Alþýðublaðið - 09.09.1921, Blaðsíða 1
«3-efiÖ tlt aí ^JLþýOufloklcaum.
1921
Föstudaginn §. september.
207. tölnbl.
Xaupgjalíií og atvinnnleysil.
Afstaða sú, sem Jón Þorláksson
bsejar verkfraeðingur hefir tekið til
atvinnubóta bæjanns og kaap
gjalds vetkamanna, er bæði ein-
stök og einkennileg, eg sýnir ijós
lega, að maðnrinn hefir mikla
löngun til að synda miili skers og
báru. Hann játar í öðra orðinu,
að bærinn eigi ekki að greiða
fægra kaup en aðrir atvinnurek-
endur, en neitar þvi (hinu erðinu.
Hann heldur því fram, að at-
vinnubætur, sem bærinn fram
kvæmir til þess, að bjarga mðnn-
am frá neyð, eða öllu heldur
sveitinni, eigi ekkert skylt við
þau verk, sem aðrir láta vinna.
Alveg eins og bænum kæmi að
engu gagni það, sem hann léti
-vinna fyrir sig. Sumum mundi nú
þykja það lýsa fullmiklu. van
traustt á núverandi stjórn bæjar
ins, ef ekki má treysta heani til
þess, að ana. ekki út f neina vit-
leysu, þegar um atvinnúbætur er
að ræða
Vér skulurn engar getur ieiða
að þvi, hvers vegna herra J. Þorl.
tekur svo djúpt í árinni, þegar
hann talar um atvinnubætur bæj-
arins í sambandi við kaupgjaldið,
-og vill veita þær eins og nokkurs-
konar élmusugjafir til verkamanna.
Svo er að minsta kosti a9 sjá,
þegar hann vill greina þær trá
ahnari vinnu og gjalda fyrir þær
Jægra kaup.
Verkamenn eru þó sannarlega
«kki ofhaldnir af því lélega kaupi
sem þeir fá, þá sjaldan sem vinna
fellur þeim í skaut. Þí þeir heíðu
vinnu alla virka daga irsins með
núverandi kaupl, besru ýeir santt
ekki úr býium nema $6oo krónur
og er ,.það eitt víst, að ekki mundi
jóti Þorlskssoa vera vel haldinn
af þeim launum. Nú er það vitan-
iegt, að margir dagar, jafnvel
vikur og mánuðir líða svo, að
verkamenn fá ekkert að gera.
Fjárhagur þeirra,, sem, aldrei feefir
\ glæsilegur verii, er orðinn svo
bágborinn, að ekkert liggur fyrir
þeim netns hungurvist á sveitinni,
verli ekkert aðhafst.
Atvinnuleystsnefndin er að mestu
skipnð fulltrúum aiþýðunaar, að
undánskildnm Jóni Þorl. Nefndtn
er líka sammála um það, að mik-
ið þurfi að gera og nóg geti bær-
inn látið gera, sem nauðsynlegt
sé að koma f verk. Én fé vantar
til framkvæmda og þar verða
bankarnir að koma til.
Ólfklegt er að 'eklci fáist það
lán sem þarf. Bönkunnm ber
skylda til að ttyðja hag alcnenn-
ings Þeir lifa að miklu leyti á
sparifé hans. Þeir bafa undanfarið
stutt einstaka menn í vafasömum
lyrirtækjum; hvort mundu þeir'.þá
ekki geta stutt heilt bæjarfélag í
þeirrí viðleitni þess, ai reyu* að
bjarga hundruium ýátœkra manna
/rá sámstn neyi? Vissulega. Þeir
geta það vel, ágtetlega. En hvort
þeir gera það, er annað mál. Að
svo stöddu skulum vér gaoga út
frá þvf, að vel verði tekið i láns
beiðni bæjarins, en koaii það á
daginn, að ekkert geti orðið úr
atvinnubótum hans, vegna þess,
að bankarnir vilji ekki hjálpa, þá
verða þeir að taka afieiðingunum,
hverjar sem þær verða.
i, Þó ráðist verði í einhverjar at-
vinnubætur nær engri átt, að lægra
kaup verði greitt við þær en aðra
vinnu. Af slíku háttalagi gæti leitt
margskonar óþægindi, en ekki
siður fyrir bæinn en verkamenn.
Það er t. d. margsannað, að menn
vinna slælegar við vinnu sem lægra
er borguð en alment gerist og er
þá óvfst, að borgi sig að spara
fáeina aura, Verkamenn þurfa skil-
yrðislaust, að fá vinrnt strax, en
væri lægra kaup greitt við sumt
af bæjarvinnunni, mundu menn í
lengstu lög forðast það, að ráða
sig í hana, í von um að fá kanske
betri vinnu annarsstaðar. Og ekki
Brunaíryggingar
á innbúi og vörum
hvergl ódýrarl en hjá.
A. V. Tulínius
vátrygglngaskrifstofu
El m sklpaf élagsh ús l.nu,
2. hæð.
væri það Iftil óþægindi fyrir alla
verkstjóra, ef menn væru stöðugt
að koma og fara; ef alt af værn
nýir menn. Og oss er spurn:
Hverja á «ið láta sitja fyrir betur
launuðu vinnunni og hverja fyrir
þeirri ver launuðu? Ætlar Jón Þorl.
kannske að skilja ahafrana frá
sauðunum?" Skyldi honum ekkí
veitast erfiðar þær fráfærnrí
Atvinnuleysið eykst. Vandræðin
vax». Sjómenn og kaupafólk er
að koma úr sumarvistinni með
tvær hendur tómar. Þáð heftr ekki
gett mikið betur en vinna fyrir
fæðinu ( sumar. Veturinn er frám
úndan. Togararnir hreyfa sig ekki.
Útgerðarmenn hugsa ekkert um
hvernig fer um fólkið, sem þeir
hafa svift atvinnuhni. Bæjarfélagið
verður að gera það sem það get-
ur — og gera fað strax.
Samverjinn i Reykjavik
byrjaði matgjaftr sfnar i vetur sem
leið 12.' fabrúar og hætti þeim
2. april. Lét hann af hendi þann
tfma samtals 9419 máltfðir að
meðtöldum heimsendum máltiðnm
til sjúklinga og fæði starfskyenn
ansa. — Ge3tirnir voru urrí 200
á dag að Jafnaði; nærri alt börh,
eins og að undanfömu Fullorðnir
gestir voru flestir 16, en oftast
að eins 8 til 10 á dag, sumpatt
gamlir einstæðingar, sumpart mæð-
ur, er fylgdu börnum sinum í
vondu veðri.