Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. október 1954
SKÁK
Ritstjórijs Guðmundur Arnlaugsson
Ein umferS i Amsterdam
Lu Hsun og Maxím Gorkí
Teikning eftir kínverska listamanninn Te Fú.
Ftegnir aí brezkum bókamarkaoi
kínversku byEtingunni
Selected Stories of Lu Hsun. öl'um öðrum fremur er rithöfund-
Foreiprn LanuaRes Vress, Pek- urinn Lu Hsun. Hann var fæddur
ing-. — The True Story of Ah 1881 af g-öm’um embættismanna-
Q. By Lu Hsun. — Foreign ættum, en óx upp við fátækt. Á
Languages Fress, Peking. skólaárum sínum í Nanking,
Allt fram á 19 öld var Kína kynntist hann evrópskum menn-
ekki aðeins stærsta, heldur jafn- ingaráhrifum. Þá las hann meðal
framt eitt auðugasta og menntað- annars bók Huxleys Evolution
asta ríki jarðar. 1 afstöðu stjórn- and Ethics, sem liafði varanleg
ar.valda 'þess gagnvart öðrum ríkj- áhrif á hann. Að skólagöngu
um gætti svo mikils stolts að sinni lokinni. fékk hann styrk til
jaðraði við oflæti. Þegar brezka framhaldsnáms í Japan. Hann 1 eit
ríkisstjómin, fyrst evrópskra rik- svo á, að>';vánþekking í náttúru-
ísstjórna, óskaði 1793 að gera við- vísindum og sky’dum greinum
skiptasamninga við Kína, gaf stæði Kina fyrst og fremst fyrir
Kínakeisari þessi svör: . Svo þrifum. og ákvað þvi að 'eggja.
sem sendiherra yðar getur séð, stund á læknisfræði, sem hann
þá eigum Vér al’a hluti Eg met ta’di vera hvað mesta þörf fyrir.
lítils undarlega og margbrotna Læknisfræðina las hann í tvö ár,
h'uti og hef enga þörf fyrir verlc- en þá snerist honum hughvarf.
smiðjuvörur lands Y ð ■:> r . tilefni þess hefur hann lýst á
Beiðni Yðar um að mega skipa þennan hátt: „...... dag einn sá
sendiherra við hirð Vora .... er ég kvikmynd. þar sem nokkrir
andstæð Vorri keisaralegu venju Kínverjar sáust standa umhverfis
og mundi aðeins vera Yður til einn sam'a.nda sinn í böndum.
óþurftar." Ailir voru þeir hraustlegir náung-
• ar, en gersamlega. sljóir ,.. f.,. sá
Þegar í odda skarst' 'gat Kína búndni. var sagðpr- njpsnari Rússa,
þó ekki att kapp við vesturveldirU ! F'amhald á 11. síðu
eða réttára'eagt 'Kiná lénsskiþlí-
tagsins' laut • í lægra haldi fyrir
síórveidum auðvaldsskipulagsins.
Evrópsku stórverditi knúðu kín-
versku ríkisstjórnina til að veita
þeim margs konar fríðindi og af-
sa'a fullveldi yfir stórum lands-
etiæðum. Náði yfirgangur þeirra
feámarki sínu, er þau tóku Pek-
'ing herskildi í Boxarauppþotinu
árið 1900.
i.Ieð íhlutun sinni hröðuðu stór-
veldin upplausn lénsskipulagsins
5 Kína og undirbjuggu þannig
jarðveg byltingar, sem þrjár stoð-
ir runnu undir: Þjóð'eg vakning,
uppreisn alþýðu manna gegn iéns-
kúgun í sveitum og launaþrælkun
í bæjum og kröfur framsækinna
þorgara um borgaralegt lýðræði.
Kínverska by'tingin yar ofin sam-
jm úr þessum þrem þáttum.
