Þjóðviljinn - 07.11.1954, Blaðsíða 1
Sunnuda,gur 7. nóvember 1954 — 19. árgangur — 254. tölublað
Sambandsstjórnar-
fundur Æ. F.
Sambandsstjórnarfundur verð-
ur í Þinglioltsstræti 27, 2. hæð,,
i dag kl. 2. — Stundvísi.
Friðarhorfur hafa
hatnað stórum
— segir Sabúroff í hátíðaræðu í Bolsoj-
leikhúsi í Moskva
Friðarhorfur hafa farið batnandi 1 heiminum aö und-
artförnu, en mörg deilumál stórveldanna eru enn óleyst.
37 ár eru í dag liðin síðan
þessi mynd var tekin af á-
hiaupi byltingarmanna á
Vetrarhöllina í Pétursborg,
þar sem stjórn Kerenskís
hafði aðsetur. Með þeim at-
burði hófst vaidataka al-
þýðunnar í Rússiandi;
fyrsta ríki sósíalimsans var
stofnað.
—-------------------->
Sjáifstæðishreyfing
Hlsírmanna bönnuð
Fjöldahandtöhur í Frakkkndi og Alsír
Franska stjórnin bannaði í gær þjóðfrelsissamtök Al-
sírmanna og lögregla réöst á bækistöövar þeirra og hand'
tók mörg hundruð leiðtoga þeirra í Frakklandi og Alsír.
200 menn úr lögregluliði Par-
ísar réðust í gær inn í aðalskrif-
stofur samtakamla þar í borg og
höfðu á brott með sér öil skjöl
og skrár sem þeir komust yfir.
Lögregluárásir voru einnig gerð-
ar á bækistöðvar samtakanna
annars staðar í Frakklandi, m. a.
í Marseille, Lyon, Toulon og
Nancy.
llerlög sett
£ ÍSeúl
Herlög voru sgtt í höfuðborginni
Seúl í gær og munu gilda allan
daginn í dag. Ástæðan er sú,. að
stjórn Syngmans Rhees óttast
að borgarbúar muni reyna að
halda afmæli októberbyltingar-
innar hátíðlegt með einhverjum
hætti.
Ho vill samviisnu
Pham Van Dong, utanríkis-
ráðherra stjórnar Norður-Viet-
nams sagði í ræðu í gær, að
st.iórnin vildi taka upp nána
samvinnu við Frakka í menn-
ingar- og efnahagsmálum.
Samningur var undirritaður
í gær í Hanoi milli Frakka og
stjórnar landsins, þar sem
Frakkar lofa að sjá borginni
fyrir nægilegum kolabirgðum.
Blöð gerð upptæk
Einnig var ráðizt á skrifstofur
málgagna samtakanna og þrjú.
vikúblöð gerð upptæk og útgáfa.
þeirra bönnuð.
Lögregla gerði leit í skrifstof-
um stúdentafélags Alsírmanna i
París og réðst á veitingahús,.
sem Alsírmenn sækja að jafnaði.
Brotizt var 'inn á heimili 30‘
leiðtoga Alsírmanna í París og;
voru margir þeirra teknir hönd-
um.
Pjöldi manna voru einnig
handteknir i Alsír, og munu.
þeir skipta hundruðum.
gSIÓÐmilNN
Skrifstofa happdrættis Þjóð-
viljans, Þórsgötu 1, verður opin
í dag kl. 1—3. Komið og gericL
skil fyrir selda miða og takið”
nýja til sölu.
•
Sími happdrættisins er 7512..
Þeir sem vilja fá senda happ-
drættismiða eru vinsamlega.
beðnir að hringja í þetta númer.
Happdrætti Þjóðviljans er fjöl-
breyttasta happdrætti ársins..
Það verður dregið 4. des. og;
drætti ekki frestað.
100 vinninga happdrættið í
hvers manns hönd.
Þetta sagði M. Sabúroff, vara-
forsætisráðherra Sovétríkjanna
og formaður áætlunarráðs
þeirra í gær í hátíðaræðu, sem
hann flutti í Bolsojleikhúsi í
Moskva í tilefni af 37 ára af-
................ mæli október-
jyltingarinn-
ir. Þar voru
;aman komnir
illir helztu
eiðtogar Sov-
l - tríkjanna,
áðherrar og
'ormenn
SfOl •erkalýðsfé-
iga, herfor-
ígjar rauða
íersins og
eiðtogar lommúnista-
flokksins.
Sabúroff Sabúroff gaf
ítarlega skýrslu um efnahags-
mál og þá framþróun sem átt
hefur sér stað í Sovétríkjun-
um á því sviði á síðasta ári.
