Þjóðviljinn - 20.10.1954, Blaðsíða 12
Alþingi verður að taka togaramálin til
nieðferðar og gera nauðsynlegar ráð-
stafanir til stuðnings útgerðinni
Láðvík Jósefsson mótmælir áróðrinum gegn tog-
ararekstri og vítir hæðiyrði Olafs Thórs í garð
útgerðarmanna v
Ég tel sjálfsagt a'ö vandamál togaraútgeröarinnar veröi
tekin til rækilegrar athugunar á þessu þingi. Þingmenn
þurfa aö kynna sér allar tillögur milliþinganefndarinn-
ar í togaramálum og greinargerö hennar. í beinu fram-
haldi af þeirri athugun geri ég mér vonir um að flutt
veröi á þessu þingi frumvarp um þær ráöstafanir sem
nauösyn ber aö gera til stuönings togaraútgeröinni.
Á þessa leið mælti Lúðvík Jós-
efsson á fundi neðri deildar Al-
'þingis í gær, er togaramálin
komu þar enn til umræðu.
Tilefni þess var þingsályktun-
artillaga sem Emil Jónsson flyt-
ur, en í henni eru teknar nokkr-
ar af tillögum milliþinganefndar-
innar, og lagt til að þingdeildin
skori á ríkisstjórnina að hrinda
þeim í framkvæmd.
Nauðsyn Iagásetningar
%
Lúðvík benti á, að í tillögu
Emils væru ekki teknar nema
nokkrar af þeim tillögur, sem
milliþinganefndin hefði orðið
sammála um. Meðal þeirra hefði
t. d. verið fyrirskipun um lækk-
un á olíuverði, lækkun á vá-
tryggingafkostnaði, lækkun á
farmgjöldum með sjávarafurðir
á erlendan markað, lækkun á
vaxtabyrðinni. Allar þær tillögur
var nefndin sammála um, svo og
tillögurnar sem Emil er með.
Eina tillagan sem nefndin
hefði ekki náð fyllilega sam-
komulagi um, var um bílaskatt-
inn, en einmitt þá tillögu greip
ríkisstjórnin og hefur nú fram-
kvæmt á þann veg sem stjórn-
arflokkarnir urðu ásáttir um.
En óvarlegt taldi Lúðvík að
þingið afgreiddi þessar tillögur
í formi þingsályktunar. Reynsl-
an hefði sýnt að nauðsyn væri
að setja lög um stuðning við
togaraútgerðina.
ráðherra í garð togaraútvegs-
manna, að þeir mættu ekki ætl-
azt til að ríkisstjórnin færi að
mata þá eins og hvítvoðunga.
Hér væri verið að ala á þeirri
kenningu að togaraútgerð væri
vandræðarekstur, byrði á þjóð-
arbúskapnum.
Þó lægi fyrir atliugun sem
sýndi að ef togararnir hefðu
notið sömu réttinda og báta-
útvegurinn, eða fengið ná-
kvæmlega sama fiskverð og
Framhald á 9. síðu.
Halastjarnan I. á flugi.
11
Máfmþreyta” olli
halastjörnusfysum
Halastjarnin I. á ekki afturkvæmt
í farþegaflug
FyrirbrigÖi sem sérfræðingar kalla „málmþreytu“ er
talið eiga sök á því aö tvær brezkar þi-ýstiloftsflugvélar
í farþegaflugi fórust snemma á þessu ári.
