Þjóðviljinn - 19.11.1954, Page 1
Föstudagur 19. nóvember 1954 — 19. árg. — 264. tölublað
5. síða:
Morð Drummondshjóna
6. síða:
Verður Emil Jónsson |
rekinn úr Alþýðu-
flokknum?
Aiþýðusambandsþingið var seft í gær
0
I gœrkvöld var deilt um kjörhréf og var fullt
samkomulag um 270 fulltrúa frá 130 félögum
í gær kl. 4 var 24. þing Alþýð'usambands íslands sett
af forseta sambandsins, en síðan fluttu erlendir gestir
kveðjur og árnaðaróskir. Að matarhléi loknu fóru fram
umræður um kjörbréf og var þeim ekki enn lokið er blað-
ið fór í prentun, og er búizt við að þær haldi áfram í dag.
Fullt samkomulag var um 270 fulltrúa frá 130 félögum,
en kosning í tveimur hefur verið kærö: Sveinafélagi
skipasmiða og Sókn.
Forseti ASÍ, Helgi Hannesson
setti þingið með ræðu. Bauð
líina erlendu fulltrúa og fulltrúa
íslenzkra félagssamtaka vel-
komna. Því næst minntist hann
þeirra sem fallið hafa frá úr
röðum alþýðusamtakanna á síð-
HlÓÐVItllNH
Um h.vað skyldi þessi unga stúlka
vera að hugsa?
Hún er að hugsa um alla nælon-
sokkana, sem eru í happdrætti
Þjóðvi'jans og hvað hún geti
keypt marga happdrættismiða og einingu undir vilja íhaldsins. Þá
hvernig þessir eftirsóttu sokkar útskýrði hann skilning sinn á
asta kjörtimabi^i. Sérstaklega
minntist hann Sigurjóns Á. Ól-
afssonar formanns- Sjómannafé-
lags Reykjavíkur, Jóhannesar
Oddssonar á Seyðisfirði, er
stofnaði eitt fyrsta verkalýðsfé-
lagið á íslandi, Jóns Guðlaugsi
sonar bifreiðarstjóra, Helgu
Magnúsdóttur á ísafirði og Jak-
obínu R. Guðmundsdóttur frá
Hnífsdal.
Með rislægsta móti
Þá vék hann að kjörum ísl.
verkalýðs áður en Alþýðusam-
bandið var stofnað og því sem
áunnizt hefur fyrir baráttu
þeirra kvenna og karla er barizt
hafa fyrir bættum kjörum al-
þýðunnar. Þá hét hann á full-
trúa að bregðast ekki eining-
unni og tók fram að með „ein-
ingu“ ætti hann ekki við þá
einingu sem mest hefði verið
rædd, — þ. e. hann bað um
séu, með svörtum saum eða kann-
ski a’veg se.umlausir og hvað þeir
muni endast lengi og hvort hún
geti dansað í þeim á jólaballinu
osfi’V. osfrv.
Það sem við getum sagt henni
núna — og ö lum öðrum konum,
er þetta: 1 happdrætti Þjóðvilj-
ans eru ma fimm nælonsokka-
vinninge.r og i hver.þim þeirra eru
6 pör og þau eru virt á 250 krón-
ur og eiga að endast allt árið
1955 og kannski lengur.
Hvort þeir verða með svörtum
saum eða saumlausir getum yið
ekki sagt því það á unga stú'kan
hugtakinu frelsi, en brást hug-
rekki í þetta sinn til að segja
hvaða þjóðir byggju við frelsi
og hverjar „einræði", og þótt
tónninn væri hinn sami og fyrr
var ræða Helga miklu rislægri
en undangengin ár, enda telja
húsbændur hans nú hann svo
slitinn orðinn að þeir verði að
fá sér annað verkfæri.
Norrænu fulltrúarnir
Kai Nielsen flutti kveðjur frá
sjálf að ákveða, en við getum
fu’lyrt, að þar sem dregið verður . danska alþýðusambandinu. Kvað
manna mnan
4. desember, getur hún áreiðan- | hann 700 þús
lega dansað í þeim á jólaballinu. J danska alþýðusambandsins.
