Þjóðviljinn - 20.10.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. október 1954
,,Má ég vel sæma við
þann sem er, en bezt
að enginn sé“
Þorláksmessudag var fundur
stefndur við Djúpadalsá. Komu
þar til margir héraðsmenn...
Beiddi Þorvarður sér viðtöku af
bændum, flutti það með honum
Þorgils og Sturla, varð að því
lítill róniur. Orti Þorvarður á
um úrskurði við bændurna,
Þorvarð úr Saurbæ og Hall af
Möðruvöllum, Örnólf úr Mikla-
garði og enn fleiri aðra. Þor-
varður úr Saurbæ svarar fyrstur,
lézt eigi ráð eiga meir en eins
manns, — má ég vel sæma við
þann, sem er, en bezt, að eng-
inn sé.
Þeir Hallur sögðu, að þeir mundu
ekki taka ráð þessi fyrir hend-
ur bændum ... Ln er Þorvarður
skilur, að enginn er þessa kostur,
þá riðu þeir af héraði og vestur
til Skagafjarðar ... Var þá fund-
ur stefndur við Vallalaug ... var
þá komið f jölmennt.
Beiddist Þorgils þá af bænd-
um, að þeir tækju við honum til
höfðingja yfir héraðið, taldi til
frændsemi við Kotbein að rétt-
um erfðum, þóttist nær kominn
til ríkis í Skagafirði.
Broddi svarar þá fyrstur manna.
Ef hann skyldi þar nokkurum
höfðingjum þjóna, vildi liann
helzt Þorgilsi, en betra að þjóna
engum, ef hann mætti kyrr sjást.
(Úr Þorgils sögu skarða: Eftir
Þverárbardaga).
□ í dag er miðvikudagurinn
20. okt. — Capraius. 293. dag-
ur ársins. Tungl í hásuðri kl.
8:40. Árdegisháflæði kl. 2:00.
Síðdegisháflæði kl. 13:34.
MFundur í kvöld kl. 8:30
á Skólavörðustíg 19.
'Stundvísi.
AUGJÝSÍÐ
í
ÞJÓÐVÍLJANUM
Kvöld- og næturvörður
er í læknavarðstofunni, Austur-
bæjarskólanum. — Sími 5030.
Frá kl. 18-8 í f-yrramálið.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
LYFJABÚÐIR
(LPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBffiJAR k). 8 alla daga
• nema laugar-
HOLTSAPÓTEK daga til kl. 6.
Dagskrá Alþingis
miðvikudaginn 20. okt. kl. 1:30.
Sameinað þing
1 Varnarsamningur milli ís-
lands og Bandaríkjanna.
2 Varnarsamningur milli ís-
lands og Bandaríkjanna.
3 Vegaframkvæmdir í af-
skekktum landshlutum.
4 Jarðboranir.
5 Friðunarsvæði fyrir Vest-
fjörðum.
6 Sementsverksmiðja ofl.
7 Flóttamenn.
8 Hagnýting vinnuafls.
9 Rányrkja á fiskimiðum.
10 Brotajárn.
11 Strandferðir og flóabátar.
Breiðfirðingafélagið
hefur félagsvist í Breiðfirðinga-
búð í kvöld kl. 20:30. Dans á
eftir.
15.30 Miðdegis-
útvarp 16.30 Veð
urfregnir. 19.00
Tómstundaþáttur
barna og ungl-
inga (Jón Pálsson). 19.30 Tón-
leikar: Óperulög. 20.20 Útvarps
sagan: Gull, eftir Einar H.
Kvaran; (Helgi Hjörvar). 20.50
Léttir tónar — Jónas Jónasson
sér um þáttinn. 21.35 Vettvang
ur kvenna — Erindi: Vanda-
málið mikla (Frú Sigþrúður
Pétursdóttir). 22.10 Brúðkaups-
lagið, saga eftir Björnstjerne
Björnsson; (Sig. Þorsteinsson
les). 22.25 Kammertónleikar pl.
Strengjakvartett eftir Verdi
(Rómar-kvartettinn leikur). —
22,50 Dagskrárlok.
