Þjóðviljinn - 19.11.1954, Page 12
Herskálabúar eiga heimtingu á þvíað
losna úr hinu ömurlega húsnæði
Frumvarp Einars Oigeirssonar og Sigurðar Guðnasonar
um byggingu 800 íbúða og gildistöku laganna um
útrýmingu heilsuspillandi húsnœðis rœtf á Alþingi
1 Frumvarp Einars Olgeirssonar og Siguröar Guðnason-r
ar um útrýmingu herskálahúsnæðis á næstu tveimur'
árum og gildistöku laganna frá 1946 'um útrýmingu
heilsuspillandi húsnæðis, var til 1. umr. á fundi neöri
deildar í gær. Frumvarpiö og greinargerð þess voru birt
ljrér í blaðinu s.l. þriðjudag.
þiðmnui
Föstudagur 19. nóvember 1954
19. árg.
264. tölublað
Slómlegt leiklistarsfarf hjé
Leikfélagi Reykfavíkur
Franski sjénleikurínn Néi vesður |óla-
leikritið
Á þessu leikári hefur Leikfélag Reykjavíkur þegar haft
26 leiksýningar. Frænka Charleys verður sýnd í fimmtug-
asta sinn annað kvöld, en sýningum á því leikriti lýkur
fyrir jól.
! Flutti Einar ýtarlega framsögu-
íœðu og skal hér drepið á nokk-
ikr atriði hennar:
! Þing eftir þing hafa sósía’istar
íeynt að fá. úr gildi felld ákvæði
liaga frá 1947 er eyðilagði lög-
é'jöfina frá 1946 um útrýmingu
jjieilsuspillandi húsnæðis. Þing-
rnenn minnast þess að þau
ekemmdarverk á löggjöfinni voru
samþykkt í neðri deild með naum-
úm meirihluta, og voru ýmsir úr
dtjórnarflokkunum þeim andvígir.
1 Árið 1946 bjuggu í herská'.unum
S Reykjavík 1303 íbúar, þar af 511
börn. Það þótti slæmt ástand, og
varð eitt með öðru þess valdandi
að Alþingi setti lög er gerði stjórn-
Sjúkrahús Kefla-
víkur vígt í gær
í gær var vígt Sjúkrahús
Keflavíkur, en það hefur nú ver-
ið í smíðum síðan 1944. Sjúkra-
húsið hefur 24—26 rúm og er
heildarkostnaður orðinn rúmlega
2.2 milljónir króna. Nánari frá-
sögn af sjúkrahúsinu og vígslu
þess bíður morgundags vegna
þrengsla í blaðinu.
Skipverji hverfur
af Seifossi
Þegar e. s. Selfoss fór frá
Gautaborg í Svíþjóð s. 1. mánu-
dag vantaði einn skipverjanna,
FJosa Einarsson. Hafði hann far-
ið í land á föstudaginn en ekki
komið aftur um borð. Lögregl-
unni í Gautaborg var tilkynnt
um hvarf mannsins og hóf hún
strax eftirgrennslanir, en sam-
kvæmt upplýsingum sem Þjóð-
viljinn fékk hjá skrifstofu Eim-
skipafélags íslands síðdegis í
gær höfðu þær þá engan árang-
úr þorið. Flosi Einarsson er 48
ára að aldri og heimilisfastur hér
í bænum.
arvöldum ríkis og bæja að skyldut-
að útrýma öllu heilsuspillandi hús-
næði á næstu fjórum árum.
En 1950 voru íbúarnir i her-
skálunum í Reykjavík orðnir 2200,
þar af 976 börn. Og síðan hefur
þeim enn farið fjölgandi.
*
BÖRN SEM EKKI FÁ
Aö BÚA 1 „HÚSI“
Braggarnir voru gamlir og s’.æm-
ar vistarverur 1946, og hafa stór-
versnað. Aðbúnaðurinn í þeim
flestum er seigdrepandi líkamlega,
en vistin þar hefur einnig djúp-
tæk áhrif andlega, ekki sizt á
börnin sem alast þar upp.
Einar minnti á hve þungbært
það hefði áður þótt að vera kota-
barn, en ekki væri það iéttbær-
ara fyrir Reykjavíkurbörn að eiga
heima í bragga. Sýndi hann fram
á með átakanlegum dæmum úr
daglegu lífi barna úr herská’unum
hve þungt þeim félli að fá ekki
að eiga heima í „húsi“.
HVER Á SÖIÍINA?
