Þjóðviljinn - 07.11.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. nóvember 1954
A ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl FRtMANN FIELGASON
ísland nr. 4 í drengjalandskeppninni
Eins og getið var hér í sumar
fíland náði ekki árangri sem
fiEÍinn er með.
Hástökk:
Finnland
Noregur
Svíþjóð
fsland
Danmörk
Setti Nikkin-
<en heimsmet?
I
' Þessi spurning hefur undan-
ífarið verið rædd mjög meða!
finnskra íþróttamanna. Um
það er ekki deilt að Nikkinen
eetti nýtt finnskt met, er hann
liastaði spjótinu 79,60 m á
znóti í Tammerfors fyrir
Kokkru.
Völlurinn var harðfrosinn,
þegar Nikkinen kastaði. Spjót-
íð kom lóðrétt niður í völlinn
íyrir utan grasið. Þegar starfs-
teennirnir fóru að mæla kastið
íiom í ljós að það markaði á
jbrem stöðum eftir spjótsodd-
inn á vellinum, fyrsta farið var
79,60 m og næst kastaranum,
©n 85 sm lengra var annað far-
Sð og um 1 metra þar frá var
eitt farið enn. Starfsmennirn-
tr töldu að öll förin væru eft-
fr odd spjótsiris, en þetta sjón-
s.rmið hefur verið gagnrýnt af
Éhorfendum sem fylgdust með
feastinu.
Áhorfendur halda því fram
EÖ fyrsta farið sé eftir vafning-
inn á spjótinu en miðfarið eft-
tr spjótsoddinn. Þriðja farið er
fevo eftir odd spjótsins er það
Lriastaðist upp aftur. Það var
Jþví álit margra að Nikkinen
befði sett nýtt heimsmet ef
ÍVöllurinn hefði ekki verið fros-
inn og spjótið hefði getað
fetungizt niður í völlinn. Ef það
riefði verið hefði sá árangur
iorðið 4 cm betri en heimsmet
Eud Held.
Starfsmennirnir geta ekki
siaðhæft hvert faranna hefur
orðið fyrst til, og tóku því þann
ísostinn að taka það sem var
Sjæst kastaranum.
Langstökk:
Slæmur dagur
fór fram keppni milli Norður- Finnland 6,37 fvnr ÍSíirii
landanna í frjálsum íþróttum -Noregur 6,17- 1 V 111 JLrCtlll
í drengjaflokki. 25 beztu afrek-. ^„.-Svíþjóð, 6,13 Á sunnudaginn var kepptu
in skyldu gilda fyrír fjögur land- ísland 5,97 Danir og Norðmenn á þrem stöð-
anna en. fyrir ísland 15. Danmörk 5,88 um og fóru leikar svo að Danir
í keppni þessari varð ísland náðu ekki að sigra í neinum
nr. 4 með '13 stig, en Danir urðu Kúluvarpj leiknum. Er þetta að áliti Dana
neðstír með 7 stig. Um keppni Finnland .13,00 undirstrikun á óförunum við
íþessa var fremur hljótt hér og Noregur 12,07 Svía nokkru áður, og danskir
yerður því til gamans birt hér ísland 11X8 blaðamenn telja danska knatt-
sskrá um keppnina en hún er Svíþjóð • 11,65 spyrnu í öldudal og bera sig
Itekin úr Sportsmanden sem kom Danmörk 9,94 fremur illa. Einn leikurinn var
íúí á fimmtudag. þó jafntefli 3:3, var það B-leik-
Kringlukast: urinn sem fór fram í Kristian-
UÖO m hlaup: 1. Finnland 36,39 sand. Keppni A-liðsins fór fram
Noregur 11.47 2. ísland 35,15 í Kaupmannahöfn og lauk með
Svíþjóð 11.51 3. Noregur 34,04 1:0 fyrir Noreg.
Finnland 11.57 5. Danmörk 27,41 C-keppnin fór fram á Hamri
ísland 11.66 í Noregi og vann Noregur hana
Danmörk 11.78 Lokaúrslit: 3:2. Þess má geta hér að í
Finnland 28 st. fyrra vann Danmörk alla leikina:
51300 m lilaup: Noregur 23 — A-1:0, B-3:l og C-4:l.
Finnland 4.10.6 Svíþjóð 18 — í dag keppa Norðmenn við at-
Svíþjóð 4.18.1 ísland 13 — vinnumenn írlands og fer leik-
Noregur 4.19.0 Danmörk 7 — urinn fram í Dublin.
Danmörk 4.23.1
Pan American World Airways
SíM
Skáldsaga
eftir
Guðmund I.
Gíslasun
SÍLDIN, þessi litli silfurhreistraði fiskur, hefur til
þessa þótt fremur óskáldlegt fyrirbæri. Nú hef-
ur ungur ög efnilegur rithöfundur riðið á vaðið
og skrifað skáldsögu úr síldinni. Sagan gerist um
borö í síldveiðiskipunum úti á miðunum og í höfn
þar sem dagarnir líða ýmist í önn eða bið eftir
þessum duttlungafulla sjávarbúa. Höfundurinn
bregður upp lifandi myndum úr lífi fólksins, sem á
allt sitt undir því að síldin veiðist, vonum þess
og vonbrigðum, gleði og gæfuleysi. Hér er höf-
undur á ferð, sem er líklegur til frekari afreka.
HEIMSKRINGLA.
Siiifóníuhljómsveitin
RíJcisútvarpið
Vetra rflugáætl un frá 1. nóv.
Alla Iaugardagsmorgna: Frá Keflavík til Prestwick,
Oslo, Stockholms og Helsinki.
Öll sunnudagskvöld; Frá Keflavík til New York. —
Frá Prestwick er flugferð til London sama dag.
Pan Ameriean notar aðeins Douglas DC6 Super flug-
vélar með loftþrýstiútbúnum (pressurized) farþega-
klefum. Pan Amerícan flugvélar hafa bæði „Tourist“
og fyrsta farrými.
Aðalumboðsmenn:
G. Helgason & Melsted h.f.
Hafnarstræti 19 — Símar 80275—1644
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 9. nóvember klukk-
an 9 síðd.
Stjórnandi:
OLAV KIELLAND
Einleikari:
J.ÓRUNN VIÐAR
VERKEFNI :
Berlioz: „Benvenuto Celiini“-forleikur op. 23
Beethoven: Píanókonsert nr. 3 1 c-moll op. 37
Brahms: Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90
Aðgöngumiöar í Þjóðleikhúsinu.
BAZAR
Kvenlélag Háteigssóknar i Reykjavík
heldur bazar þiiðjudaginn 9. nóv. kl. 2 e.h. í
Góðtemplarahúsinu, uppi, margt góðra muna.
NEFNDIN.
KOMIÐ
HÖFUM TIL
SÖLU:
FÓLKS-
VÖRU-
og
SENDI-
FERÐA-
BÍL A
fyrst til okkar, ef þér þurfið að kaupa eða selja bil
' r\
VH) LEYSIJM VANDANN FYRIR YÐUR BILASALAN
Klappastíg 37 — Sípii 82032.