•
Bylting getur þá aðeins tekizt.
að hug'æg skilyrði hennar, ekki
síður en hlutlæg, séu til staðar.
Ljóðfé'ags'egar umbyltingar eiga
eér þess vegna aldrei stað nema
í kjÖIfar mikilla átaka í menn-
íngarmá’um. Og þannig háttaði
líka til í Kína. Á öndverðri öld-
ír.ni hófst þar vakningaralda í
menningar- og þjóðmálum, sem
nú er oftast kölluð kínverska
endurreisnin.
•
Máður sá, sem rís hæst í hreyf-
fngu þessari og ber svip hennar
Nú á næstunni mun von á
aukablaði Skákar er flytji
helztu skákir íslendinganna á
skákmótinu í Amsterdam og
nokkrar valdar skákir að auki.
Af nægu er að taka, því að
alls voru tefldar. eitt þúsund
þrjátíu og tvær skákir á mót-
inu. Væntanlega koma sýnis-
horn þess bezta úr . þessum
skákum hér í dálkunum á næst-
unni, en af því ég býst við að
menn langi mest til að sjá
skákir íslenzku sveitarinnar
ætla ég að taka eir.a umferð
hennar í dag, ekki beztu
frammistöðuna heldur þá um-
ferðina sem mér er einna
minnisstæðust vegna þess . hve
slysalega sig'ur breyttist í ó-
sigur: viðureignina við Breta í
fyrstu umferð aðalúrslitanna.
1. borð, Friðrik Olafsson gegn
Alexander.
1. d4 f5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7
4. h4 Rf6 5. Rh3 d6 6. d5 c6
7. c4 e5 8. dxeö Bxe6 9. Rd2
Db6
Alexander beitir þessu af-
brigði af hollenzkri vörn (f5
og g6)' þegart honum gefst færi
á því, en Friðrik hefur heldur
ekki farið neinar almannaleiðir
(4. h4, 5. Rh3), svo að staðan
er þegar orðin frumleg og
vandtefld og þessvegna full-
frek á umhugsunartíma.
10. 0—0 0—0 11. Rg5 He8 12.
Hér er sú krítiska staða komin
upp; Friðrik var orðinn naumt
e4! fxe4 13. Rdxe4 Rxe4 14.
Rxe4 Raö
Bxc4 væri hættulegra nú en
það er í næsta leik.
15. h5 Bxc4 16. Rxd6 Bxfl
6 ifl
ABCDEFGH
fyrir með umhugsunartíma og
hugsaði ákaft, en Alexander
gekk um gólf og Ijómaði af
honum ánægjan yfir skemmti-
lega frumlegri taflmennsku —
og svo líklega einnig tilhugsun-
in um það að hvítur eigi ekk-
ert betra en þá jafnteflisleið er
Friðrik valdi að lokum þegar
hann var að verða uppiskroppa
með tíma.
17. Bd5t Kh8
Vitaskuld ekki 17. — cxd5 18.
Dxd5t og mátar á gamalkunn-
an hátt: Kh8 19. Rf7f Kg8 20.
Rh6t Kh8 21. Dg8t Hxg8 22.
Rf7 mát.
18. Rf7t Kg8 19. Rdöt Kh8
Og auðvitað heldur ekki 19. —
Kf8 20. Df3t og hvítur vinnur.
20. Rf7t Kh8 21. Rd6t jafntefli.
En átti Friðrik þá ekkert betra?
Ilann var kominn á fremsta
hlunn með 17. Bxfl en óttaðist
einna mest svarið 17. — Dd4.
