Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 1
Sunnudagur 10. október 1954 — 19. árgangur — 230. tölublað Fulltrúi Iðju, Hafnaxiirði Lokið er fulltrúakjöri á Al- þýðusambandsþing í Iðju, fél. verksmiðjufólks í Hafnarfirði. Aðalfulltrúi er Sveinþjöm Pálmason og Jón Einarsson vara- fulltrúi. usamband Vestur-Þýzkalands Krefsf jbess að leitaS sé allra /e/ða til að sam- eina Vestur- og Ausfur-Þýzkaland ác$ur en ráSizt sé í vigbúnaB Þ]ó8verja Með öllum greiddum atkvæðum hinna 400 fulltrúa gegn 4 samþykkti fulltrúafundur Alþýðusambands Vestur-Þýzkalands í Frankfurt ályktun um eindregna mótspyrnu gegn endurhervæðingu Þýzkalands þar til þrautreyndar væru allar leiðir til sameiningar lands- hlutanna. Hefur samþykkt þessi vakið heimsathygli, því í sambandi þessu eru auk sósíaldemókrata kaþólskir verkalýðsleiðtogar á- hrifamiklir. 1 Alþýðusamband- inu eru sex milljónir þýzkra verkamanna. f ályktun vesturþýzka Al- þýðusambandsins er ráðizt á Londonsamninginn, og hann talinn til þess fallinn að flækja Þýzkalandi í valdabaráttu stórveldanna og tefja friðsam- Einingarmenn unnu í gær full- trúakjörið í Sveinafélagi lms- gagnabólsírara. Kosið var að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu. Hófst kosningin á félagsfundi í fyrra- kvöld en átti svo að standa yfir í gær og dag. Um klukkan hálf átta í gærkvöld höfðu allir fé- lagsmenn 30 að tölu neytt at- kvæðisréttar síns og voru þá at- kvæði talin. Illaut A-Iisti, borinn fram af stjórn og trúnaðar- mannaráði félagsins 16 atkvæði, en B-Iisti, afturhaldsins 14. Aðalfulltrúi félagsins er for- maður þess Karl Jónsson en varafulltrúi Þorsteinn Þórðarson. lega sameiningu Þýzkalands Gæti samningurinn orðið til að beina braut til hernaðarein- ræðis í Þýzkalandi, gegn öllum hagsmunum verkamanna. Þessi afstaða þýðir sigur . fólksins í verkalýðsfélögun- um yfir stjórn sambandsins sem reyndi af alefli að aftra því að ályktunin yrði sam- þykkt. Churchill hótar Frökkum Um alla álfuna snúast stjórn- málaumræður og blaðaskrif um Londonsamninginn. í ræðu sem Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands, hélt við þingslit íhaldsmanna í Blackpool í gær, minnti hann Frakka á þá aðvörun sína, að yrði Evrópuherinn felldur hlyti hervæðing Þýzkalands að gerast með öðru móti, eins og fram hefði komið á Londonráðstefn- unni. Nú hefði heyrzt að forsætis- ráðherra Frakka kynni að liafa í huga að æskja breyt- inga á Londonsamningnum. En slíkt væri með öllu ó- hugsandi. Bæði Bretar og Vestur-Þjóðverjar hefðu teygt sig langt til samkomulags á niu velda ráðstefnunni, og nýjar kröfur af hálfu Frakka um breytingar yrðu ekki teknar til greina. Úrslitaatkvæðagreiðsla í franska þinginu Mendes-France hefur gert það að fráfararatriði fyrir sig og stjórn sína ef franska þingið fellir tillögu um samþykki við Londonsamninginn. Atkvæðagreiðslan um málið fer fram á þriðjudag. Hefur komið fram í umræðunum í franska þinginu hörð gagnrýni á samningnum. Bretar setja ofan Enska vinstriblaðið New Statesman gagnrýnir London- samninginn og telur að Bretar hafi með honum afsalað sér allri Framhald af 2. síðu. N®rsihei shipið hefur enn ehhi uiíðst á flot í Keflcerík Keflavík_ Frá fréttaritara Þjóðviljans. Norska skipið Magnhild, sem rak á land, hefur enn ekki náðst út. 1 gærkvöldi átti að losa úr því farminn sem í það var kominn, um 50 lestir af beina- injöli. Gat mun vera komið á botn þess, því sjór er kominn í olí- una, en leka í farrými hefur enn ekki orðið vart. Skipið rak upp á þeim eina stað þar sem hugsanlegt er að sé sæmilegur botn, að vísu klappir, en grjót hefur verið hreinsað þarna og notað í hafn- argerðina, eru taldar góðar horfur á að það lega út. náist greíð- Flugvirkjafélag íslands kaus i fyrrakvöld fulltrúa sinn á Al- þýðusambandsþing. Kjörinn var Agnar Jónasson, með 19 atkv. en mótframbjóðandi hans hlaut 2 atkv. Varafulltrúi var kjörinn Ingi Loptsson. ’iscir dæmdur lil dauða Þýzki S.S.-hersliöfðingimi Karl Oberg og félagi hans Helmutli Clochen hersliöfðingi voru dæmdir til dauða af frönskum dómstóli í gær. Voru þeir fundnir sekir um hryðjuverk og fjöldamorð í Frakklandi meðan hernám Þjóð- verja stóð. Oberg var nefndur „slátrari Parísar“ og var talinn ábyrgur fyrir því að 220 þúsund Frakkar voru fluttir í nauðung- arvinnu í Þýzkalandi, en að- eins tíunda hverjum þeirra varð heimkomu auðið. Höfðu þeir áður verið dæmdir til dauða af enskum. herrétti fyrir morð á enskum fallhlífar- hermönnum, en þeim dómi breytt í ævilangt fangelsi og þeir af- hentir Frökkum. Þréttarfélagar! Fylgizt mé þróun- inni í verkalýðshreyfingnnni Hafnið íulíðrúum affurhaldsins með því aS fylkja yhkux fasf um B-lisiann og tryggja honum sigur 1 dag heldur áfram kosning Vörubílstjórafélagsins Þróttar á 24. þing Alþýðusambands Islands. Kjörfundur hefst kl. 1 e.k, og' kosningu lýkur kl. 9 í kvökl. Koáið var í gær frá kl. 2 til kl. 10 síðdegis og liöfðu þá 91 greitt atkv. af 269 á kjörskrá. Mikill áhugi er ríkjandi meðal allra vinstri sinnaðra vörubíl- stjóra fyrir því að fylkja sér nú fast um B-listann og vinna ötul- lega að sigri hans í fulltrúa- Hancri borg friðar gleði og velmeg- Alþýðulier Vietmín liélt inn í borgina Hanoi í gær, samtímis því að síðasti franski skriðdrck- inn skrölti út úr borginni. Hó Chi Minh forseti hélt út- varpsræðu í gær og ávarpaði borgara Hanoi. Kvað hann al- þýðustjórnina staðráðna í að gera Hanoi að borg friðar, gleði og velmegunar. Bað hann borg- arbúa að halda áfram friðsam- legum störfum. kjörinu. Reykvískir vörubíl- stjórar skilja nauðsyn þess fyrir samtök sín að verða ekki eftir í þeirri þróun sem nú er að gerast í verkalýðshreyfingunni um allt land, þegar einingar- hreyfing verkalýðsins er í öfl- ugri sókn og að því stefnt hröð- um og markvissum skrefum að útrýma áhrifum atvinnurekenda- valdsi'ns og skapa Alþýðusam- bandinu hæfa forustu sem fær er um að leiða hagsmunabar- áttuna. Öll skrif Morgunblaðsins um kosninguna í gær einkenndust af fumi og ótta afturhaldsins, sem gerir sér ljóst að misnotk- un þess á félaginu er orðin flest- um Þróttarmönnum ljós og að þeir kæra sig ekki um að láta beita félagi sínu lengur sem eyki " fyrir stríðsvagn atvinnu- Framhald á 3. síðu. Issgl sett s gær Alþingi var sett í gær. Hlýddu Alþingismenn messu í Dómkirkjunni, og prédikaöi biskup, herra Ásmundur Guömundsson. Var aö því loknu gengiö til þinghúss, og las forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, forsetabréf um aö Al- þingi skyldi koma til fundar þennan dag og lýsti þingið sett. Þá tók við fundarstjórn ald- ursforseti þingsins, Jörundut Brynjólfsson. Minntist hann lát- ins fyrrverandi þingmanns, Sig- urjóns Á. Ólafss'önar, en frestaði fundarstörfum öðrum til mánu- dags. Ellefu þingmenn voru ókomn- ir til þings, margir veðurtepptir af ofsaveðrinu undanfarna daga. Einu þingskjali var útbýtt á fundinum, frumvarpi til fjárlaga 1955. Morskt skip í xidnðiim sftdtt á znllli Færeyja og IsEeisids Enskur iogari var vœnfanlegur á veft- vang um mlSnœtti sl. nótt Norskt skip á hafinu milli Fœreyja og íslands varð fyrir áfalli í gœr og baðst hjálpar. Tvœr flugvélar voru komnar á staðinn og flngu yfir skipinú í gærkvöldi, og næsta skipið, brezkur togari var væntanlegur á vett- vang um miðnættið. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ing-ar hjá. Henry Hálfdánar- syni í gærkvöldi að skip þetta hefoi orðið fyrir áfalli í of- viðrinu, sjór brotið þilfar og björgunarbát og léti skipið reka. Flugvél frá Keflavíkurflug- velii og brezk flugvéi frá Eng- landi voru komnar á vett.vang það skip er næst var statt er brezkur togari, og var hann væntanlegur tii hins nauð- stadda skips um miðnættið. Tveir dráttarbátar voru lagðir af stað frá Bretlandi norska skipinu til aðstoðar. Skip þetta, Janes Tove, er nær Færeyjum en íslandi, eða um 50 mílur vestur af Mygge- og sveimuðu yfir skipinu, en nesi. Silfurtúnglinu ákaft fagnacS Silfurtunglið var frumsýnt i Þjóðleikhúsinu í gærkvöld. Var ieiknum mjög vel tekið, og i leikslok var leikurum, leik- stjóra,' tónskáldi og höfundi þakkað með langvinnu lófataki. Þjóðviljinn mun birta leikdóm eftir Ásgeir Hjartarson í næsta biaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.