Togaraútgerð enginn
vandræðarekstur
Lúðvík átaldi harðlega þau
hæðiyrði Ólafs Thórs forsætis-
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
ingar í Listamannaskálanum í
gærkvöldi að þá væru sýningar-
gestir er hefðu gréitt aðgangs-
eyri orðnir um 7700, en erfitt
væri að segja um hve margir
hefði komið sem boðsgestir, því
þeir hefðu ekki verið taldir, en
óhætt væri að fullyrða að sýn-
ingargestir væru þá orðnir um
Flugvélarnar fórust báðar
yfir miðjarðarhafi, önnur í
janúar og hin í apríl. Yfir 60
manns biðu bana. Halastjarn-
10 þús. — og var þá enn nokkur
tími þar til sýningunni átti að
ljúka, en það var kl. 11,
I nótt á að ganga frá
myndunum til sendingar, verða
þær allar fluttar til Akureyrar
og sýningin opnuð þar um næstu
heigi. Er það í fyrsta sinni að
Kjarval sýnir verk sín á Akur-
eyri.
an var fyrsta þrýstiloftsflug-
vélin, sem hóf farþegaflutn-
inga.
Tekið var að skýra opinber-
lega frá niðurstöðum rannr
sóknarinnar á orsökum slys-
anna fyrir rannsóknarnefnd í
London í gær.
Skýrt var frá því að sérfræð-
ingar hefðu gengið úr skugga
um að engir gallar væru á
hreyflum vélanna né á málm-
blöndunum, sem notaðar eru
í grindina. Skemmdarverk eru
einnig útilokuð.
Það þykir nú nokkurnveginn
sannað að fyrri flugvélin hafi
farizt vegna þess að tætla hafi
rifnað úr klæðningunni um belg
hennar vegna ,,málmþreytu“.
Tætlan var við gluggarönd og
í hana var fest loftnet. Stærra
stykki losnaði strax á eftir og
við það tættist vélin í sundur
á þriðjaparti úr sekúndu. Erfið-
ara hefur verið um rannsókn
á síðara slysinu en talið að
orsök þess hafi verið sú sama.
Framh. á 8. síðu.
Thi |ús, gestir á sýningu Kjarvals
Sýningm verður opin í dag en síðan flutt
til Akureyrar og opnuð þar um næstu helgi
Engin málverkasýning á íslandi mun hafa hlotið aðra
eins aðsókn og sýning Kjarvals í Listamannaskálanum
nú. Munu um 10 þús. manns hafa séð hana. Var stöðug
aðsókn í allan gærdag og í gœrkvöld biðraðir í rigning-
unni, pannig að afráðið var að hafa liana enn opna í dag.
Málverkin verða flutt til Akureyrar og sýnd par.
þjóÐimjniN
Miðvikudagur 30. október 1954 — 19. árgangur -— 238. tölublað
Sparifjársöfnun skólabarna að taka til starfa
Stofnað til 18ooo sparisjóðs-
bóka við innlánsstofnaniraar
Sparimerkjakerfið mun ná iil 12 þús.
barna í kaupstöðunum í vetur
Sparifjársöfnun skólabarna er aö hefja störf þessa dag-
ana. Frá því í maí s.l., er ÞjóÖviljinn sagöi fyrst frá á-
ætlunum um þessa sparifjárstarfsemi, hefur verið unniö
aö undirbúningi hennar. Hefur verkefniö verið verulegt,
þar sem til stendur aö stofna til 18 þús. nýrra sparisjóös-
bóka viö allar innlánsstofnanir landsins, svo og að byggja
upp sparibókakerfið, sem í vetur á að ná til um 12 þús.
barna í kaupstöðunum.
Undirbúningsstarfið hefur að
verulegu leyti hvílt á tveim
mönnum, Snorra Sigfússyni
námsstjóra og Birni Tryggva-
syni fulltrúa Landsbanka íslands.
Ræddu þeir við fréttamenn í
gær og skýrðu þeim nánar frá
tilhögun sparifjársöfnunarinnar.