Og tíl 4. desember eru aðeins 16
dagar og þess vegna er nauðsyn- |
legt að tryggja sér miða strax í
dag.
Og þið sölumenn: Gerið vinsam-
legast skil. í dag.
Happdrætti Þjóðviljahs í hvers
og
manns hönd.
kvaðst hann vonast eftir góðri
samvinnu milli norrænu verka-
lýðssambandanna. — Hann var
f.yrir tveim árum fulltrúi á Al-
þýðufloklysþingi hér.
Edvard'- Vilhelmsson flutti
Kai Nielsen, fulltrúi danska Alþýðusambandsins til
vinstfi; Edvard Vilhelmsson fulltrúi sœnska Alþýðusam-
bandsins til hœgri.
Eingöngu |á sem
vilja samstarí
verkalýðsins I
Seyðisfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Mánudagskvöldið 15. nóv. sl.
var samþykkt svohljóðandi til-
Iaga í Verkamannafélaginu
Fram: „Verkamannafélagið Fram
á Seyðisfirði leggur fulltrúum.
sínum á alþýðusambandsþingi
þær skyldur á herðar að vinna
ötullega að því að eingöngu þeir
menn veljist í stjórn Alþýðu-
sambands íslands, sem hafa vilja
og getu til að sameina krafta
verkalýðsins í hagsmunabaráttu
hans, og gjöra forustu heildar-
samtakanna að raunverulegri yf-
irstjórn verkalýðshreyfingarinn-
ar, sem sé algjörlega óháð at-
vinnurekendum og ríkisvaldi
þeirra".
Þrýstiloftsflugvél úr danska
flughernum og önnur úr þeiin
norska fórust í gær. Norski flug-
maðurinn bjargaðist.
kveðjur frá sænska alþýðusam-
bandinu. Hann kvað nú fimmta
hvern Svía, eða 1 millj. 350 856
vera innan vébanda þess. Hann
sagði að á síðustu þrem árum
hefðu laun í Svíþjóð hækkað um
15%, en dýrtíð hinsvegar að
mestu staðið í stað. Nú væri 8
stunda vinnudagur í Svíþjóð, en
næsta verkefnið væri að stytta
Framhald á 11. síðu.
Kvöldskóli cdþýðu
Innritun í skólann heldur áíram í dag
klukkan 8.30 til 9.30 í Þingholtsstræti 27,
annarri hæð, gengið inn írá Skálholtsstíg.
í dag er síðasti innritunardagur
ingarkostnaður Heilsuvernda
stöivarínnarnemur nú WA millj. kr
- en var áœilaSur 7 milljánir þegar
feikningar voru gerSar
I
••
Á bæjarstjórnarfundinum í
gær óskaði íngi R. Helgason eft-
ir að fá eftirfarandi bókað:
„Með sérstakrl bókun vil ég
leyfa mér að vek.ia athygli
bæjarstjómar á því, að bygg-
ingarkostuaður Heilsuvernd-
arstöðvarinnar, sem byrjað
var að byggja 1950 og er ekki
fullgerð enn, var kominn upp
í kr. 14.503.727.23 við síðustu
mánaðamót, en stærð Heilsu-
verndarstöðvarinnar skv.
teikningum er 14068 rúmmetr-
ar og áætiaður kostnaður kr.
7.000.000.00“.
Ingi benti á að samkvæmt
þessu hefði byggingarkostnaður
við Heilsuverndarstöðina aukizt
um 100G frá því sem upphaf-
tega var áætlað. Þegar teikning
að byggingunni hafi verið lög'ð
fram hafi kostnaður á rúm-
krónur, nú væri hann orðinn
1000 krónur. Kvaðst Ingi vilja
vekja athygli bæjarstjórnar á
þessu, þar sem sér fyndist það
ekki bera vott um hagsýni i
meðferð fjármáia bæjarins.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri bar þá fram tillögu um að
húsameistara bæjarins yrði falið
að semja greinargerð um bygg-
ing'u Heilsuverndarstöðvarinnar
og byggingarkostnað, og yar til-
metra verið áætlaður 5—600 lagan samþykkt samhljóða.