Þjóðviljinn - 25.11.1954, Side 5
Fimmtudagur 25. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
I
':• • •. •• ••
Bandaríkin reyna að koma
á skæruhernaði í Kína
Senda undirróðursmenn hundruðum sam-
an með flugvélum til meginlands Kína
í tilkynningu, sem kínverska stjórnin gaf út í gær
segir að undanfarin þrjú ár hafi verið handteknir eöa
felldir 230 undiiTÓðursmenn, sem gerðir höfðu verið út af
Bandaríkjamönnum og falið að efna til óeirða og skæru-
hernaðar í Kína.
Þessir undirróðursmenn hafa
verið sendir með flugvélum frá
Formósu og þeir hafa látið sig
svífa til jarðar í fallhlífum.
ir í bardögum við kínverska her-
menn. Meðal hinna handteknu
eru tveir þeirra 13 bandarísku
borgara, sem dæmdir voru í
Innreið alþýðu
hersins í Hanoi
Myndin er tekin þegar
hersveitir úr alþýöuhern-
Vietnam héldu innreið
sína í Hanoi, höfuðborg
Noröur-Vietnam, fyrir
nokkru. Eins og sjá má
af myndunum fögnuöu
bœjarbúar ákaft frœknu
löndum sínum, sem leyst
hafa þá úr nýlenduánauö
A-Þýzkaland og
Margir þeirra höfðu áður verið
foringjar í her Sjangs Kajséks.
Á undanförnum þrem árum
hafa 124 þessara manna verið
handteknir, en 106 verið felld-
Kennaraverk-
fall i Belgiu
25.000 kaþólskir barnakennar-
ar í- Belgíu lögðu í gær niður
kennslu í mótmælaskyni við af
stöðu ríkisstjórnarinnar til skóla
kirkjunnar. Var skólunum lokað
og ein milljón barna fékk frí.
Kaþólskir háskóla- og mennta-
skólakennarar lögðu einnig nið-
ur vinnu.
Skartþjófarnir
liandsamaðir
Mennirnir, sem fyrir nokkru
stálu skartgripum, sem voru
um 48.000 krónur danskar að
verðmæti, fyrir augunum á eig-
endum þeirra í Kaupmanna-
höfn, hafa nú verið handsam-
aðir .
Lögreglan komst að því, á
hvaða hóteli þeir bjuggu í Kaup
mannahöfn, og þar sem þeir
voru báðir svo furðulega óvar-
kárir að segja rétt til nafns
síns, féll grunur fljótt á þá.
Þeir eru báðir þýzkir og vest-
urþýzka lögreglan var því beð-
in að leita þeirra. Hafði hún
fljótt upp á þeim.
Lögreglumaður handtók ann-
an þeirra í Hamborg og fljót-
lega hafðist upp á hinum í
sömu borg. Þeir játuðu báðir
strax, enda fannst mest allt
þýfið á þeim.
fangelsisvist fyrir njósnir af kín-
verskum dómstól í fyrradag.
Þessum mönnum hafði verið
falið það verkefni að koma á fót
skipulögðum uppreisnarhópum,
sem áttu að undirbúa komu fleiri
undirróðursmanna frá Formósu,
fremja skemmdarverk og búa í
haginn fyrir bandarískar her-
sveitir, ef til styrjaldar kæmi.
Sjang og USA
semur ekki
Fréttar. AFP á Formósu segir,
að horfur séu á að samningar
milli Bandaríkjastjórnar og
Sjang Kajséks um hernaðar-
bandalag, sem staðið hafa yfir
í ár, muni fara út um þúfur.
Sjangs Kajséks um hernaðar-
skuldbindi sig opinberlega til
að verja smáeyjar þær sem
Formósustjórnin hefur á valdi
sínu við strönd meginlands
Kína, en Bandaríkjastjórn hafi
lýst yfir, að hún álíti nægi-
legt, að 7. flotinn verji For-
mósusund.
Fengu að vera
í flokknum
Stjórn brezka Verkamanna-
flokksins ákvað í gær að víkja
ekki úr flokknum þeim 7 þing-
mönnum, sem reknir hafa verið
úr þingflokknum.
Jafnframt samþykkti stjórn-
in vítur á ritstjóra vikublaðs
Bevanssipna Tribune, þau Jenn-
ie Lie, Michael Foot og J. P.
W. Mallalieu, fyrir gagnrýni
þeirra á framkomu Deakins,
formanns flutningaverkamanna
sambandsins í hafnarverkföll-
unum í Bretlandi á dögunum.
Svíar skiptast á
ræðismönnum
Otto Nuschke, varaforsætis-
ráðherra Austur-Þýzkalands,
skýrði frá því í Stokkhólmi,
þar sem hann er staddur á
fundi Heimfriðarráðsins, að
samningar stæðu nú yfir milli
stjórna Svíþjóðar og A-Þýzka-
lands um skipti á ræðismönn-
um. Sagði hann, að vonir stæðu
til að þeir samningar bæru á-
rangur, enda væri þetta nauð-
synlegt sökum sívaxandi við-
skipta milli landanna.