Yfirleitt góðar undirtektir
Þeir Björn og Snorri tóku það
fram að framlag og vinna allra
innlánsstofnana í landinu og
starfsmanna
þeirra í sam-
bandi við þessa
starfsemi væri
mjög mikil,
ennfremur
hefði málið
verið undirbú-
ið í skólunum
og meðal al-
mennings og
undirtektir yf-
irleitt verið
góðar. Hefur Snorri Sigfússon
ferðazt um landið og haldið
fundi með skólastjórum og kenn-
ÁVAXTIÐ fölÖKRÓNUNA
Lokasjóður
(peningagras),
merki Sparifjár-
söfnunar skóla-
barna.
Samningur undir-
ritaður í Kairó
Samningur Breta og Egypta um
herstöð hinna fyrrnefndu á Sú-
eseiði var undirritaður í Kairó
í gær. Eiga Bretar að fara með
allt setulið sitt á næstu 20 mán-
uðum en óbreyttir, brezkir borg-
arar sjá um viðhald mannvirkj-
anna. Bretar mega flytja her til
Súes aftur ef Egyptaland, önnur
Arabaríki eða Tyrkland verður
fyrir árás. Samningurinn rennur
út i árslok 1961.
Kekkonen
myndar stjórn
Talið var víst í Helsinki í
gærkvöldi, að stjórnarkreppan
í Finnlandi væri leyst og myndi
Uro Kekkonen, foringja Bænda-
flokksins, verða falið að mynda
samsteypustjórn með sósíal-
demókrötum. Samkomulag
varð milli fulltrúa flokkanna í
gær um stjórnarstefnu í efna-
hagsmálum og að sósíaldemó-
kratar eigi sjö ráðherra en
Bændaflokkurinn sex í væntan-
legri stjórn
urum, en mikilsvert er að fá alla
skóla og kennara með í starfið
gf góður árangur á að nást.
Menntamálaráðherra og
fræðslumálastjóri hafa báðir
veitt málinu fylgi og samþykki
er fengið fyrir því, að sala
sparimerkja megi fara fram í
kennslustund einu sinni á hálf-
um mánuði.
í framkvæmd er sparifjár-
starfsemin tvíþætt.
Gjafabókin
Landsjranki íslands gefur nú
í haust öilum börnum í iandinu
á barnaskólaaldri, 7—12 (eða 13)
ára, 10 krónur til stofnunar spari-
sjóðsbókar, en foreldrar barn-
anna velja þá innlánsstofnun
(banka, sparisjóð eða innláns-
deild kaupfélags), þar sem bókin
á að vera. Jafnframt er það for-
eldranna að velja fyrir sín börn,
hvort gjafabókin á að vera 10
ára sparisjóðsbók, sem nú er
með 7% ársvöxtum, eða bók
bundin af 6 mánaða uppsagnar-
fresti, sem nú er með 6% árs-
vöxtum, en um þessar tvær teg'
undir bóka er að ræða, sem gjafa-
féð fer í. Ef börnin eiga slíkar
bækur fyrir, má leggja 10 krón-
urnar frá Landsbankanum inn á
þær.
Börn á barnaskólaaldri í
Reykjavík, sem ekki eru í barna-
skólum, fá sína gjafabók í
Landsbankanum.
Aðferðin við stofnun gjafa-
Framhald á 3. síðu.
Ho hfður
samsterf
Ho Chi Minh, forseti lýðveld-
isstjórnar Viet Nam, hefur
sent Jean Sainteny, fulltrúa
frönsku stjórnarinnar í Hanoi,
skilaboð um að lýðveldisstjórn-
in sé fús til að þiggja sam-
starf Frakka í endurreisn lands
ins eftir átta ára styrjöld.
Ho lýsir yfir, að Frökkum
sem hafa yfirgefið eignir sinar
í Hanoi og annars staðar i norð-
urhluta Viet Nam, sem vel-
komið að hverfa aftur. Þeim
skuli tryggt frelsi til brott-
farar hvenær sem þá lystir og
séð um að þeir geti fengið
að yfirfæra tekjur sínar ti)
Frakklands.
Undirskrifið kröfuna um uppsögn herverndarsamningsins