Þjóðviljinn - 25.11.1954, Síða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 25. nóvember 1954
Trésmiðir!
Trésmiðir!
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur fund sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. í Al-
þýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu.
Félagar fjölmenni!
Stjórnin
■ MMMIIMMMHMMMI
ÍSLENZIÍ TÓNLISTARÆSKA |
■
■
■
■
_ ■
? býður félögum sínum á hljómleika Sinfóníuhljóm- :
sveitarinnar, sem haldnir verða 26. nóv. klukkan
9 síðdegis í Þjóðleikhúsinu.
■
■
Tekið á móti nýjum félögum á fimmtudag og j
föstudag í Tónlistarskólanum, Laufásveg 7, milli
klukkan 5 og 7.
■
■
■
Stjórnin.
Fasteignakaup
Óska að kaupa nokkrar einstakar íbúðir eða heil hús,
ekki er nauðsynlegt að íbúðirnar séu lausar til íbúðar.
Til greina kemur að kaupa fokhelt. — Uppl. kl. 5-6 e.h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9 — Sími 5385
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Fullveicllsf agnað
heldur ÆFR í Skátaheimilinu sunnudaginn 28.
nóvember kl. 8.30 e.h.
Til skemmtunar verður:
Ávarp: Kjartan Ólafsson.
Upplestur: Thor Vilhjálmsson, rithöfundur.
Söngur; Sóngkór verkalýðsfélaganna undir
stjórn Sigursveins D. Kristinssonar. Ein-
söngvari; Guðmundur Jónsson, óperu-
söngvari.
Kvæðalestur: Anna Stína Þórarinsdóttir.
Gamanþáttur: Gestur Þorgrímsson.
D ANS.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Æ.F.R. á
skrifstofutíma og í Bókabúð KRON á föstudag og
laugardag.
Félagar fjölmennið!
NEFNDIN
Megrunarleikfimi
Kvöldtímar byrja aftur í þessari viku.
HEBA
leikfimi-, nudd- og snyrtistofan
Brautarholti 22 — Sími 80860
Verðbréfakaup
Kaupi veðskuldabréf. Til greina kemur að kaupa ríkis-
tryggð verðbréf. — Uppl. kl. 6—7 e.h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9 — Sími 5385
Ódýrt! Ódýrt!
Haustvörurnar komn-
ar, mikið vöruúrval.
Gjafverð
Vörumazkaðurinn,
Hverfisgötu 74:
■
■
■
■
■
)■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
aðaaosiíaa
■ Gljáir vel
• Drjúgt
’ þceqileyt
tUUðlGCUS
si&UKmaRraRðoa
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21; og í
Békaverzlun Þorvaldar
Bjarnasonar í Hafnarfirði.
At.LT
FVRIR
KJÖTVERZLANIR.
tórSu. HTEÍtison Grettisjotu J, lim 60360.
Skósalan,
Hverfisgötu 74.
Höfum fengið nýjar birgðir
ar ódýrum dömuskóm, inni-
skóm og karlmannaskóm.
SKÖSAIAN,
Hverfisgötu 74:
Sjomannafélag Reykjavíkur
Auglýsing
um sijérnarkjör í Sjómannaíélagi Reykjavíkur
Kosning stjórnar fyrir félagiö hefst í dag kl. 13,
fimmtudaginn 25. nóvember og stendur yfir til
dagsins fyrir aðalfund, er haldinn verður í janú-
ar næstkomandi.
Hægt verður að kjósa alla virka daga kl. 15-18.
Verði kosning látin fara fram um helgar, verður
það auglýst sérstaklega.
Kjörskrá, ásamt skuldalista liggur frammi í
skrifstofunni þann tíma, sem hún er venjulega
opin.
Reykjavík, 25. nóv. 1954.
KJÖRSTJ ÓRNIN.
Verkakvennafélagið Framsókn
40 ára afmælisfagnaður félagsins
veröur haldinn í Iðnó á morgun, föstudaginn 26.
þ.m. — Skemmtunin hefst með sameiginlegu
borðhaldi kl. 7 s.d.
1. Skemmtunin sett.
2. Formaður flytur ávarp.
3. Samfelld dagskrá úr sögu félagsins.
4. Frúrnar þrjár.
5. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason.
6. Tvísöngur.
7. Fjöldasöngur.
8. ?
Konur eru beðnar að fjölmenna og taka meö
sér gesti.
Aðgöngumiðarnir seldir í dag og á morgun í
skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Mætið stunávíslega.
AFMÆLISNEFNDIN.
Sýnikennsla
HúsmæSralélags Reykjavikur
í smurðu brauði og ábætisréttum verður haldin í
3 kvöld, frá 30. nóv. til 2. des. n.k.
Allar nánari upplýsingar í símum 1810, 2585,
5236 og 80597.
Hásetar
Háseta vantar strax á línubát frá Hafnarfirði.
úpplýsingar í síma 9165.
Aðstoðarráðskonu
vantar 1. desember í Kópavogshælið nýja.
Upplýsingar geíur ráðskonan í síma 82785.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■