Millilandaflug:
Flugvéi er vænt-
anleg frá New
York í fyrramál-
ið kl. 9:30 til
Keflavíkur og heldur áfram eft-
ir skamma viðdvöl til Ósló,
Stokkhólms og Helsinki.
Gullfaxi kom í gær frá London
og Prestvík; fer til Kaupmanna
hafnar á laugardagsmorgun.
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Isa-
fjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. -— á morgun
eru ráðgerðar flugferðir tii Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðs-
fjarðar, Kópaskers, Neskaup-
staðar og Vestmannaeyjá. Fiog-
ið verður frá Akuréyri til Kópa
skers.
Otbreiðið
Þjóðviljann
Karlmannasokkadeildina munuð
þér finna á annarri hæð.
Söfnin eru opina
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum,
kl. 14-15 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl.
13-15 á þriðjud., fimmtu-
dögum og laugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar
á sunnudögum kl. 13:30—
15:30.
Listasafn ríkisins
kl. 13—16 á sunnudögum, kl.
13-15 þriðjud., fimmtudög-
um og laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12
og 14-19.
Gengisskráning:
1 sterlingspund ..... 4B,55 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,26 —
1 Kanadadollar ....... 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 314,45 —
100 finnsk mörk ......
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,56 —
100 svissneskir frankar . 373,30 —
100 gyllini ........... 428,95 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 —
1000 lírur . ............. 26,04 —
SigfúsarsjóSur
Þeir sem greiða smám samai
framlög sín til sjóðsins em
minntir á að skrifstofan á Þórs
götu 1 er opin alla daga k)
10—12 og 2^—7, nema laugar
daga aðeins fyrir hádegi.
Bæ j arbólcasaf niS
Útlán virka daga kl. 2-10 síð-
degis. Laugardaga kl. 1-4. Les-
stofan er opin virka daga kl.
10-12 árdegis og 1-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 10-12 og 1-4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina.
Bókmenntagetraun
t gær voru birt erindi úr eft-
irmælum, sem ort voru af
Leirulækjar-Fúsa. Hér kemur
eitt af fjölmörgu, sem Islend-
ingar hafa ort um bölvun
danska kaupmannavaldsins fyrr
á öldum.
Danskurinn og fjanzkurinn á
Djúpavogi,
hann dregur að sér auðinn við
brimseltu sog
með fjandlega gilding og falska
vog.
Færi betur reyrðist um hálsinn
hans tog.
Við landsfólkið setur hann
ragnið og rog,
reiðin hann tekur sem geysilegt
flog.
Margt hann fyllir af mörnum
trog.
Maðurinn kann í íslenzku já
já og og.
Vflnningarspjöld Krabbameins-
fclags Islands
fást í öllum lyfjabúðum í Reykja-
vík og Hafnarfirði, Blóðbankan-
j um við Barónsstíg og Remedíu.
Ennfremur í öllum póstafgreiðsl-
um á landlnu.
Kvenfélag Óháða
Fríkirkjusafnaðarins
Basarinn verður 15. nóv. í Góð-
templarahúsinu.
Krossgáta nr. 492.
Lárétt: 1 segldúkur 7 leikur 8
bönd 9 á kjólfötum 11 karlnafn
12 keyrði 14 gamalt tímarit 15
ósoðinn 17 voði 18 farfugl 20
bardagamenn.
Lóðrétt: 1 dansleikur 2 munda
3 lézt 4 fæða 5 gabb 6 ill 10
gekk 13 komi fyrir kattarnef
15 skst. 16 á í Frakklandi 17
tveir eins 19 fangamark.
Lausn á nr. 491.
Lárétt: 1 Maggi 4 tó 5 ná 7 all
9 orf 10 álf 11 inn 13 lá 15
EA 16 synda.
Lóðrétt: 1 mó 2 gól 3 in 4
troll 6 álfta 7 afi 8 lán 12
nón 14 ás 15 ea.
•TrJ hófninni*
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík á laugar-
daginn austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfj. á suð-
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fór frá Akureyri á mið-
nætti í nótt á vesturleið. Þyr-
ill er í Rvík. Skaftfellingur fór
frá Rvík til Vestmannaeyja í
gærkvöld. Baldur fer frá Rvík
í dag til Grundarfjarðar, Hjalla
ness og Búðardals.