Við 18. Db3f á svartur þá svar-
ið Ðd5, því að tilraun hvíts
til að vinna drottninguna með
,Bc4ý strandar,, hörmulega ,á
Hel-t,:Kh2,-:Hhl mátl Þessi.'taHr
staða var skoðuð-taisvert ’eftir
Þegar veðurguðinn íær tilfelli — Misheyrnir og
hlaut handrit — Hvort styttist nú runan? — Aug-
lýsingar sem allt gleypa
OG SVO ER allt í einu komið
slengjandi slagveður, rok og
rigning svo að maður trúir
varla sínum eigin augum og
eyrum. Maður fer að heiman
um hádegi á föstudegi og á sér
einskis ills von, skóhlifalaus og
regnkápulaus, en þegar maður
kemur úr kaffi er eins og veð-
urguðinn hafi fengið tilfelli
og á leiðinni frá Miðgarði og út
á blað lemst beljandi rigningin
svo kröftuglega inn í mann að
ur í ganginn niðri. Og úti á
götunni eru krakkarnir að
koma heim úr skólanum. Þau
baksa á móti veðri og vindi,
rokið spennir upp skólatösk-
urnar þeirra og það rignir
ofan í þær. En ekkert er eins
gott og koma heim eftir svona
svaðilför, fara úr blautu og í
þurrt, fá eitthvað heitt og gott
ofan í sig og láta mömmu
stjana svolítið við sig.
'k
engar skjólflíkur duga, nema
ef til vill Hillaryúlpur milli SUMIR ERU að yona að hækk-
háls og læra. Og óveðrið stend-
ur upp á gluggann með gný svo
miklum að símtölin mora af
misheyrnum og aMrei er eins
oft hringt í vitlaust númer og
í vitlausu veðri. Sendlarnir sem
öðru hverju reka höfuðið inn
um skrifstofudyrnar eru eins
og hundar dregnir af sundi,
öll handrit utan úr bæ eru
rennvot og það er kominn poll-
unin á auglýsingaverði útvarps-
ins verði til þess að svolítið
dragi úr þeim, að hin óþolandi
tilkynningaruna með hádegis
og kvöldmat verði dálítið
styttri eða hverfi ef til vill
alveg. Þetta ómar fyrir eyrum
manns með soðningunni eins
og einhver óskiljanleg þula,
nælonbomsur með loðkanti, ný-
komnar þýzkar regnkápur,
reynið Rei, ritsafhið með vild-
aykjörunum, vattéruð sloppa-
efni, vel snyrt er konan á-
nægð og svona heldur þulan
áfram - með tilbrigðum, allt
rennur út í eitt, dansleikir
auglýstir sem dægurlög eða
hljómsveit sem leikur þarna
eða á hinum staðnum, og þótt
áhugi manns vakni andartak á
einhverju sem verið er að
auglýsa er þulurinn kominn út
í næstu auglýsingu og það er
tilgangslaust að segja Ha.
ANNARS ERU ÞESSAR auglýs-
ingar, hvort sem er í blöðum
eða útvarpi, orðnar svo ofboðs-
legar og hvimleiðar að engu
tali tekur. Um helg'ar útrýma
þær miklu af efni blaðanna, og
þótt þær séu trúlega þýðingar-
miklar á sinn hátt og blöðunum
drjúg tekjulind og auglýsend-
um líka, þá getur hinum venju-
lega lesanda ofboðið, þegar
meira en helmingur eins dag-
blaðs eru auglýsingar. Þó
keyrir fyrst verulega um þver-
bak þegár líður að jólum. Þá
má þakka fyrir ef forsíður
þlaðanna sleppa við auglýsing-
arpar, — það er tilgangslaust
að opna blöðin í leit að lestr-
arefni, því að auglýsingarnar
hafa útrýmt því öllu, saman.
<3>
á og var hald manna að hvít-
ur mundi eiga talsverðar vinn-
ingslíkur eftir 17. Bxfl Dd4 18.
Bc4f Kf8 (Kh8 týnir drottn-
ingunni: Rf7f Kg8, Re5f og
Dxd4) 19. Df3f, DÍ6 20. Da3.
2. borð; Golombek gegn Guð-
mundi S. Guðmundssyni.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. g3 Rf6 4.
