Þjóðviljinn - 28.09.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Árigeng úrkynjun ein aflerSíng árásanna
á Hiroshíma ©g Nagasakí
Kjarnorkuhernaður íf stórum stíl myndi að öllum lík-
indum hafa þær afleiðingar að allt mannkynið yrði með
tímanum að vanskapningum. Þótt geislaverkunin yrði
ckki svo mögnuð að heimsbyggðin eyddist í einu vetfangi,
er lrætt við að lífið á jörðunni myndi deyja út smátt
og smátt vegna úrkynjunar af völdum hennar.
orkuvopnum, og okkur finnst
það vera skylda okkar að vara
mannkynið við skelfingunum,
sem beiting þessara vopna get-
ur haft í för með sér“, sagði
prófessorinn.
Þing Verkamaimaf 1. hvet-
ur til stórveldafundar ?
Atkvœoi greidd í dag um aístöðuna til I
þýzkrar hervæðingar
Þing brezka Verkamannaflokksins skoraöi í gær á for-
sætisráðherrana Churchill og Malénkoff og Eisenhowér
forseta að koma saman á fund hið fvrsta.
Tillaga um að þessir forystu-
menn stórveldanna komi saman
til þess að ræða afvopnun, út-
rýmingu kjarnorkuvopna og
eflingu öryggis í heiminum á
grundvelli SÞ var samþyklct
einróma á fj'rsta fundi þings-
ins.
Taivan er hluti af Kína.
Alþjóðamál voru til umræðu
í gær og hélt flokksforinginn
Attlee aðalræðuna. Hann ræddi
einkum um för sína og annarra
forystumanna flokksins til
;Kína. Kvað hann Kíiiverja ót.t-
ást bandaríska árás frá Kóreu,
Japan og Taivan. Attles hvatti
til þess að alþýðustjórn Kína
yrði veitt aðild að SÞ og fengin
umráð yfir Taivan. Sjang Kai-
sék og nánustu samstarfsmönn-
um hans mætti sjá fyrir griða-
stað, þar sem þeir gætu endað
ævi sína friðsamlega.
Vetnissprengjan ógnar öllmn.
Nauðsynlegt er að æðstu
menn stórveldanna komi saman
til þess að kveða niður þann
voða, sem nú steðjar að sið-
menningunni, sagði Attlee.
Vetnissprengjan ógnar öllum og
öllu, jafnt í vestri og austri. En.
reynslan hefur sýnt að lausn
pólitískra deilumála verður að
vera undanfari afvopnunar.
Þriðjungur á raóti herstöðvum.
Tillaga um að Verkamanna-
flokkurinn krefjist að banda-
ríski flugherinn verði sviptur
stöðvum sínum í Bretlandi var
felld með helmings atkvæða-
mun. Tillaga um að fordæma
' nýstof nað herriaðarbandálag
VesturVeldanna í 1 Aástúr-Asíu
var felld með atkvæðum fúll-
trúa 3.700.000 flokksmanna
gegn atkvæðum 2.500.00.
í aag verða greidd atkvæði
um mesta deilumál þingsins, af-
stöðuna til þýzkrar ‘hervæðing-
ar.
KíKB?53rr*t --
Alfred Gruenther, bandaríski
Þessar ályktanir eru dregnar
af reynslunni af líffræðilegum
áhrifum kjarnorkusprenginga á
íbúa japönsku borganna Hiro-
shima og Nagasaki. Bandaríkja-
menn vörpuðu kjarnorku-
sprengjum á þessar borgir síð-
sumars 1945.
4209 af 30.000
Japanski kjarnorlcufrséðing-
urinn og lífeðlisfræSingurinn
Jasushi Mishiwalti, prófessor
við háskólann í Osaka, hélt á
fimmtudaginn fyrirlestur við
háskólann í Stuttgart í Vestur-
Þýzkalandi. Skýroi hann frá
ýmsum niðurstöðum japanskra
visindamanna um afleiðingar
kjarnorkuhernaðar.
Prófessor Mishivvaki sagði
frá því að af 30.000 börnum,
sem fæðzt hafa í Nagasaki
síðan sprengjuimi var varp-
að á borgina, hefðu 4200
reynzt vansköpuð og úrkynj-
uð á ýmsan hátt af völdum
geislaverkunarinnar, sem for-
eidrar þeirra urðu fyrir.
Áhrif kjarnorkusprengjunnar
ná ekki aðeins til barna, sem
-------------
Tilkynnt hefur verið í Nýju
Belili, að Neíiru, forsætis-
ráðherra Indlands, muni
koma við í ííanoi í Indó
Kína þegar hann fer til Kína
í næsta inánuði.
Frakliar verða þá búnir að
afhenda lýðveldisstjórn Viet
Nam Hanoi og Nehru ætlar
að lieiinsækja Ho Chi Minh,
forseta þeirrar stjórnar. Bú-
izt er við að Nehru leggi af
stað um miðjan október.
voru í móðurkviði þegar henni
var varpað. Vansköpuðu hörnin
halda sífellt áfram að fæðast
þeim foreldrum, sem urðu fyrir
áhrifum sprengjunnar.
Það er sannað að geislunin
veldur varanlegum skaða á
kynfrumum manna- Rannsóknlr
henda þar að auki til þess að
skemmdirhar séu arfgengar.
Því má búast við að þau börn,
sem fæðst hafa í Nagasaki og
virðast alheilhrigð, eignist van-
sköpuð hörn þegar að því kem-
ur að þau fara að eignast af-
kvæmi.