Einar lýsti sekt á hendur Sjá’f-
stæðisflokknum og Framsóknar-
flokknum fyrir ástandið í þessum
■málum. Þeir flokkar bæru ábyrgð
á því að löggjöfin um útrýnýngu
heiisuspillandi húsnæðis var eyði-
lögð, og þeir hefðu hindrað með
höftum sínum og bönnum að fólk
fengi að byggja íbúðarhús. Þó nú
hefði nokkuð áunnizt í baráttunni
fyrir byggingarfrelsi, sem sósíal-
istar hefðu háð þing eftir þing
undanfarin ár, afplánaði það ekki
sekt stjórnarrokkanna.
HVERNIG VAR BYGGT?
Að gefnu tilefni minnti Einar á
þá staðreynd að árið 1946 voru
byggðar 634 íbúðir í Reykjavík, en
árið 1951 aðeins 282. Hann svar-
aði einnig þeirri fullyrðingu þing-
manns að á nýsköpunarárunum
hefðu mestmegnis verið byggðar
stórar lúxusíbúðir en ekki hirt um
þörf alþýðufólks með því að skýra
frá þessum staðreyndum um íbúð-
arbyggingar í Reykjavik:
Árið 1946 voru byggðar 187
tveggja herbergja íbúðir.
Framhald á 11. síðu.
Leikfélagtö hóf sýningar í
október og byrjaði með gaman-
leiknum Frænka Charleys. Á
morgun verður 16. sýning á
þeim leik á þessu leikári, en 50.
sýningin frá byrjun. Vegna ann-
arra verkefna fer nú að fækka
sýningum á „Frænkunni" og er
ráðgert að síðasta sýningin
verði 17. desember.
Leikritið Erfinginn hefur ver-
ið sýnt 11 sinnum í haust og
hefur það verið vel sótt, en sýn-
ingum á því fer einnig að fækka
vegna nýrra verkefna.
Leikfélaginu er ekki kleift að
láta mörg leikrit ganga í einu
og sýna á hverju kvöldi, þar sem
einnig þarf að nota leiksviðið til
æfinga og er það mjög bagalegt.
Jólaleikrit Leikfélagsins í ár
verður franski sjónleikurinn Nói
eftir André Opey í þýðingu
Tómasar Guðmundssonar. Leik-
stjóri verður Lárus Palsson, og
hefur verið samið við Þjóðleik-
húsið um levfi honum til handa,
svo að hann geti sett leikinn á
svið.
Þau gerast nú orðið tíð slysin
við höfnina hér í Reykjavík og
er vissuiega ekki vanþörf á að
gera kröfu urn aukið öryggi á
vinnustöðum, svo að verkamenn
eigi ekki stöðugt á hættu að
verða fyrir slysum við vinnu
sina.
Slysið í gær varð með þeim
hætti, að veiáð var að vinna að
Salka Valka fær
góðar viðtökur
Guðlaugur Rósinkranz þjóð
leikliússtjóri slcýrði Þjóðviljan-
um svo frá í gær að hann
hefði fengið skeyti frá Svíþjóð
um viðtökur þær sem kvik-
myndin Salka Valka hefur
hlotið. Var skeytið á. þessa
leið:
„Kvikmyndin vekur geysiat-
hylgi. Sterkar persónulýsingar,
dramatísk átök, falleg ljós-
myndun. Blaðadómar yfirleitt
mjög jákvæðir. Mikil eftirspurn
utanlands frá eftir kvikmynd-
inni“.
Eins og áður liefur verið
skýrt frá munu sýningar hér
hefjast um næstu mánaðamót,
en nú er unnið að þvi að fella
íslenzkan texta við myndina.
Verður myndin sýnd í Austpr-
bæjarbíói og Nýja bíói.
Jarðarför Ólaf s
Hvanndals í gær
Ólafur Hvanndal, prentmynda-
gerðarmeistari, var borinn til
grafar í gær og fór kirkju-
athöfnin var í Fríkirkj-
unni. Úr kirkju báru sam-
starfsmenn hins látna, prent-
myndasmiðir og meistarar, en í
kirkjugarð ættmenn og nánustu
vinir. Séra Þorsteinn Björnsson
jarðsöng. Fjölmenni var við
jarðarförina.
uppskipun á rörum úr Fjallfossi.
Er ein lengjan var hífð upp úr
lestinni slóst hún til og lenti
á einum verkamannanna, sem
að uppskipuninni unnu. Marð-
ist hann illa á mjöðm og fæti og
var fluttur á Landspítalann.
