Þjóðviljinn - 04.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. janúar 1955 □ 1 dag er þriðjudagrurinn 4. janúar. — 4. dagur ársins. Kl. 8:00 Morgrunút- I \n. varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- ' "x “ degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Enskukennsia < II. f!. 18:55 Framburðarkennsla í ensku. 19:15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýrnsum iöndúm (pl). 19:40 Auglýsinga.r. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Franski heimspekingui-irin Monta- igne (Símon Jóh. Águsissón pró- fessor).' 20:55 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleik- húsinu Í4. september si. (útv. af ségulbandi). atjórnandi: Dr. Vic- tor Urbancic. Einleikari: Mstis- lav Rostropovitsj. Cellókonsert eftir Dvorák. 21:35 Lestur forn- rita; Sverris saga; IX. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Úr heimi myndfistarinnar. — Björn T,. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 22:30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) 22:35 Léttir tónar. — Jónas Jónsson sér um þáttinn Dagskrárlok kl. 23:15. Tröllaslagur Nú eru afla.gðar um sinn bók- menntagetraunir á siðu þessari, en ekki er þar með sagt að henni verði með öl'u ijóða vant í framt'ðinni. Munu hér birtast öðru hvoru snjallar vísur fornar og nýjar; og er hér til að byrja með Tröllas'agur eftir Jón Guð- mundsson í Rauðseyjum, tekinn upp úr safninu lslands þúsund ár: Kyku:\ strýkur, fram fiaut á fjölium ölium með sköllum geitar sveitar grimm þraut, geymast því Aieimar nú heima. Nölta, tölta um hörð holt hjarðir, því jarðir nú skarða; brestur flesta búkost, baulur í þaula sígauia. Blikna bönd vinda, byljimir afmynda flyðrubarna fagran völl, Fjöinis vífs linda, foidar fjalltinda flugum niður hrinda. 1 jólablaði Baldurs á Isafirði birtist jólahugieiðing eft- ir séra Stefán Lár- usson: Verið ó- hræddir. Þá er sagan Allt er gott, sem endar vel, eftir Victor Ardov. Síðan er grein- in: Sonur gefur fore’.dra sína saman i hjónaband, sannur ís- lenzkur þáttur. Birtur er kafli úr varnarræðu er Eugen Debs fiutti eitt sinn fyrir bandarískum dómstóli. Tvö kvæði eru eftir Harald Stígsson. Farsóttir í Beykjavík vikuna 5 —11. desember 1954 sam- kvæmt skýrslum 20 (20) starfandi lækna. Kverkabólga 34 (48). Kvefsótt 82 (122). Iðrakvef 20 (31). Mis'ingar 65 (94). Hvotsótt 1 (0). Hettu- sótt 22 (19). Kveflungnabólga 11 (12). Rauðir hundar 40 (49). Munnangur 1 (0). H’.aupabóla 7 (4). Ristill 1 (1). Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—18. desember 1954 samkvæmt skýrslum 20 (20) starf- andi lækna. Kverkabólga 52 (34). Kvefsótt 125 (82). Iðrakvef 10 (20). Mislingar 65 (65). Hettusótt 19 (22). Kvef- lungnabólga 9 (11). Rauðir hund- ar 55 (40). Skar!atssótt 2 (0). Kikhósti 1 (0). Hlaupabóla 4 (7). Svimi 2 (0). (Frá skrifstofu borgarlæknis). Kvöld- og íueturlæknir er í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5030. Nætui-vörður er í læknavarðstofunni' Austur- bæjarskóianum, sími 5030. Nætui'var/.la er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. LYFJABÚÐIB Holts Apótek ] Kvöldvarzla til Apótek Austur- j kl. 8 alla daga bæjar | nema laugar- i SjBF- I óaga til kl. 6. 