Tító, forseti Júgóslavíu, sendi
Vorosjiloff, forseta Sovétrikj-
anna, í gær simskeyti i tilefni
af byltingarafmælinu. Er það í
fyrsta sinn síðan 1948, að Tító
sendir forseta Sovétríkjanna
heillaóskaskeyti.
Hann ræddi einnig um á-
standið í alþjóðamálum og
sagði .m.a. að Vesturveldin
hefðu með undirritun Parísar-
samninganna um endurvopnun
V-Þýzkalands svikið samn-
inga Bandamanna um að þýzka
herveldið fengi aldrei að rísa
upp aftur. Hann sagði fráleitt
að vera að ræða um afvopun
á þingum SÞ, þegar um leið
væri verið að undirbúa endur-
hervæðingu Vestur-Þýzkalands.
í gær var undirritaður í Kaíró
samningur milli stjórna Egypta-
lands og Bandaríkjanna. Sam-
kvæmt samningnum munu
Bandaríkin veita Egyptalandi 50
milljón dollara styrk og á að
verja honum til að efla atvinnu-
iíf i landinu. Þetta er í fyrsta
sinni, sem Egyptaland fær slik-
an. styrk frá Bandaríkjunum.
Fióö af völdum úrhcUjsrigning-a
o lu töluverðu tjóni í Norður-Wa’-
es og Norður-Englandi í grer.
Von Neurath var idtinn le.us úr
Spandaufangelsi i gær. Adenauer
forsætisráðherra Vestur-Þýzka-
lands sendi honum hcillaóska-
skéyti.
Líkur á fullgildingu Parísar-
samninganna minnka stöðugt
Frakkar neita oð rœða breytingu á Saar-
samningi: Álitshnekkir fyrir Adenauer
Franska stjórnin tilkynnti í gær, að engin hæfa væri í
fréttum frá Bonn þess efnis, aö viðræður um endur-
skoðun Saarsamningsins ættu að fara fram milli full-
trúa hennar og vesturþýzku stjórnarinnar í þessari viku.
ið ákveðið um það, hvenær þær
yrðu, en það yrði ekki á næst-
unni.
Minnkandi líkur
á fullgildingu
ai Á fimmtudaginn mun vestur-
jið.Ntýzka þingið koma saman til
Bandaríska fréttastofan Uni-
teded Press símar frá Bonn, að
þessi yfirlýsing frönsku stjórn-
arinnar hafi komið mjög á ó-
vart í Bonn, og séu menn sam-
mála um, að hún sé mikill á-
litshnekkir fyrir Adenauer, sem
hafði látið skýra frá því á
fimmtudaginn, að þessar við-, ,
ræður væru ákveðnar. ’ ; ræóa um Pansarsammngana
, um hervæðingu landsins og
I þátttöku þess í Bandalagi Vest-
Engar viðbætur, ur-'Evrópu og Atlanzbandalag-
engar breytingar inu, en þær umræður munu
Franska stjórnin ítrekaði í fyrst og fremst snúast um
gær, að hún myndi ekki sætta Saarsamninginn.
sig við neinar breytingar á Vitað er, að meirihluti vest-
Saarsamningnum, enda væru urþýzka þingsins er andvígur
þær með öllu óþarfar. f þeim Saarsamningnum í þeirri
viðræðum sem f.yrirhugaðar mynd, sem þeir Mendés-France
væru milli hennar og stjórna og Adenauer gengu frá honum
Vestur-Þýzkalands, ætti einung- í París í siðasta mánuði. Sam-
is að fjalla um viðskiptatengsl starfsflokkar Adenauers í rík-
Saarhéraðs við Frakkland og
Þýzkaland, og ekkért hefði ver-
isst.jórninni eru allir á móti
Saarsamkomulaginu, einnig
stjórnarandstæðingar, sósíal-
demokratar, og a.m.k. 10 af
þingmönnum Adenauers hafa
einnig lýst sig andvíga þeim.
Eru því miklar líkur á, að
samningarnir fáist ekki stað- •
festir á vesturþýzka þinginuf
en þá eru hervæðingarsamn-
ingarnir um leið úr sögunni.
Haftastefna
USA fordærad
Á ráðstefnu tollabandalagsins
(GATT) í Genf var í gær sam-
þykkt ályktun, þar sem innflutn-
ingshaftastefna Bandaríkja-
stjórnar var fordæmd og lýst
brot á samþykktum bandalags-
ins. Var tilmælum um leið beint
til aðildarríkja bandalagsins að
gera gagnráðstafanir, ef Banda-
ríkin halda áfram að Iiindra
eðlileg alþjóðaviðskipti.