Þjóðviljinn - 07.11.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 7. nóvember 1954-ÞJÓÐVILJINN — (11
Veitingahúsið
Naust
Framhald af 12. síðu.
Ljósakrónan er stýrishjól og er
stýrishjólið úr pólsku skipi er
strandaði eitt sinn við ísland
Xog kvað skipstjórinn að sjálf-
sögðu fylgja því). Er stýrishjól
þetta staðsett yfir dansgólfinu,
er rúmar 18 pör.. .
,,Súðin“ -
. Uppi já lofti er, iít-il.l salur
undir skarsúð, sern ætlaður er
fyrir minni samkvæmi. Getá
menn þannig. valið um hvort
þeir vilja heldur hafast við um
borð í skipi — en þannig er öllu
fyrirkomið niðri — eða uppi á
lofti í gamalii súðarbaðstofu.
Sími við livert borð
Sú nýjung er á þessum stað
að hægt er að tengja síma við
hvert borð og er sími gesta í
Nausti 7759, en skrifstofunúmer
þess er hinsvegar 7758.
Fiskur — kjöt — vín
Að tjaldabaki er Naust hið
fullkomnasta og búið öllum nýj-
ustu tækjum í eldhúsi til að auð-
velda starfsfólki þjónustuna.
Ætlunin er að hafa veitingar
þarna fjölbreyttari en hér hefur
tíðkazt, einkum fjölbreyttari
fiskrétti, og fer vel á því í fisk-
framleiðslulandi. Og Naust hef-
ur líka kjöt og vín handa þeim
sérvitringum sem naumast telja
fisk til matar.
—o—
Naust verður opið frá kl. 8 að
morgni til kl. 11.30 að kvöldi.
Létt klassisk músík verður síð-
degis og í matartíma á kvöldin,
en danslög frá kl. 9 til 11.30.
Framkvæmdastjóri er Ilalldór B.
Gröndal er stundað hefur há-
skólanám í hótelrekstri um fjög-
urra ára skeið. Réði hann gerð
og fyrirkomulagi hússins í aðal-
atriðum, en Sveinn Kjarval hús-
gagnaarkitekt gerði teikningu að
innréttingu og ýmissi skreytingu
og • fylgdist með framkvæmd
verksins. Þá má geta þess að
nemendur Handíðaskólans gerðu
4 myndir við dansgólf en frú
Sigrún Guðjónsdóttir og Gestur
Þorgrímsson veggmynd í for-
stofu, en of langt yrði upp að
telja alla þá ágætu iðnaðarmenn
er lagt hafa hönd að verki til
að gera útlit salanna svo sér-
kennilega viðfelldið sem raun
ber vitni.
HEKLA
austur um land í hringferð
hinn 12. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsf jarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar .Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur á
morgun og þriðjudag. Farseðl-
ar seldir á fimmtudag.
Skaftfellingiir
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
EDWIN ARNASON
LINDAROÖTU 25 SÍMI 3J43
°OllR iS^
ttmöiccuð
si&uumcuacmðoa
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21; og í
Bókuverzlun Þorvaldar
Bjarnasonar í Hafnarfirði.
Nýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
H]álmar Gíslason skemmtir
Inga Jónasdóttir syngur með hljómsveit
Carls Billich.
Aögöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 3355.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Skésalan,
Hverfisgötu 74.
Höfum fengið nýjar birgðir
ar ódýrum dömuskóm, inni-
skóm og karlmannaskóm.
SKOSALAN,
Hverfisgötu 74:
Dívanar
Og
ottómanar
í fjölbreyttu úrvali.
Tiésmiðjan VÍÐIR,
Laugaveg 166 — Sími 7055.
Sjálfstæðishúsið
Sjálfstæðishúsið
: v
Kabarett-sýning
Palazzo Musical Follies og Haraldui L Sigurðsson
leika d harmóniku, syngja, dansa og kynna nœstu kvöld kl. 9.
Aðgöngumiða- og borðpantanir í síma 2339.
Sjálfstæðishúsið
Sjálfstæðishúsið
Wi
inmn<£<xrópi
ötd
: ER EINMITT FYRIR
YÐER
■
■
■
: Bæði falleg og ódýr. Fæst
flestum verzlunum.
Heildsölubirgðir:
■
■
■
Í M I Ð S T Ö Ð I N H.F.
RAFSUÐUVÉLAR
Útvegum írá Þýzkalandi róterandi raísuðutæki og
transíormatora af ýmsum stærðum. — Vélar þess-
ar eru viðurkenndar fyrir gæði og verðið er sér-
staklega hagkvæmt.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
LANDSSMIÐJAN
Sírni 1680
MIR
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
37 ára afmœlis Ráðstjórnarríkjanna veröur minnzt með
SAMKOMU
að Hótel Borg í kvöld, 7. nóvember, klukkan 8.30
DAGSKRÁ;
Skemmtunin sett: Þorvaldur Þórarinsson.
Ræða: Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur.
Einleikur á fiðlu: Ingvar Jónasson, með aðstoð Fritz Weisshappel
Ræða: Björn Sigurðsson, læknir.
Dans
Aðgöngumiðar seldir við innganginn
Sfjórn MÍR