Sá sem fyrir slysinu varð heit-
ir Björn Finnbogason til heim-
ilils að Mávahlíð 20 Reykjavik.
BœjarstjórnarihaldlS fellir fill. sósialista um:
hagkvæmari lánskjör við
sölu Bústaðavegsíbúðanna
Enn eitt slys við höfnina
Um klukkan hálf þrjú í gær slasað'ist verkamaður við
höfnina er verið var að vinna að uppskipun úr Fjall-
fossi. Var hann fluttur á Landspítalann.
»------------------------------------------:-------*
Verkalýðsiélaq Skagastrandar:
Krefst einingar og vinstra sam-
starfs á þingi A.SÍ
Þjóðviljinn hefur undanfarið birt samþykktir verka-
lýðsfélaganna um vinstri verkalýðssamvinnu, og hér er
enn ein :
„Fundur í Verkalýðsfélagi Skagastrandar, haUlinn
24. okt. 1954, fagnar þeirri einingu som náðst hefur
innan félagsins og á fjölmörguin öðruin stöðum á land-
inu. Telur fundurinn að algjör eining um hagsmuni
stéttarinnar sé frnmskilyrði þess að lífsbarátta verka-
lýðsis verði árangursrík, og slcorar fundurinn á fulltrúa
á 24. þingi A.S.Í. að styðja eftir mætti með atkvæðum
sinum þá stefnu að fulltrúar einingar og vinstra sam-
starfs verði kjörnir í æðstu trúnaðarstöður A.S.f. næsta
kjörtímabil".
Samþykkt bæjarráðs um að kaupendur endurgreiði
kaupverðið á 25 árum með 5V2% ársvöxtum staðfest
Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Guðmimdur Vigfússon fram
eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórnin telur ekki íært að bjóða væntan-
legum kaupendum þeirra 16 íbúða, sem bærinn er
að reisa í Bústaðahverfi, lakari kjör en giltu við
sölu íbúða í hverfinu 1950 og 1951 og ákveður því
að lánstími á framlagi bæjarins verði 50 ár og vext’
ir 3%".
Tillöguna flutti Guðmundur
þegar rætt var um samþykkt
meirihluta bæjarráðs frá 5. þ.m.
að auglýsa eftir umsóknum um
kaup á þeim Í6 íbúðum, sem
bærinn lætur smíða í Bústaða-
hverfi, með tilgreindum skilmál-
um, m. a. þeim að kaupendur
endurgreiði kaupverðið með
5Vz% ársvöxtum á 25 árum og
trygging 1. veðréttur. Guðmund-
ur benti á að þessir skilmálar
þau kjör er bærinn bauð kaup-
endum Bústaðahveríisíbúðanna
árin 1950 og 1951, en þá var
framlag bæjarins lánað til 50
ái-a með 3% vöxt'um. Ef við ger-
um okkur grein fyrir kostnaðar-
hliðinni, sagði Guðmundur, verð-
ur verð 3ia herbergja íbúða, fok-
heldra, ekki undir 90 þús. krón-
ur. Samkvæmt þeim skilmálum,
sem meirihluti bæjarráðs hefði
borganir og vexti, þ. e. 6384 kr.
á ári. Þegar þessum greiðslum
er lokið eiga kaupendurnir eftir
að tryggja sér fé til að fullgera
íbúðirnar, en Guðmundur taldi
varlega áætlað að þeir þyrftu til
þess milli 110—120 þús. kr. til
viðbótar við það sem bærinn léti
af hendi. Ef kaupendur fengju
hámark smáíbúðalána, 30 þús.
krónur, vantaði enn á 80—90
þús. kr., og það fé yrðu þeir
að afla með lánum til stutts
tíma og við óaðgengileg kjör.
Sæti sízt á bænum að auka erf-
iðleika kaupendanna við útveg-
un fjárins, risið væri ekki það
hátt á byggingarframk-vtemduiru.
hans. Guðmundur minnti til sam-
anburðar á hin hagkvæmu láns-
kjör verkamannabústaðanna.
Bárður Daníelsson lýsti yfir
stuðningi við tillögu Guðmundar
Vigfússonar, og flutti jafnframt
Frambald á 11. síðu.
samþykkt verða kaupendur að
væru fast að helmingi lakari en greiða 532 kr. á mánuði í af-
Undfrskrifið kröfuna um uppsögn herverndarsamningsins