Sambandsskip
Hvassafell er á Seyðisfirði.
Arnarfell fór frá Vestmanna-
eyjum 12. þm. áleiðis til ítal-
íu. Jökulfell fór 13. þm. frá
Keflavík áleiðis til Leníngrad.
Dísarfell fór frá Vestmanna-
eyjum 17. þm. áleiðis til Rott-
erdam, Bremen og Hamborgar.
Litlafell er í Keflavík. Fer það-
an til Hvalfjarðar. Helgafell
fór frá Keflavík 16. þm. áleið-
is til N.Y. Baldur fór frá Ála-
borg 13. þm. áleiðis til Akur-
eyrar. Sine Boye fór 13. þm.
frá Stettin áleiðis til Hornafj.
Egbert er í Keflavík. Kathe
Wiaris hleður í Póllandi seint
í þessum mánuði. Gunnar
Knudsen væntanlegur til Rvík-
ur föstudaginn 22. þm. frá
Aruba.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Reykjavík
í kvöld til Vestur- Norður- og
Austurlandsins. Dettifoss kom
til New York. 15. þm frá R-
vík. Fjallfoss fór frá Dalvík
18, þm til Norðf jarðar og Eski-
fjarðar. Goðafoss er í Rvík.
Gullfoss fór frá Rvík 18. þm til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Helsingfors 18. þm til
Raumo, Vasklot og Gdynia.
* Reykjafoss fór frá Antverpen í
gær til Rotterdam, Hull og
Reykjavikur. Selfoss fer frá
Vestmannaeyjum í dag til R-
víkur. Tröllafoss er í Reykja-
vík. Tungufoss fór frá Reykja-
vík 15. þm til New York.
SIGFÚSARSJÓÐUB
Þeir sem greiða framlög sin
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
‘irajnsiiiígYi,i
Eftir skáldsögu Charles de Costers á Teikningar eftir Helge Kiihn-Nielsen
Lummi sá, að unga stúlkan fékk ekki
að skera reipið af Ugluspegli í friði,
því að böðullinn var því andvígur og
sagði: — Hver á að borga það, ef þú
skerð það í sundur.
En stúlkan hlustaði ekki á hann, og
þegar Lummi aðmíráll sá, hve áköf og
ástfangin hún var þá hrærðist hið harða
hjarta hans og hann spurði:
— Hver ert þú. En hún svaraði: —
Eg er Néla brúður hans.
— Eg hef komið hingað frá Flæmingja-
landi til að leita að elskhuga minum
Tila Ugluspegli, útskýrði Néla.
— Það var rétt af þér, sagði Lummi,
og síðan reið hann á brott.
466. dagur. ’
En nú kom Þrílangur til þeirra og
sagði. Jæja, litli flæmingi, ætl^r þú nú
að vera áfram hermaður á skipum okk-
ar, enda þótt þú sért búinn að festa
þér konu?
— Vissulega, göfugi herra, svaraði
Ugluspegill.
Miðvikudagur 20. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Sýning Ljósmyndafélags Reykjavík-
nr opnoð í Þjóðminjasafninu
l»ai ver§a sýndar rnn 100 Ijésmyndir
frá nær 40 þáftfiakendnm
Ljósmyndafélag Reykjavíkur opnar á föstudaginn al-
menna ljósmyndasýningu í ÞjóÖminjasafninu. Þátttak-
endur eru nær 40 og myndirnar samtals um 100.
Guðrún Brunborg og Per Höst, höfundur myndarinnar og bók«
arinnar Frumskógur og íshaf ræðast við.
Sýningar á Frumskógur og fshaf
hefjast affur í Nýja biéi i dag
Sýningar á hinni ágœtu kvikmynd Per Hösts: Frum-
skógar og íshaf hefjast aftur í Nýja bíói í dag.
Ljósmyndafélag Reykjavíkur
er ungt félag áhugaljósmyndara
og ákvað það fyrir ári að efna
til almennrar ljósmyndasýning-
ar þar sem öllum væri heimil
þátttaka og var Ljósmyndarafé-
lagi íslands sérstaklega boðin
samvinna og þátttaka, bæði
hvað snerti undirbúning og val
mynda. í dómnefnd til að velja
myndir á sýninguna voru tveir
atvinnuljósmyndarar, þeir Sig-
urður Guðmundsson og Guðm.