Ollenhauer and-
vígur Mendés
Ollenhauer, leiðtogi vestur-
þýzkra sósíaldemókrata, flutti
útvarpsræðu í gær og andmælti
mjög eindregið tillögu Mendes-
France um að fjórveldin kæmu
ekki saman á fund fyrr en í
maí n.k„ þegar hervæðing Vest-
ur-Þýzkalands á að vera kom-
in vel áleiðis. Sagði Ollenhauer,
að slíkur dráttur myndi þýða,
að ekkert myndi verða úr sam-
einingu þýzku landshlutanna
um alla fyrirsjáanlega framtíð.
Mendes-France
kominn heim
Mendés-France kom til Par-
ísar í gær úr tíu daga ferð
sinni um Bandaríkin og Kana-
da. Skömmu áður en hann
lagði af stað frá Bandarílcj-
unum ræddi hann við Adlai
Stevenson, leiðtoga demókrata.
Áfengislög sögð valda
þjóðarsorg í Frakklandl
Útgjöld ríkisins vegna oídrykkju nema 1
7.5 milljörðum franka árlega
Fréttaritarar segja, aö þjóðarsorg ríki nú í Frakklandl
vegna fyrirætlana Mendes-France um að banna neyzlu
sterkra drykkja á veitingastöðum milli kl. 5 og 10 á
morgnana og takmarka að öðru leyti alla neyzlu á-
fengis.
Lagt hefur verið fyrir franska
þingið stjórnarfrumvarp til á-
fengislaga. Helztu ákvæði lag-
anna eru þessi:
1) Aðeins þriðjungur af syk-
urframleiðslu næsta árs verði
notaður til áfengisframleiðslu.
2) Horfið verði aftur til
þeirrar reglu, sem var í gildi
á stríðsárunum, að við og við
verði bannað að veita áfengi á
veitingastöðum heilan dag í
einu.
3) Skattar á áfengum drykkj-
um og vínveitingaleyfum verði
hækkaðir. I Frakklandi eru nú
fleiri vínveitingastaðir að til-
tölu við fólksfjölda en í nokkru
öðru landi og einnig fleiri á-
fengissjúklingar.
4) Sektir fyrir ölvun á al-
mannafæri verði hækkaðar. —
Sektin fyrir slíkt athæfi er nú
aðeins 7 frankar, eða um 35
aurar.
5) Strangara eftirlit með því
að unglingum sé ekki selt á-
fengi.
6) Framleiðsla áfengra
drykkja verði takmörkuð.
7) Settar verði reglur til að
Kjör ulþýðu
enn rí$rð
Kampmann, fjármálaráð-
herra Danmerkur, lagði í gær
fram fjárlagafrumvarp stjórn-
arinnar fyrir næsta fjárhags-
ár. Er þar gert ráð fyrir að
kjör dansks almennings verði
enn rýrð með hækkunum á
hvers kyns tollum og sköttum.
Er ætlunin að auka reksturs-
afganginn, sem á yfirstandandi
fjárhagsári mun nema 288
millj. króna upp i 300 millj,
Þrátt fyrir hinn bágborna
greiðslujöfnuð Dana við út-
lönd, er ekki ætlunin að draga
neitt úr hervæðingarkostnað-
inum, sem sligar þjóðina. Á-
ætluð útgjöld til hernaðar á
næsta ári nema 980 millj. d. kr.
draga úr áfengisauglýsingum.
Þ.etta felst í því frumvarpi
sem þegar hefur verið lagt
fram fyrir þingið, en ríkis-
stjórnin hefur einnig boðað aðr-
ar aðgerðir ,sem einnig vérða
lagðar fyrir þingið.
M.a. er lagt til, að bannað
verði að veita sterka drykki á
veitingastöðum mdli kl. 5 og 10
á morgnana; hinsvegar heimilt
eftir sem áður að selja vin og
öl á þessum tíma sólarhrings-
ins. Þetta hefur vakið mikil
mótmæli, þar sem það tíðkast
mjög í Frakklandi að menm
styrki sig á einu glasi af konj-
aki, rommi eða eplasnafs, áður
en þeir taka til við vinnu sína.
Starfsfólk á markaðstorgum
borgarinnar er í uppnámi vegna
þessa atriðis, þar sem það held-
ur á sér hita í næturkuldanum
með því að fá sér „einn lítinn“.
Ofneyzla áfengis kostar
ríkið 7.5 millj. kr.
Búizt er við hörðum átökum
á þingi, þegar umræður hefjast
um þessar fyrirætlanir ríkis-
stjórnarinnar, en stjómin er
staðráðin í að koma þeim fram,
og hefur hún þá helzt í huga
hinn gífurlega kostnað, sem
franski ríkissjóðurinn verður
fyrir vegna -ofdrykkjunnar, en
hann er áætlaður um 150 millj-
arðar franka árlega (um 7.5
milljarðar ísl. kr.)
Frakkar drekka að meðaltali
30,5 lítra af 100% áfengi á
mann á ári. Áfengisneyzla ís-
lendinga mun vera nálægt 2-
lítrum á mann á ári.
Njósnadómar í
Tékkóslóvakíu
Skýrt var frá því í Phaha í
gær, að herréttur hefði dæmt
26 menn í frá 4 ára til ævi-
langrar fangelsisvistar fyrir
njósnir í þágu leyniþjónustu.
Bandaríkjanna. j
: