé-
lagi var aðeins 1 fulltrúi áður,
en eru nú tveir.
mikið um byggingar og eru nú
8 hús í smíðum.
Afli hefur verið sæmilegur í
haust þegar gefið hefur á sjó.
Frystihússkemm-
í Njarðvík
Njarðvík.
Frá íréttaritara Þjóðviljans
Á sunnudagskvöldið, milli kl.
8 og 9 kom upp eldur í frystihúsi
Karvels Ögmundssonar.
Slökkviliðið í Keflavík var
kvatt á vettvang og gekk rösk-
lega fram við slökkvistarfið að
vanda og var eldurinn fljótlega
slökktur. Einnig kom slökkvilið
af Keflavíkurflugvelli.
Skemmdir urðu á íbúð starfs-
fólksins, ennfremur eldhúsi og
matsal mötuneytis þess. Einn
frystiklefi eyðilagðist, en hann
var tómur, og nokkrar skemmdir
munu einnig hafa orðið á vör-
um af völdum vatns.
• r
a
rafvirkjum
Á sunnudaginn var útrunninn
framboð'sfrestur til Alþýðusam-
bandsþings í Félagi ísl. rafvirkja.
Aðeins einn listi kom fram, listi
stjórnaririnar, skipaður þessum
mönnum: Óskari Hallgrímssyni,
Gunnari Guðmundssyni og
Kristjáni Benediktssyni, og eru
þeir þvi sjálfkjörnir.
BI
Úr hörðustu ótt"
Eigi alls fyi'ir laungu voru um-
ræöur í blöðiun um furðulegt
og einstætt atvilc í samskiftum
Valtýs Stefánssonar við „úng-
an rithöfund og skáld á Is-
landi“ noklcru eftir að hinn
fyrnefndi hóf starfsemi sína
við Moi'gunblaðið sem umboðs-
piltur nokkurra stórdanski-a
fyrirtækja. Menn liafa þóst sjá
þess merki að einhver óværa
útaf hinu laungu liðna atviki
taki slg upp hjá þessum fyr-
verandi óskmegi Hoepfners &
Co. jafnan síðan, með svipuð-
um hvíldum og líða milli gáng-
mála hjá rottu.
1 kommúnistabréfi Valtýs Stef-
ánssonar í fyri'adag fleiprar
hann á sinn venjulega óábyrga
hátt um efnl erindis sem sam-
ið var lianda stúdentafélaginu
í Osló, og haldið hefur verið
í áheyrn fjölda manna heima
og erlendis, auk þess verið
prentað í þiisundum eintaka
innan lands og utan. Valtýr
reynir að telja fólki trú um að
ég hafi í Osló-erindinu „ráðist
harkaiega á únga rithöfunda
og s.káld á fslandi í dag“. Stað-
reynd . er liinsve'gar sú, einsr
og Valtýr Stefánsson auð-
vitað veit jafnt og aðrir
sem heyrt liafa eða lesið er-
indi mitt, að þar er hvergi
Iiálfu orði vikið að nokkrum
„úiigum rithöfundum og skáld-
um á tslandi í dag“ né dæmi
tekin af þeim. 1 blaðaskrifum
þeim er að ofan getur var aftur-
ámóti sýnt lítilsháttar frammá
hvernig falsari vinnur, og dæmi
tekin til skýríngar af vinnu-
brögðum Valtýs Stefánssonar.
Er það undan því sem liann
klæar?
Vel má vera að höfundur
kommúnistabréfslns sé svo ein-
faldur að hyggja sig geta kom-
ið því inri hjá ókunnugum, að
ég sé óvinur og árásarmaður
„úngra rithöfunda og skálda á
Islandi í dag“ — en Vaitýr
Stefánsson sverð þeirra og
siijöldur. Hvernig væri Valtýr
minn, að reyna að skrifa um
það í kommúnistabréfið næst,
að H.K.E. hafi gert sér það til
frægðar um sína daga, og muni
liljóta sess í bókmentum þjóð-
ar sinnar fyrir það, að hafa
stúngið á sig verkalaunum
„úugs rltliöfundar og skálds á
íslandi“ fyrir margra missera
vinnu, lagt síðan þennan illa
feing í blaðfyrirtæki til þess að
geta svo, meðan þökti í honum
tóran, ráðist að þessum „únga
rithöfundi og skáldi á Islandi",
— m.a. fyrir að þessi úngi rit-
liöfundur og s.káld, sem hann
liafði rúið innað skyrtunni,
skyldi ekki vera auðvalds-
sinni. (Má vera að skáldið hefði
oröið meiri auðvaldssinni ef
lianii liéfði feingið tækifæri til
að leggja þáverandi aleigu sína
í blaðfyrirtækið, í staðinn fyrir
að láta stela henni af sér.)
TJm þau orð hlns gamla sorp-
skrifara, að H.KX. hafi „ráð-
ist harkalega á únga rithöf-
unda og skáld á Islandi í dag“,
finst mér að með sanni megi
segja:
„Mörgum mun liafa-'f undist að
þetta kæmi úr hörðustu átt“.
II. K. Ju.
Komið með iötin
V!ð kzeinsum þau með stuttum fyzirvara
erzla
lögð á vandaða vinnu
FATAPRESSA
(RO
Hverfisgötu 78,
Kópavogsbraut 48, — Álfhólsveg 49,
Langholtsveg 135.