Hannesson og þrír áhugaljós-
myndarar, þeir Óttar Kjart-
ansson, Páll Sigurðsson og Ralph
Hannam. Úr myndum þeim er
bárust völdu þeir um 100 mynd-
ir til sýningar.
Þátttakendur eru bæði áhuga-
Ijósmyndarar og atvinnuljós-
myndarar, félagsmenn Ljós-
myndafélagsins og utanfélags-
menn. Eru þátttakendur þessir:
Anna Þórhallsdóttir (utanfé-
FulStrui Verka-
lýðsfél. Dalvíkur
Verkalýðsfélag Dalvíkur
liefur kosið Hörð Bjarnason
fulltrúa sinn á 24. þing Al-
þýðusambands Islands. Sam-
komulag var um kosninguna
milli sósíalista og Alþýðu-
Tlokksmanna.
Knattspyrnufélagið Þróttur
efnir til tvímenningskeppni í
bridge, er standa á næstu fimm
fimmtudaga. Verður spilað í Café
Höll, og geta væntanlegir þátt-
takendur tilkynnt þátttöku til
annars kvölds (fimmtudags-
kvölds) í síma 1246 og 81423. Er
mönnum heimil þátttaka í
keppni þessari þó menn séu ekki
félagsmenn Þróttar.
Auk þess ráðgerir félagið að
stofna til sveitakeppni fljótlega
eftir nýár, og er einnig öllum
velkomin þátttaka í þeirri
keppni.
Þá er í ráði að stofna til
keppni í bridge milli knatt-
spymufélaganna í bænum, um
lagsmenn verða táknaðir með u
en félagsmenn Ljósmyndafélags-
ins með f), Axel Sölvason Rvík
f, Brynjólfur Hallgrímsson Rvík
f, Elín Hróbjartsdóttir, Friðrik
Jesson Vestmannaeyjum, u, Guð-
laugur Lárusson Rvik, Guðjón
B. Jónsson Rvík, f, Guðmundur
A. Erlendsson Rvík, Guðmundur
Ágústsson Rvík, u, Guðmundur
Hannesson Rvík, Gunnar Péturs-
son Rvík f, Gunnar Pétursson
Hafnarfirði u, Rafn Hafnfjörð
Rvík, Halldór Sigurjónsson Rvík
f, Hannes Pálsson Rvík f, Ralph
Hannam Rvík f, Andri Heiðberg
Rvík, Hjálmar Bárðarson Rvík,
Svenn Hupfeldt Rvík f, Ingi-
mundur Magnússon Rvík f, Jó-
hann Jónsson Hafnarfirði u, Jón
Kaldal ljósm. u, Karl Magnús-
son Rvík f, Kristján Magnússop
Rvik f, Ásgeir Long Hafnar-
firði f, Ólafur Árnason Rvík f,
Ólafur Magnússon Rvík u, Óli
Páll Kristjánsson Húsavík u,
Óskar Sigvaldason Rvík f, Óttar
Kjartansson Rvík f, Páll Sig-
urðsson Rvík f, Sigmund H.
Sonnenfeldt Rvík f, Sigurður
Guðmundssón ljósm. Rvík, Stef-
án Nikulásson Rvík f, Þórður
Bjarnar Rvík f, Þorgrímur Ein-
arsson Rvík u, Þorsteinn Ás-
geirsson Rvík u.
Sýningin verður í Þjóðminja-
safninu niðri. Aðgangseyri mun
bikar sem Þróttur hefur gefið
í því skyni. Er gert ráð fyrir að
bikarinn vinnist til eignar ef
sama félag sigrar þrisvar í röð
eða fimm sinnum alls. Um nán-
ari fyrirkomulagsatriði verður
samið við hin félögin.
Bridge- og tafldeild Þróttar
hefur verið góður þáttur félags-
iífsins og orðið til að laða að
því margan nýtan félagsmann.