Bg2 dxc4 5. Da4t Bd7 6. Dxc4f
Bc6 7. Rf3 Rbd7 8. Rc3 Be7 9.
0—0 Re4
Síðasti leikur svarts er full
glannalegur og hann kemst nú
í kreppu en sleppur furðanlega
út úr öllu saman.
10. Re5 Rxc3 11. Bxc6 Rxe2t
12. Dxe2 bxc6 13. Rxc6 Dc8 14.
d5 Rb6 15. Rxe7 Kxe7 16. e6
Dxeö 17. Be3 Hhd8 18. Bc5t
Kf6 19. Df3t Kg6 20. Hfel DÍ5
21. Dc6f f6 22. Hadl (Dxc7
strandar auðvitað á Hdc8) h5
23. h4 Hac8 24. Hxd8 Hxd8 25.
Bxb6 cxb6 Jafntefli.
3. borð; Guðmundur Páhnason
gegn Barden.
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 0—0 5. d4 d6 6. Rf3 c5
7. h3 Rc6 8. Be2 b6 . 0—0 Bd7
10. Dd2 Hb8 11. b3 Bf5 12. d5
Ra5 13. Rh4 Bd7 14. Bh6 a6
15. Bxg7 Kxg7 16. f4 b5 17.
cxb5 axb5 18. e4 b4 19. e5
bxc3 20. exf6 exf6 21. Dxc3
Db6 22. Kh2 Db4 23. Hfcl Hfe8
24. Bf3 Dxc3 25. Hxc3 Hb4 26.
Hdl g5 27. Rg2 h5 28. fxg5 fxg5
29. Bxh5 Hh8 30. g4 He4 31. Hfl
Í5 32. Re3 f4 33. Rg2 He2 34.
h4 Bxg4 35. Bxg4 Hxli4t 36.
Bh3 g4 37. Hxf4 Hxh3t 38.
Hxh3 gxli3 39. Kxh3 Kxa2 40.
b4 jafntefli.
4. borð; Clarke gegn Inga R.
Jóhannssyni.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxdb
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f4.
Dc7 7. Bd3 e5 8. Rf3 Be7 9. 0—0
b5 10. a3 Rbd7 11. Khl 0—0
12. Del Bb7 13. fxe5 dxe5 14.
Bg5, Rc5 15. Rh4 Re6 16. Bxf6
Bxfji 17 Hxf6 ,
Þessi fórn er skemmtileg tií-
raun til þes að ná sóknarfær-
um, en sennilega stenzt hún
ekki gagnrýni, að minnsta
kosti stranda sóknartilraunir
Clarkes á skeleggri vörn Inga
sem smásnýr taflinu sér í hag
þangað til....
17. — gxf6 18. Rf5 Kh8 19. Dli4
Dd8 20. Hdl Hg8 21. RhG Hg7
22. Bc4 Dc7 23. Bd5 Hg6 24.
Hfl Rg5 25. Rg4 Bxd5 26. Rxd5
Dc4 27. Ilel Rxe4 28. Rde3
Dc6 29. Rh6 Rg5 30. Rhf5 De4
31. Df2 Rh3 32. Dd2 Rf4 33.
Itg3 Dc6 34. Hdl Re6 35 Rgfá
Hd8??
. . . svartur flanar beint í
gildruna, ef gildru skyldi kalla,
og leikur af sér tveimur mönn-
um í einum og sama leik. Þeg-
ar þess er gætt að Ingi átti
nægan tíma en Clarke var á
þrotum, -werður leikurinn ■ enn
óskiljanlegri en ella — það
liggur við manni detti í hug
sefjun!
36. Dxd8t Rf8
Inga verður svo mikið um þetta
að hann -lætur þrjá menn í
stað tveggja, en það skiptir
vitaskuld minnstu máli.
37. Bxf8t IIg8 38. Dxg8t Kxg8
39. Re7ý Kg7 40. Rxc6 og
svartur gafst upp.