Að sögn prófessors 'Mishiw-
aki eru vanskapanirnar af
völdum geislunar margvíslegar.
Tíðastar eru þær að beinabygg-
ingin er röng, limir eru visnir
eða vantar með öllu, heilinn er
vanþroska.
„Japanir eru eina þjóðin, sem
fengið heíur að henna á kjarn-
FelIifcyliiT s lapan
Framhald af 1. síðu.
Fjögur önnur skip munu
hafa farizt á sundinu, með
allri áhöfn. Hundruð manna á
landi biðu bana. Japönsk yfir-
völd segja að víst sé að 1500
manns hafi farizt í óveðrinu en
öll kurl munu þó ekki komin
til grafar. Fréttamenn gizka á
að manntjónið sé á þriðja þús-
und-
LesSffarkesmsIanámskeSS
Framhald af 1. síðu.
skólanum í gær. Jónas B. Jóns-
son fræðslufulltrúi setti nám-
skeiðið en ræður fluttu mennta-
málaráðherra og borgarstjóri.
Dr. Halldór Halldórsson flutti
erindi um samræmingu fram-
burðar. Forstöðumenn nám-
skeiðsins eru Ingólfur Guðbjarts-
son, Hjörtur Kristmundsson og
Þórður Kristjánsspn.
35 ára dvöl í varnarbyrgi
Reynslan frá Japan bendir til
þess að varnir gegn hinum
margfalt öflugri vopnurn, sem
síðan hafa komið til sögunnar,
séu „mjög vafasamar", sagði
Mishiwaki. Að vísu geta nógu
öflug Steinsteypubyrgi veitt
vernd við hita, þrýstingi og
geislun sem fylgir sjálfri
sprengingunni.
Það er þó ekki nóg, því
að sprengingin skilur eftir
geislavirk efni. Geisiun
sumra dofnar mjög hægt.
Til dæmis yrðu menn að haf-
ast við í loftvarnarhyrgjum
í 35 ár til þess að vera ör-
uggir gegn geislavirkum leif-
ura eftir kóbaltsprengju.
Nefnd bandarískra öldunga-
deildarmanna, sem skipuð var til
þess að ræða ákærur gegn Joseph
McCarthy öldungadeildarmanni
fyrir óþinglega framkömu, hefur
lagt til að deildin víti hann fyrir
tvær sakargiftir. Önnur er að
hann neitaði að mæta fyrir nefnd
sem var að rannsaka fjárreiður
hans en hin að hann atyrti hers-
höfðingja sem hann var að yf-
irheyra.
hershöfðinginn sem er yfir öll-
um herafiá
A-bandalags-i -
iiis, sagði I
síðustu vikti '
í ræðu í Par-
ís að Iiann
væri „alger-
lega mótfall-
inn banni við
kjarnorku-
vopnuni eða
loforði ura að
beita þeim einungis ef andstæð-
ingur í stríði hyrjaði kjarn-
orkuhernað að fyrra bragði“.
Hershöfðinginn kvað það vera
skoðun síua að „ef til stríðs
kemur verðum við að bexta
kjarnorkuvopnum til að verja
Evrópu“.
Gruenther'
Hertoginn af Argyll telur sig vera búinn að finna flakið
af spönsku galeiöunni Flórensía, gullskipi Flotans ósigr-
andi, djúpt í botnleöju Tobermoryflóa í Skotlandi.
Öruggar heimilöir eru fyrir því
að galeiðan sprakk í loft upp
þarna á flóanum fyrir 366 árum.
150 milljóna virði
Sagnir herma að skipið hafi
haft innanborðs 150 milljóna kr.
virði af gulli og silfri, meginfjár-
hirzlu flotans sem Filippus II.
Spánarkonungur sendi á hendur
Englendingum og nefndi Flotann
ósigrandi. Raunin varð þó sú að
stormar og létt og hraðskreið
skip Englendinga eyddu flotan-
um að mestu árið 1588-. Bar veldi
Spánverja aldrei sitt barr upp
frá því en um leið hófst stór-
veldistímahil Fnglands.
Dæluskip að verki
Eftir langvinnar rannsóknir í
skjalasöfnum í Bretlandi, Fló-
rens og á Spáni hefur Ian Dou-
glas Campell, ellefti hertogi af
Argyll, sem að fornum rétti á
allt vogrek á þessum kafla
skozku strandlengjunnar, gert út
leiðangur til þess að leita að
flakinu og bjarga fjársjóðnum.
Sér 'til aðstoðar hefur hann írsk-
an uppgjafa aðmírál, dæluskip
sem dælir 35 tonnum af botn-
leðju á klukkutíma og pramma
til að flytja uppgröftinn á brott.
Dæluskipið eys upp botnleðj-
Vryní coyy^ krTíXTQI* ^
hafa fundið skipsflak á tíu
faðma dýpi og undir þrem föðm-
um af botnleðju.
Flak fundið
Kafararnir ráku stengur í
gegn um mjúkt viðarlag, sem
þeir telja þiljur skipsins, og
komu niður á harðan við, botri-
plankana. Á tveim stöðum í
skipsskrokknum urðu þeir varir
við stór málmstykki, að líkind-
um fallbyssur.
Öll leðja sem dælt er upp er
síuð jafnharðan. Hefur fundizt
í henni korðablað og tveir
ítalskir gullpeningar frá 16. öld.
Hertoginn af Argyll hefur á-
kveðið að verja 1.600.000 krón-
um til að leita að fjársjóðnurr*
á Tobermoryfióa.