Er ekki að efa að svo verður
einnig á þessum vetri, og mun
stjórn deildarinnar hafa fullan
hug á að halda við þessum þætti
félagsstarfsins, og ekki þarf að
kvíða undirtektum, ef marka má
starfsemina hingað til.
Bústaðasókn
fær fermingarkirtla
að gjöf
I gær voru mér afhentir 20
fermingarkirtlar að gjöf til
Bústaðasóknar, frá Kvenfélagi
Bústaðasóknar.
Um leið og ég þakka þessa
höfðinglegu gjöf vil ég nota
tækifærið og þakka þær gjafir
sem sókninni hafa áður borizt
frá félaginu, svo og þann mikla
áhuga sem þetta unga og
(enn) fámenna félag hefur á-
vallt haft á kirkju og mannúð-
armálum innan Bústaðasóknar.
Hinir nýju kirtlar verða not-
aðir í fyrsta sinn við fermingu
í Fossvogskirkju n.k. sunnu-
dag þann 23. þ.m.
Reykjavík 19.10 1954 f.h.
Bústaðasóknar
Axel L. Sveins
forni.
Leiðréfifmg
1 tilefni af frétt frá Sjúkra-
húsi Akraness í síðasta mánuði
*
varðandi gjöf til sjúkrahússins
kr 20 þús. þá vill stjórnin
taka það fram, að hún hefur á-
kveðið að eitt herbergi í
sjúkrahúsinu heri nafn hjón-
anna Sesselju Jónsdóttur og
Jóns Þorsteinssonar er lengi
bjuggu á Kalastöðum en ekki
nafn Strandahrepps sérstak-
lega svo sem áður hefur verið
getið.
Gefandanum, sem ekki óskar
að láta nafns síns getið, flyt-
ur sjúkrahúsið innilegustu
þakkir.
Framhald af 12. síðu.
bókanna er sú, að börnunum
verða afhentar í skólunum sér-
stakar ávísanir. Ber að fram-
vísa þéim I þeirri innlánsstofn-
un, sem viðkomandi óskar. að
skipta við, gegn afhendingu
gjafabókarinnar eða gegn inn-
borgun inn' á þá sparisjóðsbók,
sem barnið hefur átt fyrir. En
áður en ávísunum er framvísað
í innlánsstofnun, verður foreldri
eða forráðamaður barns að hafa
kvittað á þær, og jafnframt gefið
þar til kynna, hvora tegund
sparisjóðsbókar barnið eigi að
fá með því að strika undir 10 eða
6 á ávísuninni. Sé þetta gert rétt
á heimilum mega börnin sjálf
fara ein í sína innlánsstofnun og
sækja gjafabókina.
Sparimerkin
Sparimerkjunum hefur verið
dreift til flest allra innlánsstofn-
ana í kaupstöðum landsins og
getur almenningur keyp't þau
þar frá 1. vetrardegi' n. k. Það
verða hins vegar fyrst og fremst
kennarar, sem munu annast
dreifingu sparimerkjanna til
skólabarna. Hefur verið reynt að
gera þeim það sem auðveldast.
Fá þeir merki að láni, auk þess
sem þeir fá sérstaka penmga-
kassa til geymslu á merkjum og
andvirði þeirra. Eru kassarnir
með merkjum og peningum vá-
tryggðir af Landsbankanum.
Keypt sparimerki á að líma inn
í sérstakar sparimerkjabækur,
sem börnin fá ókeypis í skólun-
um. Þegar hæfilegur fjöldi
merkja er kominn í sparimerkja-
bækurnar getur barnið lagt þau
Snemma í sumar sýndi frú
Guðrún Brunborg þessa mynd
nokkrum sinnum hér, en fór síð-
an út á land og hefur haft sýn-
ingar víðsvegar í sumar. Bók
Per Hösts, er ber hið sama heiti
og. myndin kom út í ágætri þýð-
ingu á íslenzku s. 1. sumar og
munu þeir sem lesið hafa bókina
nota þetta tækifæri til að sjá á
kvikmynd það sem þar er frá
sagt um lífið í norðurhöfum og
inn í sparisjóðinn í þá bók, sem
foreldri kýs, og er alls ekki ætl-
azt til þess, að gjafasparisjóðs-
bókin. verði ein notuð til þess.
