Þjóðviljinn - 25.11.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 25.11.1954, Qupperneq 9
Fimmtudagur 25. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 HAFNARFIRÐI ■l> HÓDLEIKHUSID LISTDANS- SYNING stjórnandi: Erik Bidsted ROMEO OG JÚLÍA ballett eftir: Bartholin-Bidsted við músik úr samnefndum for- leik eftir Tchaikovsky PAS DE TROIS við músik eftir Ponchelli DIMMALIMM ballett í 3 atriðum eftir: Erik Bidsted byggður á samnefndu ævintýri eftir: Guðmund Thorsteinsson Músik eftir: Karl O. Runólfsson Hlj óms veit arst j óri: Ragnar Björnsson Frumsýning í kvöld kl. 20.00 Frumsýningarverð Önnur sýning laugardag kl. 20 Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á mótí pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur Síml 1475 Of ung fyrir kossa (To Young to kiss) Skemmtileg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: June Allyson, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Bíml 81938 Dóttir Kaliforníu Heillandi- fögur og bráð- spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum, um baráttu við stigamenn og undirróðurs- menn út af yfirráðum yfir Kaliforníu. Inn í myndina er fléttað bráðskemmtilegu ást- arævintýri. — Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti og vinsæli leikari: Cornel Wilde ásamt Teresa Wright. m «•, wgggr Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ögiftur faðir Hin vinsæla sænska stór- mynd verður sýnd í kvöld kl. 7 vegna mikillar eftirspurnar. FJöIbreytt úrval af steinhringani • Pdctsenduu; — Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Biml 6485 Dollaraprinsessan (Penny Prineess) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um unga stúlku er fær heilt ríki í arf, og þau vandamál er við það skapast. — Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. — Aðalhlutverk: Yolanda Donlan, Dirk Bog- arde. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Síðasta sinn iSS2,ií Sími 1544 Englar í foreldraleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd, með hinum fræga CLIFTON WEBB í sér- kennilegu og dulrænu hlut- verki, sem hann leysir af hendi af sinni alkunnu snilld. Aðrir aðalleikarar: Joan Benn- ett, Edmund Gwenn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 1384 Hættulegur óvinur (Flamingo Road) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, amerísk kvkmynd. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Zachary Scott, Synei Green- street. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dorsey-bræður Hin afar skemmtilega og fjör- uga ameríska músikmynd. í myndinni leika: Hljómsveit- ir Tommy og Jimmy Dorsey og Paul Whiteman. — Enn- fremur: Art Tatum, Charlie Barnet, Henry Busse o. m. fl. Sýnd kl. 5. NIÐURSUÐU VöRUR Biml 0184 Skyggna stúlkan Frönsk úrvalsmynd eftir kvikmyndasnillinginn Yves Allegrete. Aðalhlutverk: Daniele Delorme Henry Widel. „Eg hef aldrei séð efnilegri unga leikkonu en Daniele Delorme í „Skyggna stúlkan“, slíkan leik hef ég aldrei séð fyrr“, segir Inga Dan í Daiisk Familie-Blad. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kátir voru karlar Bráðskemmtileg gamanmynd með LITLA OG STÓRA Sýnd kl. 7. — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Flugfreyjan Frönsk úrvalsmynd, leikin af hinum frægu leikurum Michele Morgan Jean Marais Vegna stöðugrar eftirspurnar verður myndin sýnd í kvöld. kl. 7 og 9. rrt * Iripolibio Bíml 1182 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd í lit- um, framleidd af David O. Selznick. Mjmd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tek- in. — Framleiðandi myndar- innar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku henn- ar og er það þrjátíu milljón- um meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. — Aðéins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri aðsókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okk- ar“. — Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar". — David O. Selz- nick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. — Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lionel Barrymore, Walter Huston, Herbert Marsliall, Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bími 6444 Ást og auður (Has anybody seen my Gal) Bráðfyndin ný amerísk gam- anmynd í litum, um millistétt- arfjölskyldu er skyndilega fær mikil fjárráð: Piper Laurie, Rock Hudson, Charles Coburn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N I L F I S K: Yíirburðir NILFISK ryksugu eru m. a. fólgnir í: ★ afli hávaðalítils hreyfils ★ fjölda og gerð sogstykkja ★ ótrúlegri endingu ★ öruggri vamhlutaþjónustu SKOÐIÐ NILFISK! 0. Kornerup-Hansen Suðurgötu 10 — Sími 2606 DANSLEIKUR frá klukkan 10 til 1. Skemmtiatriði: INGA VÖLMART vísnasöngkona HJÁLMAR GÍSLAS0N gamanvísna- söngvari. — o. fl. Aögöngumiðar seldir frá kl. 8 til 10, verð kr. 15,00 Kvöldstund að Röðli svíkur engan Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun eg fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g f a , Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 THTi Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Haínarstræti 18. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Viðgerðir á raf magnsmc torum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6434. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. Óðum styttist til jóla Allir þurfa að vera í hreinum og vel pressuðum fötum á jólunum. Betri er krókur en kelda — komið því með föt- in til okkar. Við tryggjum yður þeztu fáanlegu hreinsuii og pressun. — FATAPRESSA KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Af- greiðsla einnig á Sogaveg 112, Langholtsveg 133 og Kópa- vogsbraut 48. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundl I. Sími 80300. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Sendibílastöðin Hf. Ingólfsstrætl 11. r— Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl- daga fré kL 9:00-20:00. Til J liggm isiSin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.