215 latiguðu sig að staðaldri „Þegar baðhúsið (í Reykjavík) hafði starfað 8ý2 mánuð, hélt Baðhúsfélagið fyrsta aðalfund sinn. Á þess- um tírna höfðu verið afgreidd það mörg böð, að það svaraði til þess, að hver bæjarbúi hefði einu sinni feng- ið sér bað. En þess ber að geta í þessu sambandi, að 215 bæjarbúar lauguðu sig að staðaldri og auk þess höfðu margir utanbæjarnienn komið í baðhúsið. En Guðmundur Björnsson var eigi að síður ánægður með árangurinn, sagði ekki við betra að búast svona fyrst í stað, þar sem í Kaupmannaliöfn væri ekki að meðal- tali keypt nema iy2 bað á mann á ári . . . Einar Benediktsson ritaði um baðstofuna . . . á þessa leið: „Baðhúsið er eitt af því fáa, sem gert hefur verið fyrir almenning á síðari árum í þá átt að gera Reykja- víkurbæ Iíkan aðsetursstáð siðaðra manna. Það er mjög lofsvert að ráðast í þetta fyrirtæki, því fremur sem íslendingar eru kunnir að því að hirða ekki mikið um að baða sig. — En baðliúsið er ekki viðunan- legt. Vatnshitunarofninn er ónógur. Fyrir kvenmenn er baðhúsið ekki boðlegt. Enginn sérstakur baðklefi er fyrir þær. Ekki sést brúklegur þvottavöndur til að hreinsa með kerin og hlýtur slíkt að vekja ógeð bað- gesta . . . ““ (Zimsen; Úr bæ í borg). Athugasemd Þjóðviljans.' Þetta var haustið 1895. Lúðrasveit verkalýðs- ins. Æfing í kvöld kl 8:30 i Tjarnargrötu 20 ; Áramótamóttaka foi'seta Islands Forseti la’ands hafði möttöku i Alþingishúsinu á nýársdag svo sem venja hefur verið. Meðal gesta voru rikisstjórnin, fulltrúar erlendra ríkja., ýmsir embættis- menir og fleiri. (Frétt frá foláétarita.ra). Kvöfdskóli alþýði Skólinn tekur aftur til starfa mánudaginn 10. janúar. F L U G Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanlega til Rvíkur kl. 7 árdegis á morgun frá N.Y. Áætlað er að flugvélin fari kl. 8.30 á’eiðis til Stafangurs. Kffupmanna hafnar og Hamborgar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flug- félags Is’.ands, er væntanlegur til Ryikur kl. 16:30 í dag frá Lon- don og Prestvík. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fijúga til Akureyrar, Blöndu- ósa, Egi’.sstaða. Flateýrar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyjá og Þing- eyrar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir tií Akureyrar, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. I minningargrein, sem Tímimi bírti um Vilhjálm Þór fimmtudaginn . i fyrri viku, segir svo: ' „íltaður með hæfileikum Vilhjálms hefði vissu- lega getað náð miklum árangri á grundvelli einkaframtaksins . . . Vilhjálmur öðlaðist hins vegar ungur trúna á samvinnuna . . .“ Blaðið getur þess aftur á nióti ekki að það var einmitt „árang- ur“. mannsins „á grundvelli elnka- framtaksins“ sem oili því að liann varð að hrekjast lir starfi hjá „samvinnunni" núna um ára- mótin — og það er einmitt af því tilefni sem minningargreinin er skrifuð!! Gengisskráning: Gengisskráning (sölugengi) 1 sterlingspund ........... 45.70 1 bandarískur dol!ar .... 16.32 1 Kanada-do'.lar .......... 16.90 100 danskar krónur ....... 236.30 100 norskar krónur ...... 228.50 100 sænskar krónur .......315.50 100 finnsk mörk .......... 7 09 1000 franskir frankar..... 46.63 100 belgískir frankar . — 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini .............. 43110 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vesturþýzk mörk ..... 388.70 1000 lírur ............. 26.12 Um áramótin op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sig- riður Steinþórs- dóttir frá Lamba- dal í Dýra.fit'ði og Tómas Jónsson, kennari, frá Gili í Dýrafirði. Nýiega opinberuðu trúiofun sína ungfrú Guðríður Guðmundsdóttir, Grenimel 3 Reykjavík, og Ragn- va’.d Larsen, Eskih’.íð 16 Reykja- vík. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Kristín Daníelsen fædd Þórarinsdóttir og Guðmund- ur Isfjörð klæðskeri. Fréttatilkynning frá orðuritara Á nýársdag sæmdi forseti Islands, að.. tillögu orðunefndar, þessa menn heiðursmerki fálkaorðunn- ar: Davið Stefánsson, skáld, Ak- ureyri, stórriddarakrossi fyrir bókmenntastörf, frú Guðúnu Pét- ursdóttur, Reykjavík, stórriddara- krossi, fyrir störf að málefnum kvenna, Helga Arason á Fagur- hólsmýri, riddarakrossi, fyrir störf að rafvirkjunum í sveitum o. fl., Ólaf Bjarnason, bónda i Brautarho’.ti, riddarakrossi, fyrir störf að búnaðarmálum, Ólaf Thorarensen, bankastjóra, Akur- eyri, riddarakrossi, fyrir störf að bankamálum, Pál Isó’.fsson, tón- skáld, Reykjávík, stórriddara- krossi, fyrir störf að tónlistarmál- um, og Sigtrygg Klémenáson, skrifstofustjóra, Rvík., riddara- krossi, fyrir embættisstörf. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga ki. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugard.ögum. A Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14419. U "T.:.‘ ::O.H Aritonin Dvorak 1 kvö’.d er útvarpað tónleikum Sinfóníusveitarinnar frá 14. sept- ember í haust. Leikinn verður Sellókonsert eftir Dvorák, og leikur Rostropovitsj ein'eikinn; en hann var einmitt staddur hér í Reykjavík um þær mundir og heillaði alla með snil’d sinni. Höfundur konsertsins, Tékkinn Antonin Dvorák, fæddist 1841 og dó 1904 — fimmtugustu ártíðar hans var einmitt minnzt víða um heim á nýliðnu ári. Hann hlaut alþjóðlega frægð árið 1883 fyrir verk sitt Stabat mater, er hann stjórnaði í Englandi. Árið 1891 varð hann prófessor við hljóm- listarskólann í New York og 1901 forstöðumaður hljómlistarskólans í Prag. Hann var mjög mikilvirkt tónskáld. og meðal kunnustu verka hans er sinfónian Frá nýja heiminum, óperan Rusalka og sellókonsertinn sem fluttur verð- ur í kvöld. >m hófnínni Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Siglufirði í gærkv. á leið til Akureyrar. Esja er á leið frá Austfj. til Akureyrar. Herðu- breið fer frá ,Rvík á fimmtudag- inn austur um land til Bakkafj. Skja’.dbreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill fór frá Rvík í gær- kvöld til Flateyrar og Isafjarð- ar. Baldur fer frá-'Rvik I dag til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar. Sambandsskip Hvassafell er í Stettin. Arnarfeli fór frá Bíldudal í gær áleiðis til Faxaflóahafna. Jökulfell væntan- legt til Þorlákshafnar í dag. Dís- arfell fór frá Hamborg í gær á- leiðis til Rvíkur. Litla.fell er í R- vík. Helgafell væntanlegt til R- víkur í kvöld. Caltex Liege er í Hafnarfirði. Bæ.iariogararnir Hallveig Fróðadóttir, Pétur Hall- dórsson, Jón Þorláksson og Skúli Magnússon hafa verið hér i höfn- inni að undanförnu, en fara nú a,ftur á veiðar. Ingólfur Arnarson er á ísfiskveiðum, Jón BaldvinsJ son er á leið til Þýzkalands, en Þorsteinn Ingólfsson og Þorkell máni veiða í sa!t. Krossgáta nr. 544. Lárétt: 1 kjaftar 7 skst. 8 manneskja 9 stafur 11 kraftur 12 jökull 14 á fæti 15 fyrir ofan- 17 borða 18 samkoma 20 umdeilt leikrit. Lóðrétt: 1 hefli 2 frost 3.1úðra- sveit 4 skst. 5 illgresi 6 skemmta sér 10 hrós 13 greiðu 15 ýti 16 sefi 17 persónufor- nafn 19 töluliður. Lausn á nr. 543. Lárétt: 1 bifar 4 sé 5 ól 7 Ara 9 org 10 lof 11 ill 13 at 15 ar 16 áburð. Lóðrétt: 1 bé 2 fór 3 ró 4 svona 6 lofar 7 agi 8 all 12 lóu 14 tá 15 að. m inninfyarópfol SKlPAUTCtRI) RIKISINS HEKLA austur. um land í hringferð hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisf jarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, og Húsavíkur, í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.