Merkin má því leggja inn í
hvaða sparisjóðsbók $em vera
vill.
JJppeldislegt gildi
Björn Tryggvason og Snorri
Sigfússon tóku það skýrt fram í
gær, að tilgangurinn með Spari-
fjársöfnun skólabarna væri fyrst
og fremst sá að skapa æskunni
tækifæri og aðstöðu til þess að
sjá í reynd gildi ráðdeildar og
sparnaðar. Börnin verði að fá
tækifæri til þess að sjá sjálf
árangurinn. En til þess að slíkt
megi takast verða allir að leggja
sig fram, sögðu þeir. Mest mun
þetta hvíla á skólastjórum og
kennurum barnaskólanna. Mun
árangurinn mjög undir þeim
kominn. Og að sjálfsögðu er það
einnig mjög á valdi foreldranna,
hvernig þessi viðleitni tekst.
Þeir verða að hafa góða sam-
vinnu við skólana, ræða við
börnin um gildi sparnaðar, vera
síhvetjandi aðilar og fylgjasl vel
með þessari starfsemi, svo og
taka ákvörðun með barninu um
það, hvenær hið sparaða fé eigi
að falla til útborgunar o. s. frv.
’ Starfsemin hafin
í gær var byrjað að • dreifa
ávísunum á gjafabækurnar í
einum barnaskólanna í Reykja-
vík, Melaskólanum, Verður því
starfi haldið áfram á næstunni
en fyrsta vetrardag verður eins
og áður var sagt byrjað að selja
sparimerkin.
í frumskógum Suður-Ameríku.
Ágóðinn af sýningum þessum
rennur í sjóð þann til styrktar
norskum og íslenzkum stúdent-
um, sem frú Guðrún Brunborg
stofnaði til minningar um Olav
son sinn,
Myndin verður sýnd kl. 5, 7 og
9 og eru sýningarnar kl. 5 og 7
með niðursettu verði fyrir skóla-
fólk, en sýning kl. 9 á venjulegu
verði. r
Ffölsóttur íundur Sfiúd-
entafélagsins
Stúdentafélag Reykjavíkur
hélt fjölsóttan umræðufund I
fyrrakvöld. Umræðuefnið var
menningarhlutverk útvarpsins og
frummælandi Helgi Hjörvar.
Talaði hann í um þrjá stundar-
fjórðunga.
í ræðu sinni deild Helgi á
ýrriislegt í starfsemi útvarpsins,
t. d. taldi hann núverandi aðferð
við innheimtu afnotag'jalda frá-
leita, en einkanlega deildi hann
þó á meðferð Frétta'Stofunnar á
íslenzkri tungu og fannst málið
á fréttunum í mörgu ábótavant.
Hlutverk útvarpsins í þessu út-
kjálka landi, sagði Helgi Hjörv-
ar, hlýtur fyrst og fremst að
vera varðveizla tungunnar.
Að loknu framsöguerindi tóku
til máls Auðunn Hermannsson.
skipstjóri, Vilbjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri, Aðalbjörg Sig-
urðardóttir, Björn Th. Björns-
son listfræðingur, Einar Mágn-
ússon menntaskólakennari og
Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri.
Loks talaði Helgi Hjörvar aftur,
en fundi var slitið skömmu eftiir
miðnætti.
fíosmngar á þing
Þessi félög hafa nýlega kjör—
ið fulltrúa á 24. þing Alþýðu—
sambands Islands:
Verkamannafélagið Valur,
Dalasýslu; Elís G. Þorsteins-
son og Jósep Jóhannesson,
Verkamannafélagið „Rangæing-
ur“: Björn Loptsson, Hellu.
Bílstjórafélag Rangæingá:
Guðjón Jónsson, Hvolsve'líi.
Verkalýðsfélag Hrútfirðinga,:'
Þórarinn Þorvaldsson. Bíl«
stjórafélag Isfirðinga: BjarniÉ'
J Guðmundsson.
Þátttakendur í sveitakeppni Knattspyrnufélagsins Þrótt-
ar i öridge 1954.
Bikarkeppni í bridge milli
knattspyrnufélaganna
Stofnað til I8000 sparisjóðs-
bóka við innlánsstof nanirnar